Þjóðviljinn - 14.05.1982, Page 2

Þjóðviljinn - 14.05.1982, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. mal 1982 viðtalið Gunnlaugur Haraldsson formaður Alþýðu- bandalagsins á Akranesi: Mikil bjartsýni ríkjandi Blómleg blaðaútgáf a á Skaganum Við höfum gefið út blaðið okkar Dögun viku- lega undanfarið, sagði Gunnlaugur Haraldsson formaður Alþýðubanda- lagsins á Akranesi í við- tali við blaðið er hann tyllti niður tánni á rit- stjórnarskrifstofu Þjóð- vil jans í gær. — Viö höfum einnig gefiö út mjög vandaöa bæjarmála- stefnuskrá, sem vakiö hefur al- menna athygli á Skaganum. Stefnuskráin var unnin i hóp- vinnu af um 50 manns, allt gert i sósialiskum anda. — Jú, auövitaö erum við mjög bjartsýn á aö viö Alþýöubanda- lagsmenn vinnum glæstan sigur i bæjarstjórnarkosningunum. — Asamt með útgáfustarf- seminni, höfum viö haldið fundi um hin ýmsu bæjarmál. Til dæmis héldum viö fund i gær- kvöldi, þar sem fjallaö var um skóla- og dagvistarmál. Um áttatiu manns mættu á þann fund. Nk. sunnudag verður fundur hjá okkur um atvinnu- og hafnarmál i Rein kl. 14.00. — Við siðustu bæjarstjórnar- kosningar unnum við eitt sæti til viðbótar við þaö sem viö höföum fyrir i bæjarstjórninni. Þá vant- aði okkur aöeins 15 atkvæöi til að fá þriðja manninn kjörinn. í efsta sæti listans er Engilbert Guðmundsson, annað sætið skipar Ragnheiöur Þorgrims- dóttir, sem kemur nú fersk i baráttuna. Þriðja sætið skipar hinn vinsæli bæjarfulltrúi Jó- hann Arsælsson og vist er aö margir bæjarbúa vilja aö hann eigi áfram sæti i bæjarstjórn- inni. Þau bjartsýnustu meðal okkar telja að Jóhann verði kjörinn meö glæsibrag inn i bæj- arstjórnina. Oflugt starf Al- þýöubandalagsins aö bæjarmál- um hlýtur aö komast til skila á næstu dögum. — óg 1 Úr galdraskræðum V....Z j r \ rRiFmHf Lmiwr OKWM vrjnj J V J \ 4 ( U 4ÍK S / J V 4 ( SSHfB-twm 7 ^ J X J \ 4 c ö c tTTTT) J \ J v V v 4 ( ð ( 1 ð ( J \ ð ( J V 4 ( ð ( mnit ó ( J v J v J V 4 ( ymiwnrmtmir 1 HTrn J v J v ^ r N ( 5 c 1 iw d/r/ó e/ £& Skýring hægri h hennar. J V J— 8: Ast andar Engim J v S.jí 'iK, ’/f fs ar-rósi ag snýs a maöu y V Jftao ^ þb pá- A ti-o? œwa n. Skri t þá h r má J V r-7'Ód 'tau á. f þenn ugur s vera vi - nnnH-n ' ÓóJcU þ<£CT}'<- A/i?d~ (/*'<**ta'f-, an staf úr blóöi þinu á lófa túlkunnar ef tekiö er I hönd ðstaddur Þessir tveir heiöursmenn koma frá Þýskalandi og spóka sig á göt- unum I þjóöbúningi sinum og finna lltiö fyrir kosningaskjálftanum, sem er meira en hægt er aö segja um ýmsa aöra. Þeir eru hér f til- , efni þýskra daga, en eins og menn hafa sjálfsagt séö i blöðum bjóöa Fiugleiöir mjög ódýrar feröir til Þýskalands 16.—22. maí. ínharður smásál Jd/r í \ Eftir Kjartan ’ Arnórsson Fugl dagsins Spóatítan Spóatitan er fugl afar sjald- séöur hér á landi og eru þau skipti sem hann sést hér teljandi á fingrum annarrar handar. í vorbúningi er spóatitan aö mestu rauðbrún og likist þá talsvertrauðbrysting, þó sá fugl sé mun stærri. Um vetur er hún lik lóuþræl og sést oft i fylgd meö honum. Auðgreindust frá lóuþrælnum er hún af hvitum gumpi, en lóuþrællinn hefur gumpinn svartan um miðju. Röddin er skært „tsjirrip”. Spóatitan verpir i Ishafs- löndum Austur-Siberiu. Um far- timann er hún ekki óalgeng i V-Evrópu. GÆTTU TUNGUNNAR Sagt var: Fundi var frestaö, þegar málinu haföi verið gerö skil. Rétt væri: Fundi var frestað, þegar málinu höföu veriö gerö skil. (Ath.: Skil höföu veriö gerö.) Rugl dagsins: Framsóknarforvitni Hvar er Reykjavik i raun og veru? Fyrirsögn i Timanum Gunnar gaf kanslaranum tóbaksbauk A þriöjudaginn hófst opinber hcimsókn dr. Gunnars Thorodd- sens forsætisráöherra og frú Völu til Sambandslýðveldisins Þýskalands. Forsætisráöherra og Helmut Schmidt kanslari ræddust viöog um kvöldið héldu kanslarah jónin forsætisráö- herrahjónunum veislu. Forsætisráðherra færöi kanslaranum aö gjöf tóbaks- bauk úr búrhvalstönn, sem á eru grafin nöfn þiggjanda og gefanda. Baukinn skar Jóhann Björnsson myndskeri. Meöfylgjandi mynd er af tó- baksbauknum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.