Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. aprll 1982 Umræða um utanríkismál: Heimsendaspámenn og heimsfriöarráö 1 skjóti Alþýðubandalagsins Ólafur Ragnar Grimsson var fjarri góðu gamni I fyrrakvöld þegar nokkrir þingmenn AlþýOu- flokksins og Sjálfstæöisflokksins gerOu haröa hrio a6 málflutningi hans i umræoum um skýrslu utanrikisráoherra. Fyrsti hluti þessarar umræou fór fram á alþingi fyrir hálfum mánuoi cöa svo. Umræöunni var framhaldiO I fyrradag og stóO fram yfir miö- nætti. Þá var umræOum frestaO þartil sföar. Margt kom fram viö þessa umræOu og greinilegt er aO þingmenn hafa mikla þörf fyrir aO fjalla um utanrlkismdl. ViO umræOuna hélt t.d. Jón Baldvin Hannibalsson hálfs annars tlma ræOu. Tómas Arnason staðgengill utanrikisráðherra flutti fyrstu ræOuna. í máli hans kom m.a. fram aö viðskiptaráðherra er ekki sammála þvt atriði i skýrslu utanrikisráðherra, að sett verði á laggirnar sérstakt utanrlkisvið- skiptaráðuneyti, þe.. ínrian utan- rlkisráðuneytisins. Sagði Tómas að stjdrn innflutnirigs- og gjald- eyrismála sem tengist starfsemi bankanna og hafi þessir þættir ævinlega verið undir viöskipta- ráðuneytinu og engin ástæða til að breyta : I þvi efni. Svavar Gestssonhafði einnig við upphaf þessara umræðna bent á sömu at- riði. Tómas sagði einnig að mál á hafréttarráðstefnunni hefðu nií siöustu daga verið að snúast okkur tslendingum mjög i vil. Það væru mikilgleðitiðindi. Birgir tsleifur Gunnarsson gagnrýndi Ólaf Ragnar og friðar- hreyfingar, Alþýðubandalalagið og Rússa eins og sagt var frá á þingsiðuigær. Eiður GuOnason sagði ræðu Ólafs Ragnars hafa verið samfellda og harkalega árás á utanríkisráðuneytið og ráðherra. Ólafur Ragnar Grimsson, Þjóö- viljinn og Alþyðubandalagið færu oftlega með rangar kenningar og dreifðu röngum upplýsingum. Til dæmis heföi sú kenning að kjarn- orkuvopn væru á Keflavikurflug- velli reynst alröng. En engu að siður héldu þessir aöiljar (við) áfram að hamra á þessum kenn- ingum. Eiöur sagði að Thompson sagnfræðingur hefði haldið þvi fram á fundi meö sér og fulltrua Alþýðubandalagsins að hann væri ekki friöarsinni, („pacifist") en herstöðvaandstæöingar og Þjoð- viljinn hefðu ekki séð ástæðu til að hampa þessum ummælum Thompson. Þá gagnrýndi Eiður Olaf Ragn- ar fyrir umf jöllun talna og gagn- rýni á tölfræðilegar upplýsingar um vopn i skýrslu utanrikisráð- herra. Það væri erfitt að henda reiður á þessum tölum og máske fengimaður þá útkomu sem mað- ur vildi. Sumar friðarhreyfingar væruágætaren varasamt væriaö etja þær undir einn hatt. Heims- friöarráðið væri fjármagnaö af Sovétrikjunum og starfaði Utibú þess viða m.a. hér á landi. Hér starfaði þetta utibú i skjóli Alþýðubandalagsins, og Alþyðu- bandalagið léti aldrei hnjoösyröi falla i þessar áttir. Jón Baldvin Hannibalsson tal- aði næstur og sagði það misskiln- inghjáÓlafiRagnari, að „sættir" hefðu tekist með jafnaöarmönn- um og Alþýðubandalaginu. Þá út- komu heföi Ólafur Ragnar fengið með rangtiílkunum á máli Kjart- ans Jóhannssonar f áöurnefndum umræðum. Hefði Olafurlátið eins og um heimssögulegar sættir væri að ræða. Jón Baldvin f jallaði itarlega um