Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 33

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 33
Helgin 12.-13. júni 1982 ! ÞJÖÐVILJINN — SIÐA '37 útvarp • sjónvarp Pegasus-skáldfákurinn. örn ölafsson hefur fariö á skeiöi meö skáldunum á laugardagskvöldum. Nú er skeiöinu lokiö i bili en von- andi veröur brugöiö á stökk sem allra fyrst. Síðasta skáldakynningin Geirlaugur Magnússon verö- ur kynntur i skáldakynningu Arnar Ólafssonar lektors i Frans á iaugardag klukkan 19.35. Þetta er síöasti þátturinn hjá Erni um skáldin aö þessu sinni. Þátturinn hefur verið á dag- skrá undanfarna mánuði á laug- ardögum og vakið óskipta at- hygli. Fannst mörgum kominn timi til að rikisfjölmiðillinn kæmi einhverju á framfæri úr þeirri grósku sem er hér i menningarlifinu. t þáttunum hefur verið sagt frá skáldum og spjallað við þau auk þess sem þau hafa lesið uppúr verkum sinum. Flest þessara skálda hafa verið tiltölulega óþekkt — allavega vanrækt til þessa. Von- andi er þetta aðeins upphafið að nýrri menningarsókn hljóð- varpsins — gvuðirnir láti á það vita að sjónvarpið fylgi á eftir þessu góða fordæmi hljóðvarps- ins. Geirlaugur Magnússon hefur lifað nokkra áratugi við gleð- skap og saung og iðkan neðan- jarðarlista. Hann þótti snemma náttúraður fyrir kúnst alls lags, þótti taflmaður góður, lagðist i viking til Austur-evrópu hvar hann stundaði nám og lék hlut- verk i gleymdum kvikmyndum. Þær hafa annars heillað hug hans, og hann kann mart fyrir sér i þeirri grein. En hann Geir- laugur hefur komið viðar við. Suður i Axarfurðu i Frans and- aði hann að sér menningarilmi franka og er enn að vinna úr þeim garði. Geirlaugur er það fjölhæfur lifsnautnamaður að ljóðlistin hefur fangað hann i snöru sina. Hefur hann gefið út einar tvær ljóðabækur og er við- kunnur fyrir sin skrif — alténd i vissan hóp. Það er þvi kominn timi til að almenningi gefist kostur... 1% laugardagur 9 kl. 19.35 #Laugardagur kl. 01.10 Rokkþing „Ástfanginn blær í græn- um garöi svæfir" er yfirskriftin á rokkþingi Stefáns Jóns Hafstein á laugar- dagsnóttina. Fyrsti þátturinn vakti mikla athygli fyrir frum- legan spuna og ljóðræn innskot. Innan um rokktónana glitruðu nokkrar perlur ættaðar frá Sig- fúsi Daðasyni og Einari Má Guðmundssyni — ásamt með þvi að umsjónarmaður átti ein- hverjar. Annars hvilir mikil leynd yfir þættinum „þátturinn talar fyrir sig sjálfur”sagði umsjónar- maðurinn og „engir tveir þættir eru eins”, sem táknar að vænta megi óvæntra atriða i næsta þætti. Það er svo hugmynd að þessum þætti verði endurvarp- að á sunnudögum siðdegis, sagði einn kvöldsvæfur lesandi við dagskrárkynningu Þjóðvilj- ans. Sjónvarp mánudagur kl. 22.50 Á mánudagskvöldiö lýkur útsendingum sjónvarps klukkan 22.50. Sjálfsagt þurfa margir ekki aö hafa fyrir þvi aö lita á imbakassann sinn þetta kvöld. Dagskráin er þannig: aö loknum fréttum og veðurfregnum og auglýsingum birtast þeir Tommi og Jenni á skjánum. Siðan verða i- þróttir og að lokum leikur Vinarsinfónian klassiska tónlist. Og há- punktur dagskrárinnar er ómótmælanlega dagskrárlok þegar klukkun.i vantar tiu minútur i ellefu. Sjálfsagt eru margir stofnun- inni þakklátir fyrir það, að sýna ékkert bitastætt þessa dagana, þvi veðrið er gott. mánudagur kl. 23.00 Stúdíó 4 Stúdió 4 i umsjón Eðvarðs Ing- ólfssonar og Hróbjarts Jóna- tanssonar verður á útvarpsdag- skrá kl. 23.00 á mánudagskvöld- ið. Guðrún Möller nýkjörin feg- urðardrottning kemur i heim- sókn. — Þá verður farið i heimsókn i Fellahelli og rætt við forráða- menn og krakkana á staðnum. Bréf verða lesin og afgreidd i þættinum og siðar verður sim- inn settur i samband og slegið á þráðinn til fólks úti i bæ, sagði Eðvarð Ingólfsson annar um- sjónarmanna