Þjóðviljinn - 30.04.1982, Side 6

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Side 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. april 1982 Umræða um utanríkismál: Heimsendaspámenn og heimsfriöarráð í skjóli Alþýðubandalagsins ólafur Ragnar Grimsson var fjarri góöu gamni i fyrrakvöld þegar nokkrir þingmenn Alþýöu- flokksins og Sjálfstæöisflokksins geröu haröa hriö aö málflutningi hans I umræöum um skýrslu utanrikisráöherra. Fyrsti hluti þessarar umræöu fór fram á alþingi fyrir hálfum mánuöi eöa svo. Umræöunni var framhaldiö I fyrradag og stóö fram yfir miö- nætti. Þá var umræöum frestaö þartil siöar. Margt kom fram viö þessa umræöu og greiniiegt er aö þingmenn hafa mikla þörf fyrir aö fjaila um utanrikismál. Viö umræöuna hélt t.d. Jón Baldvin Hannibaisson háifs annars tima ræöu. Tómas Arnason staðgengill utanrikisráöherra flutti fyrstu ræöuna. 1 máli hans kom m.a. fram aö viðskiptaráðherra er ekki sammála þvi atriöi i skýrslu utanrikisráöherra, aö sett veröi á laggirnar sérstakt utanrfkisviö- skiptaráöuneyti, þe.. innan utan- rikisráðuneytisins. Sagöi Tómas aö stjóm innflutningS' og gjald- eyrismála sem tengist starfsemi bankanna og hafi þessir þættir ævinlega verið undir viöskipta- ráöuneytinu og engin ástæöa til aö breyta i þvi efni. Svavar Gestsson haföi einnig viö upphaf þessara umræöna bent á sömu at- riði. Tómas sagöi einnig aö mál á hafréttarráöstefnunni heföu nií siöustu daga veriö aö snúast okkur Islendingum mjög I vil. Það væru mikil gleöi tiöindi. Birgir tsleifur Gunnarsson gagnrýndi Ólaf Ragnar og friöar- hreyfingar, Alþýöubandalalagiö og Rússa eins og sagt var frá á þingsiöu I gær. Eiður Guðnason sagöi ræöu Ólafs Ragnars hafa veriö samfellda og harkalega árás á utanrfkisráðuneytið og ráöherra. Ólafur Ragnar Grimsson, Þjóö- viljinn og Alþýöubandalagiö færu oftlega með rangar kenningar og dreiföu röngum upplýsingum. Til dæmis heföi sú kenning aö kjarn- orkuvopn væru á Keflavikurflug- velli reynst alröng. En engu aö siöur héldu þessir aðiljar (viö) áfram aö hamra á þessum kenn- ingum. Eiöur sagöi aö Thompson sagnfræöingur heföi haldiö þvi fram á fundi meö sér og fulltrúa Alþýðubandalagsins að hann væri ekki friöarsinni, („pacifist”) en herstöövaandstæöingar og Þjóö- viljinn heföu ekki séö ástæöu til aö hampa þessum ummælum Thompson. Þá gagnrýndi Eiöur Ólaf Ragn- ar fyrir umfjöllun talna og gagn- rýni á tölfræöilegar upplýsingar um vopn I skýrslu utanrikisráö- herra. Þaö væri erfitt aö henda reiður á þessum tölum og máske fengimaöur þá útkomu sem maö- ur vildi. Sumar friöarhreyfingar væruágætaren varasamt væriaö etja þær undir einn hatt. Heims- friðarráðiö væri fjármagnaö af Sovétríkjunum og starfaöi útibú þess viöa m.a. hér á landi. Hér starfaði þetta útibú i skjóli Alþýöubandalagsins, og Alþýöu- bandalagiö léti aldrei hnjóösyröi falia I þessar áttir. Jón Baldvin Hannibaisson tal- aöi næstur og sagöi þaö misskiln- inghjáÓlafiRagnari, aö „sættir” heföu tekist með jafnaöarmönn- um og Alþýöubandalaginu.