Alþýðublaðið - 13.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1921, Blaðsíða 1
.'.'. ,. ¦,-.' GS-c*flö út af jáLliþýOxtflol£|yciEi«im, 1921 Fimtudaginn 13. október. 236 tölubl, tántaka bæjarins. Bærinn hefir nú' ákveðið að bjóða út ihnan lands hálfrar milj. króaa lani, til þess að reyna að bæta lítið eitt ár sárustu neyð, þeirra serai verst eru staddir, af VBikamðnnum hér. En jafnframt er ætlunin að heta lániðtil greiðsiu á ýmsum bráðabirgðaskuldum, scm stomaðar hafa venð til þess að rekstur bæjarins stöðvaðist ekki. Fyrat og fremst á að verjji lánina til hinhar margumtöluðu fiskreítagefðar í Rauðarárholti. Er það' íyrirtæki svo álitTegt, að 'engtaá bæfarfuiltrúl greiddi at- kvæði á œó'ti' því, áð í það yrðl ráðist Énda var greiniiega sýnt íram i það, hver þöi f væri á, að é'kreitum við bæinn y'rði fjöigað. Meðai anhars hafa menn feéðan orðið að láta verka fisk annars- sl|ðar „á'landinu, beinlínis vegna , skorts á þurkunarsvæðurn bér. Og eínn bæjat foiítnjina kvsð bæ- inn haía skaðast á" þessu ári um 200—3*0 þúsund kr. f töpuðum vsáéuláuísum, eíngöogu vegna þess að ekkí var unt að verka fiskian hér. Sé þettarétt, sem ekíci verður rengt, þa'r sem bæjar- fulltrúlnn er útgerðarmaður i stór- jtjufb stíl, sjá allir hver þörf er á þvf, sð fískreitusum verði sem ;al!ra fyrst ijölgað. !>að er ekki nóg, að bærinn missi atvinnu við þetta heldur rhissjr hann tekjur á aanan bátt Gjaldþol hm<i skerðist beinlínis. ¦Öllum ætti þvi að vera það áhuga- máJ, sð þetta fyrirtæki bæjarins takist, að hægt verði að fram- kvæma það. Lánið verður vafalaust boðið ¦út mjög bráðlega ©g má búast við góðum undirtektum, ekki st'st végna þess, að véxtlr eru faáir, ö'/ae/«, og tryggingin er mjög góð, tekjur og eignir bæjarins. Þeir, sem á' annað borð eiga ttandbært fé, ættu ekki að draga það, að skrifa sig fyrir skulda< bréfum. Vegna þess, hve rojög þöffin kallar að, er nauðsynlegt, að lánið fáist á sem allra skemst- nm tíma. Fjárhagnr bæjarins þarfaast þess — sveltandi ung- börn, konur og menn hrópa á hjálp þeirra, sem hjálpað geta. Bsnkarsir „gátu" ekki lánsð fé til þess að draga úr sárustu neyð verkalýðsins; enf þebr munu ætla að aðstoða bæinn við þessa lán- töku. Vonsadi „geta" einstakir menn það, sem bankarnir ekki .g'átu". Vér vituni að þeir geta lánað bænum miklu meira fé en þetta, sparisjóð^nnstæðurnar í bönkunum sýna það. Og vér yæntum þess fastlega, að þeir vilji það og gtri það hið allra bráðasta. f orminprnar. .Gef mér brauð, mamma. Mamma, gef mér brauðl" kallaði kjökrsndi téípuhnokl?i á 4. árinu um leið og eg kom f dyrnar i einni kjailaraíbúðinni hér f bæn- um nýiega. Móðirin var um þrí tugt, tðtralega klædd, en í hrein- um fötum. Það var telpan líka, en hún var berfætt og sat uppi í túmBetí í einu hórninu á her> berginu, ef herbergi skyldi kalla. Msmma hennar var að þvo eokk- ana hennar og við rúmið stóðu skórair því nær gatslitnir og allir tjastlaðir saman. Móðirin var horuð — skinhoruð. Háa var tekin til augnanna. Grá i framan. Telpan var sýniléga svöng, hún beialfnls engdist sund- ur og samsn og — kjökraði. Hún var yagst af fjórum börnum. Hin voru úti á götunni, nema ekti drengurinn, sem var uppi í sveit hjá frændfólki bóndans. Bóndiná var úti. Ekki heima. Var að leita sér vinnú. Það hafði hann gert i fulla þrjá mánuði, dag éftir dag. Brunatryggíngar á innbúi og vörum hvergl ódýrarl on hjá A. V. Tulínius vátryggingaskrlfstofu Elm3klpafélagshúslnu, 2. hæð. Og upp úr þvf stappi öllu samaa hafði hann ferfgið á að gizka hálfs- mánaðar vinnu við hitt og annsð. t þrjá mánuði hafði fjölskyldan ekki lifað á öðiu. Hann var að gefast upp á þessu. Var orðina ónytari að standa, enda veður farið að versna Og alt af vsrí útlitið verra og verra. Það kom enn sjaldnar fyrir, að viana feng- ist, Lánstraustið, sem verið hafði talsvert áður ea atvinnuleysið kom, var á förum. Mjólk gat hann ekki jeeypt. Brauð ekki aeœa, að íá það að láni, en það féll honum illa, þvf hann vissi ekki hvort hann gæti nokkurntfma borgað það. Fiskur — þur fiskur — hafði verið höfuðfæðan um langt skeið. .Brauð mammat Branði" Þessi orð hljóma sffelt fyrir eyrum mér eins og örvæntingaróp púsund nauðstaddra manna. Og hvernig heldur þú lesafi góður, að þau hljómi í eyrum móðurinnar, sem heyrir þau daglega og getur ekki Uknað barninu sfnu. Hugsaðu um það. Þetta er ekki eins dæmi héldur ern dæmin fjölœörg — svo skiftir hundruðum. Og fólk, sem svona er ástatt fyrir, biður ekki um öl- musu; það biður engra gjafa; það leitar ekki einu sinni til hreppstns, sem þó að lögum bsr skylda til, að ala önn fyrir þvf Þvi færi það þangað er það ekki lengur frjálst. Þá er það svift mannréttindum^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.