Þjóðviljinn - 20.04.1982, Síða 13

Þjóðviljinn - 20.04.1982, Síða 13
Þriöjudagur 20. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Gosi sumardaginn fyrsta kl. 14 Fáar sýningar eftir Amadeus sumardaginn fyrsta kl. 20 Hús skáldsins föstudag kl. 20 Síöasta sinn Meyjaskemman Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýn. sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Uppgjörið miðvikudag kl. 20.30 Siðasta sinn Kisuleikur sumardaginn fyrsta kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15- 20. Simi 1-1200 LKIKI'f'lAC; 2(2 22 KI-fYK|AVlKl)R M ^ Hassið hennar mömmu 7. sýn. I kvöld uppseit Hvit kort gilda 8. sýn. miðvikudag uppselt Gul kort gilda 9. sýn. föstudag kl. 20.30 Brún kort gilda Salka Valka fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14 - 20.30. Simi 16620 alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Súrmjólk meö sultu ævintýri i aívöru i dag kl. 15 og 17 fimmtudag kl. 17 Elskaðu mig Logalandi i kvöld kl. 21 Borgarnesi miðvikudag kl. 21 AUKASÝNING föstudag kl. 20.30 ath. allra siðasta sýning i Reykjavik Don Kíkóti fimmtudag kl. 20.30 Miðasala opin alla daga frá kl. 14 simi 16444. ISLENSKA qperan Sigaunabaróninn 41. sýn. fimmtudaginn kl. 17 42. sýn. föstudaginn kl. 20 Miðasala kl. 16 - 20. Simi 11475 Osóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. TÓNABfÓ Rokk í Reykjavík Baraflokkurinn, Bodies, Bruni BB, Egó, Fræbbblarnir, Grýl- urnar, Jonee Jonee, Purrkur Pillnikk, Q4U, Sjálfsfróun, Tappi Tíkarrass, Vonbrigöi, Þeyr, Þursar, Mogo Homo, Friöryk, Spilafífl, Start, Sveinbjörn Beinteinsson FramleiÖandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friðrik Þór Friö- riksson. Kvikmyndun: Ari Kristinsson, Tónlistarupptaka: Július Agnarsson, Tómas Tómasson, Þóröur Arnason. Fyrsta islenska kvikmyndin sem tekin er upp i Dolby - stereo'. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only) Aöalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 11 Bönnuö innan 12 ára Er sjonvarpið bilað? Skjárinn SiónvarpsvfrbsWi sími I BergstaSastr<ati 3812-19-40| 18936 Hetjur f jallanna COUAKHA WCTURES Pr»»#nt» A MARTtN RANSOHOFF PrtxJuctKKi CMJURUON HESTON BHIAN KEITH THE MOUNTAIN MEH á%, »H1C*« t Ifc, .611 Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i lit- um og Cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir lifi sfnu í fjalllendi villta vestursins. Ueikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Brian Keith og Victoria Hacimo. Bönnuö innan 16 ára lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 0 19 000 Bátarallýiö Bráöskemmtileg og spennandi ný sænsk gamanmynd, ofsa- leg kappsigling viö nokkuö furðulegar aöstæöur, meö Janne Carlsson — Kim And- erzon — Rolv Wesenlund o.m.fl. Leikstjóri: Ilans Iveberg. Islenskur texti. Myndin er tekin i Dolby Stereo. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Sóley Sóley er nútima þjóösaga er gerist á mörkum draums og veruleika. Leikstjórar: Róska og Man- rico Aöalhlutverk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnar Guöbrands- son. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Montenegro kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Síðasta ókindin Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá haf- djúpunum, meö James Fran- ciscus — Vic Morrow Islenskur texti — Bönnuö innan 12 ára Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11.15 AIISTurbæjarrííI Heimsfræg stórmynd: The shining Ótrúlega spennandi og stór- kostlega vel leikin, ný, banda- risk stórmynd i litum, fram-% leidd og leikstýrö af meistar- anum Stanley Kubrick. Aöalhlutverk: Jack Nichol- son, Shelley Duvall. Isl. texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Hækkaö verö Ruddarnir eöa Fantarnir væri kannski réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkiö Aöalhlutverk: Max Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Vegna ófyrirsjáanlegra or- saka getum viö ekki boöiö upp á fyrirhugaða páskamynd okkar nú sökum þess aö viö fengum hana ekki textaða fyrir páska. óskarsverölauna- myndin 1982. SSuii Sími 7 89 00 ** Páskamynd: Nýjasta Paul Newman-mynd- in Lögreglustöðin í Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö i New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- rnan og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl. Edward Asner ísl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.15, 9 og 11.30. Lífvörðurinn (My Bodyguard) Quest FOR FlRE A Sciettce FanUisy Adi'enturc Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin i Skotlandi, Kenya og Kanada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á Is- landi. Myndin er i Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. LAUQARAS I o Ný æsispennandi mynd frá Universal um ungt fólk sem fer I skemmtigarö, þaö borgar fyrir aö komast inn, en biöst fyrir til þess aö komast út. Myndin er tekin. og sýnd i DOLBY STEREO. Aöalhlut- verk: Elizabeth Berrigge og Cooper Huckabee. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. Of jarl óvættanna MY BODYGUARD Lifvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. AÖalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3' 5, 7, 9og 11. Fram í sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLáine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. tslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 DRAUGAGANGUR PHAiiTAMl Sýnd kl. 11.30 Klæði dauðans (Dressed to kill) Myndir þær sem Brian De Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell- aösókn erlendis. Aöalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuö innan 16 ára. tsienskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.30. Endless Love Stóríengleg og spennandi, ný bresk-bandarisk ævintýra- mynd meö úrvalsleikurunum Harry Hamlin, Claire Bloom, Maggie Smith, Laurence Oliv- ier o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Hækkaö verö Bönnuö innan 12 ára Enginn vafi er á þvi aö Brooke Shields er táningastjama ung- linganna i dag. Þiö munið eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag i kvikmynd núna i mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 apótek félagslif Helgar-, kvöld- og næturþjón- ustu apótekanna i Reykjavík vikuna 16.—22. apríl er i Laug- arnesapóteki og Ingólfsapó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) HiÖ siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavik ......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garðabær........simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik ......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj........simi5 11 00 Garðabær.........simi511 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Éinnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaöaspftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spitalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildar- innareru— 1 66 30og 2 45 88. iæknar wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmm^m Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Siysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. tilkynningar Happdrætti Dregið var i almanaksþapp- drættinu 15. jan. 1982. Vinn- ingur kom á no. 1580, febr. vinningurinn kom á no. 23033. Mars vinningur kom á no. 34139. April vinningur kom á no. 40469. Nánari upplýsingar eru gefnar i sima 29570. Minningarspjöld Lands- samtakanna Þorskahjálpar eru til sölu á skrifstofu sam- takanna Nóatúni 17, sími 29901. Styrktarfélag vangefinna jWánuöina april — ágúst verö- ur skrifstofa félagsins aö Há- teigsvegi 6opin kl. 9 -16; opiö i hádeginu. Félag einstæöra foreldra Hvað gerist viö skilnað? F.E.F. heldur almennan fund um barnalögin aö Hótel Heklu þriðjudaginn 20. april kl. 20.30. Ólöf Pétursdóttir fulltrúi i Dómsmálaráöuneytinu kynnir barnalögin. Sálfræöingarnir Guðfinna Eydal og Alfheiöur Steindórsdóttir tala um for- eldraráðgjöf. Asdis Rafnar lögfræöingur F.E.F. svarar fyrirspurnum. Fundurinn er öllum opinn og áhugafólk um málefni barna og foreldra sér- staklega bent á að mæta. — Stjórnin. Austfiröingafélagiö i Reykja- vik heldur almenna samkomu i Veitingahúsinu Glæsibæ sunnudaginn 25. april kl. 14 (kl. 2). Þar kynnir Eysteinn Jónsson þrjá syðstu hreppa Suður-Múlasýslu — frá Lóns- heiði aö Streiti — i máli og myndum og lesin verða ljóð og fluttur gamall fróðleikur. — Samkoman er öllum opin og aögangur ókeypis. Atthagafélag Strandamanna Sumarfagnaöur félagsins verður i Domus Medica miö- vikudaginn 21. þ.m. kl. 20.30 — siðasta vetrardag. — Fjöl- mennið — Stjórn og skemmti- nefnd. ferðir UTIVISTARFERÐIR Fjallaferö 22.