Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. mars 1982 íþróttir (/] íþróttir 2 íþróttir [ Enska knattspyrnan: Sjö mörk skoruð á Hlghbury! Tuttugu og fjögur þúsund áhorfendur risu á fætur og klöppuðu vel og lengi þegar leikmenn Arsenal og Aston Villa gengu af velli í leiks- lok á laugardag. Arsenal sigraði 4—3 en að sögn fréttamanns BBC hefðu mörkin eins getað orðið sautján/ svo mjög óðu leik- menn liðanna í marktæki- færum. Áhangendur Ar- senal voru orðnir lang- þreyttir eftir markaleik, i GRAHAM RIX — tvö glæsimörk gegn Aston Villa. 1. deild Arsenal-Aston Villa . .4:3 Birmingham-Brighton .... . .1:0 Coventry-Wolves . .0:0 Everton-Liverpool ..1:3 Manc.Utd-Sunderl . .0:0 Middlesboro-Manch.City.. . .0:0 Notts County-Leeds . .2:1 Southampton-Stoke . .4:3 Swansea-Ipswich .1:2 W.B.A.-Tottenham .. 1:0 West Ham-Nottm.For . .0:1 2. deild Blackburn-Cr. Palace .... .1:0 Derby-Luton . .0:0 Grimsby-Wrexham . .1:1 Leicester-Charlton . .3:1 Newcastle-Chelsea .. 1:0 Norwich-Cardiff . .2:1 Oldham-Barnsley ..1:1 Rotherham-Q.P.R . .1:0 Sheff.Wed-Orient . 2:0 Shrewsbury-Cambridge... .1:0 Watford-Bolton . .3:0 3. deild Bristol City-Brentford .... . .0:1 Chester-Preston . .0:1 Fulham-Carlisle . .4:1 Gillingham-Bristol R ..2:0 Huddersfield-Doncaster .. . .1:2 Lincoln-Southend .. 1:1 Millwall-Swindon ..0:0 Newport-Walsall . .2:2 Oxford-Chesterfield .. 1:1 Portsmouth-Plymouth .... . .1:0 Reading-Exeter . .4:0 Wimbledon-Burnley . .0:0 4. deild Blackpool-Peterborough .. ..2:2 Bury-Aldershot .. 1:1 Colchester-Hull . .2:0 Crewe-Northampton . .2:2 Hartlepool-Bradford C .... . .0:2 Hereford-Wigan . .3:0 Mansfield-Halifax ..3:2 Port Vale-Bournemouth... .. 1:1 Stockport-Darlington .. 1:0 Torquay-Rochdale . .2:1 Tranmere-Sheff. Utd . .2:2 York-Scunthorpe . .3:1 flestum leikjum á High- bury í vetur hefur eitt eða ekkert mark verið skorað. Graham Rix skoraði tvö glæsimörk fyrir Arsenal, Alan Sunderland og Raph- ael Meade eitt hvor. Gary Shaw, Tony Morley og Pat Heard skoruðu mörk Eng- landsmeistaranna. Swansea var ekki lengi á toppn- jm. Leikurinn gegn Ipswich var slakur framan af en batnaöi eftir þvi sem á leiö Ipswich náöi for- ystunni á 20. min. Russel Osman sendi fyrir mark Swansea, Mick D’Avray þrengdi aö Dai Davies markveröi velska liösins og knötturinn féll fyrir fætur Alan Brazil sem skoraöi auöveldlega af 2ja metra færi. A 44. min. var dæmd vitaspyrna á Osman, um- deild mjög, og Robbie James jafnaöi fyrir Swansea. Siöari hálfieikur var mjög spennandi. Bæöi liö óðu i færum og mark- veröirnir sýndu oft snilldartilþrif, einkum Laurie Sivell i marki Ips- wich. Eric Gates fékk þrjú mjög góö færi áöur en hann skoraði sig- urmark Ipswich 90 sek. fyrir ieikslok. D’Avray skallaði þá knöttinn til Gates sem sneri sér snöggt o| þrumaði i netið frá vitateigslinu. Southampton komst á toppinn á ný en slapp þó meö skrekkinn — Southampton á toppinn á ný eftir sigur í sjö marka leik gegn Stoke CRAIG JOIINSTON — innsiglaöi sigur Liverpool gegn Everton. gegn Stoke. Allt