Þá út- komu heföi Ólafur Ragnar fengiö meö rangtúlkunum á máli Kjart- ans Jóhannssonar i áöurnefndum umræöum. Heföi Ólafurlátið eins og um heimssögulegar sættir væri aö ræða. Jón Baldvin fjaliaöi itarlega um áróöursbrögö stór- veldanna og sagöi, Sovétrikin miklum mun verri f þeim efnum. Utanrikisráöherra heföi vísaö al- gerlega á bug ásökunum um ihlutun og væru þær nú úr sög- unni. Aö vísu sagöist Jón hafa orðiö var viö aö Bandarikjamenn reyndu aö koma sinum sjónar- miöum á framfæri t.d. þegar Alþýöublaöiö fjallaöi um málefni Suður-Ameriku, en þaö væri ekki nemaeölilegt. Hugmyndasmiöir friöarhreyf- Albert Guð- Birgir lsleifur mundsson Gunnarsson Eiöur Guðnason Friðrik Sophus- son Halldór Biöndal Haraldur ólafs son Jón Baldvin Tómas Arnason Hannibalsson inga væru miklir heimsendaspá- mennogætti aö taka málflutningi þeirra með varúö. Ljóst væri aö „slökun” væri ekki af hinu góöa. A áratug slökunar heföi orðiö samdráttur vigbúnaöar á Vestur- löndum, sem skilaöi sér i þvi aö Natórikin yröu aö gera ráöstatan- ir til aö koma á jafnvægi aftur. t Yfirburðir Sovétrikjanna væru * þaö miklir aö þau gætu á einni viku tekiö Evrópu i Hitleriskri leiftursókn. Bandarikin væru ekki lengur nýlenduveldi en hægt væri að sýna fram á að útþensla Sovét- rikjanna væri gifurleg á siöustu árum. A milli stórveldanna væri mikil spenna og samkeppni i vigbúnaöi og margir teldu tortimingarhættu stafa af. Þegar spurt væri hvaö ætti aö gera til aö draga úr þess- ari hættu væri öfgakenndasta svariö einhliða og alger afvopn- un. Meginmarkmiö utanrikis- stefnu Sovétrikjanna væri að binda endi á „varnarsamstarf” Vesturlanda. Jon Baldvin eyddi töluveröu púöri (orö plús timi) i þaö sem ólafur Ragnar heföi ekki fjallaö um 1 sinum ræöum um utanrikisskýrsluna. Eftirtektar- vert var aö fleiri ræöumenn skömmuöu Ólaf fyrir ýmis atriði sem hann haföi ekki sagt. Haraldur ólfsson kvaö þessa annars ágætu ræöu ekki vel til þess fallna aö leiörétta heims- myndina. Heföi sárlega vantaö I umræöunum umfjöllun um ýmiss atriöi sem mjög væru nú i kast- ljósinu, til aö mynda heföu ræöu- menn vart minnst á umræöu um friöunartilraunir i Noröaustur- Atlantshafi. Sagöi hann að aukin spenna á milli stórveldanna væri okkur hættuleg og aö megin- markmiö okkar væn friöur. Aö þvi þyrfti aö vinna bæöi aö draga úr spennu og vinna aö friöi. Minnti hann i þessu sambandi á ráöstefnu um afvopnun, sem Framsóknarmenn heföu lagt til aö yröi haldin. Slik ráöstefna geröi aö sjálfsögöu engin krafta- verk, en meö þvf væri hægt aö auka upplýsingastreymi og leggja þannig okkar litla lóö á vogarskálarnar. Um þetta gætu allir flokkar sameinast. Haraldur minntist einnig á þjóðir sem ættu lönd aö Noröur-lshafinu. Þetta væru sex þjóöir og kæmi vel til álita að friöa N-lshaf. Gat hann greinar um þetta efni i timaritinu „Foreign affairs”. Þá minnti Haraldur á aukaþing Sameinuöu þjóðanna um afvopnun er haldiö yröiisumar. Þær hugmyndirsem helstar heföu komiö fram.siöustu misseri til aö draga úr spennu og auka friðarlikur væru hugmyndir um friöun ákveöinna svæða þ.e. kjarnorkuvopnalaus svæöi og svæöi þar sem vfgbúnaöur væri takmarkaður aö ööru leyti. íslendingar yröu aö fylgjast með i þessum efnum og freista þess aö hafaáhrif i fribarátt. Albert Guðmundsson sagöist