Þjóðviljinn - 30.04.1982, Side 20

Þjóðviljinn - 30.04.1982, Side 20
pwdvhhnn Föstudagur 30. april 1982 Aðalsimi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag tii föstudaga. Utan þess tima er hægt að ná i blaöarnenn og aðra starfsmenn hlaðsins i þessum slmum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot Aðalsími Kvöldsími Heigarsím! afgreiðslu 81663 8x285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt að ná i af- greiðslu blaðsins 1 slma 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81333 81348 j Nýtt kort : af aðalskipu- ! lagi I Reykjavíkur I út er komið nýtt kort af Reykjavik er sýnir gildandi I aðalskipulag borgarinnar I • aprillok 1982. Þetta nýja kort I var gcrt með samkomulagi Borgarskipulags og skipu- | lagsstjóra rikisins 2. septem- • ber 1981 en það kort sem nú I fellur úr gildi var samþykkt I .seinni part árs 1967. Kortið I "sem nú liggur fyrir teiknaði ■ J.P. Biard kortafræðingur. I A blaðamannafundi sem I Borgarskipulagið hélt i gær I var hiðnýja kort til sýnis, en • þess má geta að almenning- I ur getur nálgast það hjá I skrifstofum borgarskipu- I lags, og útlistaðar allar ■ helstu breytingar sem orðið hafa á skipulagi höfuö- borgarinnar. Af veigamikl- um atriðum má nefna fyrir- komulag á Eiðsgranda, þar I sem nú er gert ráð fyrir I ibúðabyggð i stað iðnaðar- , • hverfis áður. 1 Borgarmýri ■ Ikomi iðnaðarhverfi i stað I græns svæðis áður. Þá má I nefna svæði norðan Miklu- , • brautar milli Iðngarða og ■ ISkeiöarvogs að lóðarmörk- I um gröðrarstöðvar. Það I breytist þannig að þaö sem , • áður var hugsað sem úti- ■ Ivistarsvæði kemur nú fyrir I iðnað, vörugeymslur og J ■ þjönustustarfsemi. Geysi- . ■ lega mörg atriöi hafa tekið I stakkaskiptum i skipulaginu I | og sjást þau eðlilega best J ■ með því að vera saman hið . i nýja kort og kortið frá 1967. I I Gert er ráö fyrir að kortið I | gildi til aldamóta og verði til ' ■ leiðbeiningar i skipulagn- J | ingu á höfuðborgarsvæðinu. I Þvi verður dreift i stofnanir I I og skóla. * ______________________ I I Dagmæður ! j skila ekki | j starfsleyfum j Samtök dagmæðra i I J Reykjavik hafa ákveðið að * • falla frá þeirri ákvörðun að I I skila innstarfsleyfum hinn 1. I I mai eins og samtökin höfðu I J ákveðið að gera fyrr i vetur. ■ ■ Nústandayfir viðræður milli I I Samtakanna og borgaryfir- | I valda, og sagði Jóna Sigur- I , jónsdóttir, formaður Sam- * ■ taka dagmæðra við blaðið, I I að dagmæður hefðu rætt við I I félagsmálastjóra og aðstoð- I , armennhansum þettamál. • Dagmæður i Reykjavik I I munu vera um 350 talsins og I I eru kringum 900 börn i þeirra ■ , umsjá. ast Lwh ■ mmmmmmmm m mmmmmmmm m mmhJÍ Karpov náði forystunni Með þvi að sigra ungverska stórmeistarann Lajos Portisch i 12. umferð stórmótsins i London tókst Karpov heimsmeistara að ná forystu á mótinu i fyrsta sinn. Skákin hafði farið i bið, en þegar tekið var til við hana að nýju náði Karpov að knýja fram sigur. Staða efstu manna er þessi: 1. Karpov 7 1/2 v., 2. Anderson 7 v. — 1 biðskák, 3. Portisch 7 v., 4—6. Spasski, Timman og Speelman allir með 6 1/2 v. Nánar verður greint frá mótinu i skákþætti helgarblaðsins. — hól. Hin nýja Akraborg? Þetta er skipiö sem Skagamenn vilja fá til aö leysa gömlu Akraborgina af hólmi. Ný Akraborg nú í sumar? Skallagrimur hf. hefur gert kaupsamning við spánskt fyrir- tæki um kaup á skipinu BETAN- CURIA. Hefur verið lagt fram frumvarp til laga um heimild fyr- ir rikisstjórnina að veita sjálf- skuldarábyrgð á lánum til kaupa á nýju ferjuskipi til handa Skalla- grimi hf. Verður það afgreitt al- veg á næstunni. Hverju spáði íhaldið fyrir fjórum árum? „Hins vegar hafa borgar- búar enga hugmynd um, hver taka mundi við forystu i málefnum borgarinnar, ef sjálfstæðismenn misstu meirihluta sinn. Það væri allt eins liklegt, að borgar- stjórarnir yrðu þrir, einn úr hverjum minnihlutaflokk- anna, þvi að vafalaust mundu þeir eiga afar erfitt með að koma sér saman