Þjóðviljinn - 07.07.1982, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1982, Blaðsíða 1
MÚÐVIUINN Timburhús njóta sívax- andi vinsælda hérlendis og í dag er verið að reisa þrjúhundruðasta _ húsið frá Húseiningum^'Fyrir- tækið átti tiu ára afmæli nýlega og er nánar greint frá því i opnu. Miðvikudagur 7. júlí—151. tbl. 47. árg. Videósón sýnir í Lögbanns krafist í gær á sýningar frá HM Á meðan sjónvarpið er í sumarfríi/ hafa Breiðhylt- ingar fengið að sjá knatt- spyrnuleiki úr heims- meistarakeppninni á Spáni sem Vídósón sýnir í kerfum sínum þar. Þætt- irnir eru teknir upp af einkaaðilum í Danmörku og sendir hingað með fyrstu vél/ þannig að þeir eru sýndir hér sólarhrings gamlir. Þjóöviljinn haföi samband viö Jóhannes Reykdal framkvæmda- stjóra Vidósón i gær og spurði hann hvort fyrirtækið hefði leyfi til þessa frá danska sjónvarpinu. „Nei, nei. Þetta var bara tekiö upp úr danska sjónvarpinu eins og hver notandi gerir. Þaö er náttúrlega álitamál hvort þetta sé leyfilegt, ég er ekki lögfróður maður og get ekki sett mig inn i það. — Er þá hér um stuld að ræöa? leyfisleysi ,,Ég get ekkert kommenterað á það nánar. Eg þekki ekki hver er lagaleg hlið á þessu máli.” Lögfræðingur sem er sérfróður um höfundarréttarmál sagði við Þjóðviljann að það færi ekki á milli mála að hér væri um brot á réttindum að ræða. Rikisútvarpið — Sjónvarp hefur einkarétt á Islandi á útsendingum frá HM, en höfundarrétt erlendis eiga auk danska sjónvarpsins þeir sem unnið hafa við upptöku efnisins, talað inn á myndina os.frv. Islenska sjónvarpið hefur greitt um 450 þúsund krónur fyrir sýningarréttinn á útsendingum frá HM á íslandi og i gærkvöldi var krafist lögbanns á útsend- ingum Vidósóns. Engin útsending var þvi i gærkvöldi frá fótbolt- anum á Spáni á heimilum i Breiö- holti. Nú er unniö af kappi f grunni Seðlabankans viö Arnarhói. Heyrst hefur aö uppslátturinn á vistar- verum þeim sem sjást á myndinni og eru undir hiisinu séu af byrgi fyrir rikisstjórnina I hugsaniegum striösátökum. A teikningu heitir þessi kassi hins vegar „seölageymsla”. Piltarnir á innfelldu myndinni vinna viö grunninn. Ljósm. -gel-. Bann við togveiðum sem farinn var i mars siöastliðn- — á Hornbanka og við Reykja fjarðarál S já va r útvegsmá la ráðu- neytið hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem greint er frá þvi að nú séu bannaðar togveiðar á Hornbanka/ og við Reykja- fjarðarál. i tilkynningu ráðuneytisins segir, að á siðustu vikum hafi verið tíðar skyndilokanir á Hornbanka og í nágrenni vegna smáþorsks i afla togara þar. Þarna er mikið af uppvaxandi 3ja til 4ra ára þorskungviði. I ár- legum leiöangri til þorskveiða um kom jafnframt i Ijós aö meg- inhluti þorskárganga frá 1979 og 1980 hélt sig á grunnslóö frá norð- anveröum Vestíjörðum og Norö- urlandi. Þar sem að undanförnu hefur veriömikill fjöldi togskipa á veið- um á þessum slóðum verður aö telja þörf fyrir sérstaka aðgæslu og aðgerðir til verndunar þorsk- ungviöis á þessum slóðum, segir i tilkynningu ráðuneytisins. Þvi hefur ráöuneytiö að tillögu Hafrannsóknarstofnunar, bannað togveiöar á Hornbakka og við Reykjafjarðarál á svæöi sem af- markast af eftirgreindum punkt- um: 1. 