Þjóðviljinn - 22.07.1982, Side 15

Þjóðviljinn - 22.07.1982, Side 15
Hringið í síma 81333 kl 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum tfrá lesendum Við viljum greiðslu- frest á sköttunum Pennavinir Loönusjómaöur hringdi: „Þaö er búiö að klippa á loðnuveiðarnar, svo að ég er nú reyndar fyrrverandi loðnusjó- maður. En mig langar til að koma með fyrirspurn varðandi okkur, fyrrverandi loönusjómenn. Það er alltaf verið að hamra á þessu staðgreiðslukerfi skatta, þótt það virðist ganga eitthvað treg- lega að koma þvi á fót. Það er eins og það sé alveg sama hverjir eru við stjórn, þeir virð- ast allir vera tregir til og visa á næsta ár á hverju ári. En nú er komið að skuldadög- unum hjá okkur. Við eigum að borga okkar skatta eins og ann- að fólk, en fáum hins vegar enga hækkun, eins og fólkið i landi. Það er reiknað meö 17% minni tekjum hjá okkur á þessu ári en i fyrra, og svo er, eins og ég sagði, búið að klippa á loðnu- veiðarnar. Þess vegna langar mig nú til að spyrja þessa karla, hvernig viö eigum að fara að i sambandi viö skattana. Getum við vænst einhverrar lengingar á greiðslufresti á sköttum? Þetta hefur veriö mikið rætt hjá sjómönnum, og ekki sist vegna þess, að við erum nú eig- inlega farnir að fá tómt umslag- ið núna. Maður vinnur sem sagt ekki fyrir sköttunum, og þá er þetta orðið nokkuö langt gengið. Ég hef ekkert á móti þvi að borga skattana”, sagði fyrrver- andi loðnusjómaður að lokum, „en það verður að gefa okkur færi á þvi að vinna fyrir þeim.” Okkur hafa borist tvö bréf ut- an úr heimi þar sem óskað er eftir pennavinum á tslandi. Hér er fyrra bréfið: „Dear Sirs. I write from Costa Rica, for I would like to have a pen-friend (better if a boy) from Iceland. I write to you because I didn’f know where to write to get a pen-friend. I am a boy, 22 years old, black hair and brown eyes. I learn languages (English, Swedish, German and little Icelandic). I also study little lute (lúta) and architecture. Here is my address (utanáskrift): Axel Amfjörð Ég vil þakka dr. Hallgrimi Helgasyni fyrir þá viröing, er hann sýnir vini minum, Axel Arnfjörð, meö þeim stórmerku greinum, sem hann hefur skrif- aö um hann, bæöi i dagblaðið Timann og Þjoöviljann, og þá fyrst og fremst um mdslk-feril Axels, en fáir eru jafn dómbærir á þá hluti sem dr. Haligrimur. Aðeins vil ég leiðrétta smá misskilning um Axel. Hann var ekki kjörsonur Steinunnar og Þórðar. Og Axel kenndi við menntaskóla i Holte, en átti heimili mörg siðustu árin í Gladsaxe, Kaupmannahöfn. Meðkveðjuog virðingu, Guörún Eirlksdóttir. Axel Arnfjörö. Sr. Rómuio Vega 215 este del cementerio de San Juan de Tibás Costa Rica. I promise to answer all the letters, both in English and Swedish. Kaerar kveðjur, Rómulo Vega.” Hitt bréfið er frá Ghana i Af- riku. Þaö er ungur strákur sem óskar eftir islenskum pennavin- um. Utanáskrift hans er: Peter Bob Billy P.O. Box 785 SunyaniGhana West-Africa. Barnahornið Þuríður Einarsdóttir 11 ára og Jakobína Sig- valdadóttir 12 ára. Fínt hjá ykkui; stelpur. Fimmtúdagur 22. júli 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Verslun og viðskipti Ingvi Hrafn Jönsson er meö vikulega þætti um verslun og viöskipti I Utvarpinu. 