Þjóðviljinn - 20.04.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.04.1982, Blaðsíða 14
14 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. april 1982 • Blikkiðjan Á LJÓSLAUSU HJÓLI OG ÁN ENDURSKINSMERKJA* ER SJÁLFUM SÉR OG ÖÐRUM, HÆTTULEGUR í UMFERÐINNI ^JRAÐ r-^jj^^—^-^ÆM Kópavogskaupstaður KJ Kjörskrá Kópavogs vegna sveitarstjórnarkosninga sem fram eiga að fara 22. mai 1982 liggur frammi al- menningi til sýnis á bæjarskrifstofunum i Kópavogi að Fannborg 2, 4. hæð frá 22. april til 6. mai 1982 kl. 9.30-15 mánudaga til föstudaga. Kærur vegna kjörskrár skulu berast skrifstofu bæjarstjóra eigi siðar en 7. mai 1982. Kópavogi 16. april 1982 Bæjarstjórinn i Kópavogi. Kópavogskaupstaiur H Orðsending til námsfólks á Norðurlöndum Vandamönnum fólks er stundar nám á Norðurlöndum er bent á að athuga hvort námsfólkið er á kjörskrá fyrir sveitar- stjórnarkosningar 22. mai n.k. eins og það á rétt á. Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstof- unum i Kópavogi að Fannborg 2, 4. hæð frá 22. april til 6. mai. Eigi siðar en 6. mai skal hver sá er kæra vill, að einhvern vanti eða sé ofaukið þar, hafa afhent odd- vita bæjarstjórnar eða bæjarstjóra rök- studda kæru þar um. Bæjarstjórinn i Kópavogi Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til þess að kynna sér hið fyrsta, hvort það sé ekki á kjörskrá. Sé svo ekki, mun kosningastjórn G- listans veita alla þá aðstoð sem til þarf við að kæra fólk inn á kjör- skrá. — Kosningastjórn. Dýralífí Þingvalla- vatni Sigurður Snorrason heldur i kvöld, á vegum Liffræðifélags Is- lands erindi um dýralif i hraun- botni Þingvallavatns og mikil- vægi þess sem fæðu fyrir botnaf- brigði bleikjunnar. Erindið verð- ur haldið i stofu nr. 101 i Lögbergi oghefstkl. 20.30. Ollum er heimill aðgangur. Tónskóla- skórimi held- ur tónleika í kvöld Kór Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar mun halda tónleika i kvöld i Hallgrímskirkju á Skóla- vörðuholti. Á efnisskránni eru m.a. verk eftir Orff, Kodaly, Bizet, Ramirez og Bennett auk útsetninga á is- lenskum þjóðlögum. Þungamiðja tónleikanna verður Missa Criolla eftir Ariel Ramirez fyrir kór ein- söngvara og slagverk i Suður- ameriskum stil. Einsöngvarar eru Sigrún Þorgeirsdóttir og Asta Hr. Maack. Stjórnandi kórsins er Sigursveinn Magnússon. Tónleikarnir verða eins og áður sagði i Hallgrimskirkju i kvöld og hefjast kl. 20.30. Ollum er heimill ókeypis aðgangur. Forsætis- ráðherra til V-Þýskalands Gunnar Thoroddsen, forsætis- ráðherra, og Vala Asgeirsdóttir, kona hans, hafa þegið boð Hel- muths Smiths, kanslara, um að koma i opinbera heimsókn til Sambandslýðveldisins Þýska- lánds dagana 11.-13. mai n.k. Nígeria Framhald af bls. 5 hvort þetta hressir við efnahag landsins — hitt gæti svo verið að niðurskurður ýmissa fram- kvæmda, sem og almenn óánægja með fjármálaspillingu, mútu- þægni embættismanna og fleira þesslegt, gæfi byr undir sam- steypu stjórnarandstöðuflokka undir forystu Obafemi Awolowo, sem fyrrgreint bandariskt vikurit telur vinstrisinna. Og hefur enda eftir honum, að hann telji Þjóðar- flokkinn, sem tók við völdum af herforingjastjórn 1979, ekki ann- að en rika kapitalistakliku. For^ setakosningar verða i Nigeriu á næsta ári. Margra veðra er því von i Nig- eriu. OPEC-rikin hafa sakað vestræn iðnriki um að þau reyni að þvinga niður oliuverðið, ekki sist með þvi að notf æra sér veika stöðu Nigeriu, sem er svo gjör- samlega háð oliu um framfærslu mikils mannfjölda. Saudi-Arabar ætla að hlaupa undir bagga og veita Nigeriumönnum lán upp á miljarð dollara. En það dugir skammt ef að áfram verður meira en miljarðs