stefndi I stórsigur „Dýrölinganna”, Malcolm Waldron á 24., David Armstrong á 28. og Mick Channon á 33. min, komu þeim i 3-0. En þaö var Stoke sem átti siöari háflleikinn. Alan Biley skoraöi i sínum fyrsta leik eftir söluna frá Everton, Dave Watson minnkaöi muninn i 3-2 meö skoti af 30 m færi og á 74. min. jafnaði Sammy McILroy. Stoke hélt áfram aö sækja en þaö reyndist dýrkeypt þvi Mark Whit- lock náði aö skora fyrir South- ampton fjórum min. fyrir leiks- lok, 4-3 og öll þrjU stigin til South- ampton. Liverpool var alltaf sterkari LUTHER BLISSETT — skoraöi tvö mörk er Watford komst i fyrsta skipti i efsta sæti 2. deildar. aöilinn gegn Everton á Goodison Park og Ronnie Whelan skoraöi á 21. min. Skömmu siðar var dæmd hornspyrna á Liverpool Bruce Grobbelaar markveröi mistókst gripa knöttinn og Graeme jafnaöi nokkuö óvænt fyrir Everton. Graeme Souness kom Liverpool yfir á 56. min. og Craig Johnston innsiglaöi sigurinn meö marki á 86. min. Hann hitti leöur- kUluna illa en samt skoppaöi hUn i netiö 1-3, og Liverpool haföi þar meö tekist aö vinna báöa leikina gegn Everton i fyrsta skipti siöan 1973. 1 siöustu viku var „transfer deadline” i ensku knattspyrnunni en þaö þýöir, aö eftir tiltekinn dag i marsmánuði ár hvert eru sölur leikmanna milli félaga ekki leyfö- ar þar til keppnistimabilinu lýk- ur. Birmíngham tryggöi sér framherjann Mick Harford frá Bristol City á siöustu stundu og hann þakkaði fyrir sig meö þvi aö skora sigurmark Birmingham gegn Brighton á laugardag. Har- ford var keyptur á 100,000 pund en sU upphæö fór beint til Newcastle, félagsins sem Bristol City keypti Harford frá i fyrra, vegna skulda hjá Bristol City. MICK HARFORD — skoraði sig- urmark Birmingham i fyrsta leik sinum fyrir félagiö. Frank Worthington hefur skor- að i þremur leikjum af fjórum siðan hann kom til Leeds frá Birmingham. Hann kom liöi sinu yfir gegn Notts County en vand- ræöabarniö Alslrættaöa, Rachid Harkouk, jafnaði fyrir Notts. David Hunt kom siöan inn á sem varamaður og skoraöi sigurmark Nottingham-liösins. Cyrille Regis skoraði sigur- mark WBA gegn Totten ham, þrumufleygur eftir '■aukaspyrnu, og Ray ^*“*£íClemence markvörður bjargaöi Tottenham frá stærra tapi. Tottenham haföi ekki tapað I 1. deild slöan 5. desember. Ian Wallace skoraöi mark Nott- ingham Forest á Upton Park gegn West Ham á 30. min. og var þetta aðeins annar tapleikur West Ham á heimavelli i vetur. Sunderland náöi óvænt stigi á Old Trafford gegn Manch. Utd. og lék vel. Bestu færin I leiknum átti Nick Pickering fyrir Sunderland. Watford er nU komiö i efsta sæti 2. deildar i fyrsta skiptiö i sögu fé- lagsins. Luther Blissett skoraði tvömarkanna gegn Bolton. Lincoln, sem lék i 4. deild i fyrra, er efst i 3. deild meö 57 stig ásamt Reading. Fulham, Carlisle og Chesterfield hafa 56 stig hvert og Burnley er i 6. sæti meö 52 stig. Neöst eru Newport meö 37 stig, Bristol City 33, Wimbledon 32 og Chester 30 stig. Bradford City og Peterborough hafa 71 stig hvort á toppi 4. deild- ar. Wigan hefur 70, Sheffield Un- ited 69 og Bournemouth 65 stig. — VS CYRILLE REGIS, (t.h.), skoraöi meö þrumuReyg gegn Tottenham. 