um borgarstjóraefni. Þegar þetta er haft i huga verður ljóst, að einn helsti styrkur sjáifstæðismanna i borgar- stjórn er traustur og farsæll borgarstjóri”. (Leiðari Morgunblaðsins 7. mai 1978) Samstaða um Blöndu og kísilmálm? Sá orðrómur gekk um baksali alþingis i gærkveldi að samkomu- lag hefði náðst i atvinnumála- nefnd sameinaðs þings um virkj- anarööun. Niðurstaða nefndar- Taisvert miklar likur eru nú fyrir þvi að skip það sem Akurnesingar hafa haft af hin bestu kynni, Akraborgin, fari nú að syngja sitt siðasta i flutning- um á milli Reykjavikur og Akraness. Akraborgin, sem smiðuð var 1966, kom hingað til lands 1974 og hefur staðið sig afbragðsvel i flutningunum á milli Skipaskaga og höfuðborgarinnar. Hún er þó farin að gamlast nokkuð og þvi æskilegt að fá nýtt skip. Nýjung í flokksstarfi Alþýðubandalagsins: Sumarfn' og samvera að Laugavatni Sú nýjung hefur verið ákveðin í flokksstarfi Alþýðubandalagsins að efna til sumarfris og sam- veru fyrir fjölskyldufólk og einstaklinga að Laugar- vatni síðari hluta júní- mánaðar. Gisting, matur og öll aðstaða verður í HéraðsskóIanum á staðnum. Lögð verður áhersla á útivist, náttúru- skoðun, menningarvökur með þátttöku listamanna, og gefinn kostur á starfi umræðuhópa, fræðslu- erindum og námskeiðum í framsögn og félagsmála- störf um. Baldur óskarsson, fram- kvæmdastjóri Alþýðubanda- lagsins, sagði i samtali við blaðið, að þessi hugmynd hefði verið til umræðu I vetur og svo heppilega hefði tekist til að hægt hefði verið aö fá inni fyrir starfsemi af þessu tagi að Laugarvatni. Við munum auglýsa i byrjun næstu viku þar sem gefst kostur á að panta á flokksskrifstofunni vikudvöl að Laugarvatni, annarsvegar frá 19. til 25. júli og hinsvegar frá 26. júli til 1. ágúst. Kostnaður er 1725 kr. á fulloröinn, 1000 kr. fyrir 6—12 ára og 200 kr frá 0—6 ára. Inni- faliö i þessu verði eru gisting, Baldur óskarsson: Ertu með á Laugarvatn i júli? fullt fæði, fjölbreytt dagskrá og barnagæsla. Semsagt allt nema gott veöur og ferðir á Laugarvatn. Rúm er fyrir allt að 90 manns hvora viku. Ekki þarf aö tiunda umhverfi og aðstöðu alla á Laugarvatni. En við erum þeirrar skoðunar að það sé tilbreyting fyrir flokksfólk að umgangast utan funda, og eiga samverustundir og sumarfri á fögrum stað. Þátttaka er þó alls ekki bundin við flokksmenn ein- göngu og við vonumst til þess að menn drifi sig á Laugarvatn alls- Betancuria er ekki mikið stærra skip en Akraborgin, en ber allt að þvi helmingi fleiri bila. Ef allt gengur samkvæmt áætlun er reiknað með að Betancuria komi hingað til lands i júnimánuði. All- ar vistarverur i skipinu eru mjög glæsilegar og aðbúnaður farþega góður. Kaupverðið er áætlað i kringum 29 miljónir. — hó* staðar af landinu og taki meö sér fólk sem vill kynnast flokksstarfi og fólki i Alþýðubandalaginu. — ekh innarum Blöndu er sögð virkjun- artilhögun 1, þ.e. 220 gigalitra miðlunarlón við Blöndu til að byrja meö. Einnig gat að heyra, að sam- komulag væri i burðarliö iðnaöar- nefndar neðri dcildar um Kisil- málmvcrksmiðju á Reyðarfirði, þvert ofan i margar hrakspár. Niðurstöðu er að vænta i dag. ! Nýmjólkursalan: | Léttmjólk I j tæp 10% j I Sala á iéttmjólk nemur nú , ■ oröið 9.8% af heildarný- ■ Imjólkursölunni. Nokkuð er I salan misjöfn á hinum ýmsu I sölusvæöum. 1 Reykjavik , * nemur léttmjólkursalan t.d. ■ 112.3% af mjólkursölunni. Á I sölusvæöi Mjólkursamlags- I ins á Patreksfirði er hún , • hinsvegar aðeins 90.3% af • Isölu mjólkurinnar og hvergi I minni. Þeir gefa litið fyrir | „undanrennugutlið’ ■ reksfirðingarnir. Alþýðubandalagið í Reykjavík: 1. maí-fundur á Hótel Borg Aö venju boðar Alþýðubandalagið i Reykjavik til fundar að Hótel Borg er fundi verkalýðshreyfingarinnar lýkur á Lækjartorgi. Ræðumenn: Guðrún Agústsdóttir ritari og Þorbjörg Samúelsdóttir verkamaður. Fundarstjóri: Sigurður G. Tómasson borgarfulltrúi. Guðrún Siguröur Þorbjörg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.