Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 30. april 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 #fWÓÐLEIKHÚSIfl Meyjaskemman 4. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt Gul aftgangskort gilda 5. sýning sunnudag kl. 20 6. sýning miövikudag kl. 20 Gosi i dag kl. 14 sunnudag kl. 14 Næst siöasta sinn Amadeus laugardag kl. 20 Litla sviðið: Uppgjörið 3. aukasýning sunnudag kl. 20.30 Siöasta sinn Kisuleikur þriöjudag kl. 20.30 Siöasta sinn Miöasala 13.15 — 20. Simi 1-1200 LKIKFfilA(;a2 22 REYKJAVÍKlJR^r wr Hassið hennar mömmu i kvöld uppselt þriöjudag kl. 20.30 Jói laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Salka Valka sunnudag kl. 20.30 fimmtudag ki. 20.30 Miöasala i Iönó kl. 14 — 20.30. Sími 16620. Innbrotaldarinnar (Les Egouts du Paradis) Hörkuspennandi, sannsöguleg ný frönsk sakamálakvikmynd i litum um bankarániö i Nissa, Suöur-Fakklandi, sem frægt varö um viöa veröld. Leikstjóri: Walter Spohr. Aö- alhlutverk: Jean-Francois Balmer, Lila Kedrova, Bera- gere Bonvoisin o.fl. Enskt tal. Islenskur texti. Sýndkl. 5,9 og 11.05. Bönnuö innan 12 ára. Löggan bregöur á leik Endursýnd kl. 7. alÞýdu- leikhúsid Hafnarbíói Don Kíkótí laugardaginn kl. 20.30 ATH. FAAR EFTIR SÝNINGAR Miöasala opin frá kl. 14. Slmi 16444 ÍSLENSKA óperan islenska óperan 43. sýn. laugardag uppselt. Aögöngumiöasala kl. 16—20. Slmi 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. fll ISTURBÆJARfíll I Kapphlaup viðtimann (Time afterTime) K. Sérstaklega spennandi, mjog vel gerft og leikin ný bandarisk stórmynd, er fjallar um elt- ingaleik vifi kvennamorftingj- ann „Jack the Ripper”. ABalhlutver: Malcolm McDowell (Clockwork Orange) David Warner. Myndin er i litum, Panavisipn og Dolby-stereohljómi. Islenskur texti. Bönnub innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. TÓNABÍÓ Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only) No one comes elose lo JAMES BOND 007’' ROGER IVIOORK JAM IsTk)N D()07^* FX)R YOUR EYES ONLY AÖalhlutverk: Roger Moore Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 12 ára GNBOGH 19 OOO Rokk i Reykjavík Nú sýnd I glænýju 4 rása steriokerfi Regnbogans — „Dúndrandi rokkmynd” Elias Snæland Jónsson „Sannur rokkfllingur” Snæbjörn Valdimarsson Morgunbl. Þar sem felld hafa veriö úr myndinni ákveöin atriöi þá er myndin núna aöeins bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. Söley er nútí gerist á mörkum draums og veruleika. Leikstjórar: Róska og Man- rico AOalhlutverk: Tine Hagedorn Olsen og Rúnár Guöbrands- son. „...Þaö er undravert hversu vel tekst til þrátt fyrir hin kröppu kjör, sem myndin er gerö viö. Tónlist Gunnars Reynis Sveinssonar — bráövel gerö..” Þjóöviljinn „...Er unun aö fylgjast meö ferö Sóleyjar og Þórs um huliösheima Islenskrar náttúru. Tel ég ástarleik þeirra I Dimmuborgum þann fegursta sem ég hef hingaö til séö á filmu....” Morgunblaöiö Sýnd kl. 7.05, og 9.05 Bátarallýið BráÖskemmtileg ný sænsk gamanmynd um óvenjulegt bátarallý, meö JANNE CARLSSON KOM ANDER- ZON — ROLV WESENLUND. íslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Montenegro óskars- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn tslenskur texti CHARIOTS OF FIREa Myndin sem hlaut fjögur Óskarsverölaun I mars sl., sem besta mynd ársins, besta handritiö, besta tónlistin og bestu búningarnir. Einnig var hún kosin besta mynd ársins I Bretlandi. Stórkostleg mynd sem enginn má missa af. Leikstjóri: David Puttnam. Aöalhlutverk: Ben Cross og Ian Charleson Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Leitin að eldinum (Quest for fire) Myndin fjallar um llfsbaráttu fjögurra ættbálka frum- mannsins. „Leitin aö eldinum” er frá- bær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Kanada, en átti upphaflega aö vera tekin aö miklu leyti á Is- landi. Myndin er i Dolby Stereo. Aöalhlutverk: Everett Mc Gill, Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUQARA8 B I O Delta klikan C0LLEGE Vegna fjölda áskorana endur- sýnum viö þessa frábæru gamanmynd meö John Belushi, sem lést fyrir nokkr- um vikum langt um aldur fram. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Hin frábæra litmynd. gerö af DUSAN MAKAVEJEV meö SUSAN ANSPACH - ER- LAND JOSEPHSON tslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl.3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sími 7 89 00 The Exterminator (Gereyöandinn) ..jf* '4 i The Exterminator er fram- leidd af Mark Buntamen og skrifuö og stjórnaö af James Gilckenhaus og f jallar um of- beldiö i undirheimum New York. Byrjunaratriöiö er eitt- hvaö þaö tilkomumesta staö- gengilsatriöi sem gert hefur veriö. Myndin er tekin i DOLBY STEREO og sýnd I 4 rása STAR- SCOPE. Aöalhlutverk: CHRISTOPH- ER GEORGE, SAMANTHA EGGAR, ROBERG GINTY. Sýndkl. 