Þjóðviljinn - 15.01.1983, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 15.01.1983, Blaðsíða 29
um helgina Þýskur framhaldsmyndaflokkur hefur göngu sína í sjónvarpinu næstkom- andi þriðjudag og greinir hann frá þýskum útlögum í París á árunum fyrir síðari heimsstyrjöldina. Sjónvarp í næstu viku Nýr þýskur framhalds- flokkur í kosningunum í Þýskalandi hinn 5. mars 1933 hlutu Nasistar 43,9 prósent atkvæða. Áður hafði það gerst að Hitler varð kanslari í janúar og hinn 28. febrúar brann þinghúsið í Berlín. Hinn 23. mars voru Hitler falin alræðisvöld yfir Þýskalandi. Framhaldsmyndaflokkurinn, sem sjónvarpið hefur sýningar á nú á þriðjudaginn gerist í þessu andrúmslofti. Flokkurinn er byggður á sögu þýska skáldsins Lions Feuchtwanger, sem var mikill andstæðingur Nasista. Lion fæddist í Múnchen árið 1884 og var Gyðingur. Hann gekk í háskóla í heimabæ sínum og í Berlín og las fyrst heimspeki en snéri sér brátt að bókmenntum. Hann ferðaðist víða um heim í heimsstyrjöldinni fyrri og skrif-, aði upp úr því nokkur leikrit, sem deildu hart á stríð. Þessi leikrit Lions voru bönnuð. Þegar Nasistar komust til valda í Þýskalandi flúði Lion til Frakk- lands, en árið 1933 lagði hann leið sína til Bandaríkjanna og bjó þar æ síðan. Hann andaðist í Los Angeles árið 1958. Þýðandi þáttanna er Veturliði Guðnason. Hann sagði í samtali við Þjóðviljann, að fyrsti þáttur- inn í þessum flokki hefjist daginn sem þinghúsið í Berlín brennur. Til fróðleiks skal þess getið, að maður nokkur Marinus van det var handtekinn eftir brunann og tekinn af lífi. Seinni tíma sagnfræðingar hyllast til að telja Nasista sjálfa hafa brennt húsið til þess að fá átyllu til þess að banna Kommúnistaflokkinn og herða tök sín á þjóðlífinu. Hvað sem þessu líður þá fær blaðamaðurinn Friedrich Benja- ntin aðvörun sem verður til þess að hann flýr til Parísar ásamt eiginkonu sinni Ilsu. f París er útlaganýlenda og þættirnir, sem eru sjö talsins, rekja sögu og ör- lög þessa fólks, en þarna koma mjög við sögu Gyðingar og menntafólk. Nasistar reyna vita- skuld að hafa áhrif á þennan hóp og sýnt er hvernig þeir fara að því. En ekki er vert að rekjaefnið nánar. Rétt er að geta þess að leik- stjóri þáttanna er Egon Gúnther. Með aðalhlutverkin fara Klaus Löwitsch, Louise Martini, Vald- im Glowna, Constanze Engel- brecht og Ivan Desny. ast. útvarp laugardagur 7. (X) Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- lcikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. 8. (X) Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Auöunn Bragi Sveinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjóns- dóttir kynnir. (1().(X) Fréttir. lO.lOVeð- urfregnir). 11.40 Hrímigrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sverrir Guöjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. lþróttaþáttur Umsjónarmaöur: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin Um- sjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 I dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregn- ir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar í útvarpssal 18.(X) „Svartsnættis-húmor í Ijóðrænum ramma" Ásgeir R. Helgason les eigin Ijóö. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.(X) Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Kvöldvaka a. „Endurfundir" frum- samin smásaga eftir Elísabetu Helga- dóttur. Höfundur les. b. „Leikir að forn- u og nýju"fiRagnheiður Þórarinsdóttir scgir frá ýmsum hugmyndum og kenn- ingum viðvíkjandi leikjum fyrr og nú. c. „Máttarvöld I efra og neðra“ - Helga Ágústsdóttir les tvær sögur úr þjóösagn- asafni Siguröar Nordals. ..Kölski gerir góðverk'* og ..Syndapokarnir'*. d. ,jSkammdegiskvöld á afdal" Auöunn Bragi Sveinsson flytur frásöguþátt. e. „Náttmál" Lóa Þorkelsdóttir les áöur óbirt ljóö eftir Aöalstein Gíslason fvrr- verandi kennara. 21.30 Hljómplöturabb Porsteins Hannes- sonar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm" eftir (íunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (31). 23.(K) Laugardagssyrpa - Páll Porsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór. prófastur á Patreksfirði. flytur ritningar- orð og bæn. 8.(X) Fréttir. 8.35 Morguntónleikar a. ..Carnaval*’ op. 9 eftir Robert Schumann. Abbey Simon leikur á píanó. b. Píanótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Vladimir As- hkenazy. Itzhak Perlman og Lynn Harr- ell leika. 10.25 Út og suður Þáttur Friöriks Páls Jónssonar. 11.(X) Messa í safnaðarheimili Seljasóknar Prcstur: Valgeir Ástráðsson. Organ- leikari: Ólafur Finnsson. Hádegistón- leikar. 