almennt styðja utanrikisstefnu rikisstjórnarinnar og lýsti yfir trausti á utanrikisráöherrann. Vinarbönd lægju i allar áttir og væri það vel. Þá geröi Albert Falklandseyjardeiluna að sér- stöku umtalsefni og kvaö ástand- ið mjög alvarlegt. Afleiöingar þessarar deilu fyrir Islendinga pmgsja væru ófyrirsjáanlegar. Máliö heföi verið rætt i utanrikisnefnd alþingis og sendiherra Breta hefði gengið á fund utanrikisráö- herra. Spuröi hann staðgengil utanrikisráöherra hvernig þessi mál horföu viö honum. Halldór Blöndal fjallaði nokkuð um viöskiptamál. Sagöi hann ástandiö á skreiðarmörkuðum okkar kalla á einhverjar ráöstaf- anir. Spuröi hann hvort ekki kæmi til álita aö utanrikisráöu- neytiökæmi upp sendiráöi i Afríu til aö sinna skeiöarmörkuöunum betur. I byrjun ræðu sinnar vitn- aöi ræðumaður I HalldórLaxness um fánýti friðarklúbba og minntist kafbátastrandsins i sænska skerjagarðinum á sl.ári. Friörik Sophussonkvaðástand- iö i alltof mörgum löndum hafa komið til meðferöar jxngsins i vetur. Til dæmis heföi ástandið i E1 Salvador, Tyrklandi og Suður- Afriku komiö til meðferðar þings- ins. Hann heföi veriö að velta fyr- ir sér tilgangi þess aö álykta um þessi lönd öll. Mesta hættan væri sú aö riki Suður-Ameriku lentu undir jámhæl kommúnismans. Forsendan fyrir friöi væri sú aö mannréttindi væru virt. Viö ætt- um þvi aö leggja megináherslu á þaö i umf jöllun um ástandið i hin- um ýmsu löndum aö mannrétt- indi væru ekki fótum troöin og halda fram kröfum um mannrétt- indi á alþjóðavettvangi. Frelsi mannsins og umburöarlyndi I þjóöfélögum skipti mestu fyrir varðveislu friöar. 1 slikum þjóö- félögum væri hægt að koma i veg fyrir aö vitfirrtir forystumenn steyptu heiminum i glötun. Tómas Arnason staögengill utanrikisráöherra sagði að Falk- lapdseyjardeilan gæti haft alvar- legar ^fleiöingar i okkar heims- hluta. Utanrikisráöuney tiö fylgdist vel meö gangi mála. Breska sendiráöið heföi komið á framfæri upplýsingum um máliö við hann, en þær upplýsingar væruekki ftarlegri en fram kæmi I fjölmiölum. Sagði hann að augljóst væri að hernám Argen- tinu á Falklandseyjum væri brot á alþjóöalögum. Um skreiðar- markaöinn í Nigeriu sagöi Tóm- as, aö timabært væri aö athuga alvarlega að setja sendiráö á laggirnar til dæmis i Nigeriu. Að lokinni ræöu Tómar var umræö- unni frestaö enda komið fram á nótt. —óg Lagt hefur verið fram nýtt frumvarp um stjórn fiugmála. Frumvarpinu er skipt I þrjá kafla sem fjaila um flugmáiastjórn, flugráö og fiugmálaáætlun. Frumvarpið er afrakstur nefndar sem Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra skipaöi til að gera sem viötækasta athugun á lögum og reglum er varða stjórn- un flugmála, hugsanlega endur- skipulagningu og breytingar á þessum málum. t nefndinni áttu sæti þeir Pétur Einarsson lög- fræðingur, Birgir Guðjónsson dcildarstjóri og Garðar Sig- urðsson alþingismaður. Frum- varpiðer einn þáttur i starfi þess- arar nefndar, en fleira er að vænta. i greinargerö segir m.a.: Fiugmálastjórn Hér eru flugmálastjóra sett á- kveöin hæfnisskilyrði og skipunartimi hans bundinn viö 6 ár I senn. Þá eru verkefni flug- málastjóra nákvæmar ákveðin en áður