Alþýðublaðið - 12.10.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 12.10.1921, Side 1
1921 Miðvikudaginn ia október. 235. tölnbl. -Crlenð simskeyti. KHöfn, 11. okt. Frá Frakklandi. Síœar er frá Parfs, að Briand hafi í langri ræðu lýst því yfir, að hatm vildi gerast málsvari lýðveldissinnaðrar pó'itfkur. Mót stöðumennimfr krefjast þess, að pólitík Frakkiands verði gerbreytt, án tiilits til bandalaga. Frá Pýzbalandi. Simað er fra Barlin, að búist sé við úrskurði þjóðaráðsins um Ppp Schlesfumáiin á miðvikudag Inn, og verði þau Þýzkalandi and stæð segir Wírth stjórnir af sér. Um slysfarir. Eftir Baldvin Bjðrnsson. I sfðustu Hagskýrslum, sem hefnast .Mánnfjölgucarsbýrslur*', árin 1911—191S1 stendur svo: „Árin 1911 —1915 hefir manndauði ’af slysum venð heldur meiri en að undanfömu, cnda þótt heldur minna hafi verið um druknanir*'. Sömu skýrslur upplýsa, að á þess um árum hafi hér á íslandi dáið 484 manas af slysförum. Þetta er eftirtektarverð há tala ^og eftirtektarvert er það einnig, sbr. sVýrsIunum, að tala þeirra vcx, sem vegua annara slysa far ast en druknana. Hér til eru að líkindum tvær ersakir, að öðru leytinu betri skfpakostur, en zð Iiinu fjölbreyttari atvsanuvegir á iaodi. Að þetta er hræðilega nsikið, hugsa eg að engura sem athugar það, blandist btigur um. Það er mikið að vita til þess, að nærfelt hundrað manns skuli árlega falla i valinn hér á Í.Undi fyrir slysa- sakir. Mér er það fuiiijóst, að hér verður ekki ráðin bót á með öllo, en vafalanst mætti þó mikið.gera. Það er aðgæundí, að skýrslur Hagstofunnar telja upp að eins þá, setn dóu af slysförum, en alis ekki allan þann sæg, sem á þess utn á' Urn hefir slasast, án þess það hefði beinan dauða í (ör með sér. Eg vil með greinarstúf þessum bcnda á, að með tiltölullega'jlitl um kostnaði og fyrirhöfn mætti afstýra mörgu'slysi. Veit eg, að skrif um þessa hluti bera Htinn beinan avöxt Mætti þar benda á hinar mörgu og margítreknðu varúðarreglursjómannastéttinni við- víkjandi frá hr. Sveinb. Egilssyni, sem því miður ekki mcnu hafa fundið áheym, nema lítiis hluta sjómannastéttarinuar, og þá efa- laust þeirra gætnustu Það veitti ekki af, að ýrasar varúðarreglur vseru hreint og beint fyritskipaðar og stranglegt eftirlit væri með þvf, að þessu væri íramfylgt, það veitti sf*t af því hér, þar scm slysa og sjúkratryggingar eru á slíku barn- dómsskeiði. Það þarf að fyrirskipa marg&r þær sjómannareglur, setn hr. Sv. Egilsson hefir barist fyrir. — Á bryggjum °g brúm er nauðsyu- légt að hafa Ijósker og björgunar- hringa. Mér dettur f hug leiðin út á norðurgarðinn hér, svokallaða, þar sem skipin eru buudin við og skipsmenn hafa erindi til og frá. Þetta er mjög hættuleg Ieið, ekki sfst f myrkri, þegar garðarnir etu klakaðir. Við þrssu þyrfti endtiega eitthvert ráð að finna. Minna mætti ekki vera, enu að þeir sem á vetrum í hálku eiga þarna leið, notuðu mannbrodda. — Á brunahættustöðum, svo sem t. d. laugunum ætti alt af að vera við hecdlna bindi og nauðsynleg- ustu meðul við brunasárum, sömu- leiðis ætti á öilum verksmiðjum og vinnustofum að hanga skrá, sem kendi mömium fyrstu og nauð- synlegustu meðhöndlun á algeng ustu slysum, cinnig ættu þar að vera til þau nauðsyniegustulmeðul tii þessara hluta. — Maygar vélar f M Brunatryggingar ? á innbúi og vörum hvergi ódýrarl en hjá. A. V. Tuiiníus vátrygglngaskrlfstofu Elms klpaf ó lags h ús I nu, 2. hæð. eru Ifka þannig, að með tiltöfc lega litlura kostnaði mætti gera þær mun hættuminni, t. d. á alt af að Hggja fjöl undir .drif**- leimum f lofti, þannig, að þær ekki verði að tjóni, þó þær slitni. Það er mikið kæruieysi af mönn- um, sem vinna í háum stigum, pöllam ©g stanrura, að nota ekki mittisbelti með krók í; ef það væri alment gert, rauadi margur frfast við melðsli. I bæ sem þess* um, þar stm íólk er á einlægum ferakningi.'J væri rétt að hafa á- ietrað eða málað á í anddyri hver; húss, hvar næsti brnnaboði væri Mér dettur i hug f sambandi við þetta, að þegar rafgötuljós koms. í bæinn, mætti ti! leiðbeiningar bafa litaða peru, t. d. rauða, þá sem næst væri slíkum brunaboða. — Svona rnætts margt upp teljs. þar á meðal óþarflega hraðan akst- ur bifreiða og hjóla. Að vfsu hefir þingið samþykt nokkur ákvæðt þessu viðvfkjandi, en svo virðist samt, sem þvf sé lítt framfylgt. Að þessu sinni ætla eg ekki að fjölyrða raeir um þessa hluti, en vona að þeir, sem þá stöðn hafa á hendi, sem veitir vald tií þess, að bæta úr áminstum ágöl'- um, tskí Ifnur þessar til fhugunar, eins og eg Hka bið almenning yfirleitt að gera. Frú Steíanía önðmnndsdótt- ir leikkona og óskar sonur henn- ar voru meðal farþega á Guiifossi. Hafa þau dvalið iim ár í Ameríku.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.