66gr. 40’0 N —22gr. 24’5 V 2. 66 gr. 52’1 N — 22 gr. 37’7 V 3. 66 gr. 58’3 N —20 gr. 51’0 V 4. 66 gr. 37’1 N — 21 gr. 21’6 V 5. 66gr. 19’6 N — 21 gr. ll’5V Bann þetta tekur gildi frá og með deginum i dag og stendur til 31. júli að þeim degi meðtöldum. —hól. Fleiri taka þátt í mótun blaðsins Siónarhom ^ / 1 / jj / — nýr þattur 1 Þjóðviljanum Sjónarhorn heitir nýr þáttur sem er í fyrsta skipti í biaðinu í dag. I þessum þætti verða birtar aðsendar greinar og lengri skrif frá lesendum Þjóðviljans. Ætlun- in er að greinar birtist á Sjónarhorni i miðvikudags, fimmtudagsog föstudagsblöðum Þjóðviljans. Rúnar Ár- mann Arthúrsson útlitsteiknari hefur hannað fastan „haus" á Sjónarhorni. Þessl þáttur verður væntanlega með svipuðu sniði og áður var hér í blaðinu undir naf ninu Á dagskrá. Væntan- legum rithöf undum skal bent á að greinar á Sjónarhorni þurfa síður en svo að vera langar. Tilamynda eru tvær vélritaðar síður (með línubili 2) mjög heppileg stærð. Ennfremur skal höf undum bent á að nauðsynlegt er að blaðinu berist greinar með góðum fyrirvara til að hægt sé að búa þær sæmilega úr garði í tíma, auk þess sem rýmri tími er til mikillar hagræðingar i vinnslu. Sjónarhornið verður væntanlega með fastan samastað á bls. 7 áðurnefnda útgáfudaga. Fyrsti höfundurinn á Sjónarhorni er Hörður Bergmann sem skrifar greinina Brostnar stóriðjuvonir — brostið stjórnkerfi á bls. 7 í þessu blaði. Hér með er skorað á lesendur að taka þátt í aðskapa blaðið — og senda greinar í Sjónarhornið. —óg Morgunblaðinu á ís- landi er likt farið og mörgum rétttrúnaðar- málgögnum stjórn- málaflokka erlendis, að myndbirting af stjórnmálamönnum er j ávallt ábending um valdahlutföll innan for- j ystusveitanna. Ií þvi sambandi þykja t.d. myndir af 1. mai , hátiðahöldunum i IlVIrkclrxTii miUlnm tíhinrl 3oöar nálægð Eggerts Haukdal viö foringja Sjálfstæöisflokksins ÍVIOSKVU miKlum uoinu straumhvörf i islenskum stjórnmálum. II túnínu heima dularfulla bréfið á Bergþórshvoli Ium sæta og þá einkum i hvaða röð menn standa . og hverjir séu næstir Iforingjanum. Þykjast sérfræðingar á þann • hátt geta gert sér grein Ifyrir völdum og áhrifum æðstu manna j flokksins. Morgunblaöiö notar mynd- birtingar af forystuliöi Sjálf- stæðisflokksins á mjög tákn- rænan hátt. 1 borgarstjórnar- kosningunum voru t.d. i fyrsta sinn um mjög langt skeið birtar jákvæðar myndir af Gunnari Thoroddsen og Albert Guð- mundssyni, til að fá atkvæði stuðningsmanna rikisstjórnar- innar, en Geir Hallgrimsson fal- inn að mestu. Aftur á móti hafa eftirkosningarnaraftur tekiðað birtast myndir af Geir Hall- grimssyni i viröulegum for- ingjastil. 1 siðasta tölublaði Morgun- blaðsins fyrir helgi birti Morgunblaðið frétt af bréfi Eggerts Haukdal til Gunnars Thoroddsen, þar sem Eggert af- neitaði stuðningi við rikisstjóm- ina. I fyrsta tölublaði Morgun- blaðsins eftir helgi birtist svo mynd af Eggert Haukdal sitj- andi i túninu heima hið næsta foringjanum. Hinar pólitisku myndbirtingar Morgunblaðsins segja þvioft meira um ástandið I Sjálfsstæðisfloknum en leið- arar blaðsins. — Sjá klippt og skorið. —Bé

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.