Þjóðviljinn - 07.07.1982, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.07.1982, Blaðsíða 15
Míövikudagur t.‘ jiilt 1982 ÞJóÐVlL/lNN — SÍÐA 15 El Hringið í síma 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Enn um fótboltann 2916—8830 Ég verö aö lýsa furöu minni á sinnisleysi sjónvarpsins gagn- vart meginþorra landsmanna i sambandi viö heimsmeistara- keppnina i knattspyrnu. Þess- um háu herrum hjá sjónvarpinu þótti ekki ástæöa aö þiggja beina útsendingu frá keppninni þegar hún stóö þeim til boöa fyrir nokkru, kannski hefur þaö veriö af persónulegri andúö þeirra á knattspyrnu hver veit? En tæknilega var þetta allt mögulegt. Þetta ætti glögglega aö sýna hvaö stjórnendur sjón- varpsins eru á allt annarri linu en almenningur i landinu. Þegar aö keppninni dró og stjórnendur sjónvarpsins uröu varir viö hinn gifurlega áhuga á keppninni hér á landi reyndu þeir aö bjarga andlitinu, en af hverju var ekki hægt aö sýna undanúrslitakeppnina i friinu, þvi þaö er á hreinu aö kalla þarf örfáa menn til starfa, ef þaö hefur veriö of dýrt, hvaö meö allan þann gróöa sem hefur streymt inn af auglýsingum þegar leikir hafa veriö sýndir áöur. Ef sjónvarpiö hefur einhvern- tima hlaupiö á sig þá er þaö nú. Sjónvarpsmenn hugsiö um hvaö þiö hafiö veitt miklu vatni á myllu stuöningsmanna frjáls útvarpsreksturs. ÆIAN, &ÆIA, ANDA, UND, Eft'irFaraná'i % t or£ tfkal riba i Ftfroiryion, þannig aJr þau ralli re*U o$ /árctt. /iTH- )°ZTT* BfLL 'A Tvo. v£<rU t ? s* i * ANNA. ÖUNi Barnahornid Þessa krossgátu fund- um við i Þrautakóng- inum, 6. tbl. Lausnin kemur á morgun. Félagsmál og vinna I þessum þætti veröur fjall- aö um kjarasamninga al- mennt, hvernig að þeim er staöiö og hvernig þeir eru unn- ir. Rætt verður viö Ásmund Stefánsson forseta ASI um þetta efni. Skipt hefur verið um umsjónarmann, Skúli Thoroddsen hefur tekið við af þeim Tryggva og Kristinu. Þættirnir veröa, eins og áöur, hálfsmánaöarlega en Skúli vonast til aö hægt veröi að hafa þá vikulega með haust- inu. Ætlunin er siðan aö spila tónlist i tengslum viö hina al- þjóblegu verkalýöshreyfingu. Útvarp kl. 20.40 étt Hamrahlíðartónlist I dagskrárliönum Létt tón- list i dag má segja aö gamlir Hamrahliöingar ráöi rikjum þvi þrjár hljómsveitir af fjór- um sem spila og syngja eru ættaöar þaöan, þ.e. Diabolus in Musica, Olvarnir og Spil- verkiö. Fjóröa hljómsveitin sem leikur er Chaplin. „Ég haföi þá meö af þvi aö þeir eru svo skemmtilegir”, sagöi sú sem valdi tónlistina til flutn- ings, Inga Huld Markan. Æmk Útvarp kl. 11.30 Snerting „betta er hugsað sem al- mennur upplýsingaþáttur um málefni blindra og sjón- skertra, fyrir blinda og sjón- skerta. Það viröast nokkuö margir hlusta á þennan þátt, t.d. hefur auglýsing okkar eft- ir sjálfboöaliöum I hljóöbóka- gerðina sem viö erum meö, gefiö góöan árangur. Hlust- endur mættu bara gera meira af þvi aö koma meö hugmynd- ir um efni i þáttinn og senda okkur kritik.” Þetta sagöi Arnþór Helgason annar um- sjónarmanna þáttarins „Snerting” i samtali viö blaö- iö. Hann sagbi aö þátturinn i dag heföi aö aöalefni málefni blindra barna. bessir þættir veröa vikulega i sumar. Þeir eru korters langir „og finnst ýmsum nóg”, sagöi Arnþór. #Útvarp kl. 11.15 Þriðji heimurinn: Þögull meirihluti mannkyns 1 kvöld hefur göngu sina þáttur i umsjá Þorsteins Helgasonar kennara um þriöja heiminn. Þessir þættir verða hálfsmánaöarlega i sumar og ef til vill eitthvaö lengur. Erindi Þorsteins veröa aðaluppistaöan i hverjum þætti en einnig verbur skotiö inn smáviðtölum og tónlist. Fyrsti þátturinn er eins konar inngangur; fjallað veröur um tilurö þriöja heimsins, kröfur og hugmyndir um þriðja heiminn. Fréttaflutningur um þriðja heiminn veröur athug- aöur, bæði fréttaflutningur hér heima og erlendis. 1 þvi sambandi veröur rætt viö Friðrik Pál Jónsson frétta- mann og Elvar Loftsson stjórnmálafræðing en hann skrifaði doktorsritgerö um ís- land i NATO. Útvarp kl. 23.30:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.