Þjóðviljinn - 07.07.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.07.1982, Blaðsíða 13
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 Byssurnar frá Nava- rone (The Guns of Navarone) COIUUBIA PtCTURES piesents GKBGORY PECK- DMD NIVEf ANIHONY QUJNNbCARLHHHAH' m smotHkmw lslenskur texti Hin heimsfræga verölauna- kvikmynd i litum og Cinema Scope um afrek skemmdar- verkahóps í seinni heimsstyrj- öldinni. Gerö eftir samnefndri sögu Alistair MacLeans. Mynd þessi var sýnd viö met- aösókn á sinum tima I Stjörnu- biói. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aöalhlutverk: Gregory Peck, David Niven, Anthony Quinn, Anthony Quale o.fl. Sýnd kl. 7og 9. Bönnuö innan 12 ára ATH. breyttan sýningartima. Stuö meöferö Fyrst var þaö ROCKY HORROR PICTURE SHOW en nú erþaö t'yrir nokkrum arum varo Richard O’Brien heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff- Raff) I Rocky Horror Showog siöar i samnefndri kvikmynd (Hryllingsóperan), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinnar tegundar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miö- nætursýningum viöa um heim. Nú er O’Brien kominn meö aöra i DOLBY STERIOsem er jafnvel ennþá brjálæöislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaöur persónuleiki má missa af. Aöalhlutverk: Jessica Iiarper — Cliff de Young og RICHARD O’BRIEN Sýnd kl. 5, 7 og 9 Og aö sjálfsögöu munum viö sýna Rocky Horror (Hryll- ingsóperuna) kl. 11. ftl ISTLIRBÆJARhÍÍI „Hasarmynd ársins" Villti Max — stríðsmaður veganna Onlyone mancan makethe dKference Otrúlega spennandi og vel gerft, nv, áströlsk kvikmynd i litum og Cinemascope. Myndin var frumsýnd I Bandarikjunum og Englandi I mai sl. og hefur fengiB geysi- mikla aösókn og lof gagnrýn- enda og er talin veröa „Hasar- mynd ársins”. ABalhlutverk: Mel Gibson. Dolby-stereo. tsl. texti BönnuB innan 16 ára. Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. HækkaB verB. WZÉ einansruríai wmmplaú& Spennandi og bráöskemmtileg ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Aöalhlutverkiö Hercule Poirot leikur hinn frábæri PETER USTINOV af sinni alkunnu snilld. ásamt JANE BIRKIN — NICHOLAS — CLAY — JAMES Mason — DIANA ROGG — MAGGIE SMITH o.m.fl. Leikstjóri: GUY HAMILTON Islenskur texti — Hækkaö verö Sýnd kl. 3, 5,30, 9 og 11.15 í svælu og reyk Sprenghlægileg grinmynd í litum og Panavision meö hin- um afar vinsælu grinleikurum TOMMY CHONG og CHEECH MARIN Islenskur texti. kl. 3,05 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Sargent blue WXXftT STHOOfc JOHNWtfNEJt GUYSTOCKWELL . ROBERTF BUUE Æsispennandi og viöburöa- hröö ný Cinemascope litmynd, ergerist i villta vestrinu þegar Indiánar eru i' mesta vigahug meö John Wayne jr. — Woody Strode — Guy Stockwell. kl. 3.10, 5.10 og 7.10 Lola f t I I i Hin frábæra litmynd, um Lolu „drottningu næturinnar”, ein af siBustu myndum meistara Rainer Werner Fassbinder meB Barbara Sukowa, Armin Muller, Stahl. Islenskur texti Sýnd kl. 8 og 11.15 I eldlínunni Hörkuspennandi og viBburBa- rlk litmynd, meB SOPHIA LOREN — JAMES COBURN Islenskur texti — BönnuB innan 14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 *----—- vW/tl I SWÍ Afar spennandi ensk-banda- risk litmynd um áhættusama glæfraferB, byggB a sögu eftir Reginald Rose, meB GRE- GORY PECK — ROGER MOORE — DAVID NIVEN Leikstjöri: ANDREW V. Mc.LAGLEN BönnuB innan 12 ára — Islenskur texti Endursýnd kl. 6, 9 og 11.15 LAUGARAS Ný mynd gerö eftir frægustu og djörfustu „sýningu” sem leyfö hefur veriö i London og vlöar. Aöalhlutverkin eru framkvæmd af stúlkunnm ó Revuebar, módelum úr blöö- unum Men Only, Club og Es- cort Magazine. Hljómlist eftir Steve Gray. Leikstjóri: Brian Smedley. Myndin er tekin og sýnd I 4 rása Dolby Stereo.. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuö yngri en 16 ára. TÓNABfÓ Frumsýning á Norður- löndum „Sverðiö og Seiöskratt- inn' (The Sword and The Sorcerer) Hin glænyja mynd „The Sword and The Sorcerer” sem er ein best sótta mynd sumar- sins I Bandarikjunum og Þýskalandi, en hefur enn ekki veriö frumsýnd á Noröurlönd- um, eöa öörum löndum Ev- rópu á mikiö erindi til okkar tslendinga þvi i henni leikur hin gullfallega og efnilega is- lenska stúlka Anna Björns- dóttir. Erlend blaöaummæli: ,,Mynd, sem sigrar meö þvl aö falla almenningi i geö — vopnfimi og galdrar af besta tagi — vissulega skemmtileg”. Atlanta Constitution. ,,Mjög skemmtileg — undra- veröar séráhrifabrellur — ég haföi einstaka ánægju af henni”. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun Aöalhlutverk: Richard Lynch, Lee Norsely, Katheline Beller, ANNA BJÖRNSDÓTTIR tslenskur texti, Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11 Bönnuö börnum innan 16 ára Myndin er tekin upp i Dolby Sýnd í 4ra rása Starscopej Stereo. Ath. Hækkaö verö. m . iUGA FYRIR AUGA I DEATH WISH I Ný hörkuspennandi mynd sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyöist Charles Bronson til aö taka til hendinni og hreinsa til i borginni, sem hann gerir á sinn sérstæöa hátt. Leikstjóri: Michael Winner Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Jill Ireland, Vincent Gar- denia Sýnd kl. 7,9 og 11. Bönnuö innan 16 ára Ath. Sýningar kl.5 á virkum dögum falla niöur I júlimán- uöi. Slmi 11475 Litlu hrossaþjófarnir WALT DISNEY 1 PRODUCTIONS Skemmtileg og hrifandi bandarisk kvikmynd meö isl. texta. úrvalsmynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverkin leika Alistair Sim Geraldine McEwan Sýnd kl. 5, 7 og 9 H^JLDW Simi 7 89 00 Ameriskur varúlfur i London (An American Werewolf in London) Þaö má meö sanni segja aö þetta er mynd i algjörum sér- flokki, enda geröi John Landis þessa myndy en hann geröi grinmyndina Kentucky fried, Dclta klikan, og Blues Broth- ers. Einnig átti hann mikiö i handritinu aö James Bond myndinni The spy who loved me.Myndin fékk öskarsverö- launfyrir föröun i marss.l. Aöalhlutverk: David Nauth- ton. Jenny Agutter Griffin Dunnc. Sýndkl. 5,7,9og 11. Jarðbúinn (Thc Earthling) RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöi I myndinni THE CHAMP og sýnir þaö einnig i þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvita tjaldinu i dag. Þetta er mynd sem öll fjöl- skyldan man eftir. Aöalhlutverk: WUliam Ilold- en, Ricky Schrodcr, Jack Thompson. Sýndkl. 5,7,9og 11. Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúk- lingur sem býr yfir miklum dulrænum hæfileikum sem hann nær fullu valdi á. Mynd þessi vann til verölauna á kvikmyndahátiöinni i Asiu. Leikstjóri: Richard Franklin. Aöalhlutverk: Itobert Helpmann, Susan Penhaligon \ Itod Mullinar Sýnd kl. 5, 7, 9J0 og 11.15. Kelly sá besti (Maöurinn úr Enter the Drag- on er kominn aftur) Þeir sem sáu 1 klóm drekans þurfa lika aö sjá þessa. Hressiieg karate-slagsmála- mynd meö úrvalsleikurum. AÖalhlutverk Jim Kelly (Entec the Dragon), Ilarold Sakata (Goldfinger), Georg Lazenby. Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl.5, 7, 9 og 11 Á föstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd ljómanum af rokkinu sem geisaöi um 1950. Frábær mynd fyrir alla á öllum aldri. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.20. Fram i sviðsI|ósið (Being There) (4. mánuÖur) sýnd kl. 9. apótek Helgar-, kvöld- og nætur- þjónusta apótcka I Reykjavík vikuna 2.