dollara halli a utanrikisviðskiptum Nigeriu- manna á mánuði hverjum. áb tók saman (heimild: Time) ALÞÝÐUBANDALAGID Frá kosningamiðstöð Þriðjudagur 20. apríl:Heitt á könnunni frá kl. 8.00. Viðtalstimi hjá Þor- birni Broddasyni á sama tima. Litið inn. Miðvikudagur 21. apríl: Félagsmálanámskeið kl. 20.30 Fimmtudagur 22. apriLFélagsvist og kaffi i kosningamiðstöð. Félags- vist verður spiluð i kosningamiðstöð kl. 22.30 á fimmtudagskvöldið (sumardaginn fyrsta). Kaffi og með þvi. — Umsjón: Sigriður Ölafsdóttir og Karl Matthiasson. — Fjölmennið. Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Opn- unartimifyrstumsinnkl. 17-19. Simar: 21875 og 25875. — Litið við, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð að Brákarbraut 3 i Borgarnesi. Hún verður opin næstu daga f rá kl. 20—22 á kvöldin. Félagar eru hvatt- ir til þess aðhafa samband við skrif stofuna. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Neskaupsstað Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Neskaupstað að Egilsbraut 11 verður opin um helgar og á virkum dögum kl. 17.00—19.00 og 20.00—22.00. Simi (97) 7571. Tekið er við framlögum i kosningasjóð á skrifstofunni. — Kosningastjóri. Alþýðubandalag Rangárþings Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i verkalýðshúsinu á Hellu þriðjudaginn 20. april kl. 8.30. Framsögumaður er Svavar Gestsson form. Alþýðubandalagsins, og svarar hann einnig fyrirspurnum. Garð- ar Sigurðsson og Baldur Óskarsson mæta á fundinn. Fundurinn er öll- um opinn. Aiþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldin. Kosningasiminn er 1646. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða f jarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekib við skilaboðum i sima 1444 (Magnus) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjðrnin. Alþýðubandalagið á Akureyri Almennur félagsfundur verður haldinn i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18 fimmtudaginn~22. april kl. 20.30. Dagskrá 1) Afgreiðsla á stefnuskrá vegnabæjarstjórnarkosninganna. 2) önnurmál.— Stjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi — Félagsmálanámskeið. Alþýðubandalagið á Selfossi og nágrenni gengst fyrir fimm kvölda félagsmálanámskeiði er hefst þriðjudaginn 19. april næst- komandi kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Leiðbeinendur Baldur Öskarsson og Kristin Olafsdóttir. Þátttaka tilkynnist Hansinu Stefánsdóttur i sima 1690, sem einnig veitir allar nánari upplýsingar. Baldur Kristln KosningamiðstöðAlþýðubandalagsins i Reykjavík, Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik er að Siðumúla27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján) Kosningastjórn ABR Utankjörfundakosning Miðstöð utankjörfundarkosningar verður að Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundarkosning hefst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárkærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristinsson. Alþýðubandalagið Kópavogi Sjálfboðaliðar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Siminn er 41746. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagsfélag Húsavtkur Kosningaskrifstofan verður opnuð sumardaginn fyrsta kl. 15.00 i Snæ- landi. A boðstólnum verður kaffi og bakkelsi. Félagar fjölmennið og gerum kosningastarfið lifandi. Opið virka daga frá 22. april frá 20—22, og laugard. 14—16. Stjórnin. Skjót viðbrögð harösnúnu liöi sem bregöur styótt viö. &RAFAFL • SmiSshöfSa 6 Þaö er hvimieitt aö þurta ad biöa lengi rneö bilaö rafkerti, leiöslur eda tæki. Eöa ný heimilistæki sem bart að leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.