Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 11
Föstudagur 30. aprll 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 11 um helgina Kór öldutúnsskóla heldur tónleika I Hafnarfjaröarkirkju á sunnudaginn.en þar koma fram um 100 nemendur skólans. Hér sést hluti hans ásamt stjórnandanum, Agli Friöleifssyni. Tónleikar og kaffisala Kór öldutúnsskóla heldur tón- leika I Hafnarfjaröarkirkju sunnudaginn 2. mai kl. 16.00. A efnisskránni eru lög eftir inn- lenda og erlenda höfunda allt frá 16. öld til okkar daga, þar af eru þrjú þeirra frumflutt. A tón- leikunum koma fram um 100 nemendur, en kórinn starfar i þremur deildum. Eftir tónleik- ana veröur kaffisala i Góö- templarahúsinu. Um miðjan mai heldur kórinn i tónleikaferð til Finnlands þar sem hann syngur á ýmsum stöð- um og tekur m.a. þátt i alþjóð- legu kóramóti i Lahti auk þess að koma fram i útvarpi og sjón- varpi. Stjórnandi kórs öldu- túnsskóla er Egill Friðleifsson. „Reagan gæs” í Djúpinu „Reagan gæs” er heitið á tón- leikum, sem hliómsveitirnar Jói á hakanum *r og ólafur ósýnilegi halda laugardags- 'kvöldið 1. mai i Djúpinu. Hvort þarna mun átt við Reagan Bandarikjaforseta er ekki ljóst, en ekki kæmi það þó á óvart. Síðasta vísna- kvöldið Norrænt vísnamót fyrirhugað í júní Mánudaginn 3. mai n.k. verö- ur siöasta vísnakvöldiö nú i vor, haldiö I Þjóöleikhúskjallaran- um. Aösókn aö vísnakvöldunum i vetur sem nú eru oröin nlu talsins hefur veriö stórgóö og hefur oftast þurft aö loka húsinu fyrir kl. 22. Dagskráin á þessu siðasta kvöldi verður fjölbreytt að vanda og fram koma m.a.: Sönghópurinn Hálft i hvoru sem kynnir nýja hljómplötu sem hann hefur unnið fyrir Menning- ar- og fræðslusamband alþýðu og út kemur 1. mai, tvær ungar söngkonur þær Margrét Gunnarsdóttir og Erna Ingvars- dóttir syngja, Trad-kompaniið leikur dixielandmúsik, ljóð- kkáld kemur i heimsókn að vanda, einnig mætir kór félags- ns o.fl. Regluleg starfsemi visnavina hefst aftur i september i haust, en það er aldetlis ekki sumarfri þangað til. Aformað er að halda hér á landi norrænt visnamót i sumar með þátttöku gesta frá öllum Norðurlöndunum. Sjálft mótið mun fara fram i Reyk- holti helgina 25.-27. júni, en þvi lýkur með tónleikum i Þjóðleik- húsinu sunnudaginn 27. kl. 21. Eftir það verður þó um óform- lega dagskrá að ræða bæði i Reykjavik og úti á landi i sam- vinnu við Norræna húsið, nor- rænu félögin og Menningai* og fræðslusamband alþýðu. Nánari fréttir af mótinu eru væntanleg- ar fljótlega. A tónleikum Tónmenntaskólans koma einkum fram yngri nem- endur skólans meö einleik og samspilsatriöi á ýms hljðfæri. T ónmenntaskólinn með tónleika 1. maí Laugardaginn 1. mai kl. 2 e.h. mun Tónmenntaskóli Reykjavlkur halda tónleika i Austurbæjarbiói. A þessum tónleikum koma einkum fram yngri nemendur skólans með einleik og samspilsatriði á ýmis hljóöfæri. Auk þess verður hópatriði úr forskóladeild. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Mezzoforte í hljómleikaferð Hljómsveitin Mezzoforte og Jóhann Helgason söngvari, halda I tónleikaferð um noröur og vesturland núna um mánaöamótin. Fyrstu tón- leikarnir veröa I samkomuhús- inu á Sigiufiröi föstudagskvöldiö 30. april. Laugardaginn 1. mai veröa svo tónleikar i samkomu- húsinu Bifröst á Sauðárkróki og hefjast þeir kl. 20.00. Borgarnes verður svo siðasti viðkomustaðurinn að þessu sinni, en þar verða haldnir tón- leikar sunnudaginn 2. mai kl. 17.00 I samkomuhúsinu. Þetta verða fyrstu tónleikar Mezzoforte utan stór-Reykja- vikursvæðisins á þessu ári, en fyrirhugað er að heimsækja aöra landshluta á næstu vikum. Verkakvennafélagið Framsókn ORLOFSHÚS Mánudaginn 3. mai nk. verður byrjað að taka á móti umsóknum félagsmanna varðandi dvöl i orlofshúsum félagsins. Þeir sem ekki hafa dvalið áður i húsunum hafa forgang vikuna 3.-8. mai. Félagið er með 3 hús i ölfusborgum, 1 hús i Flókalundi og 2 i Húsafelli. Leigan greidd við pöntun. Vikugjaldið kr. 700,-. Upplýsingar i sima 26930 og 26931 frá kl. 9—12 og 13—17. Stjórnin Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Orlof að Löngumýri sumarið 1982 Eins og undanfarin sumur verða nú or- lofsdvalir að Löngumýri i Skagafirði i samvinnu við þjóðkirkjuna. Eftirfarandi timabil hafa verið ákveðin: 24. mai til 4. júni, 13. júli til 24. júli, 26. júli til 6. ágúst, 23. ágúst til 3. sept. og 6. sept. til 17. sept. Verð kr. 1800.00* Upplýsingar og pantanir á skrifstofu Fé- lagsstarfs eldri borgara, Norðurbrún 1, s. 86960. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Skrifstofustarf Skrifstofumaður óskast til stárfa við út- gáfu Lögbirtingablaðs og Stjórnartiðinda. Krafist er góðrar kunnáttu i islensku og vélritun . Stúdentspróf æskilegt. Umsóknir sendist ráðuneytinu fyrir 5. mai n.k. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. april 1982. Veiðlfélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. mai. Veiðileyfi eru seld i Vesturröst, Vatns- enda, Elliðavatni og Gunnarshólma. Veiðifélag Elliðavatns. 1____it M M Gufuketill Til sölu er gufuketill með IRON-FIRE- MAN svartoliubrennara. Vinnuþrýstingur 9,0 kg/fercm. Gufuframleiðsla 3000 kg/klst. Upplýsingar veittar i tæknideild. ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS Frá skóladagheimili Austurbæjarskóla Fóstru og kennara vantar að skóladag- heimili Austurbæjarskólans nú þegar. Upplýsingar i sima 12681. Skólastjóri

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.