-8. júli veröur I Háa- leitisapóteki og Vesturbæjar- apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siöarnefnda annast kvöld- vörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar I sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokaö á sunnu- dögum. Hafnarfjöröur: llafnarf jaröarapótek og Noröurbæjarapótckeru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upp- lýsingar i slma 5 15 00. lögreglan Lögreglan Reykjavik...... simi 1 11 66 Kópavogur...... slmi 4 12 00 Seltj.nes ..... slmi 1 11 66 Hafnarfj........ simi5 1166 Garöabær ...... simi 5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabilar: Reykjavik...... slmi 1 11 00 Kópavogur...... simi 1 11 00 Seltj.nes ..... simi 1 11 00 Hafnarfj....... slmi5 1100 Garöabær ...... simi5 1100 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspltala: Mánudaga — föstudagi kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 88. læknar ferðir UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferöir: a) Hornstrandir I — 10 dagar. 9.-18. júli. Tjaldbækistöö i Hornvik. b) Hornstrandir II — 10 dagar. 9.-18. júli. Aöalvik-Hesteyri - Hornvik, bakpokaferö. 3 hvlldardagar. c) Hornstrandir III — 10 dag- ar. 9.-18. júli. Aöalvik-Lóna- fjöröur-Hornvik, bakpokaferö. 1 hvíldardagur. d) Hornstrandir IV — 11 dag- ar. 23.7.-2.8. Hornvik-Reykja- fjöröur e) Núpsstaöarskógur-Laka- glgar. 24.-29. júli f) Eldgjá-Þórsmörk — 8 dag- ar. 26. júli-2. ágúst. Nýtt. Dagsferö 4. júlí kl. 13 Þrihnúkar-Eldborg. Létt ganga f. aila. Upplýsingar og farseölar á skrifstofu Lækjargötu 6a. s: 14606. Miðvikud. 7. júli kl.20 Helgafell (hjá Kaldárseli). 12. ferö til kynningar á Reykja- nesfólkvangi. Létt kvöld- ganga. Fariö frá BSl, bensin- sölu (1 Hafnarf. v/ Kirkjug.). Verö 60. kr. Fritt f. börn meö fullorönum. Sjáumst! Ctivist. Útivistarferðir Helgarferöir 9.-11. júli. a) Þórsmörk Brottför kl.20.00 föstud. 9. júli. Gist I nýja Oti- vistarskálanum i Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. Kvöldvaka meö Útivistar- trukki. b) Fimmvöröuháls. Brottför kl.8.30 laugard. 10. júli. Gist i húsi. Stutt bakpokaferð. , SIMAR. 11798 OG 19533. Sumarley fisferðir: 5.9.—15. júlí: (7dagar): Esju- fjöll — Breiðamerkurjökull. Gist i húsum. 6. 9.—14. júli (6dagar): Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gönguferö (m/svefnpoka og mat) gist i húsum. 7. 9.—18. júli (10 dagar): Noröausturland — Austfiröir. Gist i húsum. 8.16.—23. júli (Sdagar): Lóns- öræfi. 9. 16—21. júli (6 dagar): Landmannalaugar — Þórs- mörk. 10. 16.—21. júli (6 dagar): Hvitarnes — Þverbreki.na- múli — Hveravellir. Göngu- ferö meö útbúnaö. Gist i húsum. Veljiö sumarleyfisferö hjá Feröafélagi Islands, f jölbreytt feröaúrval. Feröafélag lsiands Sumarleyfisfcröir: 1. 9. - 15. júli (9 dagar): Esju- fjöll-BreiÖamerkurjökull. Gist i húsum. • 2.9. - 14. júli (6 dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Gönguferö meÖ svefnpoka og mat. Gist I húsum. 3.9. -18. júli (10 dagar): NorÖ- austurland Austfiröir. Gist I húsum. 4.16. - 23. júli (8 dagar): Lóns- öræfi. Gist i tjöldum. 5.16. - 21. júli (6dagar): Land- mannalaugar-Þórsmörk. Sama tilhögun og i ferö nr. 2. 6. 16. - 21. júll (6 dagar): Hvit- árnes-Þverbrekkna- múli-Hveravellir. Gönguferð. Gist i húsum. 7. 17. - 23. júli (7 dagar): Gönguferö frá Snæfelli til Lónsöræfa. Gengiö meÖ allan viöleguútbúnaö. Gist i tjöld- um. 8. 17. - 25. júli (9 dagar): Hof- fellsdalur-Lónsöræfi-VIÖidal- ur-Geithellnadalur. Göngu- ferö m/viöleguútbúnaö. UPP- SELT. 9. 17. - 22. júli (6 dagar): Sprengisandur-Kjölur. Gist I húsum. Fjölbreytt feröaúrval viö allra hæfi. Fólk er minnt á aö velja sumarleyfisferöina timan- lega. Farmiöasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Oldu- götu 3. Feröafelag tslands. úivarp Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn, simi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálf- svara 1 88 88. Landspltalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. tilkynningar Slmabilanir: I Reykjavík, Kðpavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Kefla- vlk og Vestmannaeyjum til- kynnist I 05. ! 