Þjóðviljinn - 30.04.1982, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Qupperneq 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. april 1982 utvarp sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urftur GuBmundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. 8.35 Létt morgunlög. Ýmsir flyfjendur. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi —Þáttur um rækt- un og umhverfi. Umsjónar- maöur: Hafsteinn Hafliöa- son. 11.00 Messa i' Suöureyrar- kirkju. (Hljóöritun frá 19. f.m.). Prestur: Séra Krist- inn Agúst Friöfinnsson. Organleikari: Sigrlöur Jónsdóttir. — Hádegistón- leikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn.Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 2. þáttur: tslenskur brautryöjandi, Helgi Helga- son.Umsjón: Asgeir Sigur- gestsson, Hallgrlmur Magniisson og Trausti Jóns- son. 14.00 Afmæiisdagskrá: Hall- dór Laxness áttræöur. Umsjónarmenn Baldvin Halldórsson o^ Gunnar Eyjólfsson. 4. þáttur: islandsklukkan — Hiö Ijósa man. 15.00 Regnboginn. örn Peder- sen kynnir ny dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Dave Brubeck-kvartettinn leikur. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Liffræöileg skilyröi sköpunargáfunnar. Arni Blandon flytur sunnudags- erindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniu hljómsveita islands i Há- skólabiói 29. april s.L; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. 17.45 ..Hugurinn leitar viöa”. Ljóö eftir Þóru Sigurgeirs- dóttur. Sigrlöur Schiöth les. 18.00 Létt tónlist. Harry Bela- fonte, Nana Mouskouri, Claude Bolling og Fats Domino syngja og leika. — Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,,Frá Fjallaskaga til Verdu n ”. F in nbog i Hermannsson ræöir fyrra sinní viö Valdimar Kristinsson bónda og sjómann á Núpi i Ðýrafiröi um lifshlaup hans. 20.00 H arm onikuþá t tur. Kynnir: Bjarni Mar- teinsson. 20.30 Ileimshorn. Fróöleiks- molar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. Lesari: Erna Indriöadóttir. 20.55 tslensk tónlist. 21.35 Aö tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.00 örvar Kristjánsson og Hjördfs Geirs syngja 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,PálI ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Kósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (9). 23.00 „Hver ræöur?” Danski vlsna söngva rinn Niels Hausgaard syngur og leik- ur. Þóra Elfa Björnsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir Bæn. Séra Arni Pálsson flytur (a.v.d.v.) 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnóifsson leikfimikennari og Magnús Pétursson planóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir, Dagskrá. Morgunorö: Bjarnfrlöur Leósdóttir talar. 8,15 Veöurfregnir. Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.!5 Morgunstund barnanna: ..Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiðar. Vilborg Gunnarsdóttir les (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúuaöarmál. Um- sjónarmaöur: Öttar Geirs- son. Rætt viö Stefán Sche- ving Thorsteinsson um vor- fóörun áa og rannsóknir á tilraunabúinu Hesti i Borgarfiröi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlistHljómsveitin ,,Melchior”, Jerry Lee Lewis, Tim Weisberg o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa— Ölafur Þóröarson. 15.10 ..Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ötvarpssaga barnanna: ..Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton. Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu si'na (14). 16.40 Litli barnatfminnStjórn- andi: Finnborg Scheving. Fariö veröur i spuminga- leik og Pálina Þorsteins- dóttir les þulur og stutta sögu. 17.00 Slödegistónieikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Torfi Jónsson flytur erindi eftir Skúla Guöjónsson á Ljótunnarstööum. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eirikdsdóttir kynnir. 20.40 Bdla. Þáttur meö létt- blönduöu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 A norsku og íslensku.1 var Orgland les eigin kvæöi og þýöingar sinar á ljóöum Snorra Hjartarsonar. 