Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 27
Helgin 12.-13. júní 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 31 St. Jósefsspltali I Hafnarfiröi áriö 1927. Svipmynd frá Hafnarfiröi áriö 1927. Skosk sekkjapipuhljómsveit á Melavellinum á striösárunum. Ariö 1955 var haldin mikil sovésk-tékknesk vörusýning I og viö Miöbæjarskólann I Reykjavfk. Kennam vantar tll V estmannaeyja Nokkra almenna kennara vantar að Grunnskóla Vestmannaeyja, bæði að yngri og eldri deildum. Meðal kennslu- greina i eldri deildum eru stærðfræði og danska. Þá vantar tónmenntakennara, mynd- menntakennara og sérkennara,m.a. tal- og blindrakennara. Framhaldsskóli Vestmannaeyja leitar einnig eftir kennurum m.a. i islensku, ensku, þýsku og sögu. (Æskilegt að kennarar geti kennt fleiri en eina kennslugrein). Upplýsingar veita við- komandi stjórnendur eða skólafulltrúi. Umsóknarfrestur er til 1. júli n.k. Skólafulltrúinn i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjar I||§j. Laus staða 1818 yfiriæknis Laus er til umsóknar staða yfiriæknis við berklavarnadeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavikur. í störfum yfirlæknis yrðu einnig fólgnar skyldur berklayfirlæknis skv. berklavarnalögum nr. 66/1939. Kraf- ist er sérfræðimenntunar i lyflækningum með lungnalækningar sem undirgrein eða i lungnalækningum. Staðan veitist frá og með 1. september n.k. Umsóknir ásamt itarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist ráðuneytinu fyrir 10. júli n.k. á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást i ráðuneyt- inu og hjá landlækni. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 9. júnil982. Aulýsing um löggildingu á vogum Athygli skal vakin á þvi að óheimilt er að nota vogir við verzlun og önnur við- skipti, án þess að þær hafi hlotið lög- gildingu af Löggildingarstofunni. Sama gildir um fiskverkunarstöðvar og iðnað, þar sem vogir eru notaðar i þess- um tilgangi. Löggildingarstofa rikisins, 12. júni 1982. eSt. Jósefsspítali Landakoti Hjúkrunarfræðiiigar óskast til sumarafleysinga á allar legu- deildir sjúkrahússins. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræð- inga á gjörgæsludeild, skurðdeild og svæf- ingadeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri I sima 19600 frá kl. 11-12 og 13-14. Reykjavik 13. júni 1982 Hjúkrunarforstjóri.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.