Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. aprll 1982 viðtalið Náttúru- myndir í Norræna húsinu Litið við á sýningu Steinþórs Marinós Gunnarssonar og Sigrúnar Steinþórs- dóttur Eggen Feðginin Steinþór Marinó Gunnarsson og Sigrún Stein- þórsdóttir Eggen halda sam- sýningu i Norræna husinu um þessar mundir. Steinþór Marinó Gunnarsson sýnir oliumáiverk og vatnslita- myndir, en Sigriin sýnir list- vefnaö unninn I júta-band og ull. Steinþor Marinó er ættaður vestan aö fjörðum og er af kunnri listamannafjölskyldu þar sem eru m.a. bræður hans Veturliði og Benedikt, báðir list- málarar. Steinþór sýnir annars vegar landslagsmyndir og hins vegar óhlutbundnar vatnslitamyndir sem sýna draumkenndar Feðginin Sigrún Steinþórsdóttir ljóð". stemmningar. Steinþór sagðist að mestu vera sjálfmenntaður I myndlistinni, er við heimsóttum þau feðgin i Norræna hiisið á dögunum. Ég hef lengst af stundað hiísa- málun og haft málverkið i hjá- verkum. En þetta er eins og bakteria sem sækir stuðugt á mann. SigrúnSteinþörsdóttir er fædd 1947 og hefur numið listvefnað i Noregi. Hun er nii biísett I Nor- egi, gift rithöfundinum Bernt Eggen. Hafa þau ferðast mikið og Steinþór Marinó Gunnarsson fyrir framan mynd Sigrúnar ,,Vetrar- um Evrópu auk þess sem Sigrun hefur sýnt vefnað sinn á f jölda sýninga. Myndir Sigrúnar eru unnar að miklu leyti ör grófri ólitaðri ull og óverkuðu juta, sem flutt er hingað frá Pakistan. Myndir hennar eru oft efnismiklar og nærri þvi að geta kallast riss- myndir og hún sækir sér fyrir- myndir og likingar i náthiruna. Myndireinsog „Frumæxlun" og ,,Úr norrænni jörðu" bera vott um hugvitssemi og mikla tæknilega verkkunnáttu og sömu leiðis myndirnar „Kjarni" og „A öræfum". Sigriinsagðist leita sér efnis i náttúrunni bæði i eiginlegum og oeiginlegum skilningi, og bera margar mynda hennar vott um næma tilfinningu fyrir þeim náttúruefnum sem hún notar i vefnaðinn. Sýning peirra feðgina verður opin til 9. mal. -dlg. Höf ðingi í Skegglandi með 79 cm. yfirskegg Skeggaldir koma og fara, en þessi höfðingi hér er bersýni- íega á einni slikri miðri. Hann er sigurvegari i skeggkeppni I Bæjaralandi og hefur upp á yfir- skegg að bjóöa sem er hvorki meira né minna en sjötiu og nlu sentimetrar á lengd. Geri aðrir betur. Þar að auki státar hann af alskeggi sem er um hálfur metri á sidd. Það fylgir ekki sögunni hvort maðurinn hefur annað fyrir stafni en að stefna á höfðingdóm i Skegg- landi — kannski er það fullt starf.einsog svomargtannaðá okkar sérhæfingaröld. Svínharður smásál Eftir Kjartan Arnórsson N0 51? PtFTUZ UfnfZfWfi utv) ÞeöUM/)£- -fcgAlNWírO D/íeuJlNS.' tfBLÞOfc p(D fitb metíN SEO ATOroNllR. hvac? rr\eiNAe£>o onef> f»vT? ..iHNú-riLFEut recéö-uKie-á-ieft, r>£> HPfílt sév Komwe- fi£ ÞéGl Fugl dagsins: Fugl dagsins Skógarsnipa Fugl dagsins er ekki heima- fugl á Islandi, heldur flækingur. Hefur þú séð þennan ófélags- lynda skógarfugl, sem er eins og yisnaðlauf álitinn? Það er erf- itt að þekkja hann frá hrossa- gauk fljótt á litið, en hann er þó miklu stærri og gildvaxnari og meö gildara nef. Vængirnir eru snubbóttir, en ekki oddhvassir eins og á hrossagauk. Flugið er hratt og hvarflandi. Aberandi gildvaxinn á flugi og virðist hálslaus. A flugi veit tiefið niður á við. Rökkurfugl. Röddin er þýtt kvakandi „orrt-orrt" frá karlfuglinum og hátt, hnerrandi „tsf-ti-ikk". Verpur við trjárætur og vill helstvera I skóglendi. Á heima I Mið-Evrópu og flækist oft til Færeyja og Islands. Rugl dagsins Við viljum öll byggja upp samfélag þar sem allir hafa jafnan rétt til þess að bæta kjör þeirra sem Ufa góðu llfi nú þegar. (heyrt) Börn Af fiskirii I bekk einum eru menn að lesa um fiskveiðar og kennarinn spyr. Hver vill lýsa þvi fyrir okkíir úr hverju net er búið til? Einn vaskur réttir upp hönd- ina og segir: Neter hellingur af smágötum sem bundin eru saman með snæri. Af þakklæti Hefur þtí nokkra hugmynd um þaö hvað þúsundfætlan sagði þegar henni voru gefnir nýir skór? Nei, hvernig ætti ég að vita það? Hún sagði: þúsund þakkir. Af tertum og spyr Mamma er reiö ströngum rómi: — Gunna, það voru tveir tertubitar i skápnum fyrir klukkutima og nú er bara einn eftir. Geturðu sagt mér hvernig stendur á þvi? — Já, mamma, það var svo dimmt i skápnum að ég sá bara annan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.