1. deild: Southton.. 33 17 7 9 59:48 58 Swansea.. 31 17 5 9 45:36 56 Liverpool. 29 16 6 7 55:25 54 Man. Utd. 30 15 9 6 43:22 54 Ipswich .. 29 17 3 9 53:40 54 Arsenal .. 31 15 8 8 29:24 53 Tottenham 27 15 5 7 45:26 50 Man. City. 32 13 11 8 44:33 40 Nott.For. 31 12 11 8 33:34 47 Brighton . 31 11 12 8 34:31 45 W, Ham . 30 10 12 8 49:40 42 Everton .. 31 10 11 10 38:38 41 Notts. Co.. 31 11 7 13 48:48 40 A. Villa ... 31 9 10 12 39:44 37 W.B.A. ... 28 8 11 8 34:33 35 Stoke 32 9 6 17 35:50 33 Birm.ham 30 7 11 12 40:44 32 Coventry . 32 8 8 16 38:52 32 Leeds .... 20 7 7 15 23:43 28 Wolves ... 32 7 7 18 19:49 28 Sunderl... 30 5 8 17 20:42 23 Midd.boro 30 3 11 16 21:42 20 2. deild: Watford .. 32 18 8 6 58:33 62 Luton .... 30 17 9 4 59:32 60 Sh.Wed... 33 16 8 9 45:37 56 Rotherh. . 33 17 4 12 49:36 55 Blackb.... 33 15 9 9 40:28 54 Newctl.... 31 15 6 10 30:29 51 Leicester. 30 14 8 8 43:32 50 Barnsley . 32 14 7 11 46:34 49 Q.P.R. ... 31 14 5 12 40:31 47 Oldham .. 33 12 11 10 40:39 47 Norwich .. 32 14 5 13 42:43 47 Charlton. . .33 12 10 11 45:48 46 Chelsea .. 31 12 6 13 42:45 42 Cambr.... 31 10 6 15 35:40 36 Derby .... 32 9 8 15 41:47 35 Shbury ... 30 8 10 12 27:40 34 C. Palace. 29 9 6 14 23:31 33 Bolton.... 33 9 5 19 27:46 32 Wrexham .30 8 7 15 27:39 31 Orient.... 29 8 6 15 25:40 30 Cardiff ... 31 8 5 18 31:47 29 Grimsby . 29 5 11 13 30:47 26 [piiií"" ! Mahre sigraði Bandarikjamaöurinn Phil Mahre tryggöi sér sigur i heimsbikarkeppninni á skiö- um um helgina er hann sigr- aöi I siöustu svigkeppni vetr- arins i Montegenevre i Frakklandi. Mahre hlaut timann 1:39,41 min., Inge- mar Stenmark varö annar á 1:40,07 og Joel Gaspoz frá Sviss þriöji á 1:40,09. Phil Mahre varð stigahæstur bæöi i svigi og stórsvigi og samanlagt hlaut hann 309 stig. Ingemar Stenmark varö annar með 211 stig og Steve Mahre, tviburabróöir Phil, þriöji meö 183 stig. PHIL og STEVE MAHRE — i fyrsta og þriöja sæti heims- bikarkeppninnar. Lands- flokka- glíman Landsflokkagliman 1982 fór fram aö Varmá I Mos- fellssveit á laugardag. 1 yf- irþyngdarflokki sigraöi Pét- ur Yngvason, HSÞ, i milliþyngdarflokki Kristján Yngvason, HSÞ, bróöir hans, i léttþyngdarflokki Helgi Bjarnason KR, I unglinga- flokki, Bryngeir Stefánsson UÍA og i sveinaflokki Agnar Arnþórsson UIA. Kristin Magnúsdóttir og Kristin Kristjánsdóttir uröu i tveimur efstu sætunum i ein- liðaleik kvenna á Ljómamót- inu i badminton sem haldiö var á Akranesi fyrir skömmu. A myndinni aö ofan er Kristin Magnúsdóttir meö sigurlaunin og nafna hennar óskar henni til ham- ingju. Þær eru báöar úr TBR, Broddi Kristjánsson varö sigurvegari i einliöaleik karla, Sigfús Arnason TBR og Viöir Bragason ÍA I tviliöaleik karla, Kristinarnar tvær i tviliöa- leik kenna og Kristin Magnúsdóttir og Broddi i tvenndarleik. Kristin varö þvi þrefaldur sigurvegari á mótinu !■■■■■■■■■ ■ ■ ■■ ■ M ■ I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.