þáttarins. Þess utan verða nokkrir fróðleiks- molar auk hressilegrar tónlistar einsog alltaf... Veðrahamur Bandariska biómyndin sem sjónvarpið býður okkur uppá á laugardaginn fær þrjár stjörnur i kvikmyndahandbókum sem þykir all sæmilegt. Kvikmyndin er frá þvi 1942. Margar myndir sem sjónvarpið sér ástæða til að senda út til al- mennings um þessar mundir eru einmitt frá þvi um 1940. Það er i sjálfu sér virðingarvert að áhersla sé lögð á að kynna sér- stök timabil og sérstök skeið i sögu kvikmyndanna en of mikið má af öllu gera. Það er þvi á- stæða til að þakka sjónvarpinu fyrir að hafa kynnt svona marg- ar bandariskar kvikmyndir frá þvi um 1940 og óska þess að nú taki sjónvarpið fyrir nýtt skeið i sögu kvikmynda — og láti þá jafnvel annað mat en timatalið ráða ferðinni. Það er ekki ómerkari maður en John Wayne sem leikur i myndinni, sem segir frá ástum og björgunarstörfum á sjó. Paulette Goddard leikur einnig aðalhlutverk i myndinni. Mynd- in þótti ma. góð vegna sérkenni- legra upptaka neðansjávar. Það eru tveir kallar sem berjast um ástir einnar konu... ^J> laugardagur kl. 21.35 útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morg- unorð: Sigurveig Guð- mundsdöttir talar. 8.15 VeBurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-, ar. 8.40 Frá ListahátiB Umsjón: Páll HeiBar Jónsson. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga Krist- in Sveinbjörnsdóttir kynnir (10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. Upp- lýsingar, fréttir og viBtöl. Sumargetraun og sumar- sagan: „ViBburBarikt sumar” eftir Þorstein Mar- elsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónina H. Jónsdóttir og SigriBur Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 lþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Ilagbókin Gunnar Salv- arsson og Jónatan Garöars- son stjórna þætti meö nýj- um og gömlum dægurlög- um. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 t sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna i umsjá Siguröar Einarssonar. 17.00 ListahátiB i Reykjavfk 1982 Frá tónleikum Gidons Kremers 7. þ.m.; — siBari hluti.a) Fjögur lög op.7eft- ir Anton Webern.b) Sónata I F-dúr („Vorsónatan”) op. 24, nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven — Kynnir: Krist- in Björg Þorsteinsdóttir. 18.00 Söngvvar i léttuin dúr. Tilkynningar. 18.45 VeBurfregnir. Dagksrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Geir- laugur Magnússon. Um- sjón: Orn ölafsson. 20.00 Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur verk eftir Buxtehude, Vogler, Kellner, Bull og Bach á org- el HafnarfjarBarkirkju. 20.30 Hárlos Umsjón: Benóný Ægisson og Magnea Matthi- asdóttir. 6. þáttur: Náttúru- lega TjarnarbúB 21.15 Afkáralegt hjónaband eftir Frank O’Connori þýö- ingu Ragnhildar Jónsdótt- ur. Margrét Helga Jóhanns- dóttir les. 22.00 Cleo Lane syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. OrB kvöldsins. 22.35 tlr minningarþáttum Ronalds Reagans Banda- rikjaforsetaeftir hann sjálf- an og Richard G. Hubbler. Öli Hermannsson þýddi. Gunnar Eyjólfsson les 8 lestur. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. 01.00 Veöur- fregnir. 01.10 A rokkþingi: „Astfang- inn biær i grænum garöi svæfir”Umsjón: Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson, prófastur á Breiöabólstaö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Flytj- endur: Siegfried Behrend, Jiri Jirmal og Mozarthljóm- sveitin i Vinarborg: Willi Boskosvsky stj. 9.00 Morguntónleikar.a. Hol- bergssvita op. 40 eftir Ed- vard Grieg. Hljómsveitin Filharmonia leikur, Anatole Fistoulari stj. b. Sellókon- sert eftir Frederick Delius. Jacqueline du Pré leikur meö Konunglegu filhar- móniuhljómsveitinni i Lundúnum, Sir Malcolm Sargent stj. c. Karnival op. 9 eftir Johan Svendsen. Fil- harmóniuhljómsveitin i Osló leikur, öivin Fjeldsted stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Varpi. Þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjón: Híafsteinn Hafliöason. 