Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 11
Þriftjudagur 30. mars 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 íþróttir 0 íþróttirg) íþróttir iÞróttur fékk | Dukla Prag — í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa í handknattleik I ■ I ■ I ■ I ■ I ■ I i ■ I ■ I ■ 8- „Vift reynum aft gera okkar besta og þaft eru hreinar linur aft vift töpum engum leik fyrir- fram sagfti Gunnar Gunnars- son hjá handknattleiks- deild Þróttar eftir aft ljóst varft i gær aft Þórttarar lékju gegn tékkneska herliftinu Dukla Prag i undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. „Tekkarnir eru geysisterkir, slógu út júgósiavneskt lift i IG-lifta úrslitunum meft sjö marka mun og unnu spánska liftift Barcelona i 8-lifta úrslit- unum. Vift erum hins vegar á uppleift og allt getur skeft”, sagfti Gunnar. Þróttarar eiga fyrri leikinn á heimavelli og fer hann fram i næstu viku, á þriöjudag efta miövikudag. Siöari leikurinn verftur siöan i Prag, sennilega helgina eftir páska. Möguleik- ar Þróttara á aö leika til úr- slita um Evrópubikarinn virö- ast ekki miklir en sá árangur þeirra aö komast i undanúr- slitin er meira en menn geröu ■ sér vonir um i upphafi. Hin liö- in i undanúrslitunum eru Empor Rostock frá Aust- ur-Þýskalandi og Giinzburg frá Vestur-Þýskalandi. —VS I ■ I ■ BB I ■ I ■ I ■ I n I ■ I ■ ■ I ■ I ■ Jí Valur leikur við bikarmeistarana Dregiö hefur veriö um hvaöa félög leiki saman i 8-liöa úrslitum bikarkeppni HSI, Bikarmeistarar Þróttar mæta Val, KR leikur gegn Tý, FH viö Stjörnuna og Aft- , urelding gegn Haukum. Fram- kvæmd mótsins hefur veriö meö miklu felusniöi og um suma leiki hefur ekki frést fyrr en eftir aö þeir fóru fram. Til dæmis fór einn leikurinn i 16-liöa úrslitunum fram i æfingartima annars fé- lagsins og i ööru tilfelli tilkynnti HSÍ leik á ákveönum staö og tima en þegar tii kom haföi húsvöröur umrædds iþróttahúss aldrei heyrt á þann leik minnst enda var leik- fimitimi i gangi i húsinu. I bikarkeppni kvenna leika Fram og 1R til úrslita annaö kvöld kl. 19 I Laugardalshöll en aö þeim leik loknum mætast Þróttur og Valur i karlaflokki. KR og Týr leika á fimmtudagskvöldiö en aörir leikdagar hafa ekki veriö ákveönir. —VS Týrarar fallnfr Týr frá Vestmannaeyjum féll i 3. deild Islandsmótsins i hand- knattleik i gærkvöldi er Aftureld- ing náði jafntefli gegn IR i Laugardalshöll, 15:15. Þá léku einnig Fylkir og Stjarnan og sigraöi Stjarnan 27:25. Tveir leikir voru á fimmtudag. Týr sigraði Þór i leik Eyjaliðanna 21:18 og ÍR sigraði Breiðablik 16:15. IR og Stjarnan leika i 1. deild næsta vetur, Týr og Fylkir i 3. deild. Staöan i 2. deild: 1R......... 14 10 1 3 249:232 21 Stjarnan . . 13 9 1 3 294:265 19 Breiðabl. .14 6 3 5 277:270 15 Haukar ... 13 6 2 5 274:252 14 Þór Ve. ... 14 6 1 7 274:272 13 Aftureld. .14 44 6 282:294 12 Týr........ 14 5 1 8 308:317 11 Fylkir .... 