Þjóðviljinn - 11.05.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.05.1982, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN 5g<TQ V/g> HÖFU^) HÉe-fJ Fugl dagsins: viðtalið Rætt við Harald Henrýsson nýkjörinn formann Slysavarna- félagsins „Ahersla á fyrir- byggjandi starf” 19. landsþing Slysavarnafé- lags tslands var haldiO f Reykjavfk i siðustu viku. 180 fé- lagsmenn sóttu þingiO alls staO- ar af landinu, en félagsdeildir I Slysavarnafélaginu eru nd yfir 200. Gunnar Friöriksson sem gegnt hefur formennsku i félag- inu um ðrabil, lét af störfum á þessu þingi,en viö af honum ték Haraldur Henrýsson. Hann var fyrst spurður aö þvf hversu margir félagar væru taldir vera I Slysavarnafélaginu I dag. — Þaö hefur ekki veriö taliö nákvæmlega saman nýlega en ég má fullyröa aö á öllu landinu séu um 30 þds. manns sem á einn eöa annan hátt telja sig tengda Slysavarnafélaginu. Haraldur Henrýsson: Llklega um 30. þús. landsmanna sem á einn eöa annan hátt telja sig tengjast starfi Slysavarnafélagsins. — Mynd — gel. Þaö eru starfandi yfir 200 fé- lagsdeildir um allt land og björgunarsveitirnar eru i dag 91,sem sýnir vel umfang félags- ins. Hvernig eru björgunarsveit- irnar i stakk búnar til aö sinna sinum verkefnum? — Þaö er ákaflega misjafnt, hvemig þeim málum er háttaö. Viö höfum kappkostaö aö vinna markvisst aö þvi aö byggja björgunarsveitirnar upp aö tækjabúnaöi og gera þeim kleift aö geta stundaö alhlíöa björgunarstörf bæöi á sjó og landi. Þessu starfi veröur aö halda áfram af fullum krafti, og sérstaklega aö þvi er varöar björgun úr strönduöum skipum, en þaö hefur margsýnt sig á undanförnum árum, hversu mikilvæg hver einstök björg- unarsveiter, þótt fámenn sé. Hvaö voru mörg útköll hjá Slysavarnafélaginu á siöasta ári? — Ég hef ekki handbærar töl- er um þaö en á siöasta ári var Björgunarsveitin Ingólfur I Reykjavik kölluð 43 sinnum Ut, langoftast viö leit i' höfnum og viö strendur. Hvaöer þaö sem helstþarf aö endurbæta ibúnaöi? — Viö höfum samþykkt aö leggja mestu áhersluna á fjar- skiptabúnaðinn i ár, og byggja sveitimar betur upp að sjó- björgunartækjum, en á siöasta ári var 37 mönnum bjargað meö slikum tækjum hér viö land. Hver finnst þér hugur al- mennings vera til Slysavarna féla gsins? — Okkur sýnist hann vera góöur. Almenningur vill aö Slysavamafélagiö standi vörö um heill þess. Það er einkum tvennt sem skiptir máli i þeim efnum. I nútimatækniþjóöfélagi er sifellt meiri þörf fyrir vel / þjálfaöar björgunarsveitir og eins er meiri þörf á fyrirbyggj- andistarfi. Aþaöþarf aöleggja mikla áherslu á næstu árum. Slysa varn afélagiö hefur mest sinnt sjóbjörgunarmálun- um. Eru einhverjir aörir þættir sem þiö vinnið einnig aö? — Jú, vissulega hafa sjóbjörg- unarmál veriö okkar aðal, og þar hefur veriö unnið giftu- drjúgt starf, og einnig mikiö fyrirbygjandi starf, og þar á ég viö Tilkynningaskyldu skipa. Slysavarnafélagiö hefur einnig skipt sér nokkuö af umferðar- málum og umferöaröryggi og ég held aö menn séu sammála um aö snúa sér meir aö þeim málum nú á næstunni. Einnig má i þessu sambandi nefna slys i heimahUsum, en i þessum málaflokkum þarf að vinna mikið