Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 5
Föstudagur 30. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Frá Bændaskólanum i kosningamiðstöo Alþýðubandalagsins hefur staðio yfir námskeið þar sem þátttakendur hafa þjalfaö sig iraddbeitingu, slökun og tjáningu og skemmt sér konunglega. Ljósm.: eik. Ný leiö reynd í flokksstarfi: Hressilegt námskeið Þaö, sem fyrir okkur vakir er aö hleypa nýju Hfi og fjöri I flokksstarfið og gera þaö fjöl- breyti'«gra en umfram allt skemmtilegra, sagði Kristin Ólafsdóttir er blaðamaöur leit inn á fund hjá Félagsmálahópi Alþýðubandalagsins i kosninga- miðstöðinni i Siðumúla, en Kristin stendur þar fyrir nám- skeiði i félagsstörfum ásamt með þeim Steinunni Jóhanns- dóttur og Baldri óskarssyni. Það var glatt á hjalla þegar okkur bar að og menn þjálfuðu sig I raddbeitingu, slökun og tjáningu af hjartans lyst. — Hugmyndin aö þessu starfi er upphaflega komin frá kvennamiðstöð Alþýðubanda- lagsins, sagði Elisabet Þor- geirsdóttir, og er markmiðið m.a. aJB þjálfa fleiri konur til þátttöku i flokksstarfinu. — Það þarf að finna „mýkri" leið til þess aö komast inn i flokksstarfið en þá að þurfa að troða upp i ræðustól á al- mennum flokksfundi, sagði Steinunn Jóhannesdóttir, þetta á ekki bara við um konur, heldur einnig um karlmenn.. — Já, þetta er eitthvað það alskemmtilegasta sem ég hef lent i innan Alþýðubanda- lagsins, sagði Pétur Reimars- son, en hann og Baldur Óskarsson eru einu karlmenn- irnir i hópnum. — Þetta hefur verið einstak- lega skemmtilegt og þroskandi, sagði Guðrún Hannesdóttir, auk þess sem flokksstarf af þessu tagi leiðir til ínikhi nánari og persónulegri kynna... Hvað hafið þið gert svona skemmtilegt...? — Við höfum lagt áherslu á framsögn, tjáningu og raddbeit- ingu, segir Kristin... Og tekið málefni flokksins og Þjóðviljans til umræðu bætir Elisabet við. Og hvað hafið þið starfað lengi..? Við höfum hist tvisvar i viku siðan á páskum en við höfum ekki ennþá ákveðið hvað við höldum lengi áfram, sagði Baldur... e.t.v. eigum við eftir að koma fram með okkar fram- lag i kosningastarfið. — Þetta hefur verið örvandi og^veitt okkur aukið sjálfstraust i félagsmálastarfi, sagði Lena Rist, þvi hér rikir persónu- legt og opið andrúmsloft sem byggir á gagnkvæmu trausti.... — Já, við stöndum saman og föllum saman og tölum saman og hlæjum saman og... sagði Steinunn Jóhannesdóttir þegar blaðamaður varð að yfirgefa þessa bráðhressu samkomu vegna anna og skyldi enginn ör- vænta um gengi Alþýðubanda-' lagsins ef alltaf rikti jafn glaður og hress andi á samkomum þess og i Félagsmálahópnum i gær- kvöldi. Baráttusamtok fyrir stofnun kommúnistaflokks: Rauður 1. maí Baráttusamtök fyrir stofnun Kommúnistaflokks, BSKt halda baráttufund laugardaginn 1. mai klukkan 16.00 að Hótel Heklu. Yfirskriftfundarinser: Rauður 1. mai — gegn kreppu, afturhaldi og striði. A fundinum verða haldnar þrjár stuttar ræður sem þau Þor- leifur Gunnlaugsson, Þorvaldur Þorvaldsson og Anna Karin Júliussen halda auk þess sem Guðni Guðnason mun ávarpa fundinn. Einnig verður fjölbreytt menn- ingardagskrá: Fyrirlestur um hjartavernd Hér eru nú staddir tveir norskir hjartasérfræðingar i boði Hjarta- verndar og Landspitalans, Læknarnir I. Hjermann og P. Leren stjorna almennri hjarta- rannsókn á