Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 22
26 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.-13. júní 1982
Hunthausen biskup (til vinstri): þessi nauösyn Þetta plakat er notað í barnafræöslu í ýmsum kaþólskum kirkjum og souri nvaö
brýtur lög landsins. kemur þér i hug þegar þu serð þessa mynd.
Kirkjan og kjarnavopn
Raymond G. Hunthausen erkibiskup í Seattle
i Bandaríkjunum er meðal æðstu tignarmanna
kaþólsku kirkjunnar sem hafa gengið til liðs við
friðarhreyfinguna þar i landi. Ekki bara i orði
heldur og á borði. A s.l. sumri tilkynnti hann yf-
irvöldum aö í framtíöinni myndi hann í mót-
mælaskyni við kjarnorkuvopnavæðinguna i
Bandarík junum halda eftir helmingi þess
tekjuskatts/ sem honum bæri að greiða. Fjöl-
margir geistlegir menn innan margra kirkju-
deilda fylgdu fordæmi hans.
„Hin endanlega krossfesting”
Sp.Til aö mótmæla vopnavæö-
ingu Reagan-stjórnarinnar
heldur þú eftir helmingi skattsins
sem þér ber aö greiöa. Hvers
vegna 50% ?
Hunthausen Þaö hefur veriö
reiknaö út aö helmingur þjóöar-
tekna lendi i vopnavæöingu. Hins
vegar ógnar upphæöin sem ég
held eftir ekki varnarmála-
áætlunum Bandarikjanna þvi ég
íer ekki tekjuhár.
Sp. En pú hvetur til óhlýðni.
H. Þaö er hægt aö leggja hegö-
un mina þannig út. Hins vegar lit
ég svo á, aö ég sé aö hlýöa guöi.
Sp.Borgaraleg óhlýöni af þessu
tagi hefur hingaö til veriö bundin
viö litla minnihlutahópa. Hvers
vegna velur einn æösti yfirmaöur
50 miljón manna kirkju þessa aö-
ferö?
H.Vegna þess aö ég held að af-
vopnun á sviöi kjarnorkuvopna sé
mikilvægasta viöfangsefni
heimsins i dag. Mistök okkar i
öörum þáttum mannlifsins geta
auöveldlega verið leiðrétt siöar-
meir. En kjarnorkustyrjöld
myndi tortima heiminum.
Hvað get ég gert?
Sp. Hvernig komst þú aö þess-
ari niöurstööu?
| H. Vopnakapphlaupið og út-
breiösla kjarnorkuvopna haföi
lengi þjakaö huga minn. Ég
komst aö raun um aö hérna i
grendinni i Puget-Sound flóa væri
veriö aö byggja stöö fyrir Trident
kjarnorkukafbáta. Þegar ég frétti
þetta varð ég hræddur. Fyrst
vonaöist ég til aö þetta yröi stööv-
|að fyrir einhverja tilviljun. En
'þar sem ekkt slikt geröist fór ég
aö hugsa: Hvað getur ein-
staklingurinn gert? Hvað get ég
[gert? Einn möguleikinn til aö
sýna andspyrnu er aö neita aö
greiöa skattinn.
Nauðsyn brýtur lög
Sp. En ber ekki hverjum borg-
ara aö viröa lög i þjóöfélaginu
samkvæmt kenningum kirkj-
unnar?
H.Jú þaö ber honum aö gera i
grundvallaratriöum. Lög eru
nauösynleg til almannaheilla i
samfélaginu. En lögin eru ekki
einhlít. Við sérstakar alvarlegar
aðstæöur megum viö andæfa
gegn lögunum meö friösamlegum
hætti. Fyrstu þrjár aldir okkar
timatals brutu kristnir menn
rómversk lög og voru reiðubúnir
aö fórna lifinu I þágu málstaöar-
ins. Fólk einsog Martin Luther
King brutu lög til þess að vekja
athygli á óréttlæti. Ég hefi
ákveöið aö brjóta lög eftir langa
umhugsun vegna þess aö aö ég
held aö svo skelfilegur hlutur sem
kjarnorkuvopnavæðing krefjist
gagnaögeröa.
Likami Krists
Sp.Þér hafiö kallaö kjarnorku-
vopnavæöinguna „hina endan-
legu krossfestingu Jesú” Hvernig
á að skilja þaö?
H. Ef viö litum á mannfólkiö,
okkur sjálf.sem likama Krists, ef
viö sjáum i okkur nærveru Jesú á
jöröu, einsog heilög ritning
kennir, þá myndum viö uppræta
frelsara okkar i kjarnorkustriöi.
Þvi miljónir og tugmiljónir
manna myndu farast i sliku
striöi. Jesús Kristur og mann-
fólkiö eru eitt. Kjarnorkuvopna-
væöingin getur umsnúiö tugþús-
und ára ofbeldi I takmarkalaust
eyöileggjandi kraft. Kjarnorku-
kapphlaupiö getur umbreytt lifs-
krafti sköpunarinnar i djöfullega
mynd eyðileggingarinnar.
Sp. Ættu allir kristnir menn i
Bandarikjunum aö þinu áliti aö
neita aö greiöa skattana?