21.30 Ctvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (4). 22.00 Viöar Alfreösson leikur létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins 22.35 „Völundarhúsiö” Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fýrirútvarpmeö þátttöku hlustenda (4). 23.00 Frá tónleikum Sinfóni'u- hljómsveitar tslands i Há- skólabíói 29. april s.l.; — slöari hluti. Stjórn- andi: Jean-Pierre Jac- quillal Einleikari: Halidór Haraldssona. Planókonsert i G-dúr ef tir Maurice Ravel. b. Bolero eftir Maurice Ravel. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. þriðjudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Sigfús Johnsen talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiöar Vilborg Gunnarsdóttir lýkur lestrin- um (6). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Úr minningum Guörúnar J. Borgfjörö: „Utanferö til lækninga” — siöari hluti. Sigrún GuÖjóns- dóttir les. 11.30 Létt tónlist Joel Grey, Liza Minelli, Coleman Hawkins, Ilarry Belafonte o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriöjudagssyrpa — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ast- valdsson. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (4). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Engiarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aö- alsteinsdóttir les þýöingu sina (15). 16.40 Tónhorniö Inga Huld Markan sér um þáttinn. 17.00 Sfödcgistónleikar Ray Still og John Perry leika Sónötu fyrir óbó og pianó eftir Paul Hindemith/ Irena Cerná og Kammersveitin i Prag leika Pianókonsert nr. 3 eftir Josef Pálenicek, Jiri Kout stj,/ Filharmoniu- sveitin i Vinarborg leikur Sinfóniettu eftur Leos Jana- cek, Sir Charles Mackerras stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Oft hefur ellin æskunn- ar not”.Þáttur i umsjá ön- undar Björnssonar i tilefni af ári fatlaðra. 21.00 Jussi Björling syngurlög eftir ýmis tónskáld meö hljómsveit undir stjórn Nils Grevilius. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (5). 22.00 Milva syngur létt lög 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Noröanpóstur Umsjón- armaöur: Gisli Sigurgeirs- son. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. miðvikudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Vigdis Magnúsdóttir talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustgr. dabl. (útdr). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Robert Fisker i þýöingu Siguröar Gunnarssonar . Lóa GuÖjónsdóttir byrjar lestur- inn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. Fjallað veröur um friöuö veiöisvæöi fyrir Noröurlandiog rætt viö ólaf Karvel Pálsson fiskifræö- ingi. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (endurtek- inn þáttur Asgeirs Biöndals Magnússonar frá laugar- deginum). 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miövikudagssyrpa — Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarðvik les þýöingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Englarnir hennar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aöalsteinsdóttir les þýöingu sina (16). 16.40 Litli barnatlminn Gréta ólafsdóttir, Heiödis Norö- fjörö og Dómhildur Siguröardóttir stjórna barnatima á Akureyri. — Kanntu aö synda? I þættinum veröur sund- iþróttin skoöuö frá ýmsum sjónarhronum. Elvi Hreins- dóttir, 10 ára, les söguna um Nalla, litla hvolpinn, sem læröi aö synda af sjáifum sér. 17.00 tslensk tónlist 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Gömul tónlist Ásgeir Bragason og Snorri örn Snorrason kynna. 20.40 Bolla, bolla. Þáttur með Iéttbiönduöu efni fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarö Ingólfsson 21.15 Sainleikur á flaulu og pianó Wolfgang Schulz og Helmut Deutsch leika a. Sónötu op. 34 nr. 4 eftir Helmut Eder b. Ðallööu eft- ir Frank Martin. 21.30 Útvarpssagan: „Singan Ri” eftir Steinar Sigurjóns- son Knútur R. Magnússon les (6). 