13.10 Frá liðinni viku Umsjónarmaöur: Páll Heiðar Jónsson. 14.00 Fiðlusónata nr. 3 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel Milan Bauer og Mic- hal Karin leika. 14.15 „Það líður skjótt að aflanstund" Samfelld dagskrá úr íslenskum bók- menntum um æviskeiðQgelliár. Guðjón B. Baldvinsson og Baldur Pálmason völdu efnið. og tengir Guöjón það saman með stuttum hugleiðingum. Les- arar meö þeim: Arnar Jónsson og Sig- ríður Ámundadóttir. 15.15 Nýir söngleikir á Broadway-X. þátt- ur ,.Níu‘* eftir Yeston; fyrri hluti. Um- sjón: Árni Blandon. 16.20 Frönsk tónlist síðari tíma Guömund- ur Jónsson píanóleikari flytur seinna sunnudagserindi sitt. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 13. þ.m., fyrri hl. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Sigurður 1. Snorrason a. Klarinettu- konsert í G-dúr eftir Johann Melchior Molter. b. Klarinettukonsert eftir Pál P. Pálsson. - Kynnir: Jón MúliÁrnason. 17.45 „Sættir", Ijóð eftir Heiðrek Guðmundsson Helga Þ. Stephensen les. 18.00 Það var og... Umsjóm Þráinn Bert- elsson. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Guömundur Gunnarsson. Til aöstoöar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.(X) Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína Ragnar Baldurs- son segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm" eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (32). 23.(X) Kvöldstrengir Umsjón: HildaTorfa- dóttir. Laugum í Reykjadal (RÚVAK). mánudagur____________________________ 7.(X) Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson flytur (a.v.d.v.). Gull í mund - Stefán Jón Hafstein - Sigríður Árnadóttir- Hildur Eiríksdótt- ir. 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „LíP‘ eftir Else Chappel Gunnvör Braga les þýðingu sína (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. 11.00 „Ég man þá tíð" Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). sjúmrarp laugardagur_________________________ 16.30 Iþróttir 18.30 Steinl og OUi Br«k og brestir Mynda syrpa með frægustu tvímenningum þöglu myndanna. Stan Laurel og Oliver Hardy. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Ódauðlegi maðurinn (The Immor- tal) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1969. Leikstjóri Joseph Sargent. Aðalhlut- verk: Christopher George. Barry Sulli- van, Carol Lynley og Ralph Bellamy. Söguhetjan er ungur maður með mót- efni í blóðinu, sem gerir hann ónæman fyfir öllum kvillum og jafnvel ellihrörn- un. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.15 Nýárskonsert frá Vínarborg Fíl- harmoníuhljómsveit Vínarborgar leikur lög eftir Jóhann Strauss. Stjórnandi Lorin Maazel. Einnig kemur fram ball- ettflokkur Ríkisóperunnar í Vínarborg. Þýðandi og þulur Jón Þórarinssonn. (Evróvision - Austurríska sjónvarpið) 23.50 Dagskrárlok. sunnudagur 16. (K) Sunnudagshugvekja séra Bragi Skúlason flvtur. 16.10 Húsið á sléttunni Blindir á ferð - síðari hluti Bandariskur framhalds- myndaflokkur um landnemafjolskyldu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17. (K) Listbyltingin mikla Nýr flokkur. Fvrsti þáttur. Hin tæknivædda paradís Breskur myndaflokkur í átta sjálfstæö- um þáttum um nútíma list. sögu hennar og áhrif á samfélagiö á þessari old. í fvrsta þættinum er fjallað um timabilið frá 1880 til 1914. þegar vestræn menning tók miklum stakkaskiptum vegna n\ rrar tækni og vélvæöingar sem setti svip sinn á listsköpun. Þýðandi Hrafnhildur Schram. 18. (K) Stundin okkar Umsjönarmenn: Ása H. Rágnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. C’pptoku stjórnar Viðar Vik ingsson 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táklimáli 20.(K) Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjönvarp næstu viku 20.50 (dugginn Þáttur um listir. menmng- armál o.fl. Umsjónarmaöur Áslaug Ragnars. 21.30 landið okkar Annar þáttur Norður- strönd Breiðaljarðar frá Gilsfjarðar- botni út að Látrabjargi. Umsjonarmað- ur Björn Rúriksson. 21-50 Kvöldstund með Agöthu Christie Nýr ílokkur Fyrsti þáttur. Óánægði hermaðurinn Leikstjóri Cvril Coke. Aðalhlutverk: Michael Aldri'dge. Robin Kermode og Isabelle Spade. Agatha C hristie ritaði tjölmargar smásogur auk sakamálasagna sinna. í þessum nýja. breska myndaflokki eru tiu sjónvarps- myndir gerðar eftir þessum kimnib- löndnu ástar- og afbrotasögum. Eins og hofundar er von og vísa er sjaldan allt sem svnist og endalok óvænt 22.40 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 2Ö.(K) Fréttir og veður Helgin 15. - 16. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 29 Sýningar um helgina íslenska óperan Nú um heigina verða sýningar . Islensku óperunnar sem hér segir: laugardag, 15. jan., kl. 20.00 Sunnudag 16. jan., kl. 20. „Þegar sólkonungurinn féll frá leið veldi konu hans, næturdrottningarinnar, einnig undir lok, því að hann hafði falið Sarastro og musterisreglu hans völd sín og veldismerki, sólar- hringinn sjöfalda. Næturdrottn- ingin unir ekki veldi reglunnar, hún vill eyða henni og komast aftur yfir hringinn og til valda. í því skyni að koma í veg fyrir þetta Jhefur Sarastro tekið til sín Pam- ínu, dóttur drottningarinnar, en hún er hinn rétti erfingi sól- konungsins föður síns“. Þannig hefst söguþráður óper- unnar Töfraflautan, eftir Mozart og spinnur sig síðan áfram við 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. 14.30 „Tunglskin í trjánum", ferðaþættir frá Indlandi eftir Sigvalda Hjálmarsson Hjörtur Pálsson les (2). 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveit Tón- listarháskólans í París leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll, „Orgelsinfóníuna“, eftir Camille Saint-Saéns; Maurice Duruflé leikur á orgel; Georges Prétre stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 „Vinur minn Jói og appelsínurnar" eftir Stefán Jónsson Guðrún Bima Hannesdóttir les. 17.00 „Þvíekki það?" Þáttur um listir íum- sjá Gunnars Gunnarssonar. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ Þór. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Óskar Magnús- son skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Orgelkonsert í d- moll op. 7 nr. 4 eftir Georg Friedrich Handel Mane-Claire Alain og Kamm- ersveit Jean-Francois Paillards leikur. b. Concerti grossi op. 8, „Árstíðimar“, eftir Antonio Vivaldi. I Musici kammer- sveitin leikur; Felix Ayo stj. 21.40 Útvarpssagan: ,JSonur himins og jarðar" eftir Káare Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (5). 22.35 „Fjórðungi bregður til fósturs" Hugleiðingar og umræður um ætt- leiðingu. Umsjón: önundur Björnsson. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni 20.30 íþróttir.Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.15 Fleksnes.Með Liv að veði.Sænsk- norksur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jón Thor Harlaldsson. (Nordvision - Sænska/norska sjónvarpið 21.45 Maj.Ný dönsk sjónvarpsmynd. Bille August samdi og leikstýrði. Aöalhlut- verk: Mette Munkplum, Kirsten Rol- ttes, Sören Pilmark, Hendrik Koefoed og Buster Larsen. Maj er sveitastúlka sem fer til höfuðborgarinnar til að læra hárgreiðslu. Henni gengur illa að finna fótfestu í þessari nýju tilveru og ástin eykur aðeins á erfiðleika hennar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nor- vision - Danska sjónvarpið) 23.20 Dagskráriok. hina ógleymanlegu tónlist meistarans, sem alla hrífur uns að lokum að ævintýrið endar og álagafjötrarnir falla af á- horfandanum, sem á í minning- unni ógleymanlega stund, sem, eins og öll góð ævintýri, endar vel. Hátíðasýning Síðastliðinn sunnudag var eitt ár liðið frá því að sýningar Oper- unnar hófust í Gamla bíói og stóð til að minnast þess þá. En sökum þess að fella varð niður sýning- una, sem þá var fyrirhuguð, mun verða haldið upp á þetta afmæli á sýningunni nú á sunnudaginn, með því að boðið verður upp á veitingar í hléi. Ný ópera Sýningum á Töfraflautunni fer nú fækkandi og er síðasta sýning- in áætluð 12. febr. Fer því hver að verða síðastur að sjá og heyra þessa vinsælu óperu Mozarts. 'Æfingar eru hafnar á næsta verk- efni Islensku óperunnar, sem er óperettan Mikado eftir Gilbert og Sullivan. Stefnt er að frum- sýningu í lok febrúar. - mhg. Hrímgrund komin úr jólaleyfi Útvarpsþátturinn Hrímgrund, (blandað efni fyrir krakka), er nú aftur kominn af stað eftir jóla- leyfið og verður sem áður á laugardögum kl. 11.20-12.00 Fastir liðir þáttarins eru: 1. Ungir pennar, en þar er lesið efni frá hlustendum og erum krakkar hvattir til þess að senda inn bréf. 1 lok vetrarins verða svo valdar 2-3 ritsmíðar, sem fá við- urkenningu. 2. Símatíminn. Krakkarnir geta hringt meðan þátturinn stendur yfir, síðan eru valin símtöl, sem birtast í næsta þætti. Sími: 91-22582. 3. Frétt þáttarins. Annað efni velur umsjónarmaður hverju sinni. Umsjónarmenn eru: Sig- ríður Eyþórsdóttir, Sólveig Hauksdóttir, Sverrir Guðjónsson og svo hefur bæst í hópinn: Vern- harður Linnet. -mhg. Kvöldgestaþáttur Jónasar Jón- assonar frá 1. jan. sl. verður endurtekinn í kvöld en gestirnir eru frú Uuida Stefánsdóttir og Snorri Ingimarsson, iæknir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.