fyrirbyggjandi starf. Hvernig er tilkominn áhugi þinn á slysavarnamálum? — Þaö má eiginlega segja aö ég séfæddur inn i Slysavarna - félagið. Faöir minn var skrif- stofustjóri og framkvæmda- stjóri félagsins I hartnær 30 ár og áhuginn á þessum málum smitaöist frá honum strax þeg- ar ég var á unga aldri. Ég byrj- aöi aö starfa i björgunarsveit- inni Ingólfi og hef veriö i' fé- lagsstjórn þar frá því 1973, auk þess sem ég hef átt sæti I Rannsóknarnefnd sjóslysa frá sama tíma, sagöi Haraldur. -lg Úr galdraskræðu Rita Sumarfugl hér við land. Er á stærö viö stormmáv. Auðþekkt- ust er ritan á svörtum væng- broddum, svartleitum augum og einlitu gulu nefi. Litið eitt dekkri á baki en stormmávur- inn. Ritanhefur yfirleitt fremur hægtum sig,beitir röddinni litið, Helst þegar eitthvað er um að vera á varpstöðvunum. Röddin einkennist af háværu „kittí- úakk” eða stigandi „kaka- úik”. Fugl strandhafa og úthafs. Verpir i þéttum byggðum; i þverhniptum sjávirbjörgum. Rugl dagsins: Gætum tungunnar Sagt var: Þetta breytist vegna setningu nýrra laga. Rétt væri: Þetta breytist vegna setningar nýrralaga. Stofnuð 1816 og starfa enn Aríð 1816 voru tvö merk félög stofnuö I Reykjavik og munu bæði vera starfandi enn i dag. Annað þeirra var Reykjavikur- deild Hins islenska bókmennta- félags. Var hún stofnuð 15. ágúst. Fjórum mánuöum fyrr haföi Kaupmannahafnardeildin veriðstofnuð. Forseti Reykjavikurdeildar- innar var kjörinn Arni Helga- son, dómkirkjuprestur, enda hann og Rasmus Kristján Rask helstu forvigismenn félags- stofnunarinnar. Gegndi sr. Arni forsetaembættinu i 32 ár. Með honum voru kjörnir i stjórnina Sigurður Thorgrimsson, féhirð- i( og Hallddr Thorgrimsson, rit- ari. Varastjórn var skipuð þeim ísleifi Einarssyni, Jóni lektor Jónssyni og Bjarna Thoraren- sen. Hitt félagið var Hið islenska bibliufélag, sem á góma hafði borið árið áöur. Formaöur þess var kosirin Geir biskup Vldalin, Arni Helgason, gjaldkeri og Sig- urður Thorgrimsson, landfógeti ritari. Tómas Klog, landlæknii; hvarf nú alfarinn af landi brott. Ekki varhans ýkja sárt saknað. Þótti fremur lélegur læknir og auk þess i viðmótsverra lagi, en það hefur lengi verið hald undirrit- aðs að hlýlegt viðmót læknis endist mörgum sjúklingi marg- falt betur til bata en hin marg- vislegustu meööl. Var nú Oddi Hjaltalin faliö að gegna land- læknisembættinu, þótt próflaus væri i læknislistinni, og gegndi Oddur embættinu i fjögur ár. —mhg Mn i YAf1 f-kýf’i/nrý: 6- V14& - '&ftará,. rq.'> ,ski?yn flcj f l ii f fyá- (Jcþidfau4 u-lí/ta f. TIL ATHUGUNAR FYR- I R SKÖGRÆ KTAR- MENN Hver vill hafa þaö á samvisk- unni aö hafa fellt allan islenska sauöastofninn með einni spægi- pyJsu? Helgarpósturinn HÉZ HÖPUí^ Vlf) ILLUÓ-A; H£lKW£&ft pE£$ÖHV,0& 5VO Mt&y3?)KV/£€)f) pgesö/vo. - • r-------—- ' ------------- Skýring 5: Máni ristur á refsskinn og ber blóö úr hægra græðifingri. Og m unt þú ekki af draug ásótturi Svínharður smásál Eftir Kjartan ' Arnórsson Hvi hefuröu leynt mig þvl, aö þú hafir veriö systir mln? 0(s 'Tl£> V/TUriO, Þ4 £V£>A HÁKV/BTT OCr fJB/Kv/E.T'T HVOfíT ÖÐfZO)0(* SKmfl EFT/R r / 'Æí6 ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.