Þjóðviljinn - 15.01.1983, Síða 28

Þjóðviljinn - 15.01.1983, Síða 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 15. - 16. janúar 1983 apótek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta lyfja- búða i Reykjavík 14.-20. janúar veráur í Garðsapóteki og Lyfjabúöinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00 - 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga: til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á: sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-. apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 -13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i sima 5 15 00. sjúkrahús_________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30, - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. ' • Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknarlími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimitið við Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. gengið 14. janúar Kaup Sala Bandaríkjadollar..18.350 18.410 Sterlingspund.....29.002 29.097 Kanadadollar......15.002 15.051 Dönsk króna....... 2.2148 2.2220 Norsk króna....... 2.6207 2.6292 Sænsk króna....... 2.5289 2.5372 Finnsktmark....... 3.4873 3.4987 Franskurfranki.... 2.7582 2.7672 Belgískurfranki... 0.3980 0.3993 Svissn. franki.... 9.5349 9.5661 Holl. gyllini..... 7.0904 7.1136 Vesturþýskt mark.. 7.8218 7.8474 Itölsk lira....... 0.01362 0.01367 Austurr. sch...... 1.1138 1.1175 Portug. escudo.... 0.1942 0.1948 Spánskurpeseti...:. 0.1466 0.1471 Japansktyen....... 0.08008 0.08034 Irsktpund.........25.919 26.004 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar...............20.251 Sterlingspund..................32.007 Kanadadollar...................16.556 Dönskkróna..................... 2.444 Norskkróna..................... 2.892 Sænskkróna..................... 2.291 Finnsktmark.................... 3.848 Franskurfranki................. 3.044 Belgiskurfranki................ 0.439 Svissn. franki................ 10.523 Holl.gyllini................... 7.824 Vesturþýskt mark............... 8.632 Itölsklíra..................... 0.014 Austurr. sch.................. 1.229 Portug. escudo................. 0.213 Spánskurpeseti................. 0.162 Japansktyen.................... 0.088 Irskt pund.....................28.604 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00-, 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aöra daga. eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): | flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán." 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... '0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar.forvextir.....(32,5%) 38.0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán.............5,0% krossgátan Lárétt: 1 kall 4 drukkin 8 vötn 9 seðill 11 sjóða 12 lumma 14 ein- kennisstafir 15 fugla 17 ósann- indi 19 þýfi 21 vafi 22 útlims 24 ær 25 blauta Lóðrétt: 1 lykkja 2 eyktarmark 3 tuska 4 hljómblæ 5 auli 6 greina 7 yfirhöfn 10 bann 13 hjara 16 formóöir 17 óþétt 18 munnur 20 bón 23 eins Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 vers 4 fóla 8 atriðin 9 gaur 11 ragn 12 afmáir 14 ga 15 klak 17 kapal 19 lás 21 oka 22 tjón 24 land 25 krap Lóðrétt: 1 voga 2 raum 2 stráka 4 firra 5 óða 6 ligg 7 annars 10 afbaka 13 illt 16 klór 17 kol 18 pan 20 ána 23 jk læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 . °9 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu ( sjálfsvara 1 88 88. >Reykjavik , sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj nes sími 1 11 66 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hafnarfj simi 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 1 2 3 • 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 n 14 □ n 15 16 n 17 18 □ 19 20 21 □ 22 23 n 24 1 □ 25 folda Hver hefur étið upp pennann minn? 'i © tíVlLS eftir Kjartan Arnórssop LÍToioo gpjNj j- 'sh6P, é&FZKK VGN^OLE&f) &P&NpiSKc>Uar \}EISTU HMPÞ, r0PiTN)P\ 1 £6- FófZ Cr>££) HGlfTFr TILBONP SPREN&JU i skölaajnj r þp)6 GUB> f\LíOf\TTO(j(jR - HVAF> SöSÐU 1P6IR r SKÓlPiUO’P* tilkynningar UTÍVlSTARFfRÐlR ÚTIVISTARFERÐIR Lækjargötu 6a, 2. hæð. Sími 14606. Sím- svari utan skrifstofutíma. ÁRSRITIÐ ER KOMIÐ Félagar, vitjið þess á skrifstofutlma. SUNNUDAGUR 16. JAN. KL. 11:00 ÁRLEG KIRKJUFERÐ ÚTIVISTAR NÚ AÐ SAURBÆ Á KJALARNESI: Prestur Sr. Gunnar Kristjánsson. Staðar- lýsing og skemmtileg fjöruganga. Verð kr. 150, fritt f. börn í fylgd fullorðinna. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. ,. SIMAR. 11798 OG 19533. Dagsferðir sunnudaginn 16. janúar: Kl. 13. - Skíðagönguferö i Bláfjöll. Fararstjóri: Guðmundur Pétursson. Verð kr. 100. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Njótið útiverunnar hlýlega klædd. Ferðafélag íslands dánartíöindi Una Einarsdóttir, 88 ára, Vatnsstíg 10, Rvík lést 12. jan. Þórhanna B. Árnadóttir lést 11. jan. Stefán Eggert Björnsson lést 12. jan. Þorvaldur Skúli Sivertsen Laufásvegi 10, Rvik lést 12. jan. Eftirlifandi kona hans er Ingibjörg Guðnadóttir. Magnús Jónsson Smáratúni 13, Selfossi verður jarðsunginn i dag, laugardag. Eftir- lifandi kona hans er Sesselja Halldórs- dóttir. Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir, 70 ára, Tjarnargötu 20, Keflavík lést 5. jan. Eftirlif- andi maður hennar er Karl Kr. Jónsson kaupmaöur. Friðrlk Guðnason, 55 ára, fulltrúi Lindar- götu 44b var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Margrétar Guðbrandsdóttur og Guðna Stígssonar. Eftirlifandi kona hans er Helga Þorsteinsdóttir. Börn þeirra eru Auður, gift Jóni Gíslasyni bónda aö Réttar- holti í Skagafirði og Kjartan. Friðrik starfaði á Löggíldingarstofu ríkisins. Hann var þekktur glímumaður. Arthur Guðmundsson, 74 ára, Akureyri var jarðsunginn í síðasta mánuði. Hann var sonur Guðrúnar Guðmundsdótturog Guð- mundar Vigfússonar skósmiðs á Akureyri. Eftirlifandi kona hans er Ragnheiöur Bjarn- adóttir frá Húsavik Benediktssonar. Börn þeirra eru Guðmundur Garðar bankafull- trúi á Blönduósi, kvæntur Katrínu Ást- valdsdóttur, Bjarni Benedikt forstöðumað- ur Kristneshælis, kvæntur Jónínu Jósaf- atsdóttur og Þórdís Guðrún meinatæknir á Akranesi, gift Hannesi Þorsteinssyni líf- fræðingi. Hermundur V. Tómasson, 71 árs, lög- regluþjónn Bústaðavegi 93, Rvik var jarðsunginn ígær. HannvarsonurVilhelm- ínu B. Guðmundsdóttur frá Vallanesi í Skagafirði og Tómasar Skúlasonar frá Ytra-Vatni í Skagafirði. Eftirlifandi kona hans er Gyða Thorlacius. Börn þeirra eru Sigmundur, Bergljót og Auður. Laufey Helgadóttir, 68 ára, var nýlega jarðsungin. Hún var dóttir Ingibjargar Skarphéðinsdóttur frá Guðlaugsvik í Strandasýslu og Helga Þórðarsonar frá Grænumýrartungu i Strandasýslu. Eftirlif- andi maður hennar er Sigurður Hermann Magnússon bílstjóri í Rvík. Börn þeirra eru Sigurður Guðni sölumaður hjá Þýsk- íslenska verslunarfélaginu, kvæntur Evu Ólafsdóttur og Helgi Ingi deildarstjóri hjá Samvinnubankanum. Tómas Sigurðsson, 92 ára, fyrrv. bóndi á Reynifelli í Rangárvallasýslu var jarðsung- inn í gær. Foreldrar hans voru Sigurður Tómasson bóndi í Árkvörn og Þórunn Jónsdóttir. Eftirlifandi kona hans er Hann- esína Einarsdóttir frá Neðrihrepp í Skorra- dal. Börn þeirra eru Sigurður í Kópavogi, kvæntur Guðrúnu Helgadóttur, Ásgeir i Fljótshlíð, Fanney í Kópavogi, gift Siggeir Ólafssyni, Guðjón Ársæll í Rvík, býr með Unni Hlin Guðmundsdóttur, Guðrún Magnea í Kópavogi, gift Rögnvaldi Kjart- ánssyni, Trausti i Rvik, kvæntur Guðrúnu Kristjánsdóttur, Unnur i Kópavogi, gift Jón- asi Pálssyni, Ármann Reynir í Kópavogi og Birgir í Kópavogi, giftur Daðey Steinunni Daðadóttur. Kristín Lúðvíksdóttir, 55 ára, Skaga- braut 26, Akranesi var jarðsungin í gær. Hún var dóttir Guðrúnar Tómasdóttur og Lúðvíks Edilonssonar. Fyrri maður hennar var Magnús Bjarnason. Seinni maður hennar var Páll Jóhannsson. Dóttir hennar af fyrra hjónabandi er Sigrún i Bandaríkj- unum. Valdis Sigurðardóttir, 82 ára, Rauðalæk 12. Rvlkerjarðsungin ídag. Hún vardóttir Þórunnar Brynjólfsdóttur og Sigurðar Gisl- asonar að Kletti í Reykholtsdal. Maður hennar var Pétur Hans Símonarson starfs- maöur Kaupfélags Borgfirðinga. Dætur þeirra eru Ólöf, gift Þorsteini Ólafssyni og Þórunn, gift Malte Naderson. Viggó Björn Björnsson, 52 ára, hetur verið jarðsunginn. Hann var sonur Guð- rúnar Kristjánsdótur og Bjarna Bjarna- sonar í Bolungarvík. Eftirlifandi kona hans er Erna Ragnarsdóttir. Kjördóttir þeirra er Ragnheiður Ösp.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.