áróöursbrögð stór- veldanna og sagði, Sovétrikin miklum mun verri I þeim efnum. Utanríkisráðherra hefði visað al- gerlega á bug ásökunum um ihlutun og væru þær nU Ur sög- unni. A6 vísu sagðist Jón hafa orðið var viö að Bandarfkjamenn reyndu að koma sinum sjtínar- miöum á framfæri t.d. þegar Alþýðublaöið fjallaöi um málefni Suður-Ameriku, en það væri ekki nemaeðlilegt. Hugmyndasmiöir friöarhreyf- Albert GuO- Birgir tsleifur mundsson Gunnarsson EiOur GuOnason FriOrik Sophus- son HallddrBlöndal Haraldur Ólafs- son Jón Baldvin Hannibalsson Tómas Arnason inga væru miklir heimsendaspá- mennogætti aO taka málflutningi þeirra með varUð. Ljóst væri að „slökun" væri ekki af hinu góða. A áratug slökunar hefði orðið samdráttur vigbUnaðar á Vestur- löndum, sem skilaði sér i þvi að Nattírikin yröu að gera ráðstafan- ir til að koma á jafnvægi aftur. t Yfirburðir Sovétrikjanna væru það miklir að þau gætu á einni viku tekiö Evrópu i Hitleriskri leiftursókn. Bandarikin væru ekki lengur nýlenduveldi en hægt væri að sýna fram á að Utþensla Sovét- rikjanna væri gifurleg á siöustu árum. A milli stórveldanna væri mikil spenna og samkeppni i vlgbUnaði og margir teldu tortlmingarhættu stafa af. Þegar spurt væri hvað ætti að gera til að draga ur þess- ari hættu væri öfgakenndasta svarið einhliða og alger afvopn- un. Meginmarkmið utanrikis- stefnu Sovétrikjanna væri aö binda endi á „varnarsamstarf" Vesturlanda. Jon Baldvin eyddi töluverðu púðri (orð plUs timi) i þaö sem Olafur Ragnar hefði ekki fjallaö um I sinum ræöum um utanrikisskýrsluna. Eftirtektar- vert var að fleiri ræðumenn skömmuðu Ólaf fyrir ýmis atriði sem hann hafði ekki sagt. Haraldur ólfsson kvað þessa annars ágætu ræðu ekki vel til þess fallna aö leiðrétta heims- myndina. Hefði sárlega vantað I umræðunum umfjöllun um ýmiss atriði sem mjög væru nU i kast- ljósinu, til aö mynda heföu ræðu- menn vart minnst á umræðu um friöunartilraunir i Norðaustur- Atlantshafi. Sagði hann að aukin spenna á milli stórveldanna væri okkur hættuleg og að megin- markmið okkar væri friður. Að þvi þyrfti að vinna bæði að draga úr spennu og vinna aö friði. Minnti hann i' þessu sambandi á ráðstefnu um afvopnun, sem Framsóknarmenn hefðu lagt til að yrði haldin. SlDc ráðstefna gerði að sjálfsögöu engin krafta- verk, en með þvl væri hægt að auka upplýsingastreymi og leggja þannig okkar litla lóð á vogarskálarnar. Um þetta gætu allir flokkar sameinast. Haraldur minntist einnig á þjóðir sem ættu lönd að Norður-íshafinu. Þetta væru sex þjóöir og kæmi vel til álita að friða N-lshaf. Gat hann greinar um þetta efni i timaritinu „Foreign affairs". Þá minnti Haraldur á aukaþing Sameinuðu þjóðanna um afvopnun er haldið ýröi i sumar. Þær hugmyndir sem helstar hefðu komið fram.slöustu misseri til að draga Ur spennu og auka friðarlíkur væru hugmyndir um friðun ákveðinna svæfta þ.e. kjarnorkuvopnalaus svæöi og svæði þar sem vlgbUnaður væri takmarkaður að ööru leyti. Islendingar yrðu að fylgjast með I þessum efnum og freista þess aö hafaáhriftfriöarátt. Albert Guðmundsson sagðist almennt styðja utanrikisstefnu rikisstjórnarinnar og lýsti yfir trausti á