Þjóðviljinn - 14.01.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.01.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. janúar 1983 sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Pór, prófastur á Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.35 Morguntónleikar a. „Carnaval“ op. 9 eftir Robert Schumann. Abbey Simon leikur á píanó. b. Píanótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Vladimir As- hkenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harr- ell leika. 10.25 Út og suður Páttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í safnaðarheimili Seljasóknar Prestur: Valgeir Ástráðsson. Organ- leikari: Ólafur Finnsson. Hádegistón- leikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Fiðlusónata nr. 3 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel Milan Bauer og Mic- hal Karin leika. 14.15 „Það líður skjótt að aftanstund“ Samfelld dagskrá úr íslenskum bók- menntum um æviskeið og elliár. Guðjón B. Baldvinsson og Baldur Pálmason völdu efnið, og tengir Guðjón það saman með stuttum hugleiðingum. Les- arar með þeim: Arnar Jónsson og Sig- ríður Ámundadóttir. 15.15 NýirsöngleikiráBroadway-X. þátt- ur „Níu“ eftir Yeston; fyrri hluti. Um- sjón: Árni Blandon. 16.20 Frönsk tónlist síðari tíma Guðmund- ur Jónsson píanóleikari- flytur seinna sunnudagserindi sitt. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 13. þ.m., fyrri hl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Sigurður I. Snorrason a. Klarinettu- konsert í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. b. Klarinettukonsert eftir Pál P. Pálsson. - Kynnir: Jón MúliÁrnason. 17.45 „Sættir“, Ijóð eftir Heiðrek Guðmundsson Helga Þ. Stephensen les. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bert- elsson. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guðmundur Gunnarsson. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (32). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóttir, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir - Hildur Eiríksdótt- ir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. mánudagur_________________________ 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.30 íþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Fleksnes.Með Liv að veði.Sænsk- norksur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Harlaldsson. (Nordvision - Sænska/norska sjónvarpið 21.45 Maj.Ný dönsk sjónvarpsmynd. Bille August samdi og leikstýrði. Aðalhlut- verk: Mette Munkplum, Kirsten Rol- tles, Sören Pilmark, Hendrik Koefoed og Buster Larsen. Maj er sveitastúlka sem fer til höfuðborgarinnar til að læra hárgreiðslu. Henni gengur illa að finna fótfestu í þessari nýju tilveru og ástin eykur aðeins á erfiðleika hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nor- vision - Danska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok. þriftjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sögur úr Snæfjöllum. Barnamynd frá Tékkóslóvakiu. Þýðandi Jón Gunn- arsson. Sögumaöur Þórhallur Sig- urðsson. 20.40 Andlegt líf í Austurheimi 5. Búdda- og andatrú í Burma. Búddatrú er alls- ráðandi í Burma en trú á anda framlið- inna hefur einnig mikil áhrif á trúarlíf og listir. Þýðandi Þorsteinn Helgason. 21.40 Útlegð (Exil).Nýr ílokkur.- Fyrsti 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit Tón- listarháskólans í París leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll, „Orgelsinfóníuna", eftir Camille Saint-Saéns; Maurice Duruflé leikur á orgel; Georges Prétre stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 „Vinur minn Jói og appe!sínurnar“ eftir Stefán Jónsson Guðrún Birna Hannesdóttir Ies. 17.00 „Því ekki það?“ Þáttur um listir í um- sjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ Þór. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Óskar Magnús- son skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Orgelkonsert í d- moll op. 7 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Marie-Qaire Alain og Kamm- ersveit Jean-Francois Paillards leikur. b. Concerti grossi op. 8, „Árstíðimar“, eftir Antonio Vivaldi. I Musici kammer- sveitin leikur; Felix Ayo stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káare Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (5). 22.35 „Fjórðungi bregður til fósturs“ Hugleiðingar og umræður um ætt- leiðingu. Umsjón: Önundur Björnsson. þriöjudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (9). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.30 „Skammdegisþankar“ Anna María Þórisdóttir flytur. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þor- steinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Iljálmarsson Hjörtur Pálsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Lu- dwig van Beethoven Arthur Grumiaux og Concertgebouw-hljómsveitin í Am- sterdam leika Rómönsu nr. 2 í F-dúr op. 50 / Ivo Pogorelich leikur Píanósónötu nr. 32 í c-moll op. 111. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Lagið mitt Helga Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 SPUTNIK. Sitthvað úr heimi vísind- anna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Úmsjón: Ólafur Torfason. (RÚVAK). 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Kammertónleikar a. Michel Chapuis leikur á orgel Prelúdíu og fúgu í e-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Auréle Nicolet og Christiane Jaccottet leika Flautusónötu nr. 2 í E-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. c. Poul Crossley leikur á píanó „Prelúdíu, aríu og finale“ eftir Cesar Franck. d. Beaux Arts-tríóið leikur Píanótríó í e-moll eftir Antonín Dvorak. e. Enska kammersveitin leikur „Serenata notturna" íD-dúr K. 239 eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Benjamin Britten stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöidsins. þáttur. Benjamín . Þýskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum byggður á sögu eftir Lion Feucht- wanger. Leikstjóri Egon Gúnther. Aðalhutverk: Klaus Löwitsch, Louise Martini, Valdim Glowna, Constanze Engelbrecht og Ivan Desny. Sagan ger- ist í París á árunum fyrir síðari heims- styrjöld og greinir frá örlögum Þjóð- verja sem þangað hafa flúið undan ógnarstjórn nasista. Þýðandi Veturliði Guðnason. 23.00 Dagskrárlok. miðvikudagur 18.00 Söguhornið . . Umsjónarmaður Guðbjörg Þórisdóttir. 18.20 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Og svo kom regnið. Framhaldsmynda- flokkur gerður eftir sögum Marks Twa- ins. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 E»fshættir sjakalans. Bresk dýralífs- mynd frá Afríku. Þýðandi Jón O. Edwald. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Til umhugsunar fyrir ökumcnn.Tvær stuttar umferðarfræðslumyndir. 1. Notkun bílbelta og öryggisstóla fyrir börn. 2. Vetrarakstur (endursýning). 20.55 Dallas . Bandarískur framhalds- myndaflokkur um Ewingfjölskylduna í Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Spekingar spjalla. Nóbelsverðlauna- hafar 1982 í læknisfræði, eðlis- og efna- fræði ræða vísindi og heimsmál í Konungsbókhlöðunni í Stokkhólmi. Umræöum stýrir sænski sjónvarps- RUV<9 22.35 „Fæddur, skírður....“ Umsjón: Be- nóný Ægisson og Magnea Matthías- dóttir. 23.15 „Við köllum hann róna“ Þáttur um utangarðsfólk. Stjórnandi: Ásgeir Hannes Eiríksson. miðvikudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gréta Bachmann talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (10). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugar- deginum. 11.05 Létt tónlist Ingemar Malmström, Se- bastian, Kvintett Sture Synnefors og Þú og ég syngja og leika. 11.45 Ur byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Fjallað verður um innheimtu sveitarsjóðsgjalda. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. í fullu fjöri Jón Gjöndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Einar Jóhannes- son og Anna Málfríður Sigurðardóttir leika „Þrjú lög fyrir klarinettu og píanó“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson / Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur „Sinfóníu“ eftir Leif Þórarinsson; BohdanWodicz- ko stj. / Nemendur í Tónlistarskólanum í Reykjavík leika „Adagio“ eftir Jón Nordal; Mark Reedman stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Björg Árnadóttir les (4). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Finn- borg Scheving. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarssonflytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Kvöldtónleikar a. „Rósamunda“, leikhústónlist eftir Franz Schubert. Sin- fóníuhljómsveit Berlínarútvarpsins leikur; Gustav Kuhn stj. b. Píanókons- ert nr. 1 í Des-dúr eftir Sergej Prokofj- eff. Vladimir Ashkenazy leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna; André Previn stj. c. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr op. 55, „Eroica“, eftir Ludwig van Beetho-1 ven. Fílharmóníusveit Lundúna leikur; Herbert von Karajan stj. 