1 dag ræðir hann við þau Ardlsi Þórðardóttur og Björn Bjarnason um uppbyggingu nýs fyrirtækis. Fyrirtækið sem hér um ræöir er Birgir s/f og er reyndar oröið fjögurra ára gamalt. Þaö sérhæfir sig i innflutningi á gæludýramat sem dreift er i matvöruversl- anir. Gæludýraeign lands- manna og þá sérstaklega Reykjavikurbúa hefur aukist mjög undanfariö. Eins og menn muna stóð mikill styrr um skjaldbökueign borgarbúa og annarra nú fyrir misseri siðan eöa svo. Gæludýr svo sem hundar og kettir hafa hingaö til og eru ennþá fóðruö á mannamat en það mun vera að aukast að þau séu fóðruð á sérframleiddum mat. Þáttur- inn hefst kl. 11.00. Ingvi Hrafn Jónsson. Útvarp %/l\# kl. 11.00 Kaupstaðaréttindi Isfirðinga Jón Þ. Þór sagnfræðingur hefur unnið við þaö undanfar- in þrjú ár að skrifa sögu tsa- fjarðarkaupstaðar. Hann hef- ur þetta verkefni með höndum á vegum Sögufélags lsafjarö- ar. Að sögn Jóns er 3-4 ára starf eftir i ritun sögunnar. Hann flytur erindi i útvarpið i kvöld sem nefnist „Þegar tsa- fjörður hlaut kaupstaðarrétt- indi” en það er hluti sögunnar sem hann er að skrifa, þó a'ð- eins brot. Rakinn veröur að- dragandi, og hvernig þaö gerðist að tsafjörður hlaut kaupstaðarréttindi. Kaup- staðarréttindin hlaut staður- inn 1866 en aödragandann er hægt að rekja allt af tur til árs- ins 1854. •Útvarp kl. 21.40 Leikrit vikunnar: Glöð er vor æska Steinunn Siguröardóttir skáld, rithöfundur og frétta- maður les eigin ljóð i útvarpið i kvöld klukkan 22.50. Steinunn hefur getið sér gott orð fyrir ljóðabækur sinar og i fyrra kom út eftir hana smásagna- safnið „Sögur til næsta bæj- I kvöld kl. 20.30, verður flutt leikritið „Glöö er vor æska” (Detviktorianske lysthus) eft- ir Ernst Bruun Olsen. Þýðing- una gerði Óskar Ingimarsson, enleikstjtíri er Ævar R. Kvar- an. Þau Jón Aðils, Inga Þórö- ardóttir, Margrét Guðmunds- dóttir og Erlingur Gislason fara meö hlutverkin. Leikritiö var áður á dagskrá 1960. Það er klukkustundar langt. Vivi er einkadóttir mið- stéttahjóna, glæsileg stúlka og lifsglöð. Hún kynnist ungum manni af riku foreldri og fer vel á með þeim. Faðir Viviar ber óskaplega umhyggju fyrir henni og er sihræddur um að hún fari sér að voöa, enda er hann alltaf aö lesa i blööunum um nauöganir og morö og aöra slika voðaatburöi. Móðirin er hins vegar viss um aö dóttir hennar muni kunna fótum sin- um forráð og gerir sér ljóst að timarnir eru breyttir frá þvi hún var ung. Þetta er gamansamt leikrit og kannski dálítiö sérstætt vegna þess að sú fræga Bri- gitte Bardot kemur þar óbeint við sögu. Ernst Bruun Olsen er Brigitte Bardot keniur óbeint við sögu i leikritinu i kvöld. danskur ritrithöfundur á miðj- um aldri, sem hefur skrifað mörg leikrit bæði fyrir sviö og útvarp. Þjóðleikhúsiö sýndi „Táningaást” eftir hann árið 1964 og útvarpiö hefur áöur flutt ,,Ég held ferðinni áfram á morgun ” (1960). #^% Útvarp %/!# kl. 20.30 . Ljóðin sem hún les i kvölc áður óbirt, en þau berc •Útvarp kl. 22.50

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.