Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 30.03.1982, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÖÐVILJINN Þriöjudagur 30. mars 1982 Los Llanarose frá Mexíkó Los Llanrose nefnist þetta trió frá réttir á boröum. Þetta er af þvi fariö3. aprfl 1. maf, 15. maf og 29. Mexikó sem á næstunni skemmtir tilefni, aö Loftleiöir bjóöa nú maf. i öllum feröunum er Islensk- gestum aö Hótel Loftleiöum. Auk Mexikóferöir fyrir hópa og ein- ur fararstjóri. þeirra veröur þar danspar og staklinga. Fyrsta hópferöin var tiskusýningarfólk og mexikanskir farin 20. mars, en siðan veröur • Blikkiöjan Asgaröi 7/ Garðabæ Önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíöi. Gerum föst verðtilboð SÍMI53468 Þakka öllum, sem mundu eftir mér sextugum 27. mars s,l. Sverrir Haraldsson Bestu þakkir til fjölskyldu minnar, ann- arra vandamanna og vina, félaga og stofnana er gerðu mér áttugasta afmælis- daginn ógleymanlegan og að sönnum hátiðisdegi með heimsóknum, heillaósk- um og stórgjöfum. Bestu kveðjur Guðmundur Björnsson ! „Um helgina” — fylgir föstudags- blaði hér eftir Upplýsingar og fréttir af listviðburöum og skemmtun- um af ýmsu tagi munu frá og með næsta föstudegi fylgja föstudagsblaöinu i stað þess að vera i helgarblaðinu, eins og hingað til hefur tiökast. Þeir sem vilja koma efni af þessu tagi i blaöiö eru beðnir að koma þvi til okkar á rit- stjórninni ekki seinna en á há- degi á fimmtudag. Er sjonvarpið bilað? Skjarinn Sjónvarpsverhstói Bergstaáasírfflti 38 simi 2-1940 Sonurokkar, Haraldur Einarsson lést að Hátúni 12, 28. mars. Skúllna Haraldsdóttir Einar Guöbjartsson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar, dóttur, móður, tengda- móður og ömmu Valgerðar Sigurborgar Jónsdóttur tsafiröi Magnfreö Jónasson Guöbjörg Steinsdóttir Elin Magnfreðsdóttir, Guðbjörn Jósepsson Ingi Magnfreðsson, Anna Pálsdóttir Þorsteinn Magnfreðsson, Halldóra Leifsdóttir Jens Magnfreðsson, Asdis Ingadóttir Guðbjörg Amelia Magnfreðsdóttir Sigriöur Steinunn Magnfreðsdóttir og barnabörn Atgreióum einangrunar plast a Stór Reykjavikur( svœóió frá mánudegi föstudags. Afbendum vöruna á byggingarst vidskipta t mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt verð og greiósluskil máíar vió Hestra hœfi einangrunai ■■■Iplastið f ratnl«ðskfvorur piptf«nangrun ' Sog skrufbutar Borgarnesij »mi»o 7370 /U ' kvokl og hclgammi 93 7355 Herstödvaandstæðingar ■fearáttusamkoma ísafirði Herstöðvaandstæðingar á tsafirði efna til bar- áttusamkomu I dag 30. mars — og hefst hún klukkan 21 i kvöld i Góðtemplarahúsinu. Böðvar Guðmundsson, rithöfundur flytur ræðu og syngur lög við eigin texta. A dagákránni er einnig upplestur, tönlistarflutningur, söngur, leikþáttur o.fl. sem heimamenn sjá um. ALÞYÐUBANDALAGIÐ Aðalfundur 1. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik (vesturbæjardeild) Aðalfundur 1. deildar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verður haldinn fimmtudaginn 1. april kl. 20:30 að Grettisgötu 3. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf 2) Undirbúningur borgarstjórnarkosninga. Úlfar Þormóðsson kosningastjóri ABR Mætum öll. Stjórn 1. deildar ABR Alþýðubandalagið i Kópavogi Bæjarmálaráð Fundur verður haldinn miðvikudaginn 31. mars kl. 20.30 Dagskrá: 1. Kosningaundirbúningur. 2. Onnur mál. Stjórn bæjarmálaráös ABK. Vinnufundur um frumvarp til laga um framhalds- skóla verður haldinn fimmtudaginn 1. april kl. 17.30 I kosningamiðstöð ABR við Siðumúla Fyrir kvöldmat verða flutt sex stutt erindi, siðan sameiginlegt snarl og umræður um frumvarpið á eftir. Allt Alþýðubandalagsfólk velkomið Skólamálanefnd Alþýðubandalagsins. Miðstjórnarfundur Fundur verður haldinn i miðstjórn Alþýðubandalagsins föstudaginn 2. og laugardaginn 3. april n.k. og hefst hann fyrri daginn kl. 17.00 i sal starfsmannafélagsins Sóknar að Freyjugötu 27. Dagskrá: 1. Stjórnmálaviðhorfið. 2. Skýrsla flokksstarfsnefndar. 3. önnur mál. -«r T" • i • § Vinstn menn! Fæst alls staðar Bókin sem afhjúpar álfurstana og flettir ofan af frjálshyggjupostulunum Svart á hvítu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.