hefur verið. Flugmálastjóri Stjómarfrumvarp um flugmál: Stjórn flugmála geri tillögur um ráðningu starfs- manna sinna, beint til ráðherra. Skipulag, starfshættir og verkefni flugmálastjórnar skulu nú ákveð- in með reglugerð. Breytingar þessar eru gerðar með hliðsjón af nútima viðhorfum i stjórnum rikisfyrirtækja. Þá er reynt að gæta fyllsta samræmis við lög um sambærileg rikisfyrir- tæki. Flugráð Staöa flugráðs er að mestu ó- breyttfrá þvi, semhún er i raun i dag. Flugráð verður ekki lengur Blaðberabíó! í Regnboganum, laugardaginn 1. maí kl. 1. Sjóaragrin, gamanmynd i litum. Góða skemmtun! DlODVIUINN s.81333. stjórnandi stofnunarinnar heldur til ráðgjafar fyrir ráðherra, enda á fyrri stjórnunarleg staða flug- ráðs sér ekki hliðstæðu i rikis- rekstri á Islandi og ekki er vitað um hliðstætt fyrirkomulag hjá aðildarikjum Alþjóöaflugmála- stofnunarinnar (International Civil Aviation Organization). Þó er 18. gr. kveðið ákveðnar á um það en áður að flugráð skuli fjalla um tiltekið mál. Eru það þeir sömu málaflokkar, sem flug- ráð fjallar að jafnaði um nú. Setutimi manna i ráðinu er bundinn við átta ára hámark. Ekki þótti rétt að ákveða sérstök hæfnisskilyrði, en það er hins vegar skoöun nefndarinnar er frumvarp þetta samdi, að flug- ráðsmenn eigi að jafnaði ekki fjárhagslegra hagsmuna að gæta i flugrekstri, enda er það i sam- ræmi við almennar reglur. Með breytingum þessum verða stjórnunarleiðir beinni og ein- faldari sem ætti að leiða til greiðari úrlausnar verkefna. Þá er höfð hliðsjón af nýlegum laga- setningum um rikisfyrirtæki og skipulagi flugmála i öðrum lönd- Flugmálaáætlun Flugmálaáætlun er lögfest hér með eftirfarandi meginsjónarmið i huga: 1. Að unnin sé reglulega heildar- áætlun um framkvæmdir og rekstur flugmála með hliösjón af stöðu og þróun samgangna innanlands og utan. 2. Að Alþingi ákveði á skýran og einfaldan hátt i fjármagn til flugmála og að vilji Alþingis sé bindandi fyrir framkvæmda- valdið i þessu efni. 3. Að fjárþörf til flugmála sé á- ætluð ákveöið árabtí i senn. 4. Að Alþingi fái reglulegt yfirlit um störf flugmáiastjórnar. 5. Aðstuðla að betri nýtingu fjár- magns, auknum afköstum og skipulegri viðbrögðum. Kafli þessier saminn með hliðsjón af vegaáætlunarákvæðum laga um vegamál. Bráðabirgðaákvæði Bráðabirgðaákvæði er i lögum þessum um stjórn flugmála á Keflavikurflugvelli. Er þar engin afstaða tekin til verkefnaskipt- ingar milli ráðuneyta, sbr-. 5. gr. laga um Stjórnarráð Islands nr. 73/1969 og 13. gr. 9 liðar reglu- gerðar um Stjórnarráð Islands nr. 96/1969, sem og laga um yfir- stjórn mála á varnarsvæðum o.fl. nr. 106/1954, heldur er hér gerö tilraun til þess að koma eðlilegu skipulagi á stjórn Keflavikurflug- vallar með lögákveðnum stjórn- unarleiðum, meðan utanrikis- ráðuneytið fer með þennan þátt samgöngumála. Verkamannafélagið Dagsbrún Reíkningar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar fyrir árið 1981 liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins. AÐALFUNDUR Verkamannafélagsins Dagsbrúnar verður haldinn i Iðnó laugardaginn 8. mai 1982 kl. 2 e.h. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.