H.Ég hef ekki hvatt fólk til aö
fylgja minu fordæmi. Ég hef ein-
ungis hvatt alla til þess að setja
sig inn i vandamálin i sambandi
viö kjarnorkustriö. Og hver sem
aö þaö gerir, mun lika taka sér
eitthvaö fyrir hendur: Þaö getur
veriö aö viökomandi skrifi þing-
manninum sinum eöa taki þátt i
mótmælaaögerðum. Mér er auö-
vitaö ljóst aö þaö er erfiöara fyrir
fjölskyldufööur en mig aö halda
aftur af skattinum sinum. Mestu
skiptir aö glæöa vitundina, hvetja
aöra til þess aö hugsa um málin
og ræöa málin viö nágranna og
Viðtal við
Hunt-
hausen
erkibiskup
í Seattle í
Banda-
ríkjunum
félaga. Þaö vildi ég aö min skref
hjálpuðu til viö. Þaö getur ekki
nægt biskupi aö gera almenn
grundvallarviðhorf sin ljós. Sér-
fræðingar segja aö viö eigum eftir
aö upplifa stórslysiö kjarnorku-
striö, ef viö höldum áfram á sömu
braut. Fyrir mig sem kristinn
mann er kjarnorkustriö siölaust.
Þaö er nefnilega engin hugsanleg
ástæöa sem réttlætt getur aöra
eins gjöreyöingu á mönnum og
mannvirkjum og kjarnorkustriö
myndi óhjákvæmilega valda.
Hvers konar afvopnun?
Sp. Þess vegna ertu jafnvel,
hlynntur einhliða afvopnun?
H. Ég er fylgjandi tvfhliöa af-
vopnun. En ég tala fyrir einhliða
afvopnun vegna þess aö ég vil
vekja af doöanum okkar sam-
borgara, okkar stjórnmálamenn.
Hins vegar sé ég engan mögu-
leika á að hafa áhrif á ráðamenn I
Kreml. Aö minni hyggju veröum
viö að byrja á afvopnun i þessu
landi. Og viö veröum aö halda
áfram aö afvopnast á jöröunni,
jafnvel þó Rússar ætluöu sér aö
skorast undan.
Sp. Margir telja svona viöhorf
barnaleg.
H.AÖ minu áliti er barnalegra
aö halda aö áframhaldandi
vopnakapphlaup leiöi ekki aö
lokum til hræöilegrar kjarnorku-
styrjaldar.
Sp.En margir stjórnmálamenn
þó þeir séu ekki þátttakandi i
kalda striöinu halda aö einhliöa
afvopnun sé of áhættusöm.
H.Mér sýnist hún vera áhættu-
minni en takmarkalaus vopna-
væöing. Mér er ljóst aö viö mynd-
um gefa á okkur höggstaö, En ég
fæ ekki séð aö einhliöa afvopnun
myndi endilega leiöa til striös. Ég
segi við kristiö samfélag, aö viö
getum ekki sætt okkur viö hin
hræöilegu vopn; viö getum ekki
fundiö sjálfsimynd okkar meö
þeim. Þaö heföi Kristur lika sagt
einsog ég skii heilaga kenningu.
Hvað segir Biblían?
Sp.Þú skýrir viöhorf þin gjarna
meö bibliunni. En einmitt hér i
Ameriku eru margir sem komast
aö annarri niöurstööu meö hjálp
bibliunnar. Þeir vitna t.d. til
Mattheusar 10. 34. vers. ,,Ég er
ekki kominn til aö færa yður frið,
ég er kominn til aö færa yöur
sverö”.
, H.Að minni hyggju er hægt að
rifa einstakar setningar úr sam-
hengi og draga almennar álykt-
anir af þeim. Þaö veröur aö lita á
| lif Krists sem heild — það er skýr
j sönnun fyrir friðsamlegum að-
1 feröum við aö leysa vandamál.
Jesús kaus krossinn en ekki
brugöið sverö til varnar sér.
Þetta er yfirlýsing hinnar helgu
bókar um einhliöa afvopnun.
öryggi okkar trúaöra byggir ekki
á tilvist djöfullegra vopna sem
ógna öllu lifi á jöröu. öryggi
okkar byggir á elskandi guöi. Viö
veröum aö eyöileggja vopn óttans
! og treysta á guö.
Krossfesting og dauði
Sp. Og ef Rússarnir koma
veröur þá orötakið „heldur
rauður en dauöur” fyrir valinu?
H.Ef það versta af öllu geröist.
Ef viö yröum hernumin af Rúss-
um og yrðum gislar þeirra þá yrði
þaö áreiöanlega — það hef ég oft
sagt i predikunum — krossfesting
okkar.
Sp.Þaö er semsagt kristilegra
aö láta krossfesta sig en ógna öör-
um meö gjöreyöingu?
H. Tvimælalaust. Þaö er ekki’
skelfilegasta tilhugsunin aö við
veröum upprætt. Þaö ömurleg-
asta er sú hugmynd okkar aö vera
reiöubúin til aö gjöreyöa miljón-
um manna. Jesús kennir okkur að
vera reiöubúin að fórna llfinu fyr-
ir aöra. Hann hefur ekki kennt:
verjist meö þvi aö deyöa svo
marga sem nauðsynlegt viröist.