22.00 ös Caretas, Peninha, Diana og Erasmo Carlos syngja og leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 Þinglausnir — Blaöa- mannafundur I beinni út- sendingu. Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 23.45 Frttir. Dagskrárlok. fimmtudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.7.20. Leikflmi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guörún Birgis- dóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö: Sævar Berg Guö- bergsson talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda Iitla” eftir Robert Fisker I þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (2) 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur i og kynnir. 11.00 Verslun og viÖskiptiUm- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson 11.15 Létt tonlist „Earth, Wind andFire” „The Moody Blu- es” sextett ólafs Gauks, Johnny Mathis o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregn- ir. Tilkynningar. Dagstund i dúr og mollUmsjón: Knút- ur R. Magnússon. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (6) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna 17.00 SiödegistdnJeikar: Tón- list eftir Jean Sibelius a) „Finlandia” Mormónakór- inn syngur meö Filadelfiu- hljómsveitinni: Eugene Or- mandy stj. b) Sinfónía nr. 2 i D-dúr op. 43. Fílharmóniu- sveitini Berlin leikur: Her- bert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kv öldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Dagiegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 A vettvangi 20.05 Einieikur I útvarpssal Selma Guömundsdóttir leikur á pianó Sónötu i As- dúr op. 110 eftir Ludw ig van Beethoven. 20.30 Leikrit: „Krabbinn og sporödrekinn” cítir Odd Björnssonog er hann einnig leikstjóri. Tónlist eftir Hilmar Oddsson, flutt af triói Jónasar Þóris. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Kristin Bjarnadóttir Róbert Arnfinnsson, Helgi Skúla- son, Helga Bachmann, Þór- hallur Sigurösson og Þor- steinn Gunnarsson. 22.00 Færeyska vlsnasöngkon- an Annika syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins Orö kvöldsins 22.35 „Frá FjaUaskaga til Verdun” Finnbogi Her- mannssonræöirslöara sinni viö Valdimar Kristinsson bónda og sjómann á Núpi i Dýrafiröi um lifshlaup hans 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Sigriöur Ingi- marsdóttir talar. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Morgun- vaka, frh . 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla” eftir Roberl Fisker I þýöingu Siguröar Gunnarssonar. Lóa Guö- jónsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurð- ardóttir les úr „Sögum Rannveigar” eftir Einar H. Kvaran. 11.30 Morguntónleikar „Los Calchakis” leika suöur- ameriska flaututónlist / Kanadískir listamenn leika þjóölög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir.Tilkynningar. A frí- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Joenpelto Njöröur P. Njarövik les þýöingu sina (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Mættum viö fá meira aö heyra Úr i'slenskum þjóö- sögum og ævintýrum. Um- sjón: Anna S. Einarsdóttir og Sólveig Halldórsdóttir. Lesarar meö þeim: Evert Ingólfsson og Vilmar Pétursson. (Aöurútv. 1979). 16.50 SkottúrÞáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Siguröur Siguröarson rit- stjóri. 17.00 Síödegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Hollenská blásara- sveitin leikur Kvintett I Es- dúr / Itzhak Perlman og Hljómsveitin Filharmónia leika Fiölukonsert I D-dúr op. 66: Carlo Maria Giulini stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Sigurjón Sæmundsson syngurlög eftir Bjarna Þor- steinsson. Róbert A. Ottós- son leikur á pianó. b. Um Staö I Steingrimsfiröi og Staöarpresta Söguþættir eftir Jóhann Hjaltason fræöimann. Hjalti Jóhanns- son les annan hluta. c. Vor- koman Þórarinn Björnsson frá Austurgöröum og Þórdis Hjálmarsdóttir á Dalvlk lesa vorkvæöi eftir ýmis skáld. d. Hver veröa örlög Islensku stökunnar? Björn Dúason á ólafsfiröi flytur fyrri hluta hugleiöingar sinnar. e. Kórsöngur: Hamrahliöarkórinn syngur Þorgeröur Ingólfsdóttir stjórnar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Páll ólafsson skáid” eftir Benedikt Glslason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (10). 