Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 13
Þriöjudagur 30. tnars 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13 SÍ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Giselie i kvöld kl. 20 föstudag kl. 20 Hús skáldsins miðvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Amadeus fimmtudag kl. 20 Sögur úr Vinarskógi laugardag kl. 20 Gosi laugardag kl. 14 Litla sviöið: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Ljóðaleikhúsið frá Kaupmannahöfn Gestasýning á Litla sviBi ÞjóBleikhússins i kvöld kl. 20.30 Afteins þessi eina sýning Miöasala 13.15—20. Simi 1-1200. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbfói Súrmjólk með sultu ævintýri í alvöru fimmtudag kl. 16.30. 36. sýning sunnudag kl. 15 Don Kikóti 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 Elskaðu mig aukasýn. föstudag kl. 20.30. i.kiki-'Eiac; 2i2 RKYKIAVlKlJR "F Salka Valka Ikvöld UPPSELT fimmtudag kl. 20.30 Ofvitinn miBvikudagkl. 20.30 Allra siBasta sinn Rommí föstudag kl. 20.30 Allra siBasta sinn Jói laugardag kl. 20.30 Hassiö hennar ömmu eftir Dario Fo ÞýBing: Stefán Baldursson Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd: JónÞórisson Leikstjórn: Jón Sigurbjörns- son Frumsýning sunnudag UPP- SELT MiBasala I IBnó kl. 14—20.30 slmi 16620. N emcndaleikhúsið Lindarbæ Svalirnar eftir Jean Genet miBvikudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 MiBasala opin daglega milli kl. 5 og 7 nema laugardaga. Sýningar- daga frá kl. 5 til 20.30. Simi 21971. Sigaunabaróninn 36. sýning föstud. kl. 20 37. sýning laugardag kl. 20. Miöasalakl. 16—20,sími 11475. ósóttar pantanir veröa seldar daginn fyrir sýningardag. Ath. áhorfendasal lokað um leið og sýning hefst. TÓNABfÓ Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only ROGER MOORE iAMES BOND 007*“ FOR YOUR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verðlaun árið 1981. Leikstjóri: John Glen Aðalhlutverk: Roger Moore Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaft verft. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd i 4 rása Starscope Stereo. Námuskrímslið Hrottaleg og mjög spennandi ný hryllingsmynd, um óhugn- anlega atburöi er fara aö ske þegar gömul námugöng eru opnuö aftur. Ekki mynd fyrir þá sem þola ekki mikla spennu. AÖalhlutverk: Rebecca Bald- ing, Fred McCarren og Anne-Marie Martin. Bönnuft börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hin heimsfræga ameriska verölaunakvikmynd meö Ron Moody, Oliver Reed, Mark Lester, Shani Wallis. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sérlega spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um sögulegt feröalag um sann- kallaö viti, meö David War- beck — Tisa Farrow — Tony King — Leikstjóri: Anthony M. Dawson Stranglega bönnuft innan 16 ára islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Rio Lobo Spennandi og viöburöahröö litmynd þar sem meistarinn sjálfur JOHN WAYNE fer á kostum Leikstjóri: HOWARD HAWKS lslenskur texti.— Bönnuö innan 14 ára Endursýnd kl. 3,05-5,05-7,05- 9,05-11,05 Einhver æsilegasta ,,stunt”-mynd,sem gerö hefur veriö. — 1 myndinni koma fram yfir 60 glæfraleikarar. Isl. texti Endursýnd kl. 7, 9 og 11. Súper-löggan Isl. texti Sýnd kl. 5 Ný bandarísk kvikmynd meö þokkadisinni Bo Derek iaöal- hlutverkinu. Sýnd kl.5,7.10og 9.15. Hækkáö verö. LAUQARA8 Montenegro Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifiö... Susan Anspach — Erland Jos- ephson Leikstjóri: Dusan Makavejev tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Stúlkur i ævintýraleit Fjörug, skemmtileg og hæfi- lega djörf gamanmynd I lit- um, um ungar stúlkur sem segja sex... meö Gabrielle Drake, Richard O Sullivan. islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Lifiö hefur gengiö tiöindalaust i smábæ einum I Bandarikjunum, en svo dynur hvert reiöarslagið yfir af ööru. Konum er mis- þyrmt á hroöalegasta hátt og menn drepnir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boymann. AÖalhlutverk: John Cassa- vetes, John Ireland, Kerrie Keene. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöbörnum innan 16ára. Stund fyrirstriö Afar spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen Endursýnd kl. 5 (Dolby Stereo) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siöasta sinn Klæði dauðans (Dressed to kill) Nhiiitmari; HasARlginnim liliSONI Nl\iRl:\l'S Myndir þær sem Brian De Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö I honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell- aösókn erlendis. Aöalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10, 11.15 Fram i sviðsljósið (BeingThere) Aöalhlutverkr Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: llal Ashby. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Þjálfarinn (Coach) Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned i körfu- boltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3, 5,.7, 9 og 11 Halloween Halloween ruddi brautina i gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpenter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutverk: Donald Plea- sence, Jamie Lee Curtis og Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dauðaskipið Endursýnd vegna fjölda áskorana kl. 11.30. Endless Love Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjarna ung- linganna i dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd núna I mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 apótek Helgar-, kvöld- og nætur- þjónusta apótekanna I Reykjavik vikuna 26. mars — 1. april er f Lyfjabúöinni Iö- unni og Garös apóteki. Fyrrnefnda aþótekiÖ annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokáö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00 lögreglan Styrktarfélag vangefinna Mánuöina april — ágiíst verö- ur skrifstofa félagsins aö Há- teigsvegi 6opin kl. 9 -16; opiö I hádeginu. flRSAffWG ismms OiUUGUUj 1 Páskaferöir: 8.—12. april: ki. 08 Hlööuvell- ir — skíöaferö (5 dagar). 8.—12. april: kl. 08 Land- mannalaugar — skiöaferö (5 dagar). 8.—12. april: kl. 08 Snæfeils- nes — Snæfellsjökull (5 dag- ar). 8.—12. apríl: kl. 08 Þórsmörk ( 5 dagar). 10.—12. april: kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Farmiöasala og allar nánari uppiýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Eitthvaö fyrir alla. Kvöld- vökur. 2. Þórsmörk 8. apr. 5 dagar. Gist i nýja og hlýja Útivistar- skálanum i Básum. Göngu- feröir fyrir alla. Kvöldvökur. 3. Þórsmörk 10. april 3 dagar. 4. Fimmvöröuháls — Þórs- inörk 8. april 5 dagar. 5. Tindfjöll — Þórsmörk 8. april 5. dagar. Skiöagöngu- ferö. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. Sjáumst} Áætlun Akarborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 —17.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júni og sept. á föstuduog sunnua- Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl. 20.30og frá Reykjavik kl. 22.00 Lögregian Reykjavik .....simi 1 11 66 Kópavogur......simi 4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik .....simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 1 Seltj.nes......simi 1 11 00 Hafnarfj.......slmiö 11 00 Garöabær........simiöll 00 sjúkrahús UTIVISTARFERÐIR Páskarnir nálgast: 1. Snæfeilsnes 8. april 5 dagar. Lýsuhóll meö sundlaug, öl- keldu og hitapottum. Snæfells- jökull, ströndin undir Jökli ofl. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Simsvari I Reykjavik simi 16420. Afgreiösla Akranesisimi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. útvarp Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli ki. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 1_5.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá ki. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild - kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deiid: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomuiagi. Vifilsstaöaspltalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spítalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Símanúmer deildar- innar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitaiinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. félagslíf 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón Páll Heiöar Jónsson. Sam starfsmenn: Einai Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ,,Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgrcn Jakob ó. Pétursson þýddi. Guöriöur Liliý Guöbjörnsdóttir les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég þaö sem löngu leift” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Stein- dór Hjörleifsson leikari les frásögn Gunnars M. Magnúss af Þóröi Malakoff. Einnig veröur sagt frá ráös- konu Malakoffs. 11.30 Létt tónlist Poul Anka, Eydie Gorme, Doris Day o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tiikynningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaidsson. 15.10 ,,Viö elda Indlands” eftir Sigurö A. Magnússon Höf- undur les (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: ..Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Payton Silja 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Þriöji þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fomminjar á Bibiluslóö- um NÝR FLOKKUR „I upphafi...”Fyrsti þáttur af tólf, þar sem hinn kunni sjónvarpsmaöur Magnús Magnússon, reynir aö sýna fram á sannfræði Bibliunn- ar I ljósi nýjustu rannsókna. Aöalsteinsdóttir byrjar lest- ur þýöingar sinnar. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Gu&”ún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siödegistónleikar Fritz Wunderlich syngur ljóöa- söngva eftir Franz Schu- bert, Hubert Giesen leikur meö á pianó/ Vladimir Ashkenazy leikur á pianó „Humoresku” op. 20 eftir Robert Schumann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Lag og Ijóð Þáttur um visnatónlist i umsjá Aöal- steinsAsbergs Sigurössonar og Glsla Helgasonar. 20.40 ,,Hve gott og fagurt” Umsjón: Höskuldur Skag- fjörö. 21.00 Einsöngur: Spænski tenórsöngvarinn José Carr- eras syngur lög eftir Fedr- rico Mompou, Joaquin Tur- ina og Manuel de Falla, Eduardo Muller leikur á planó. 21.30 Ctvarpssagan: „Seiöur og hélog" eftir ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les sögulok (28). 22.00 Chuck Mangione og fé- lagar leika létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (43). 22.40 Fólkiö á sléttunni Um- sjón: Friðrik Guöni Þór- leifsson. Spjallaö viö Svein Runólfsson landgræöslu- stjóra, Guöna Kristinsson hreppstjóra, Skaröi I Lands- sveit og Tómas Pálsson bónda, Litlu-Heiöi i Mýrdal. 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Þættirnir eru teknir I land- inu helga og nágrannalönd- um þess. Þýöandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 21.15 Hulduherinn NÝR FLOKKUR Fyrsti þáttur. Gfslinn Flugvél meö hátt- settum foringja banda- manna innanborös hrapar yfir Belgiu. „Llflinu” er skipaö aö leggja allt i sölurnar til aö hindra yfir- heyrslu yfir honum. ÞýÖ- andi: Kristmann EiÖsson. 22.05 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 22.40 Dagskráriok esjónvarp Forcidra- og vinafélag Kópa- vogshælis. Aöalfundur veröur haldinn miövikudaginn 31. mars ki. 20.30 I kaffistofu Kópavogs- hælis. Kvenfélag Kópavogs Gestaboö tii Hreyfilskvenna veröur þriöjudaginn 30. mars. Tilkynniö þátttöku fyrir 25. mars I slmum 76853, 43418, 41084 og 42755. ferðir Kvenfélag Hreyfils Fundur I kvöld þriðjudaginn 30. mars kl. 21. Kvenfélag Kópavogs kemur i heimsókn. Allar Hreyfilsbflstjórakonur velkomnar. 96VigÍð 29. mars KAUP SALA Ferö-gj. Bandarikjadoiiar 10.150 10.178 11.1958 Sterlingspund 18.148 18.198 20.0178 Kanadadollar 8.256 8.278 9.1058 Dönsk króna 1.2410 1.2444 1.3689 Norskkróna 1.6657 1.6703 1.8374 Sænsk króna 1.7186 1.7233 1.8957 Finnsktinark 2.1993 2.2054 2.4260 Franskur franki 1.6215 1.6260 1.7886 Belglskur franki 0.2243 0.2249 0.2474 Svissneskur franki 5.3218 5.8540 Hollensk florina 3.8328 4.2161 Vesturþýskt mark 4.2327 4.2444 4.6689 ltölskiira 0.00773 0.0086 Austurriskur scli 0.6042 0.664 7 Portúg. escudo 0.1436 0.1580 Spánskur peseti 0.0958 0.0961 0.1058 Japansktyen 0.04124 0.0454 irsktpund 11.3030 14.707 11.3342 16.1777

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.