3, 5,7, 9og 11. Islenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Fiskarnir sem björguðu Pittsburg (The Fish That Saved Pitts burg) WALTDISNETS Spennandi og bráöskemmtileg bandarisk kvikmynd, meö John Mills, Dorothy McGuire og James MacArthur i aöal- hlutverkunum — tslenskur texti. Sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30 Grin, músik og stórkostlegur körfuboltaleikur einkennir þessa mynd. Mynd þessi er synd vegna komu HARLEM GLOBETROTTES, og eru sumir fyrrverandi leikmenn þeirra i myndinni. Góöa skemmtun. Aöalhlutverk: Julius Erving, Meadowlark Lemon, Kareem Abdul-Jabbar og Jonathan Winters Sýnd kl. 3, 5, og7. Lögreglustöðin i Bronx (Fort Apache, The Bronx) Bronx-hverfiö I New York er illræmt. Þvi fá þeir Paul New- man og Ken Wahl aö finna fyrir. Frábær lögreglumynd. Aöalhlutverk: Paul Newman, Ken Wahl, Edward Asner Isl. texti Bönnuö innan 16 ára Sýndkl. 9og 11.20 Lífvörðurinn (My Bodyguard) Lifvöröurinn er fyndin og frá- bær mynd sem getur gerst hvar sem er. Sagan fjallar um ungdóminn og er um leiö skilaboö til alheimsins. Aöalhlutverk: Chris Make- peace, Adam Baldwin Leikstjóri: Tony Bill Sýnd kl. 3,5og 7. Fram í sviðsljósið (Being There) Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirlcy MacLaine, Melvin Douglas og Jack Wardcn. Leikstjóri: Hal Ashby. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9 Vanessa tslenskur texti Sýnd kl. 11.30 Bönnuö innan 16 ára. Snjóskriöan Stórslysamynd tekin I hinu hrifandi umhverfi Kletta- fjallanna. Þetta er mynd fyrir sklöaáhugafólk og þá sem stunda vetrarlþróttirnar. Aöalhlutverk: Rock Hudson, Mia Farrow og Robert Foster. tslenskur texti Sýnd kl. 9og 11. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- ustu apótekanna I Reykjavilc vikuna 30.—6. maí er I Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiÖ alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavlk ......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi4 12 00 Seltj.nes.......simi 1 11 66 Hafnarfj........slmi 5 11 66 Garöabær........slmi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik ......simi 1 11 00 Kópavogur.......slmi 1 11 00 Seltj.nes.......sími 1 11 00 Hafnarfj........simi5 11 00 Garöabær.........simiSll 00 sjúkrahús , Borgarspitalinn: Hei msók nartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartlmi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspltaia: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heiisuverndarstöö Reykja- vlkur — viö Barónsstlg: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30— 19.30 — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viÖ Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—1100 og aöra daga eftir samkomulagi. VlfilsstaÖaspItaiinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti I nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spltalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Slmanúmer deildar- innar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Siysadeild: Opiö allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspitalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl 08 og 16. Kvennadeild Borgfiröinga- félagsins veröur meö kaffisölu og skyndihappdrætti laugardag- inn 1. mal kl. 14.30 I Domus Medica. — Allir velkomnir Laugarneskirkja OpiÖ hús fyrir aldraöa í dag (föstudag) kl. 14.30. Sýndar veröa litskyggnur frá kristni- boöinu I Konsó. Kaffiveit- ingar. feröir SÍMAR. 11798 qg 19533. mai (laugar- Dagsferöir dag): kl. 13 — Vlfilsfell (656 m) Fararstjóri: Siguröur Krist- insson Verö 50 kr.- Dagsferöir 2 maí (sunnudag): 1. kl. 11 Tindstaöafjall (786, m), norövestan I Esju. Farar- stjóri: Guömundur Pétursson. Verö 80 kr.- 2. kl. 13 Kerlingargil/steina- leit. Sveinn Jakobsson, berg- fræöingur, veröur I feröinni og segir frá bergtegundum Fararstjóri: Baldur Sveins- son. Verö 80 kr- Fariö frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Feröafélag tslands. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. Í7.30 19.00 1 april og október veröa kvöldferöir á sunnudög- um. — Júlí og ágúst alla daga nema laugardaga. Mai, júnl og sept. á föstud. og sunnud. Kvöldferöir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00 Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi slmi 1095. Afgreiösla Reykjavik simi 16050. Slmsvari I Reykjavík simi 16420 minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar. Helga Angantýs- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. uivarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir 7.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Jóhannes Proppé talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bjallan hringir” eftir Jennu og Hreiöar Vilborg Gunnarsdóttir les (3). 9.20 Leikfimi Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Aö fortiö skal hyggja” Umsjón: Gunnar Valdi- marsson. Samfelld dagskrá úr verkum Jakobinu Siguröardóttur. Flytjendur: Asa Ragnarsdóttir, Jón Júliusson, Sigrún Edda Björnsdóttir og Karl Agúst Úlfsson. 11.30 Morguntónleikar Lazar Berman leikur á pianó Fjórar etýöur og Spánska rapsódiu eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Mærin gengur á vatn- inu” eftir Eevu Jouepelto Njöröur P Njarövík les þýö- ingu slna. (4). 15.40 Tiíkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir, Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 í hálfa gatt Börn i opna skólanum i Þorlákshöfn tekin tali. Seinni þáttur Umsjónarmaöur: Kjartan Valgarösson. 16.50 Leitaö svaraHrafn Páls- son félagsráögjafi leitar svara viö spurningum hlust- enda. 17.00 Síödegistónleikar Andreas Röhn og Enska kammersveitin leika Fiölu- konsert nr. 16 i e-moll eftir Giovanni Battista Viotti; Charles Mackerras stj. /Rikishl jómsveitin i Dresden leikur Sinfóniu nr. 2 i h-moll eftir Franz Schu- bert; Wolfgang Sawallisch stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ein- söngur: Eiin Sigurvins- dóttir syngur islensk lögViÖ pianóiö: Agnes Löve.b. Um Staö I Steingrimsfiröi og Staöarpresta Söguþættir eftir Jóhann Hjaltason fræöimann. Hjalti Jóhanns- son les fyrsta hluta. c. Kvæöi eftir Ingvar Agnars- son ólöf Jónsdóttir les. d. Sjómaöur á Hvitahafi — bóndi I Mýrdal Þorlákur Björnsson i Eyjarhólum segir frá störfum sinum á sjó og landi I viötali viö Jón R. Hjálmarsson e. Kór- söngur: Karlakór Selfoss syngur Islensk lög Söng- stjöri: Asgeir Sigurösson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Páil ólafsson skáld” . eftir Benedikt Gislason frá Ilofteigi Rósa Gisladóttir frá Krossgeröi les (7). 2300 Kvöldgestir — Þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp félagslíf Althagasamtök Héraösmanna halda sinn árlega vorfagnaö i félagsheimili Rafveitunnar viö Elliöaár laugardaginn 1. mal. Húsiö opnaÖ kl. 20.00. Dagskrá: Eysteinn Jónsson flytur ávarp. Margrét Pálma- dóttir syngur létt lög. Hljóm- sveitin Slagbrandur frá Egils- stööum leikur fyrir dansi. Laugarnessöfnuður Aöalfundur veröur haldinn I Laugarneskirkju sunnudaginn 2. mai kl 3. Kvennadeild Skagfirð- ingafélagsins í Reykja- vik er meö veislukaffi og hluta- veltu I Lindarbæ laugardaginn 1. mai kl. 14.00. Agóöinn rennur til liknarmála. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prýöum landiö, plöntum trjám ÞriÖji þáttur. 20.45 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 21.00 Skonrokk Popptónlistar- þáttur i umsjón Þorgeirs Astvaldssonar. 21.30 Fréttaspegill Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 Söngvakeppni sjón- varpsstööva i Evrópu 1982 Keppnin fór aö þessu sinni fram I Harrogate á Eng- landi 24. april og voru keppendur frá 18 löndum. ÞýÖandi: Pálmi Jóhannes- son. (Evróvision — BBC) 00.30 Dagskrárlok flPRinÍr) Gengisskráningnr. 69 — 26. april 1982 kl. 09.15 KAUP SALA Feröam.gj Bandaríkjadoliar . 10.360 10.390 11.4290 Sterlingspund . 18.332 18.385 20.2235 Kanadadollar . 8.490 8.515 9.3665 Dönsk króna . 1.2876 1.2913 1.4205 Norsk króna . 1.7135 1.7185 1.8904 Sænsk króna 1.7675 1.7726 1.9499 Finnskt tuark . 2.2660 2.2725 2.4998 Franskur franki .. 1.6771 1.6820 1.8502 Belgiskur franki . 0.2313 0.2320 0.2552 Svissneskur franki .. 5.3115 5.3268 5.8595 Hollcnsk fiorina .. 3.9414 3.9528 4.3481 Vesturþýzkt mark . 4.3778 4.3905 4.8296 ttölsklira . 0.00791 0.00794 0.0088 Austurriskur sch .. 0.6220 0.6238 0.6862 Portúg. Escudo . ... 0.1438 0.1442 0.1587 Spánsku peseti ... 0.0989 0.0991 0.1091 Japansktyen ... 0.04361 0.04374 0.0482 irskt pund .. 15.113 15.156 16.6716 SI)R. (Sérstök dráttarréttindi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.