Þjóðviljinn - 07.07.1982, Page 11

Þjóðviljinn - 07.07.1982, Page 11
Miövikudagur 7. júll 1982 ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 11 ■þróttir Bíkarkeppni KSÍ: Eyjamenn sækja aö marki IA þegar félögin mættust I Vestmannaeyjum 1.1. deild si. fimmtudagskvöld. t kvöld veröa bæöi i eldlinunni f bikarkeppninni, tBV mætir Fram og Skagamenn leika viö efsta liö 2. deildar, Þrótt, I Reykjavik. Mynd: Óli Pétur. Um Islandsmótið í knattspyrnu: Fækkum 0:0 leikjum! Tvær aðferðir til að lífga upp á knattspyrnuna 4. deild tJrslit leikja i 4. deild Islands- mótsins i knattspyrnu um siöustu helgi: A-riðill UDN-Grótta..............1:8 Stjarnan-Afturelding....4:2 Reynir He.-Grundarfj....4:4 Mikill markaleikur á Hellis- sandi og Jón Sigurösson skoraöi jöfnunarmark Grundfiröinga á siöustu sekúndunni, skaut i þver- slána, knötturinn skall i bak markvaröarins og þaöan i netið. Stjarnan.........6 5 1 0 24:8 11 Grótta...........6 4 1 1 30:9 9 Afture...........6 4 0 2 27:10 8 ReynirHe.........5 1 1 3 13:19 3 Grundarfj........5 1 1 3 10:22 3 UDN.............6 0 0 6 8:44 0 B-riðiil Augnablik-Reynir Hn........4:1 Bolungarv.-Armann..........0:1 Egill Steinþórsson skoraöi sig- urmark Ármanns i Bolungarvik. Sveinn Ottósson, Kristján Halldórsson, Andrés Pétursson og Jón Orri Guömundsson skor- uðu fyrir Augnablik gegn Reyni frá Hnifsdal. Armann...........5 4 1 0 13:2 9 Augnabl..........5 3 1 1 23:8 7 Bolungarv........5 2 0 3 5:10 4 Léttir...........4 2 0 2 6:14 4 Reynir Hn.......5005 4:17 0 C-riðill Hveragerði-Hekla............3:2 Drangur-Hekla...............2:1 Hverag .-Ey fellingur.......2:0 Stokkseyri-Þór Þ............0:2 Þór Þorlákshöfn hefur mikla yfirburði og þaö er nánast forms- atriöi héöan af fyrir liöiö aö tryggja sér sæti i úrslitakeppn- inni. Eirikur Jónsson hefur skor- aö 10 mörk fyrir liöiö i 4. deildinni og Stefán Garöarsson 7. ÞórÞ.............6 6 0 0 28:5 12 Hverag...........6 3 1 2 11:12 7 Eyfell...........6 3 0 3 15:16 6 Hekla............6 2 0 4 13:15 4 Drangur..........6 2 0 4 7:18 4 Stokksey........6 114 10:18 3 D-riðill Leiftur-Svarfdælir.......frestaö Hvöt-Vaskur.................2:3 Enginn dómari mætti til leiks á Ólafsfiröi til aö dæma leik Leift- urs og Svarfdæla. Leikurinn hefur veriö settur á i kvöld og nú væri betur að sá svartklæddi léti sjá sig. Leiftur..........3300 9:2 6 Vaskur...........4 2 0 2 8:10 4 Hvöt.............4 112 6:8 3 Svarfd...........3 0 1 2 3:6 1 E-riðill Dagsbrún-Glóðafeykir.......2:2 Reynir A.-Vorboöinn........2:1 Glóöaf..........4 3 1 0 6:2 7 ReynirA.........4 3 0 1 8:5 6 Vorb............4 1 0 3 3:5 2 Dagsbrún........4 0 1 3 6:11 1 F-riðill Hrafnkell-UMFB.............3:2 Súlan-Höttur...............2:0 ValurEgill rauöi...........4:1 Jón Jónasson, Helgi Ingason og Hilmar Garöarsson skoruðu fyrir Hrafnkel en Pétur örn Hjaltason og Jón Bragi Ásgrimsson fyrir Borgfirðinga. Einar Björnsson og örn Franz- son skoruöu mörk Súlunnar gegn Hetti. Valur............8 6 2 0 28:11 14 Súlan............7 5 1 1 20:13 11 Hrafnk...........8 4 2 2 15:14 10 Leiknir ........7 4 1 2 15:8 9 UMFB.............7 2 1 4 18:20 5 Höttur...........7 115 7:18 3 Egillr...........8 0 0 8 9:28 0 VS Björn Pétursson hefur sent I- þróttasiöunni greinarstúf uin knattspyrnuna I 1. deildinni. Björn er ekki alls ókunnugur hér á blaöinu, hann skrifar af og til fyrir Þjóöviljann og þó er hann gamalreyndur 1. deild- armaöur sem þekkir þvi vel til knattspyrnunnar hérlendis, inn- an vallar sem utan. Björn kvaöst vonast til aö eftirfarandi linur yröu til þess aö koma af staö umræöum um þróunina i knattspyrnunni, sérstakiega I 1. deildinni. „Mörgum hefur fundist að of margir leikir i 1. deildinni hafi endað með markalausu jafn- tefli, og má í þvl sambandi nefna að KR hefur leikið 4 sllka af þeim 9 sem þeir hafa leikiö til þessa. Má vera aö menn séu of ragir viö að taka þá áhættu, og þess vegna sitji sóknarleikurinn á hakanum. Mig grunar aö of Fjögur pör af bræörum rööuöu sér i fimm efstu sætin i 36 holu tviliöaleik á opna GR-mótinu I golfi um siöustu helgi. Ragnar og Kristinn Ólafssynir uröu i efsta sæti meö 80 punkta. Þá komu Björn og Höröur Morth- Breiðabiik vann Þór frá Akur- eyri 3:1 i annarri umferð Bikar- keppni KSt. Lcikurinn fór fram nyrðra. Eftir ágætan fyrri hálfleik var staðan 1:1. Þórsarar skoruðu fyrsta mark leiksins strax á 10 minútu og var þar aö verki Nói mörgliö fariof oft inn á leikvöll- inn meö því hugarfari fyrst og fremst að tapa ekki leiknum. „Viö töpum ekki meöan við fá- um ekki á okkur mark”. Hvern- ig væri aö breyta stigagjöfinni á þann hátt, að þau lið sem ljúka sinum viðskiptum meö 0:0 fái ekkert stig aö launum? Knatt- spyrnan 11. deildinni eralls ekki nógu góö né nógu skemmtileg, og áhorfendur fara svekktir heim af vellinum. Til aö hér veröi breyting á veröa liöin aö taka upp öflugri sóknarleik. Markmiöaö á aö vera aö sigra, ekki aö tapa ekki leiknum. —B. Athyglisverö tillaga sem von- andi ýtir viö einhverjum. Ann- ars gæti verið forvitnilegt að lita austur fyrir járntjald, alla leiö tilSovétrikjanna og lita á þeirra ráöstafanir varöandi jafntefli. ens meö79 punkta. EinarL. Þór- isson og Arnar Guömundsson hlutueinnig79punkta,en þeir eru vist ekki bræður og höfnuöu i þriöja sæti. í fjóröa sæti voru Reynir og Þorsteinn Þorsteins- synir meö 77 punkta og óskar og Stefán Sæmundssynir hlutu sama Björnsson, en Helgi Bentsson jafnaði metin fyrir Breiðablik þegar langt var liðið á fyrri hálf- leik. Þór átti heldur meira I fyrri hálfleik, m.a. skot I þverslá og yfir. í siöari hálfleik reyndist Siguröur Grétarsson Þórsurum Fyrir nokkrum árum tóku Sov- étmenn upp á þvi til reynslu aö láta vitaspyrnukeppni ráöa úr- slitum I 1. deildarleikjum ef liö skildu jöfn. Þaö áriö voru jafn- tefli þvl ekki á dagskrá. Þetta gafst þó ekki vel, en þá komu þeir sovésku meö bráösnjalla hugmynd sem þeir hafa fram- fylgt siöan. 1 sovésku 1. deild- inni leika 18 lið 34 leiki og hvert liö má aðeins gera 10 jafntefli I þessum 341eikjum. Fyrir ellefta jafntefliö og önnur þar á eftir fá liöin einfaldlega ekki stig, þau veröa aö leika til sigurs. 