Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 16
¦ ' ¦ '. . . . , , , , . , 1 , . 16 SÍÐA — ÞJÓDVILJINN Föstudagur 30. april 1982 Verkalýðsblaðið Kommúnistasamtökm l.MAl Opið hús í Sóknarsal, Freyjugötu 27 kl. 16-18 «Ávarp — skemmtief ni — kaf f i Betri kartöflur A vegum Gr'ænmetisverslunar landbúnaðarins hefur veriö gef- inn út bæklingur um ræktun og meðferð kartaflna. Skal sérstak- lega vakin athygli á kaflanum um upptöku og geymslu kartafln- anna. Er þar bent á ýmsar nýjungar, sem komið geta fra- leiðendum að góðum notum. Auk- in tækni við ræktun kartaflna hef- ur leitt til meiri skemmda á þeim við upptöku, rögun og pökkun. Bent er á leiðir til þess að draga úr þessum skemmdum. Talið er að meðaluppskera á kartöflum hér a landi sé um 13 lestir af ha. 1 Hollandi er hún 37.5 lestir af ha. og trúlega hvergi meiri. A Italiu er meðaluppskera svipuðog hér eða 14.6 lestir af ha.' Agnar Guðnason, blaðafulltrúi bændasamtakanna, tók bækling- inn saman. Hólar önnuðust prent- un og bókband. Bæklinginn er hægt að fá hjá Grænmetisverslun landbúnaðarins og samtökum kartöfluframleiðenda. —mhg Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þuria aö biöa lengi meö bilaö ralkerii, leidslur eöa tæki. Eóa ný heimilistæki sem þarl aö leggja lyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. &RAFAFL ~PT Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Fjölmennum í aögerðir j , Rauörar verkalýöseiningar L % Iflttl Gegn auövaldi, kreppu og hervæðingu Safnast verður til kröf ugöngu á Hlemmi upp úr 12.30. Eftir stuttar hvatningar verður gengið niður Laugaveg og að Miðbæj- arskóla. Ræður flytja: Ómar Harðarson i Félagi bókagerðarmanna og Pétur Tyrfingsson verkamaður i Dagsbrún. Ennfremur flytja Sigriður Albertsdóttir, Rauðsokkahreyfingunni og Birna Gunnlaugsdóttir i El-Salvador-nefndinni fundinum stutt ávörp. Fundarstjóri verður Ásgeir R. Helgason, gæslumaður á Kleppi. LAUNAFÓLK — BARATTUSINNAR! íYlætum öll og sýnum styrk okkar og baráttuvilja á 1. maí. Ómar Pétur Sigríður Birna Asgeir RAUÐUR l.MAÍ jíejí11 kreppu afturhaldi og striði HÓTEL HEKLU Rauðarárstig KL 4 Ræður — Þorleifur Gunnlaugsson. Anna Karin Júliussen og Þorváldur Þorvaldsson.Fundarstjóri — Hrafn K. Jóns- son, Guöni Guðnasson ávarpar íundinn UR • • SOLKU VOLKU Leikararnir Guðrún Gisladóttir og Jóhann Sigurðarson Hanna Haraldsdóttir les Ijóð Hjalti RögnvaVdsson leikari les sögu Wilma Yong leikur á fiðlu Stella Hauksdóttir frá Vestmannaeyjum syngur Sönghópur rauðsokkahreyfingarinnar fyrir stoinun kommumstaflokks Kosningahappdrœtti Alþydubandalagsins Happdrættismiöar i kosningahappdrætti Alþýöubandalagsins hafa veriö sendir út til stuoningsmanna og velunnara Alþýðubandalags- ins i Reykjavik Miöana má greiöa i öllum bönkum og póstútíbúum og á skrifstofu ABR aö Grettisgötu 3 og Siðumúla 27. Þeir sem ekki hafa fengið senda miða geta snúið sér til kosninga- miðstöðvar félagsins að Siðumúla 27 (simar 39813 og 39816). VINNINGAR: Suzuki Alto. Sérlega sparneytinn og hagkvæmur fjöl- skyldubill að verðmæti kr. 81.000.- og 8 ferðavinningar með Sam- vinnuferðum-Landsýn. Samtals að verðmæti 40.600.- Tfyggjum öfluga kosningabaráttu G-listans í Reykjavík. Gerum skil sem fyrst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.