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. fimmtudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir: Morgun- orð Sigurður Magnússon talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Líf“ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. RUV#¥~ maðurinn Bengt Feldreich. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 22.45 Dagskrárlok. föstudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Agulýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er bandaríski leikarinn Hal Linden. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmenn: Guðjón Einarsson og Ögmundur Jónasson. 22.15 Eitt er ríkið (United Kingdom),Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Ron- ald Joffé. Aðalhlutverk: Colin Welland, Val McLane, Bill Paterson og Ro- semary Martin. Myndin lýsir uppreisn borgarstjórnar í Norður-Englandi gegn ríkisvaldinu og hlutverki lögreglunnar í þeim átökum sem af deilunum rísa. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.45 Dagskrárlok. laugardagur_________________________ 16.00 íþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.00 Hildur.Dönskukennsla í tíu þáttum. í þáttunum segir frá íslenskri stúlku sem dvelst í Kaupmannahöfn um tíma, eignast danska vini og skoðar sig um. Efni þáttanna er ekki síður skemmtun og fróðleikur um land og þjóð en dönskukennsla. Sjónvarpsþættirnir verða endurteknir á miðvikudögum. | 10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa Ásta R. Jóhannsdóttir. 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson les (5) 15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir Carl Maria vonÁVeber Gervase de Peyer og Cyril Preedy leika „Grand Duo Conc- ertante“ í Es-dúr fyrir klar. og píanó / Benny Goodman og Sinfóníuhljóm- sveitin í Chicago leika Klarinettukons- ert nr. 1 í f-moll; Jean Martinon stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Björg Árnadóttir les (5). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. (RÚVAK). 20.30 Duggugrautur Stefán Jóhann Stef- ánsson velur og kynnir. 21.05 Samleikur á selló og píanó Erling Blöndal Bengtson og Árni Kristjánsson leika Sellósónötu í g-moll op. 65 eftir Frédéric Chopin. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Leikrit: „Drakúla“ eftir Bram Stoker 1. þáttur, „Þeir dauðu ferðast hratt“ Leikgerð og leikstjórn: Jill Brook Árna- son. Leikendur: Benedikt Árnason, Saga Jónsdóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurður Skúlason, Borgar Garðarsson og Kle- menz Jónsson. 23.05 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 13. þ.in; síðari hl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfóníanr. 4 í e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. - Kynnir: Jón Múli Árnason. föstudagur 7.00 Veðurfrégnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Agnes Sigurðardóttir talar. 9.05 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“Tor- fi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarm- aður: Borgþór Kjærnested. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 „Tunglskin í trjánum“, ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson les (6). 15.00 Miðdegistónlcikar Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur Adagio í g-moll eftirTommaso Albinoni; André Previn stj. / Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Dafnis og Klóa“, svítu nr. 2 eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. / Daniel Adin leikur á píanó „Suite Bergmasque“ eftir Claude De- bussy. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Aladdín og töfralampinn“ Ævintýri úr „Þúsund og einni nótt“ í þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Björg Árnadóttir les (6). Jafnframt verða fluttir útvarpsþættir um sama efni á mánudögum og fimmtu- dögum. 18.25 Steini og Olli. Grafarræningjar. - Skopmyndasyrpa með frægustu tví- menningum þöglu myndanna, Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Löður. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 20.55 Tígur í veiðihug (The Tiger Makes Out).Bandarísk bíómynd frá árinu 1967. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk: Eli Wallach og Ann Jackson. Lífið hefur fært Ben Harris lítið annað en vonbrigði og einveru. í örvæntingu grípur hann til þess ráðs að fara á stúfana og ræna sér kvenmanni. Þýðandi Björn Baldursson. 