23.00 Svefnpokinn Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok laugardagur 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Bjarni Guö- leifsson talar. 8.15 VeÖurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Vissiröu þaö? Þáttur i léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara viö mörgum skrítnum spurningum. Stjórnandi: Guöbjörg Þórisdóttir. Les- ari: Arni Blandon. (Aöur á dagskrá 1980) 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilk>’nningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og As- geir Tómasson. 15.40 tslenskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bókahorniö Stjórnandi: Sigriöur Eyþórsdóttir. 17.00 Siödegistónleikar Frá tónleikum Norræna hússins 12. júli i' fyrra. Via Nova- kvartettinn frá Paris leikur. a. Strengjakvartett i A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Robert Schumann. b. Strengja- kvartett í F-dúr eftir Maurice Ravel. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Alþjóöadagur Rauöa krossins Þáttur i samantekt Jóns Asgeirssonar fram- kvæmdastjóra. 20.00 Frá tónleikum Karla- kórs Reykjavikur I Há- skólablói 5. október s.l. — siðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Pianóleikari: Guörún A. Kristinsdóttir. Einsöngvarar : Snorri Þóröarson, Hjálmar Kjartansson, Hilmar Þor- leifsson, Sieglinde Kahman og Siguröur Björnsson. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matt- hiasdóttir. l.þáttur: Kenni- oröiö er kærleikur 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Sten og Stanley syngja létt lög meö hljómsveit 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,PálI ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (11). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Prýöum landiö, plöntum og trjám.Fjóröi þáttur. 20.45 1 þróttir.U msjón: Bjarni Felixson. 21.20 Alveg á réttum tíma Breskt sjónvarpsleikrit. Leikstjóri: Lyndall Hobbs. Aöalhlutverk: Rowan Atkinson, Niegel Hawthome, Peter Bull og Jim Broadbent. Bernard fær þær fréttir aö hann þjáist af sjaldgæfum blóö- sjúkdómi og eigi aöeins hálftíma eftir ólifaöan. En Bernard ætlar aö nýta hverja einustu sekdndu. Þýöandi: Ragna Ragnars. 21.55 Kornkaupm ennirnir Kanadisk fræðslumynd. Korn er einhver mikil- vægasta * nauösynja^ara, jafnvel mikilvægara en olia. Fimm kornsölufyrirtæki 1 eigu sjö fjölskyldna eru nær einráö á kornmörkuöum heimsins. 1 myndinni er lýst starfsháttum fyrirtækjanna og þvi valdi sern yfirráö yfir kornmörkuöuin veitir. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.55 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Bangslnn Paddington Attundi þáttur. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen. Sögu- maður. Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Fornminjar á Blbllu- slóöum. Fimmti þáttur. Landiö sem flaut I mjólk og hunangi. Leiösöguntaöur. Magnús Magnússon. Þýö- andi: Guöni Kolbeinsson. 21.20 Hulduherinn. Sjötti þáttur. SporÖdrekinn.Liflina þarf aö koma hópi flótta- fólksundan Þjóöverjum en i hópnum leynist njósnari Þjóöverja. Þýöandi: Krist- mann Eiösson. 22.10 Fréttaspegill. Umsjón: Guöjón Einarsson. 22.45 Dagskrárlok miðvikudagur 18.00 Krybban skemmtir sér Annar þáttur um Skafta krybbu ogfélaga hans. Þýö- andi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Vatn I iörum jaröar Bresk fræöslumynd um uppsprettur i Flórida. Þýö- andi: Jón O. Edwald. Þulur: Geir Thorsteinsson. 18.50 Könnunarferðin.Sjöundi þáttur. Enskukennsla. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýöum tandiö, plöntum trjám. Fimmti og siöasti þáttur. 20.45 HolIywood.Fjóröi þáttur. Striösmyndimar. ÞýÖandi: óskar Ingimarsson. 21.35 Starfiðer margtStóriöja — seinni hluti. 