Þjóðviljinn - 20.04.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 20.04.1982, Side 15
K7\ Hringiö í síma 81333 kl. 9-5 alla * virka daga> eða skrifið Þjóðviljanum tfrá lesendum Spurt um plötu- útgefendur: Hvar eru hinir? Bréfritara finnst hljómplötufyrirtækið Steinar hf. óeðlilega fyr- irferðarmikið á islenskum markaði miðað við önnur I sömu grein. Myndin er tekin á blaðamannafundi hjá Steinari nf. Lesandi hringdi: Það eru sifellt fleiri og fleiri, sagði lesandinn, sem maður heyrir gera athugasemd eitt- hvaðá þessaleið: „Skonrokk er ágætt, en hversu má það vera, að i auglýsingunum strax á eftir Skonrokki kemur auglýsing: Fæst hjá Steinar?” Svonefndur vinsældarlisti Dagblaðsins & Visis er almennt kallaður Steinarslisti. Og nú er mælirinn fullur. T.T. — „frjálst og óháð” músiktima- rit fjallar um plötur og hnýtir aftan i: Steinar h.f. Spurter: Hvar eru allir hinir útgefendurnir? Myndina af kúrekanum i Mexikó teiknaði Barnahornid Gisli S. og hann er niu ára gamall. Þökkum Gisla S. fyrir. Þriöjúdagur 20. april 1982 ÞJÓÐVI'LJINN — SÍÐA 15 Nokkur hundruð Áfanga Þátturinn „Áfangar” hefur verið á dagskrá útvarpsins nú i niu ár, eða frá árinu 1973, i stöðugri og öruggri umsjá þeirra Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. Þátturinn þeirra i kvöld er þvi númer nokkur hundruð og eitthvað — og alltaf er eitt- hvað nýtt i þáttunum, engin stöðnun. Guðni Rúnar verður einn með þáttinn i kvöld, svo og næstu þætti, þvi Ásmundur þarf að bregða sér af landi Útvarp ? kl. 20.00: Hljómsveitin EGÓ kemur fram i kvikmyndinni ROKK í REYKJAVÍK eins og vera ber, enda með bestu — ef ekki bcsta — hljómveitum lands- ins. í Áföngum þeirra As- inundar og Guðna Rúnars verður sennilega spiluð músik úr þeirri inynd eða hliðstæö. brott. Guðni Rúnar kvaðst ekki geta íullyrt hvaö hann tæki fyrir i þættinum. Senni- lega yrði það framhald siðasta þáttar, en þá kynntu þeir tón- listina úr kvikmyndinni ltokk i Reykjavik. Hliðstæð yrði tón- listin allavega. Flestum þykir i raun sjálfsagt, að ungir og aldnir séu saman, eins og þetta fólk á myndinni sem tekin var á Hamraborg i Reykjavik á siðasta ári. 1 þættinum „Amman i lifi okkar” mun Anna Snorradóttir rabba við hlustendur um þær breytingar sem átt hafa sér stað á þjóðfélaginu, en þessar breytingar hafa ein- mitt haft i för með sér aðskilnað ungra og aldinna — öllum til skaða. (Ljósm. gel) „Amman í Svo heitir þáttur, sem Anna Snorradóttir flytur i útvarpinu i kvöld. Þetta er annar þáttur af þremur, sem Anna hefur gert að beiðni útvarpsins i til- efni árs aldraðra. „Þetta er rabb hjá mér — ekkert alvarlegt og engin vandamál leyst,” sagði Anna i samtali við blaðið. „Aðrir hafa fjallað um félagslegar hliðar ellinnar og fleiri munu eflaust gera það á þessu ári. Þessir þættir minir eru semsé engir vandamála-þættir. Ég átti sjálf aldrei ömmu en saknaði þess mikið. Það er kannski þess vegna, sem ég geri þennan þátt. Ég minntist ömmunnar — og þessarar lífi okkar” kynslóðar sem er að hverla. Það hverfur svo margt með henni, svo sem þulur, kvæði, sögur, málfar o.fl. svo ekki sé minnst á mannlegu hliðina. Ég mun rabba um breyt- ingarnar sem orðið hafa á þjóðfélaginu og hvernig sam- band barna og ömmunnar hefur breyst. Spurningin er hvort eitthvað geti komið i staðinn fyrir lengslin við gömlu kynslóðina.” Anna Snorradóttir er út- varpshlustendum góðkunn en hún sá um barnalima i útvarpi á áratugnum 1960-1970 og hefur siðan gripið i að gera ýmsa þætti fyrir útvarpið, svo sem ferðaþætti. Á Biblíu- slóðum „Ánauð i Egyptalandi” heitir þriðji þátturinn frá BBC um Fornminjar á Bibliu- slóðum. Þar er farið ofan i saumana á dvöl tsraelsmanna i Egyptalandi og flótta þeirra Hulduherinn Fjórði þátturinn um huldu- herinn heitir „Syrtir i álinn” og segir frá þvi er Monika særist og er flutt á sjúkrahús, þar sem i ljós kemur að skilriki hennar eru fölsuð Hvað siðan gerist látum við skjáinn um að miðla. Þættir þessir eru snoturlega gerðir og um margt spenn- andi, — enda breskir. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. jQ, Sjónvarp VCr kl. 21.20: til Israels á sinum tima. Leiðsögumaður okkar i þáttunum er hinn góðkunni Magnús Magnússon og þýð- andi og þulur Guðni Kolbeins- son. Gestapóforinginn Kessler er þungt hugsi á myndinni, en i þættinuin i kvöld kemst Mónika býsna nærri þvi að lenda i klóm hans.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.