-25. april. Ein- hyrningur — Emstrur — Þórs- mörk. — Sjáumst. — Ctivist. Áætlun Akarborgar Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 — 11.30 13.00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júni og sept. á föstud.og sunnucu Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00 Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Simsvari i Reykjavik simi 16420. Afgreiðsla Akranesisimi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. minningarspjöld Minningarkort Minningarsjóös Gigtarfélags isiands fást á eft- irtöldum stööum i Reykjavik: Skrifstofu Gigtarfélags Islands, Ármúla 5, 3. hæð, simi: 2 07 80. Opið alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, Sparisjóöi Reykjavikur og nágrennis, s. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. 1 gleraugnaverslunum aö Laugavegi 5og i Austurstræti 20. úivarp 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. 7.55 Dagiegt mál. Endun. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö:Auöur Guðjónsdóttir talar. 8.15Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Manni litli i Sólhllö” eftir Marinó Stefánsson.Höfund- ur les (7). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 tslenskir einscngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum” Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. „Þegar ég hljóp” eftir Þorstein Jósepsson. Guðni Kolbeinsson les. 11.30 Létt tónlist. Kennara- skólakórinn, Samkór Vest- mannaeyja og Spilverk þjóöanna syngja iög úr ýmsum áttum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 „Viö elda Indlands’’ eftir Sigurö A. Magnússon. Höf- undur les (16). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „Englarnir hcnnar Marion” eftir K.M. Peyton.Silja Að- alsteinsdóttir les þýöingu sina (9). 16.40 Tónhorniö. Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. Con- certgebouw-hljómsveitin i Amsterdam leikur „Man- fred”-sinfóniu op. 58 eftir Pjotr Tsjaikovský; Bernard Haitink stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B Hauksson. Samstarfsmað ur: Arnþrúöur Karlsdóttir 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Amman i lifi okkar.Anna Snorradóttir rabbar við hlustendur á ári aldraðra. 21.00 Einsöngur i útvarpssal: Margrét Bóasdóttir syngur lög eftir Franz Schubert og Modest Mussorgsky. Ulrich Eisenlohr leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Himin- bjargarsaga eöa Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri^Höfundur les (8). 22.00 Hljóinsveitin Pónik syngur og leikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Vilhjálmur Einarsson skólameistari á Egilsstöö- um sér um þáttinn. 23.00 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangsinn Paddington Sjötti þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn. Þýöandi: Þrándur Thorodd- sen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Bibliu- slóöum Þriöji þáttur. Anauö i Egyptalandi Leiösögu- maður: Magnús Magnús- son. Þýðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn Fjóröi þátt- ur. Syrtir I álinn. Monika særist og er flutt á sjúkra- hús. Þar kemur i ljós að hún er meö fölsuð skilriki. Þýö- andi: Kristmann Eiösson. 22.15 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.50 Dagskrárlok gengið Gengisskráning 19. april 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Bandaríkjadollar. Norsk króna . ítölsk lira ................. Austurriskur sch............. Portúg. Escudo............... Spánsku peseti............... Japanskt yen................. írskt pund................... Sl)R. (Sérstök dráttarréttindi . 10,320 10,350 11,3850 . 18,174 18,226 20,0486 . 8,462 8,487 9,3357 . 1,2594 1,2631 1,3895 . 1,6890 1,6939 1,8633 . 1,7339 1,7389 1,9128 . 2,2285 2,2349 2,4584 . 1,6426 1,6474 1,8122 . 0,2262 0,2269 0,2496 . 5,2426 5,2578 5,7836 . 3,8529 3,8641 4,2506 . 4,2715 4,2839 4,7123 . 0,00777 0,00779 0,0086 . 0,6080 0,6097 0,6707 . 0,1428 0,1433 0,1577 . 0,0971 (0,0974 0,1072 . 0,04196 0,04209 0,0463 .. 14,791 14,834 16,3174

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.