Þjóðviljinn - 20.04.1982, Side 3

Þjóðviljinn - 20.04.1982, Side 3
FundurAB á Akureyri: Þriöjudagur 20. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 „Skrítin og skemmtileg ríkisstjóm” „Þetta er skrítin og skemmtileg ríkisstjórn sem við sitjum i", sagði Stefán Jónsson/ alþingis- maður, á fundi á Akureyri/ sl.laugardag, en þá stóð Alþýðubandalagið á Akur- eyri fyrir opnum fundi í Alþýðuhúsinu þar á staðn- um. Prófkjör á Vopnafirði: Hæst hlutfall G-listans miðað við kjörfylgi 78 Sameiginlegt prófkjör B-, D- og G-lista á Vopnafirði fór fram 16. og 17. april. 291 greiddu atkvæði og féllu þau þannig: B-listi hlaut 149 atkvæði, eða 68% miðað við þá sem kusu listann 1978, D-listinn hlaut 58 atkvæði, 51,3% miðað við atkvæði 1978 og G-listinn hlaut 76 atkvæði, 81% miðað viö atkvæða- magn 1978. bá var prófkjör Al- þýðubandalagsins og urðu efstir eftirtaldir menn: 1. Aðalbjörn Björnsson kennari, 2. Gisli Jóns- son, sjómaður, 3. Haraldur Jóns- son, bóndi og 4. Sigurbjörn Björnsson, form. Verkalýðsfélags Vopnafjarðar. — þs. Fundinn sóttu á milli 60 og 70 manns og var hann settur af Soffiu Guðmundsdóttur, bæjar- fulltrúa,en Katrin Jónsdóttir, sem skipar 3. sætið á framboðslista Alþýðubandalagsins á Akureyri stjórnaði honum. Frummælendur voru þau Stefán Jónsson, al- þingismaður, Sigriður Stefáns- dóttir, kennari, sem skipar annað sætið á framboðslistanum, Helgi Guðmundsson, bæjarfulltrúi, sem skipar 1. sætið og Svavar Gests- son, ráðherra. Þeir Stefán og Svavar ræddu lands- og bæjarmál almennt en ræður þeirra Sigriðar og Helga lutu einkum að bæjar- málum. Stefán Jónsson ræddi m.a. um samstarfið i rikisstjórninni, sem hefði verið gott þótt alltaf væri það auðvitaö vissum erfiðleikum bundið, að taka þátt i samsteypu- stjórnum. Og mikið mundi margt vera gert meö öðrum hætti, ef Al- þýðubandalagið væri eitt i rikis- stjórn og þungt væri fyrir fæti með að þoka fram sumum um- bótamálum. En við munum styðja þessa rfkisstjórn, sagði Stefán, á meðan staðið verður við stjórnarsáttmálann. Svavar Gestsson benti m.a. á þann mun, sem er á stjórn og rekstri þeirra bæjarfélaga þar sem ihaldsöflin eru ráðandi'og hinna, þar sem kjósendur hafa veitt Alþýðubandalaginu aðstöðu til verulegra áhrifa. Dró ræðu- maður fram mörg og skýr dæmi um þann margþætta mun. 1 is- lenskri pólitik tækjust á tveir megin pólar: annarsvegar félagshyggjusjónarmið Alþýðu- bandalagsins, hinsvegar „frjáls- hyggju”- og leiftursóknarsjónar- mið ihaldsins. Svavar vék að Helguvikurmál- unum. Orkustofnun ynni þar að Ritstjórí óskast að Sjómannablaðinu Viking. Upplýsingar um starfið gefa Ingólfur Ingólfsson i sima 29933 eða 30441 og Ingólfur Falsson i sima 29933 eða 92-1976. Umsóknir um starfið skulu hafa borist til Ingólfs Falssonar Farmanna- og fiski- mannasambands Islands, Borgartúni 18 fyrir fimmtudag 29. april. Sveitarstjóri Búðahreppur á Fáskrúðsfirði óskar eftir að ráða sveitarstjóra. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Búðahrepps, Skólavegi 53 750 Fáskrúðsfirði, fyrir 24. mai 1982. Frá Æfingaskóla Kennaraskólans Innritun i forskóladeildir þ.e. 5 og 6 ára barna fer fram i skólanum mánudaginn 26. og þriðjudaginn27. april n.k. kl. 13—16. Skólastjóri Frá fundi AB á Akureyri á laugardaginn. Heigi Guðmundsson i ræðustól. Meðal fundarmanna má sjá Jón G. Sólnes sem á fundinum spurði heilbrigðisráðherra sérstakiega um fjárveitingar til Fjóröungs- sjúkrahússins á Akureyri. Ljósm. Ketill. rannsóknum en engin ákvörðun hefði veriö tekin um framkvæmd- ir. Bandarikjamenn stefna að þvi aö koma upp höfn í Helguvik fyrir stýriflaugaflota sinn. Gegn þess- um áformum munum við berjast innan rikisstjórnarinnar meðan nokkur von er til að þau verði stöðvuð þar. Stuðningur við Framsóknarflokkinn i þessum kosningum er stuðningur við her- stöðvastefnu Olafs Jóhannesson- ar. Að framsöguræðum þeirra Sig- riðar Stefánsdóttur og Helga Guðmundssonar verður ekki vik- ið i