1 þessum þætti er greint frá þvi er Is- lendingar réöust í aö virkja jökulámar. Þaö var mikiö átak og til þess aö fjár- magna framkvæmdir og greiöa niöur orkuverö til al- mennings var ákveöiö aö veita útlendum álframleiö- endum heimild til aö reisa og eiga verksmiöju i Straumsvik og selja þeim hluta orkunnar. Þaö var upphafiöá nýjum kafla i at- vinnusögu landsins og jafn- framt höröum sviptingum sem standa enn. Handrit og umsjón: Baldur Hermanns- son. 22.25 Stóriöja á tsiandi Umræöur i sjónvarpssal I framhaldi af stóriöjuþætt- inum. 23.15 Dagskrárlok föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni.Umsjón: Karl SiEtryggsson 20.55 Prúðuleikararnir Gestur prúöuleikaranna er Gene Kelly. Þýöandi: Þrándur Thoroddsen 21.20 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurösson 21.55 Vasapeningar (L’argent de poche) Frönsk biómynd frá árinu 1976. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aöal- hlutverk eru i höndum þrettán barna á aldrinum tveggja vikna til fjórtán ára. Veröld barnanna, og þaö sem á daga þeirra drif- ur, stórt og smátt, er viö- fangsefni myndarinnar, hvort sem um er aö ræöa fyrsta pela reifabarnsins eða fyrsta koss unglingsins. En börnin eru ekki ein i ver- öldinni, þar eru lika kennar- ar og foreidrar og samskipt- in viö þá geta veriö meö ýmsu móti. Þýöandi: ólöf Pétursdóttir. 23.35 Dagskrárlok laugardagur 16. Könnunarferöin. Sjöundi þáttur endursýndur 16.20 tþróttir. Umsjón: Bjami Felixson 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Löðui:57. þáttur. Banda- riskur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnssson. 21.05 Lööursiúöur. Rætt viö Katherine Helmond sem fer meö hlutverk Jessicu i Lööri. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 21.20 Fangabúöir 17. (Stalag 17) Bandarlsk biómynd frá árinu 1953. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: William Holden, Don Taylor. Otto Preminger og Robert Strauss. Hópur bandariskra hermanna situr i þýskum striösfanga- búöum. Þeir veröa þess brátt áskynja aö meðal þeirra er útsendari Þjóö- verja og böndin berast aö tilteknum manni. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 23.15 Kabarett. Endursýning (Cabaret) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1971. Leik- stjóri: Bob Fosse. Aöalhlut- verk: Liza Minelli, Joel Gray og Michael York. Ungur og óreyndur breskur menntamaöur, Brian Roberts, kemur til Berlinar áriö 1931. Hann kynnist bandarisku stúlkunni Sally Bowles, sem skemmtir I næturklúbbnum Kit-Kat. Hana dreymir um glæsta framtiö i Evrópu og veit aö mikiö skal til mikils vinna. Þýöandi: Veturliöi Guðna- son. Myndin varáöur sýnd I Sjónv arpinu á annan i jólum 1977. 0.1.15 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Bor garst jórnarkosn- ingarnar í Reykjavik.Fram- boösfundur I sjónvarpssal fvrir borgarstjómarkosn- ingarnar i Reykjavik. Bein útsending. 18.00 Sunnudagshugvekja.Sr. Stefán Lárusson, prestur i Odda, flytur hugvekjuna. 18.10 Stundin okkar. Litiö er inn I reiöskóla Fáks. Þrótt- heimakrakkar koma meö nokkur leikatriöi i sjón- varpssal. Sýnd veröur teiknimynd úr dæmisögum Esóps og einnig teikni- myndin F'elix og orku- gjafinn. Sverögleypir og Eldgieypir kikja inn. Tákn- mál og Disa veröa á dag- skrá eins og venjulega. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friöfinnsdóttir. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 A sjiikrahúsi.Sjúkrahús er i' flestum tilvikum fyrsti og oft á tiöum einnig siöasti viökomustaöur á Hfsleiö- inni. Sjónvarpiö hefur látiö gera þátt um Landspitalann i Reykjavik, en er einhver allra fjölmennasti vinnu- staöur á landinu. Myndin lýsir fjölþættri starfsemi sem þar fer fram. Fylgst er meö tilteknum sjúklingi frá þvi hann veikist og þar til meöferö lýkur, og má segja aö rannsókn og umönnun sé dæmigerö fyrir flesta sjúkl- inga sem dveljast á spitala. 21.35 Bær eins og AIice,Sjötti ogsiöasti þáttur. Astralskur framhaldsmyndaflokkur. ÞýÖandi: Dóra llafsteins- dóttir. 22.25 Mary Sanches y Los Bandama, Hljómsveit frá Kanarieyjum leikur og syngur lög frá átthögum sfnum i sjónvarpssal. Stjórn upptöku. Tage Ammen- drup. 22.45 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.