Þjóðviljinn - 20.04.1982, Síða 11

Þjóðviljinn - 20.04.1982, Síða 11
Þriöjudagur 2«. april 1982 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 11 íþróttír \S íþróttír |-| íþróttir / Asgelr tU Stuttgart? Vestur-þýska knattspyrnuliðið og þvi ekki óliklegt að af kaupun- Stuttgart hefur áhuga á að kaupa um verði. Stuttgart hefur löngum Asgeir Sigurvinsson frá Bayern verið framarlega i flokki vest- MOnchen. Eins og kunnugt er, ur-þýsku „Bundesligunnar” og er hefur Asgeiri ekki tekist að vinna þar nú i áttunda sæti. sér fast sæti i liði Bayern i vetur ÞINGEYINGAR UNNU ÞREFALT Pétur Yngvason, HSÞ, sigraði ina. Eyþór Pétursson, HSÞ, varö tviburabróður sinn Inga Þór i úr- þriðji og Arni Þór Bjarnason slitaviðureign Islandsglimunnar fjórði. sem fram fór á Húsavik um helg- GUNNAR VAR PRÚÐASTUR Gunnar Þór Finnbjörnsson, Erninum, hlaut sérstök prúð- mennskuverðlaun fyrir Islands- mótið i borðtennis. Verðlaun þessi sem eru alþjóðleg, þ.e. veitt á landsmótum hinna ýmsu þjóð- landa, eru nú veitt i fyrsta skipti og var það samhljóða álit dóm- nefndar að Gunnar væri vel aö verðlaununum kominn. Hann hlaut veglegan silfurskjöld til eignar. — VS HÖRÐUR AFTUR MEÐ HAUKUM Handknattleikskappinn kunni, eftir nokkra hvild vegna náms. Hörður Sigmarsson, úr Haukum, Hann lék með Haukum gegn KR i sem fyrir nokkrum árum varö bikarkeppninni sl. fimmtudag og markahæsti leikmaður 1. deildar, er taliö liklegt að hann leiki með hefur tekið skóna fram að nýju liðinu næsta vetur. — .VS N or ðurlandamet hjá Haraldi Haraldur Ólafsson, Akureyri, setti Noröurlandamet i jafnhöttun i 75 kg flokki á Islandsmótinu i lyftingum sem fram fór á Akur- eyri um helgina. Hann jafnhatt- aði 168 kg og setti jafnframt Is- landsmet i snörun, 130,5 kg og i samanlögðu, 298,5 kg. Þorkell Þórisson, Armanni, varð Islandsmeistari i 56 kg flokki með 177, 5 kg, Eyþór Hauksson, Akureyri, i 67,5 kg flokki með 165 kg, Þorsteinn Leifsson, KR i 82,5 kg flokki með 272,5 kg, Gylfi Gislason Akureyri, i 90 kg flokki með 302 kg, Birgir Borgþórsson, KR i 100 kg flokki með 327,5 kg og Ingvar Ingvarsson, KR, i 110 kg flokki með 280 kg. HARALDUR ÓLAFSSON setti — VS Norðurlandamet um helgina. Níu gullverðlaun í Kalott-keppnínní island hlaut niu gullverðlaun á Kalott-keppninni I sundi sem fram fór i Ouiu i Finniandi um heigina, flest gull allra þátttöku- þjóða. Það dugði þó ekki nema I þriðja sætið á mótinu. Sviþjóð hiaut flest stig, 246, Finnland 241, tsland 177 og Noregur 165 stig. Þetta er i fyrsta skipti sem isiand nær þriðja sæti á þessu móti. Tryggvi Helgason sigraði i 100 m bringusundi og 200 m bringu- sundi, Ingi Þór Jónsson i 200 m flugsundi, 200 m fjórsundi og 100 m flugsundi, Guðrún Fema Agústsdóttir i 200 og 100 m bringusundum og Eðvarö Þ. Eð- varðsson i 100 m baksundi. Þá sigraði islenska sveitin i 4x100 m fjórsundi karla. Bandarísku körfuknattleikssnillingarnir Harlem Globetrotters skemmtu fyrir troðfullu húsi i Laugar- dalshöll i gærkvöldi. Forseti tslands, Vigdls Finnbogadóttir, heilsaði uppá kappana ásamt Astriöi kjör- dóttur sinniog sjást þær hér aðofan ásamt nokkrum þeirra. Harlem leika listir sinar tvlvegis I Höllinni I dag kl. 14.30 og 20. — Mynd: — eik. Jafnt hjá Blikum og Skagamönnum — aukastig Fram og Víkings Litla bikarkeppnin i knatt- spyrnu hófst á laugardag og fóru fram tveir leikir. Breiöablik og Akranes skildu jöfn, 1-1, og FH sigraöi Hauka örugglega, 3-0. Tveir leikir voru á Reykjavik- urmótinu. Fram vann Reykjavik- urmeistara Fylkis 3-0 og Vikingur vann Þrótt, einnig 3-0, og hlutu Fram og VÍkingur aukastig fyrir vikið. Staðan á mótinu er nú þannig: Víkingur........2 2 0 0 4-0 1 5 Fram ...........2 110 4-114 KR..............2 1 0 1 4-1 1 3 Fylkir..........3 1112-403 Valur .........2 0 1 1 1-2 0 1 Armann..........2 0 1 1 1-5 0 1 Þróttur.........1 0 0 1 0-3 0 0 Einn leikur veröur á Reykja- vikurmótinu I kvöld. Valur og KR mætast á Melavelli kl. 19. — VS Dukla vann aftur með 4ra marka mun og mætir Empor Rostock frá Austur- Þýskalandi í úrslitaleik Evrópukeppni bikarhafa Þaö er ekki hægt að segja annað en Þróttarar hafi komist ágætlega frá siðari leik sínum við Dukla Prag i undanúrslitum Evr- ópukeppni bikarhafa í handknattleik sem fram fór i Prag á sunnudag. Eft- Wi 111. k B I 1 > . I i I , I 1 SIGURÐUR SVEINSSON — sex mörk I Prag. ir fjögurra marka sigur Tékkanna i fyrri leiknum voru möguleikar Þróttara á sæti í úrslitaleiknum taldir sáralitlir, en þeir byrjuðu síöari leikinn mjög vel og voru á tímabili f jór- um mörkum yfir, 7—3. Þeim tókst ekki að halda sinu striki, Tékkar náðu fljótlega yfirhendinni og sigruðu 23—19. Fyrri leikn- um i Laugardalshöll lauk 21—17 fyrir Dukla Prag og Tékkarnir mæta Empor Rostock frá Austur-Þýska- landi i úrslitaleík keppn- innar. Þróttarar tóku nú i fyrsta skipti þátt i Evrópukeppni og stóðu sig vonum framar. Unnu örugga sigra á Kristjansand frá Noregi, Sittardia frá Hollandi og Tacca frá Italiu áður en þeir mættu Tékkunum. Mörk Þróttar á sunnudag skor- uðu þeir Sigurður Sveinsson 6, Jens Jensson 5, Páll Ólafsson 4, Gunnar Gunnarsson 2, Einar Sveinsson og Gisli Óskarsson eitt hvor. — VS — VS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.