11. deildinni hér myndi sama hlutfall þýða fimm til sex jafn- tefli i 18 leikjum. Sum liö eru i þann veginn aö fylla þann kvóta nú þegar mótið er aö veröa hálfnaö. Lesendur góöir, ihugiö þessar tvær aðferöir og látið til ykkar heyra. —VS punktafjölda, en fimmta sætið. Geir Svansson tryggöi sér far- seðil til Bandarikjanna og heim aftur meö því aö vera næstur holu á annarri braut I sörkeppni. Upp- hafshögg hans hafnaöi 2,37 m frá holunni. —vs erfiöur. Hann kom inn á sem varamaður og lét þaö veröa sitt fyrsta verk aö skora tvö mörk. Fleiriuröumörkin ekki og úrslit þvi 3:1 Breiöablik I vil. Blikar halda þvl áfram I þriðju umferö keppninnar. — hól Hverjir | falla í | Eyjum? Fimm leikir veröa háðir I 1. umferð bikarkeppni KSÍ i kvöld. . Þetta er 1. umferð aðaikeppninn- I ar og nú mæta 1. deildarliðin til I ieiks ásamt þeim sex liðum úr * neðri deildunum sem komust á- . fram úr undankeppninni. IBV og Fram, Úöin sem leikiö I hafa til úrsiita um bikarinn tvö J siöustu ár, leika i Eyjum. IBV er . bikarmeistari, vann Fram i úr- I slitaleik I fyrra, 3:2, en áriö áður I vann Fram ÍBV i úrslitum 2:1. J Þróttur Reykjavik og Akranes , mætast á Laugardalsvellinum, I Völsungur og Vlkingur á Húsavik, I Vlöir og IBK i Garöinum og Hug- J inn og Reynir frá Sandgeröi á ■ Seyöisfiröi. Allir leikirnir hefjast I kl. 20, eftir þvl sem best er vitað. I —VS J Stuttar fréttir Styttist i Sumarhátið Sumarhátiö UIA, árlegur viðburður austanlands, verð- ur haldin aö Eiöum dagana 16.-18. júli. Dagskráer I mótun en frést hefur aö kepptveröi I sleggjukasti og bogfimi I fyrsta skiptiá Austurlandi. Þá veröur öldungaknattspyrna fyrir 35 ára og eldri og fyrir- hugaö er aö fá góða skemmti- krafta meö Bubba Morthens fremstan I flokki. Þrjár heiðursorður til h andkn attleiks manna Þrir forystumenn I hand- knattleiksmálum hafa verið heiöraöir sérstaklega af ISl I tilefni af 25 ára afmæli HSI. Þaö eru þeir Arni Ámason sem var sæmdur heiðursoröu HSI, og Jón Erlendsson og Július Hafstein sem fengu gullmerki ÍSl. Fimleikafólk á fórum til Sviss Fimleikahópur sem telur alls 45 manns frá Gerplu og Fylki, er á förum til Zflrich I Sviss þar sem alþjóðleg fim- leikahátiö verður haldin dag- ana 13.-17. júli. Þar veröur mikið fjölmenni, um 30.000 manns frá 23 löndum en þessi hátlð er nú haldin I sjöunda skiptiö og hefur aldrei verið betur sótt. Bautamótið hjá stúlkunum Bautamótið, svokallaða, i knattspyrnu kvenna, veröur haldiö á Akureyri dagana 16. - 18. júli. Veitingahúsið Bautinn gefur verölaun til keppninnar enhún fórifyrstaskipti fram I fyrra og þá varö Breiðablik sigurvegari. Þátttökutilkynn- ingar þurfa aö hafa borist til KRA á Akureyri eöa skrifstofu KSl I siöasta lagi 9. júli. íþróttafélag að Skálatúni Nýtt íþróttafélag, Gáski, hefur verið stofnaö viö vist- heimilið aö Skáiatúni i Mos- fellssveit. Markmiöþess er að efla iþróttaiökanir fyrir þroskahefta. Fyrsti formaður Gáska, en félagiö er aöili aö UMSK, er Sigrún Þórarins- dóttir. Opna GR-mótið: Bræðrapörín best! Bikarkeppni KSÍ: Blikar í 8 liðaúrslit

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.