utanríkisráðherrann. Vinarbönd lægju i allar áttir og væri það vel. Þá gerði Albert Falklandseyjardeiluna aö sér- stöku umtalsefni og kvað ástand- ið mjög alvarlegt. Afleiðingar þessarar deilu fyrir Islendinga pmgsja væru dfyrirsjáanlegar. Málið hefði verið rætt i utanrlkisnefnd alþingis og sendiherra Breta hefði gengið á fund utanríkisráð- herra. Spurði hann staðgengil utanrikisráðherra hvernig þessi ¦ mál horfðu við honum. Halldbr Blöndalfjallaði nokkuð um viðskiptamál. Sagði hann ástandið á skreiðarmörkuðum okkar kalla á einhverjar ráðstaf- anir. Spurði hann hvort ekki kæmi til álita að utanrikisráðu- neytið kæmi upp sendiráði i Afriu til aö sinna skeiðarmörkuðunum betur. I byrjun ræðu sinnar vitn- aði ræðumaður í HalldórLaxness um fánýti friðarklUbba og minntist kafbátastrandsins i sænska sker jagarðinum á sl. ári. Friörik Sophussonkvaðástand- ið i alltof mörgum löndum hafa komið til meðferðar þingsins i vetur. Til dæmis hefði ástandið I El Salvador, Tyrklandi og Suður- Afrlku komiö til meðferðar þings- ins. Hann hefði verið að velta fyr- ir sér tilgangi þess að álykta um þessi lönd öll. Mesta hættan væri sU að riki Suður-Ameriku lentu undir járnhæl kommúnismans. Forsendan fyrir friði værisU að mannréttindi væru virt. Við ætt- um því að leggja megináherslu á það I umf jöllun um ástandiö i hin- um ýmsu löndum að mannrétt- indi væru ekki fótum troðin og halda fram kröfum um mannrétt- indi á alþjóðavettvangi. Frelsi mannsins og umburöarlyndi I þjóðfélögum skipti mestu fyrir varðveislu friðar. í slikum þjdð- félögum væri hægt að koma i veg fyrir að vitfirrtir forystumenn steyptu heiminum I glötun. Tómas Arnason staðgengill utanrikisráöherra sagði að Falk- landseyjardeilan gæti haft alvar- legar afleiöingar i okkar heims- hluta. Utanrlkisráftuneytíð fylgdist vel með gangi mála. Breska sendiráðið hefði komið á framfæri upplýsingum um málið við hann, en þær upplýsingar væru ekki ítarlegri en fram kæmi I fjölmiðlum. Sagði hann að augljdst væri að hernám Argen- tinu á Falklandseyjum væri brot á alþjoðalögum. Um skreiðar- markaðinn I Nlgeriu sagði Tóm- as, að tfmabært væri að athuga alvarlega aö setja sendiráð á laggirnar til dæmis i Nigerlu. Að lokinni ræðu Tómar var umræð- unni frestað enda komið fram á nótt. —og Lagt hefur verið fram nýtt frumvarp um stjórn flugmála. Frumvarpinu er skipt i þrjá kafla sem fjalla um flugmálastjórn, flugráð og flugmálaáætlun. FrumvarpiO er afrakstur nefndar sem Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra skipaði til aO gera sem viðtækasta athugun á lögum og reglum er varOa stjórn- un flugmála, hugsanlega endur- skipulagningu og breytingar á þessum málum. t nefndinni áttu sæti þeir Pétur Einarsson lög- fræOingur, Birgir GuOjónsson deildarstjóri og GarOar Sig- urftsson alþingismaOur. Frum- varpiðer einn þáttur i starfi þess- arar nefndar, en fleira er aO vænta. t greinargerö segir m.a.: Flugmálastjórn Hér eru flugmálastjóra sett á- kveðin hæfnisskilyrði og skipunartimi hans bundinn við 6 ár i senn. Þá eru verkefni flug- málastjóra nákvæmar ákveðin en áður hefur verið. Flugmálastjóri Stjórnarfrumvarp um flugmál: Stjórn