11.00 Norræn guösþjónusta i Dómkirkjunni I Stavangri hljóörituö 23. mai s.l. Sigurd Lunde, biskup, þjónar fyrir altari. Dr. Andrew Hsiao frá Hong Kong, varaforseti lút- erska heimssambandsins, prédikar. Odd Sveinung Johnsen stjórnar mótettu- kór Dómkirkjunnar. Organ- leikari: Asbjörn Myraas. Sr. Bernharöur Guömunds- son flytur kynningarorö og þýöir ræöu og ritningar- lestra á Islensku. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Sönglagasafn.Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 6. þáttur: Bí bi og blaka. Umsjón: Asgeir Sig- urgestsson, Hallgrimur Magnússon og Trausti Jóns- son. 14.00 Sólhvörf á Siéttu. Um- sjón: Þórarinn Björnsson. Viötöl, frásagnir og ljóö af Melrakkasléttu. Kór Rauf- arhafnarkirkju syngur. Stjórnandi: Stephen Yates. 15.00 Kaffitiminn. Gilbert Be- caud og Georges Moustaki syngja nokkur lög. 15.30 Þingvallaspjall.2. þáttur séra Heimis Steinssonar þjóögarösvaröar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Þaö var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 Rimaöur hálfkæringui eftir Böövar Guölaugsson. Höfundur les. 17.00 Straumhvörf. Um lif og starf Igors Stravinskys.. Þorkell Sigurbjörnsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist. ,,Þrjú á palli” syngja og leika. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Skrafaö og skraflaö’ Valgeir G. Vilhjálmsson ræöir viö Ingimar Sveinsson skólastjóra og Jón Sigurös- son, Rjóöri á Djúpavog um bræöslukveöskap o.fl. 20.00 Harmónlkuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteins- son. 20.30 Heimshorn. Fróöleiks- molar frá útlöndum. Um- sjón: Einar Orn Stefánsson. Lesari: Erna Indriöadóttir. 20.55 tslensk tónlist. a. Fimm orgellög eftir Björgvin GuÖ- mundsson. Páll ísólfsson leikur á orgel Dómkirkjunn- ar i Reykjavik. b. „Helga hin fagra”, lagaflokkur eftir Jón Laxdal. Þuriöur Páls- dóttir syngur. Guörún Kristinsdóttir leikur á pi- anó. 21.35 Lagamál. Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lög- fræöileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Endurminningar Ron- alds Reagans Bandarlkja- forsetaeftir hann sjálfan og Richard G. Hubbler. Óli Hermannsson þýddi. Gunn- ar Eyjólfsson lýkur lestrin- um (9). 23.00 A veröndinni. Bandarisk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. BænSéra Dalla Þóröardótt- ir flytúr (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 9.05 Morgunstund barnanna: „Keisarinn Einskissvifur og töfrateppiö” eftir Þröst Karlsson. Guörún Glódis Gunnarsdóttir byrjar lest- urinn. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 LandbúnaÖarmál. Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. 10.30 Morguntónleikar. James Galway leikur vinsæl lög á flautu meö National fil- harmónluhljómsveitinni, Charles Gerhardt stj. / John Williams leikur á gitar lög eftir Isaac Albéniz. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Hljómsveit- in „Madness”, Þursaflokk- urinn, Heimavarnarliöiö og Meldíior syngja og leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Lausnarinn” eftir Vé- stein Lúövlksson. Höfundur les fyrri hluta sögunnar. 16.20 Sagan: „Heiöurspiltur i hásæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (9). 16.50 Til aldraöra. Þáttur á' vegum Rauöa krossins. Umsjón: Jón Asgeirsson. 17.00 Slödegistónleikar. Helga og Klaus Storck leika Són- ötu fyrir selló og hörpu eftir Louis Spohr / Vladimir Ashkenazy og Sinfóniu- hljómsveitin I Chicago leika Pianókonsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Ludwig van Beethoven: Georg Solti stj. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. SigurÖur Sigurmundsson, bóndi i Hvítárholti, talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórö- ur Magnússon kynnir. 20.45 „Bak viö þroskans beisku tár”, ljóö eftir Ragn- ar Inga Aöalsteinsson frá Vaöbrekku.Höfundur les á- samt Arndisi Tómasdóttur. 21.00 Frá Listahátíö i Reykja- vik 1982. Beint útvarp frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar Islands i Háskóla- blói, — fyrri hluti. Stjórn- andi: David Measham. Ein- leikari: Ivo Pokorelich, a. „Þjófótti skjórinn”, forleik- ur eftir Rossini. b. Pianó- konsert nr. 2. i f-moll op. 21 eftir Chopin. — Kynnir: Baldur Pálmason. 22.00 Tónleikar. 22.35 „Völundarhúsiö”. Skáld- saga eftir Gunnar Gunnars- son, samin fyrir útvarp meö þátttöku hlustenda (10). Sögulok. 23.00 (Jr stúdiói 4. EÖvarÖ Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjómrarp laugardagur 17.20 lþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.00 Hlé. 17.00 Könnunarfertin 12. þáttur. Enskukennsla. 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veBur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 LöBur 62. þáttur. Banda- rlskur gamanmynda- flokkur. ÞýBandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Furbur veraldar 12. þáttur. Drekar, ormar og eBlur. ÞýBandi og þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 21.35 VeBrahamur (Reap the Wild Wind). Bandarisk bió- mynd frá 1942. Leikstjóri: Cecil B. DeMille. ABalhlut- verk: Ray Milland, John Wayne, Paulette Goddard, Raymond Massey, Robert Preston, Susan Hayward, Charles Bickford, Hedda Hopper o.fi. Myndin gerist á sIBustu öld i Georgiu-riki i Bandarikjunum, og segir frá gjafvaxta ungri stúlku, sem er hörb i horn aB taka, og stundar björgunarstörf, þegar sjóslys ber a& höndum. Hún þykir góBur kvenkostur, og tveir karl- menn berjast um ástir hennar. ÞýBandi: Jón O. Edwald. 13.35 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri frá Kirjáia- landi.Þessir ævintýraþættir hafa veriB sýndir i Stundinni okkar á liBnum vetri. ÞýBandi: GuBni KolbeinS- son. SögumaBur: Ragn- ( heiBur Steindórsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiB). 18.20 Gurra. FjórBi þáttur. Norskur framhaldsmynda- flokkur fyrir börn. ÞýBandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Birna Hrólfsdóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiB). 19.00 Fjatlafé. Bresk fræBslu- mynd um harBgert fjallafé, sem gengur villt i fjöllum Alaska. ÞýBandi og þulur: Jón O. Edwald. 19.25 KönnunarferBin 12. þáttur endursýndur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veBur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarn- fre&sson. 20.50 Fagur fiskur I sjó. Ný fræBslumynd um hra&- frystiiBnaB, sem gerB var fyrir SölumiBstöB hraB- frystihúsanna. 1 myndinni er lýst ýmsum framleiBslu- stigum, sem fiskurinn fer I gegnum. FramleiBandi: Lifandi myndir. 21.05 Martin Eden. Annar þáttur. ttalskur framhalds- myndaflokkur byggBur á sögu Jack Londons. ÞýBandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 21.50 Nureyev. Bresk heim- ildamynd, þar sem rætt er viB ballettdansarann Rudolf Nureyev i tilefni af þvi, aB 20 ár eru liBin frá þvi hann flýBi til Vesturianda. I myndinni eru sýnd mörg dansatriBi. ÞýBandi: Rann- veig Tryggvadóttir. 22.40 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.20 Vor I Vln Vlnarsinfónian undir stjðrn Gerd Albrecht leikur klassiska tónlist eftir ýmsa af þekktustu tón- skáldum sögunnar. Þýöandi og þulur: Jón Þórarinsson. (Evróvisjón — Austurriska sjónvarpiö). 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.