14 1 3 10 283:329 5 —VS trtálnin.i> xnálniiú* málnin. málnir málninyt málninl Á fnálfífog! málnihö ná/nifi '•áininb ÞRÓTTARAR — tslands- og bikarmeistarar i blaki 1982 Þróttur bikarmeistari Þróttarar urftu bikarmeistarar i blaki karla á laugardag er þeir sigruftu IBV i úrsiitaleik i Haga- skóla 3:0. Vestmannaeyingarnir, sem ekki tóku þátt f deildakeppn- inni I vetur, héngu i Þrótturum i tveimur fyrstu lotunum, sérstak- lega vegna stórleiks Haraldar Geirs Hlöftverssonar, en Þróttur vann þær 17:15 og 15:13. 1 þriftju lotunni var mesti krafturinn úr lifti tBV og Þróttur sigrafti 15:8. Þróttarar eru þvi bæfti íslands- og bikarmeistarar i blaki 1982. Þrir leikir voru i 1. deild karla um helgina. IS sigraði Viking 3:2, Þróttur vann IS 3:2 og UMSE vann Viking 3:2 en allir leikirnir voru i Hagaskóla. Einn leikur er eftir i 1. deild. Þróttur og UMFL mætast i Hagaskóla i kvöld kl, 20.30. KA lék tvo leiki i 1. deild sunnan heiöa um helgina og tapaði báö- um. Fyrst fyrir Þrótti 3:0 og siöan fyrir Breiöablik 3:1. Meö þeim sigri tryggöu Breiöabliksstúlk- urnar sér annaö sætiö i 1. deild. Nokkrir leikir voru i 2. deild. Þróttur Nes. sigraöi Fram 3:0 en tapaöi slöan fyrir HK 3:0. Bjarmi sigraöi HK 3:0 en tapaöi siöan fyrir Þrótti 2 3:1. Þar meö voru Þróttur 2 og Bjarmi efst og jöfn I 2. deild, og léku þvi úrslitaleik um meistaratitilinn á sunnudag. Þar sigraöi Bjarmi 3:1 en liöiö haföi þegar tryggt sér 1. deildarsæti þar sem Þróttur á liö fyrir i 1. deild. úrslitaleikur i kvöld I kvöld fer fram úrslitaleikur- inn i bikarkeppni kvenna. IS og Breiðablik mætast i Hagaskóla og hefst leikurinn kl. 20. Keppni er nú lokiö i tveimur yngri flokkum. I 2. flokki stúlkna varð Þróttur R. tslandsmeistari, Vikingur varð i öðru sæti og Breiðablik I þriðja. 14. flokki urðu Vikingspiltarnir meistarar, HK varð i öðru sæti og Þróttur R. i þriðja. —VS íslandsmeistaramótið í fimleikum: Yfirburðír Kristínar — sigraði í öllum greinum í kvennaflokki Kristín Gísladóttir úr Gerplu sigraöi i öllum greinum í kvennaflokki á Islandsmeistaramótinu i fimleikum sem fram fór i Laugarda Ishöllinni um helgina. Hún sigraði í gólf- æfíngum/ stökki, æfingum á tvíslá og æfingum á slá og hlaut samanlagt 59.90 stig. Önnur var.ð Áslaug óskarsdóttir, Gerplu, með 53.40 stig og þriðja Rann- veig Guðmundsdóttir, Björk, með 53.30 stig. I karlaflokki varö Islands- meistari Daviö Ingason úr Ar- manni. Hann sigraöi i æfingum i hringjum, á svifrá og á tvislá. Heimir Gunnarsson, Armanni, sigraði i gólfæfingum, og stökki en hann tók aðeins þátt I þeim greinum. I æfingum á bogahesti sigraði Atli Thorarensen, Ar- manni. Daviö hlaut samanlagt 95.40 stig. Atli varö annar meö 85.40 stig og Þór Thorarensen, Ar- manni þriöji meö 76.75 stig. Jónas Tryggvason, Armanni, sem stundar nám viö iþróttaskóla i Moskvu, átti að vera meðal kepp- enda en hann sótti of seint um vegabréfsáritun og komst þvi ekki úr landi. —VS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.