þessum pistli þar sem viðtöl við þau munu birtast hér i blað- inu. Að framsöguræðum loknum hófust fjörugar umræöur og fyrir- spurnir og reið Jón kempan Sól- nes á vaðið, en alls tóku 12 fundarmenn til máls auk frum- mælenda. — mhg. / Iþróttamót fatlaðra: Ina og Snæbjörn sigursælust voru ina Valsdóttir, ösp, og Snæbjörn Þóröarson, IFA, uröu sigursælust i sund- keppninni á íslandsmóti fatlaðra sem fram fór um helgina. bau sigruðu i fjórum greinum hvort, ína i flokki þroskaheftra en Snæbjörn i flokki hreyfi- hamlaðra. Benedikt Valsson, ösp, og Olafur Olafsson, ösp,-i flokki þroskaheftra og Böðvar Már Böðvarsson, ÍH, i flokki heyrnardaufra sigruðu i fjórum greinum hver. Sérstök verðlaun voru veitt fyrir besta árangur samkvæmt stigatöflu i hverjum flokki. Þau hlutu: Snæbjörn Þórðarson i flokki hreyfi- hamlaðra, Benedikt Valsson i flokki þroskaheftra, Böövar Már Böðvarsson i flokki heyrnar- daufra og Gunnar Guðmundsson, tFB, i flokki blindra. Sundkeppnin fór fram i Sund- höll Reykjavikur á föstudag en að henni lokinni var haldið til Akra- ness þar sem keppni i öðrum greinum fór fram á laugardag og sunnudag. Sigurvegarar i ein- stökum greinum þar urðu þessir: Boccia: Þroskaheftir — Sonja Agústsdóttir, ösp. Hreyfi- hamlaðir sitjandi — Sigurður Björnsson, IFR. Hreyfihamlaðir standandi — Sigurrós Karlsdóttir, IFA. Unglingaflokkur: Stefán Thorarensen, IFA. Sveitakeppni þroskaheftra — 4. sveit Aspar. Sveitakeppni hreyfihamlaðra — 1. sveit IFR. Bogfimi: Elisabet Vilhjálms- son 467 stig. Lyftingar: 52 kg flokkur — Kristján Ölafsson, IFR. 56 kg — Olafur Ólafsson, Osp. 60 kg — Ólafur Sigeirsson, ÍH 67,5 kg — Sigurður Axelsson, ösp. 75 kg — Sigmar Mariusson, IFR 82,5 kg — Sigurkarl Ólafsson, tFR. 90 kg — Reynir Kristófersson, IFR. 100 kg — Sigfús Brynjólfsson, IFR. Dauðaslys í umferðinni Ungur Reykvlkingur bcið bana i umferðarstysi um s.l. helgi. Var ekiö á hann þar sem hann var á ferð á Reykjanesbraut. Hann hét Reynir Guömundur Jónsson, Rauöalæk 23, og var 27 ára gam- all. Borðtennis: Heyrnardaufir — Tadeusz Baran, tH. Þroskaheftir — Jón Hafsteinsson, ösp. Hreyfi- hamlaðir sitjandi — Konur: Elsa Stefánsdóttir, tFR. Karlar: Viðar Guðnason, IFR. Tviliðaleikur: Viðar Guðnason og Guðný Guöna- dóttir, IFR. Hreyfihamlaðir standandi — Konur: Hafdis As- geirsdóttir, tFR. Karlar: Sævar Guðjónsson, IFR. Tviliðaleikur: Hafdis Asgeirsdóttir og Einar Malmberg, IFR. bátttakendur i mótinu voru 136 frá átta félögum og fór það mjög vel fram i alla staði. Sérstaklega er vert að geta þess að aöstaða fyrir fatlaöa er til mikillar fyrir- myndar i iþróttahúsinu á Akra- nesi og auðvelt fyrir þá að fara allra sinna ferða innan dyra sem utan. __yg Tilkynning um lóðahreinsun í Reykjavík; vorið 1982 Samkvæmt ákvæðum heilbrigðisreglu- gerðar, er lóðareigendum skylt að halda lóðum sinum hreinum og þrifalegum og að sjá um að lok séu á sorpilátum. Umráðamenn lóða eru hér með minntir á að flytja nú þegar brott af lóðum sinum allt, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið þvi eigi siðar en 14. mai n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og þar sem hreinsun er ábóta- vant verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari við- vörunar. Þeir sem kynnu að óska eftir sorptunnum og lokum, hreinsun, eða brottflutningi á rusli á sinn kostnað, tilkynni það i sima 18000 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes á þeim tima sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 8.00 — 21.00 A helgidögum frá kl. 10.00 —18.00 Rusl sem flutt er á sorphauga skal vera i umbúðum eða bundið. Ekki má kveikja i rusli á sorphaugunum og hafa ber samráð við starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheim- ilt er að flytja úrgang á aðra staði i borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir i þvi efni. Gatnamálastjórinn i Reykjavik. Hreinsunardeild.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.