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. MorgunorÖ: Maria HeiÖdal talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: ..Halia” eftir Guörúnu Kristinu Magnúsdóttir Höfundur les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. FjallaÖ veröur um yfirlitsskýrslu Fiski- félagsins um framvindu sjávarútvegsins 1981. 10.45 Morguntónleikar a. „Lærisveinn galdra- meistarans” tónverk eftir Paul Dukas. Hljómsveit franska Rikisútvarpsins leikur: Jean Martinon stj. b. „Rahpsody in Blue” fyrir pianó og hljómsveit eftir George Gershwin. Stanley Black leikur og stjórnar Hátlöahljómsveit Lundúna. 11.15 SnertingÞáttur um mál- efni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist Diabolus in Musica, Úlvarnir, Spilverk þjóöanna og hljómsveitin Chaplin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Andrea Jo'nsdóttir. 15.10 „Vinur i neyö” eftir P.G. Wodehouse Oli Hermanns- son þýddi. Karl Guömunds- son leikari les (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminnStjórn- andinn Finnborg Scheving ræöir viö börnin um um- hverfisvernd og nauösyn þess aö ganga vel um landiö. Auður Hauksdóttir fóstra les sögu úr bókinni „Fjörulalli” eftir Jón Viöar Guölaugsson. 16.40 Tónhorniö Stjórnandi: Guörún Birna Hannesdóttir. 17.00 Sinfónietta fyrir blásara, pianó og ásláttar- hljóöfæri eftir Herbert H. Agústsson. Félagar úr Sinfóniuhljómsveit lslands leika: Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþátturl umsjá Ger- ards Chinotti. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Einsöngur í útvarpssal Sigriöur Ella Magnúsdóttir syngur þjóölög frá ýmsum löndum. Snorri Orn Snorra- son leikur á gitar. 20.25 „Sumar” Ingólfur Jóns- sonfrá Prestbakka les eigin ljóö. 20.40 Félagsmál og vinna Umsjónarmaöur: Skúli Thoroddsen. 21.00 Kammersveitin i Vinar- borg leikur 21.30 Útvarpssagan: „Járn- blómiö” eftir Guömund Danielsson Höfundur les (19). 22.00 tónleikar 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöidsins 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Þriöji heimurinn: Þögull meirihluti mannkyns Umsjón: Þorsteinn Helga- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Áætlun Akraborgar g©ngið s. júir 1982 Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 10.00 kl. 11.30 13.00 kl. 14.30 16.00 kl. 17.30 19.00 1 aprfí og október veröa kvöldferöir á sunnudögum. — Júli og ágúst alla daga nema laugardaga. Mal, júni og sept. á föstud. og sunnud. Kvöld- feröir eru frá Akranesi kl.20.30 og frá Reykjavlk kl.22.00. Afgreiösla Akranesi slmi 2275. Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rcykjavik simi 16050. Slmsvari i Reykjavfk simi 16420. Kandarikjadollar. Sterlingspund .... Kanadadollar .... Dönsk króna..... Norsk króna..... I'ranskur franki............. Belgiskur franki............. Svissneskur franki............ llollensk florina............ Vesturþvskt mark............. itölsk líra ................. Austurriskur sch............. Porlúg. Escudo............... Spánskur peseti.............. Japanskt yen................. >Irskt pund................... SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA Fer&.gj. 11.607 12.7677 20.121 22.1331 •• 9.018 9.043 9,0430 1,3599 1,4959 1,8236 2.0060 1.8950 2,0845 2,4511 2.6963 1.6957 1.8653 0.2461 0,2708 5.5278 6.0806 4.2555 4.6811 4.7059 5.1765 0.00837 0.0093 0.6680 0.7348 0.1386 0.1525 0.1041 0.1141 0.04534 0.0499 16.212 17.8322

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.