Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 3
Pöstudagur 30. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 3 Alþýðubandalagið i Kópavogi 1. maí samkoma í Þinghól, Hamraborg 11 piii ^^i ¦* *>¦ i9 1HR** ^IH Heiðrún Sverrisddttir fóstra Eins og undanfarin ár gengst Alþýðubandalagiö i Kópavogi fyrir samkomu i Þinghól að loknum úti- fundi verkalýðshreyfingarinnar á Lækjartorgi. Heiörún Sverrisdóttir fóstra flytur ávarp. Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir skemmta með visnasöng og baráttuljóöum. Dansleikur verður um kvöldið i Þinghól og leikur Hljómsveit Grettis Björnssonar fyrir dansi. Hefst skemmtunin'kl. 19.30. 1 gær fór fram á Reykjavfkurflugvelli æfing og sýnikennsla á björgun slasaðra manna, sem sóttir eru á haf út af þyrlu. A myndinni má sjá hvar starfsmaður Landhelgisgæslunnar og nemandi úr Stýrimanna- skólanum erudregnirum borð ISykorskyþyrluna TF-Rán. Mynd: eik. Búnaðarþingkosningar á Suðurlandi: Þrír listar í kjöri Ekki mun það oft hafa hent að þrir listar séu bornir fram i einu og sama kjördæminu við kosningar til BUnaðarþings. Viða hafa menn komið sér saman um einn lista, annarsstaðar haf a þeir veriö tveir. Nú hefur hinsvegar svo brugðið við að á Suðurlandi hafa komið fram þrir listar til BUnaðarþingskosninga þeirra, sem fram eiga að fara i vor. Til viðbótar listum Framsóknar- og Sjálfstæðismanna, sem oftast nær a.m.k. hafa verið einir um hituna, verður nU i kjöri „listi vinstri manna". Fara hér á eftir nöfn þriggja efstu manna á hverjum lista: B-listi Framsóknarflokksins: 1. Hjalti Gestsson, ráðunautur, Selfossi. 2. Jón Kristinsson, bóndi Lambey. 3. Július Jónsson, bóndi Norður- hjáleigu. Ð-listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti. 2. Jón Olafsson, bóndi Eystra- Geldingaholti. 3. Siggeir Björnsson, bóndi Holti. V-listi vinstri manna: 1. Sigurður Þráinsson, Reykja- holti, kennari við Garðyrkju- skóla rikisins að Reykjum i Olfusi. 2. Jónina Sigfinnsdóttir, hús- freyja Hrosshaga. 3. Jónas Hermannsson, bóndi Norður-Hvammi. —mhg Stykkishólmur: Framboðslisti Alþýðubandalagsins 1 ómar I. Jóhannesson, sjó- maður. 2. KristrUn óskarsdóttir, verka- maður. 3. Ólafur H. Torfason, kennari. 4. Guðrún Marta Ársælsdóttir, húsmóðir. 5. Gréta Bentsdóttir, verka- maður. 6. Einar Karlsson, verkamaður. 7. Gunnar Ingvarsson, tré- smiður. 8. Hermann Guðmundsson, raf- virki. 9. Pétur Arni Rafnsson, iðn- nemi. 10. Hafdis Knudsen, verlsunar- maöur. 11. Páll Gislason, verkamaður. 12. Ingvar Ragnarsson, verka- maður. 13. Nina Eiriksdóttir, verka- maður. 14. Stefán Halldórsson, verka- maður. Til sýslunefndar af G-lista: 1. Einar Karlsson, verkamaður. 1. Björgvin Guðmundsson, sjó- maður. j Tollfrjáls innflutningur ferðamanna: Heimillfyrirl400kr. Fjármálaráöuneytiö hefur gefið Ut nýja reglugerð um farangur ferðamanna og far- manna við komu frá Utlöndum. Helstu breytingar eru þær, að þvi er ferðamenn varðar, aö andvirði varnings sem feröa- mönnum er heimilt að flytja til, landsins án greiðslu að- flutningsgjalda hækkar Ur 900 kr.i 1400kr. miðað við smásölu- verö á innkaupsstað. Ándvirði matvæla, þarmeö talið sælgæti, má þó ekki nema meiru en 350 kr. af fyrrgreindri fjárhæð i stað 200 kr. áður. Farmenn og flugmenn mega nú flytja með sér varning fyrir 350 i staö 200 kr. við hverja komu ef ferö hefur verið skemmrien20dagar. Taki ferð- in 21-40 daga er samsvarandi upphæð 1050 kr., en fari ferðin fram yfir 40 daga mega far- menn flytja inn tollfrjálsan varning fyrir 1400 kr. 25 utanferðir á 15.000 krónur. Dregið verður í 1. flokki miðvikudaginn 5. maí. Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er mögulciki

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.