22.30 Tvöfaldar bætur (Double Inde- mnity). - Endursýning.Bandarísk bíó- mynd gerð árið 1944 eftir sögu James M. Cains sem komið hcfur út í íslenskri þýðingu. Leikstjóri Billy Wilder. Aðal- hutverk: Fred McMurrey, Barbara Stanwyck og Edward G. Robinson. Myndin segir frá tryggingasölumanni og kaldrifjaðri konu sem leitar aðstoðar hans. Hún vill losna við eiginmanninn en hafa hann þó vel líftryggðan fyrst. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Áður sýnd í Sjónvarpinu í júní 1979. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur__________________________ 16.00 Sunnudagshugvekja . Séra Bragi Skúlason flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Smiðurinn. - 16.40 Litli barnatíminn Umsjónarmaöur: Heiðdís Norðfjörð (RÚVÁK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leiðbeiningar til vegfarenda. Umsjón- armaður: Ragnheiður Davíðsdóttir. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljóm- plötur. Tilkynningar. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Ensk tónlist a. „Portsmouth Point“, forleikur eftir William Walton. Sinfóní- uhljómsveit Lundúna leikur; André Previn stj. b. Fiðlukonsert í h-moll op. 61 eftir Edward Elgar. Itzhak Perlman og Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leika; Daniel Barenboim stj. 21.40 „Heim að Hólum“ Jón R. Hjálmars- son ræðir við Björn Jónsson hreppstjóra á Bæ á Höfðaströnd. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (33). 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 0.10 Á næturvaktinni - Sigmar B. Hauks- son - Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok. laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Bernharður Guðmundsson talar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) 11.20 Hrímigrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. íþróttaþáttur Umsjónar- maður: Hermann Gunnarsson. Helgar- vaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar Hljóðfæraflokkur- inn „Musica Antiqua“ leikur í útvarps- sal. Alison Melville leikur á blokkflautu og þverflautu, Camilla Söderberg leikur á blokkflautur, Helga Ingólfsdóttir á sembal, Ólöf Sesselja Óskarsdóttir á vi- olu da gamba og Snorri Örn Snorrason á gítar. a. „Sonata a tre“ eftir Francesco Turini. b. „Sonata IV“ eftir Arcangelo Corelli. c. „Pieces en trio“ eftir Marin Míu-ais. d. „Sónata fyrir þverflautu“ eftir- Johann Philip Kirnberger. e. „Alleg- retto“ eftir Kaspar Fúrstenau. f. „The Braes of Ballandine“ eftir Edward Miller. g. „Menúett“ eftir Fernando Sor. h. „The Grand Duke of Moscow“ eftir ókunnan höfund. i. „Adante og al- legretto“ eftir Kaspar Fúrstenau. 18.00 „Stundarsakir“ Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson les úr óprentuðum ljóðum sínum. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Leikir að fornu og ný- ju“. Ragnheiður Þórarinsdóttir heldur áfram að segja hlustendum frá leikjum er tíðkast hafa hérlendis um langa tíð. b. „Kínaferð Árna frá Geitastekk“. Þor- steinn frá Hamri les frásögu úr ferðabók Árna Magnússonar og flytur inngangs- orð. c. „Utangarðsmaður“. Ágúst Vig- fússon les úr bók sinni „Mörg eru geð guma“. d. „Möðrudalspresturinn“. Sig- ríður Schiöth les úr þjóðsögum Ólafs Davíðssonar. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (34). 23.00 Laugardagssyrpa- Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um Iandnemafjölskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 16.55 Listbyltingin mikla. Annar þáttur. Valdatafi. Breskur myndaflokkur í átta þáttum um nútímalist. Eftir fyrri heims- styrjöld ríkti upplausn og vonbrigði í Evrópu. Listamenn ýmist afneituðu hefðbundnu listformi eða gengu í þjón- ustu nýrra einræðisafla. Umsjónarmað- ur er Robert Hughes, listgagnrýnandi tímaritsins Time. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmenn Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmað- ur Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Ár elds og ösku. Mynd, sem Sjón- varpið lét gera um eldgosið í Heimaey, sem hófst 23. janúar 1973 - fyrir réttum áratug. Myndinni lýkur ári síðar, um það bil sem uppbygging er að hefjast á Heimaey. Mynd þessi var sýnd í sjónvarpsstöðvum víða um heim skömmu eftir aö hún var gerð en hefur ekki áður verið sýnd hérlendis. Kvik- myndun: Þórarinn Guðnason. Hljóð: Marinó Ólafsson. Umsjónarmaður og þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.05 Kvöldstund með Agöthu Christie. Blái vasinn,- Breskur sjónvarpsmynda- flokkur. Leikstjóri Ceryl Coke. Aðal- hutverk: Derek Frances, Robin Kermo- de, Isabelle Spade ogMichael Aldridge. 22.45 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.