Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Blaðsíða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 30. april 1982 ALÞVÐUBANDALAGIÐ 1. mai kvöldvaka Alþýðubandalagið i Borgarnesi og nærsveitum efnir tilkvöldvöku 1. mai i kosningaskrifstofunni Brákarbraut 3. Kvöldvakan hefst kl. 20. Félagar úr sönghópnum Hrim skemmta, Jónas Arnason mætir, upplestur ljóða og sagna. Kaffi, öl og meðlæti á boðstólnum. Alþýðubandalagsfólk nærogfjær er hvatt til að mæta og gera 1. mai að virkum degi i baráttunni. — 1. maí nefndin. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Borgarnesi og nærsveitum er að Brákarbraut3, siminn er 7351.Opið fyrst um sinn öll-kvöld frá kl. 20 til kl. 22 og um helgar. Alþýöubandalagsfólk nær og fjær kvatt til að hafa samband við skrifstofuna. Sjálfboðaliða vantar til starfa. — Sveitamálaráð. Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins í Reykjavík, Síðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýöubandalagsins i Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til aö kynna sér það hið fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé- aö finna á kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aðra þá sem það veit' að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárákærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruð á kjörskrá, því fyrr sem kærur berast réttum aðilum, þviauðveldara er meö þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundakosning MiðstöðutankjörfundarkosningarverðuraðGrettisgötu3, simar 17504 og 25229. — Athygli er vakin á þvi að utankjörfundar- kosning hófst 24. april n.k. Upplýsingar varðandi kjörskrár og kjörskrárákærur veittar. Umsjónarmaður er Sveinn Kristins- son. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráið ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Frambjóðendafundur Frambjóðendur Alþýöubandalagsins i Reykjavik eru boðaðir til áriðandi fundar i kosningamiöstöð að Siðumúla 27 föstudaginn 30. april kl. 20:30. Áriðandi að sem flestir mæti. — Kosningastjórn. Félagsvist Þriðjudaginn 4. mai verður félagsvist i Kosningamiðstöðinni. Nánar auglýst siðar. Viðtalstímar borgarfulltrúa og frambjóð- enda Alþýðubandalagsins í Reykjavík Borgarfulltrúar og frambjóö- endur Alþýðubandalagsins i Reykjavik verða til viötals íyrir borgarbúa að Grettisgötu 3 alla virka daga kl. 17-19. Föstudaginn 30. april kl. 17—19 Aifheiður Ingadóttir Mánudaginn 3. mai kl. 17—19 Sigurður Tóm asson Þriðjudaginn 4. maíkl. 17—19 Sigurjón Pétursson Alfheiður Sigurður Fimmtudaginn 6. maí kl. 17-19 Þorbjörn Broddason Föstudaginn 7. maikl. 17-19 Guðmundur t>. Jónsson Borgarbúar ræðið beint viö frambjóðendur Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik, en látið ekki aðra segja ykkur hvaða af- stöðu Alþýðubandalagið hefur til einstakra borgarmála. Viðtalstimarnir eru aö Grettis- götu 3 kl. 17-19 alla virka daga. Aiþýöubandalagið Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans i Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard.kl. 14—16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætið og kynnið ykkur starf- semina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þið hafið áhuga á. Siminn er 41939. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi — Opið hús 1. mai verður opið hús hjá Alþýðubandalagsfélagi Selfoss og nágrenn- is aö Kirkjuvegi 7, Selfossi. Fjölbreytt dagskrá og veitingar á boöstól- um. Húsið verður opnað kl. 14.00.Stuðningsfólk fylkjum liði á baráttu- degi verkalýðsins 1. mai. — Stjórnin. Alþýðubandalagið Selfossi—Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi verður opnuð að Kirkjuvegi 7 n.k. laugardag, 1. maikl. 14. Skrifstofan verður opin virka dagakl. 20—22 og 14—18um helgar. Simi 2033. Stuðningsmenn takið virkan þátt i kosningabaráttunni og vinnum vel! Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórnin Hafnarfjörður KosningaskrifstofaneraðStrandgötu41ogeropin virka daga frá kl. 15 til 19 og kl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugiðkjörskrána. Simi: 53348.— Alþýðubandalagið. Húsavik Kosningaskrifstofa G-listans i' Snælandi er opin virka daga kl. 20 til 22, laugard. kl. 14 til 16. Starfshópar starfa flest kvöld. Félagar mætiö og ky nniö ykkur starfsemina og takið virkan þátt i þeim starfshópum sem þiðhafiðáhuga á. Siminn auglýstur siðár. — Kosningastjórnin. Alþýðubandalagsfélagar Akureyri Komið á starfsfundi næstkomandi mánudags-, þriðjudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20.00 stundvislega i Lárusarhús við Eiðsvallagötu nr. 18. Kosningastjóri. Alþýðubandalagið á Akureyri — Opið hús i Lárusarhúsi Eiösvallagötu 18,laugardaginn 1. maifrá kl. 15.00. Kaffi- veitingar. Fjölbreytt dagskrá. Mætum öll. — ABA Alþýðubandalagið á Akureyri Kosningaskrifstofa Höfum opnað kosningaskrifstofu i Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18. Opn- unartimifyrst um sinn kl. 17-19. Simar: 21875 og25875. — Litið við, næg verkefni. — Munið kosningasjóðinn. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið Sauðárkróki Kosningaskrifstofan verður opnuð sunnudaginn 25. april kl. 14.00. Frá þriöjudeginum 27. april verður hún opin virka daga frá kl. 20 00 til kl 22.00, um helgar frá kl. 14.00 til kl. 17.00. Stuöningsfólk hvatt tii að hafa samband við skrifstofuna. Siminn er 5590. Stjórnin Alþýðubandalagið Egilsstöðum Kosningaskrifstofa G-listans á Egilsstöðum er að Tjarnarlöndum 14. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga frá 20.30 - 22.30 á kvöldiif. Kosningasiminn er 1676. Stuðningsmenn G-listans eru hvattir til að láta skrifstofuna vita um kjósendur, sem verða f jarverandi á kjördag. Utan skrifstofutima er tekið við skilaboðum 1 sima 1444 (Magnús) og i 1620 (Þorsteinn). Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins, komið til starfa! Kosningastjðrnin. Alþýðubandalagið Kópavogi — Hátiðahöld 1. mai 1. mai verður Alþýðubandalagið i Kópavogi með fjölbreytta dagskrá i Þinghól, Hamraborg 11. Dagskrá: Kl. 15.30 hefst siðdegissamkoma. Heiðrún Sverrisdóttir flyt- ur ávarp. Gunnar Guttormsson og Sigrún Jóhannesdóttir skemmta með visnasöng og baráttuljóðum. Dansleikur: Kl. 21.30 hefst dansleikur i Þinghól. Frambjóðendur sjá um framreiöslustörfin og hljómsveit Grettis Björnssonar leikur fyrir dansi fram eftir nóttu,— Stuðningsmenn — fjölmennið. — Stjórn ABK. Alþýðubandalagið Kópavogi — kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborgll Kosningaskrifstofan er opin allan daginn. Simar 41746 og 46590. Kosningastjórn Sjálfboðaliðar. Hafið samband við skrifstofuna og skráið ykkur til starfa. Kosningastjórn Frambjóðendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli 17 og 19. Kosningastjórn Stuðningsmenn, munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn Alþýöubandalagið á Akranesi — kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Akranesi i Rein er opin alla daga frá kl. 13-17 og kl. 20-22. Kosningastjóri er Jóna Kr. ólafsdóttir. Stuðningsfólk Alþýðubandalagsins er hvatt til að koma og taka þátt i kosningastöríum. Alltaf heittá könnunni. Kosningasiminn er (93)1630. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akranesi Almennur fundur um i'þrótta-, æskulýðs- og útivistarmál verður hald- inn i Rein mánudaginn 3. mai kl. 20.30. Fundarstjóri Ragnheiður Þor- grimsdóttir. Gestir fundarins: Elis Þór Sigurðsson æskulýðsfulltrúi, Helgi Hannesson forstöðumaður Bjarnaiaugar, Jón Gunnlaugsson for- stöðumaður iþróttahúss, Magnús Ólafsson arkitekt, Oddgeir Arnason garöyrkjusljóri. Framsaga og almennar umræður. Bæjarbúar hvattir til að mæta. — Stjórnin. 1. maí í Borgarnesi 1. mai-hátiöahöld stéttafélag- anna i Borgarnesi hefjast i Sam- komuhúsinu með leik Lúörasveit- ar Borgarness kl. 13.30 á laugar- dag. Þvi næst mun Jón Agnar Eggertsson formaður Verkalýðs- félags Borgarness setja samkom- una og Sigrún B. Eliassóttir for- maður Alþýðusambands Vestur- lands flytur ræðu. Þá mun Ingveldur Hjaltested syngja einsöng við undirleik Guðna Þ. Guðmundssonar. Jónas Arnason rithöfundur les þvi næst upp úr verkum sinum og Bragi Óskarsson fer með gaman- visur. Karlakórinn Vegfarendur syngur nokkur lög. Þvi næst verða flutt ávörp full- trúa stéttarfélaganna: Karl A. Ólafsson talar fyrir hönd Verka- lýðsfélags Borgarness. Ragnar Torfi Geirsson fyrir Verslunar- mannafélag Borgarness, og Gisli Bjarnason fyrir Iðnsveinafélag Mýrarsýslu. Kvikmyndasýning verður fyrir ' börn á Hótelinu kl. 14.00. Fræðslufundur Skógræktarfélagsins: Vorverk í görðum Dagskrá fræðslufundar Skóg- ræktarfélags Reykjavikur, sem haldinn verður i Skógræktarstöð- inni i Fossvogi, sunnudaginn 2. mai n.k. kl. 14: 1. Kynning á trjá- plöntum og runnum. 2. Plöntuval i garða. 3. Ræktun og tilhögun gróðurs i sumarbústaðalönd. 4. Gróðursetning trjáa og runna. (sýnt) 5. Fært til tré. (sýnt) 6. Stoðir við tré. (sýnt) 7. skýling trjáa og skjólgrindur. 8. Græð- lingar klipptir, sáð til trjáa o.fl. • • Okukennarar þlnga ökukennarar boða til ráðstefnu sunnudaginn 2. mai, þar sem fjallað verður um ökukennslu, ökuskóla og siðast en ekki sist, norrænt umferðaröryggisár 1983. A ráöstefnunni verða frummæl- endur frá öllum Norðurlöndum. Þar verður gott tækifæri fyrir islenska ökukennara að kynnast sjónarmiðum starfsfélaga sinna frá hinum Norðurlöndunum. Samband norrænna ökuskóla heldur stjórnarfund sinn hér á landi i byrjun mai, en öku- kennarafélag Islands er aðili að sambandinu. Vonast stjórn öku- kennarafélagsins til þess að heimsókn forystumanna öku- kennara á Norðurlöndum verði til þess að bæta umferðarmenningu og umferðaröryggi á Norður- löndunum. Gaf Blíndra- félaginu af- rakstur ævistarfs síns Guðrún Finnsdóttir, fyrrum formaður ASB, félags afgreiðslu- stúlkna i brauð- og mjólkur- búðum ánafnaði Blindrafélaginu ibúð sina að Stórholti 27. Guðrún hefði orðið 90 ára á þessu áru en hún andaðist 1978.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.