Öslóarbuum og hafa þvi öðlast mikla þekkingu á hjartasjúkdómum. Dr. P. Leren fyrirlestur i fyrir- lestrarsal Hjúkrunarskóla Islands i dag, föstudaginn 30. april, kl. 11.00. Erindið nefnist Lyf sem lækka blo'Oþrýsting og blóðfita. SINE: félagar á Norðurlöndum! Eruð þið á kjörskiá? „Þrátt fyrir þær breytingar sem núhafa verið gerðar til lag- færingar, hefur komið i ljós, að fjölmargir námsmenn á Norðurlöndum og makar þeirra sem ættu að vera á kjörskrá eru það ekki", segir i fréttatil- kynningu frá stjórn Sambands islenskra námsmanna erlendis SINE. Stjórn SINE beinir þeim til- mælum til aðstandenda og um- boðsmanna námsmanna erlendis að kanna hvort um- bjóðendur þeirra eru á kjörskrá og ef svo er ekki að kæra þá inn á kjörskrá nú þegar. „Stöndum vörð um þau sjálf- sögðu mannréttindi sem kosningarétturinn er" segir að siðustu i fréttatilkynningu SINE -lg- Stella Hauksdóttir frá Vest- mannaeyjum syngur. Wilma Young leikur á fiðlu, Hanna Haraldsdóttir les ljdð. Hjalti Rögnvaldsson leikari les smá- sögu, Sönghópur Rauðsokka- hreyfingarinnar syngur og leikararnir GuðrUn Gisladóttir og Jóhann Sigurösson fly tja atriði úr Sölku Völku. „Allir þeir sem vilja taka þátt i baráttunni gegn kapitalisma og heimsvaldastefnunni, gegn striðsundirbúningi risaveldanna, gegn endurskoðunarstefnunni og öllu afturhaldi, eru hvattir til að koma áfundinn", segiri' fréttatil- kynningu frá BSK. -4g. á Hvanneyri Auglýsing um innritun nemenda: BÆNDADEILD: Tveggja ára námsbraut (4 annir) að búfræðiprófi. Helstu inntöku- skilyrði: — Umsækjandi hafi lokið grunnskólaprófi og fullnægi lágmarkskröfum um einkunn til inngöngu i framhaldsskóla. — Umsækjandi hafi öðlast nokkra reynslu við landbúnaðarstörf og að jafnaði stund- að þau eigi skemur en eitt ár, bæði sumar og vetur. Skrifleg beiðni um inngöngu ásamt próf- skirteinum sendist skólanum fyrir 1. ágúst n.k. BÚVÍSINDADEILD: Þriggja ára náms- braut að kandidatsprófi (BS—90). Helstu inntökuskilyrði: — Umsækjandi hafi lokið búfræðiprófi með 1. einkunn. — Umsækjandi hafi lokið stúdentsprófi á raungreinasviði eða öðru framhaldsnámi sem deildarstjóri telur jafngilt og mælir. með. Umsóknir ásamt prófskirteinum skulu hafa borist fyrir 30. júni n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á Hvann- eyri — simi 93-7000. Skólastjóri - NiarðvikurKaupst Njarðvíkurbær! Tónlistarkennarar Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar við Tónlistarskóla Njarðvikur: Pianókennarastáða, strengjakennara- staða, málmblásarastaða. Umsóknarfrestur er til'10. mai. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri i sima 92-3995 eða 92-3154. Frá Sjálfsbjörg f élagi f atlaðra í Reykjavík og nágrenni Á aðalfundi félagsins var samþykkt, að taka þátt i kröfugöngu verkalýðsfélag- anna 1. mai og ganga undir kröfu um jafn- rétti. Félagar eru hvattir til að taka þátt i kröfugöngunni og útifundinum. Safnast verður saman við biðskýlið við Hlemm, Laugavegs megin kl. 13.30 Mætið hlýlega búin. /. maí kaffl Svalanna í Súlnasal Hótel Sögu, opnað kl 14 Glœsilegt hlaðborð Tiskusýningar kl. 14.30 og 15.30 Skyndihappdrætti. Glæsilegir vinningar. Alíur ágóði rennur til líknarmála. Svölukaffi svikur engan. Svölurnar, félag fyrrverandi og núverandi Flugfreyja.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.