flugmála geri tillögur um ráðningu starfs- manna sinna, beint til ráðherra. Skipulag, starfshættir og verkefni flugmálastjórnar skulu nú ákveð- in með reglugerð. Breytingar þessar eru gerðar með hliðsjón af nútima viðhorfum i stjórnum rikisfyrirtækja. Þá er reynt að gæta fyllsta samræmis við lög um sambæríleg rikisfyrir- tæki. Flugráð Staða flugráðs er að mestu ó- breyttfrá þvi, sem hún er i raun i dag. Flugráð verður ekki lengur i c p Blaðberabíó! ' í Regnboganurri/ laugardaginn l. maí kl. 1. Sjóaragrín/ gamanmynd í litum. _____-------,----------- *Góða skemmtun! MÚÐVIUINN s.81333. stjórnandi stofnunarinnar heldur til ráðgjafar fyrir ráðherra, enda Á fyrri stjórnunarleg staða flug- ráðs sér ekki hliðstæðu i rikis- rekstri á tslandi og ekki er vitað um hliðstætt fyrirkomulag hjá aðildarlkjum Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar (International Civil Aviation Organization). Þó er 1-8. gr. kveðið ákveðnar á um það en áöur að flugráð skuli fjalla um tiltekið mál. Eru það þeir sömu málaflokkar, sem flug- ráð fjallar að jafnaði um nú. Setutimi manna i ráðinu er bundinn við átta ára hamark. Ekki þótti rétt að ákveða sérstök hæfnisskilyrði, en það er hins vegar skoðun nefndarinnar er frumvarp þetta samdi, að flug- ráðsmenn eigi að jafnaði ekki fjárhagslegra hagsmuna að gæta I flugrekstri, enda er það I sam- ræmi við almennar reglur. Með breytingum þessum verða s'tjórnunarleiðir beinni og ein- faldari sem ætti að leiða til greiðari úrlausnar verkefna. Þá er höfð hliðsjón af nýlegum laga- setningum um rikisfyrirtæki og skipulagi flugmála i öðrum lönd- Flugmálaáætlun Flugmálaáætlun er lögfest hér með eftirfarandi meginsjónarmið i huga: 1. Aö unnin sé reglulega heildar- áætlun um framkvæmdir og rekstur flugmála með hliðsjón af stöðu og þróun samgangna innanlands og utan. 2. Að Alþingi ákveði á skýran og einfaldan hátt i fjármagn til flugmála og að vilji Alþingis sé bindandi fyrir framkvæmda- valdið I þessu efni. 3. Að fjárþörf til flugmála sé á- ætluð ákveðið árabíi i senn. 4. Að Alþingi fái reglulegt yfirlit um störf flugmálastjórnar. 5. Að stuðla að betri nýtingu f jár- magns, auknum afköstum og skipulegri viðbrögðum. Kafli þessi er saminn með hliðsjón af vegaáætlunarákvæðum laga um vegamál. Bráðabirgðaákvæði Bráðabirgðaákvæði er i lögum þessum um stjórn flugmála á Keflavikurflugvelli. Er þar engin afstaða tekin til verkefnaskipt- ingar milli ráðuneyta, sbr. 5! gr. laga um Stjórnarráð tslands nr. 73/1969 og 13. gr. 9 liðar reglu- gerðar um Stjórnarráð tslands nr. 96/1969, sem og laga um yfir- stjórn mála á varnarsvæðum o.fl. nr. 106/1954, heldur er hér gerð tilraun til þess að koma eðlilegu skipulagi á stjórn Keflavikurflug- vallar með lögákveðnum stjórn- unarleiðum, meðan utanrikis- ráðuneytið fer með þennan þátt samgöngumála. Verkamannafélagið Dagsbrún Reikningar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir árið 1981 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins. AÐALFUNDUR Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó laugardaginn 8. mai 1982 kl. 2 e.h. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.