Þjóðviljinn - 17.03.1983, Page 11

Þjóðviljinn - 17.03.1983, Page 11
Fimmtudagur 17. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 RUV © 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Ásgeir Jóhannesson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (20). 9.30 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Verslun og viðskipti Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 10.45 Árdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 11.00 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Skúli Thoroddsen 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir: Til- kynningar. Fimmtudagssyrpa - Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Vegurinn að brúnni“ eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (24). 15.00 Miðdegistónleikar: Christoph Esc- henbach og Justus Frantz leika Sónötu í D-dúr K. 488 fyrir tvö píanó eftir Wolf- gang Amadeus Mozart / Hákan Hage- gárd syngur ljóðalög eftir Franz Schu- bert, Johannes B-rahms og Wolfgang Amadeus Mozart. Thomas Schuback leikur á píanó. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland Ingólf- ur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (3). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 8. kafli - „Hvem skal löse konfliktene“; seinni hluti. 18.00 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK.). 20.30 Líf og starf njósnara. - Donald Mclean. Þáttur í umsjá llluga Jökulsson- ar. 21.30 Almennt spjall um þjóðfræði Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson sér um þáttinn. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (40) 22.40 Samleikur á selló og píanó Arnþór Jónsson og Anna Guðný Guðmunds- dóttir leika „Drei kleine Strúcke" eftir Anton Webern og Sónötu í A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven. (Hljóðrit- að á tónleikur í Norræna húsinu 12. okt- óber s.l.) 23.05 Er til séríslensk hugsun? Ernir Snorrason ræðir við Pál Skúlason og Jó- hann S. Hannesson. Stjórnandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. (Áður útv. 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok fr Er óhugsandi að skipta á olíu og skreið? Vélgæsiumaður skrifar: Talið er að Nigeríumenn eigi einhverja þá bestu olíu, sem fáanleg er í veröldinni. Ég vil því spyrja viðskiptaráð- herrann, Tómas Arnason, þann duglega verslunarmann, hvort eitthvað hafi verið leitað fyrir sér um vöruskipti á olíu og skreið, sem nú liggur undir skemmdum víða um land. Við þurfum olíu. Nigeríu- ekki geta tekist þarna við- skiptaráðherra ætti að athuga menn vantar matvæli. Er ekki skipti, sem báðum eru í hag? þetta, því líklega velgir hann vert að gefa því gaum hvort Mér finnst að Tómas við- stólinn eitthvað ennþá. Hrellingum linnir Einar Örn Stefánsson skrifar: Eftirfarandi óskast prentað hið fyrsta í hinu dýrmæta plássi, sem ætlað er undir les- endabréf. Hafandi lengi verið lesandi Þjóðviljans, gerist ég svo djarfur að biðja ykkur fyrir fáeinar línur, þótt stór- merk bréfin bíði eflaust birt- ingar í hrönnum. Ég reyndi að hafa þetta stutt út af dýrmætu plássinu. Það er merkilegt hvað sumum er illa við rökræður. Og það er virkilega leiðinlegt að ungt og bráðvelgefið fólk, agað í vísindalegri hugsun innan veggja æðstu mennta- stofnunar þjóðarinnar, skuli ekki geta tekið þátt í heil- brigðum skoðana skiptum. Auður Styrkársdóttir frá- biður sér fleiri sendingar og skal ég feginn heita því, að hrella hana ekki oftar. Að endingu vil ég samt á- rétta eftirskrift síðasta bréfs. míns, sem Auður hefur alveg gleymt að svara. Mættum við fá meira að heyra um Mo- dernistaflokkinn í Svíþjóð? Vill Auður Styrkársdóttir, stjórnmálafræðingur (kk.) ekki svipta hulunni af þessum forvitnilega stjórnmálaflokki, sem hún minnist á í frásögn fyrir skemmstu? Megi svo hollar vættir hlú að henni Auði. Einar Örn Stefánsson. -/ Landafrœði- gátur 1. Hvort er Kórea á svipaðri breiddargráðu og Finnland, Pólland eða Spánn? 2. Hvaða tungumál tala íbúar Brasilíu? 3. Hvaða borg er nyrst: New York, Róm eða Peking? 4. Hvort landið er stærra, Noregur eða Finnland? 5. Hvar eru Hawaieyjarnar? 6. Er Nýja Sjáland fyrir norðan eða sunnan Ástralíu? 7. Hvort er norðar, suðuroddi Grænlands eða Len- íngrad? 8. Er Chile á austur- eða vesturströnd Suður-Ameríku og er landið lengra eða styttra en Noregur? Svör við landafræðigátum jnSajofj us u8u3| i§uiuj|3q J3 8o n5|iJ3iuv-s BjniqjnjssA e J3 aiiqo '8 ‘nQBjSjepppjq nuios b uuiSoa ujn •5I5I°N 'L ‘uBjsnEQns juÁj g ‘ijEqBUÁyj j ‘puB| -uuij -p ‘ui9>j £ ‘nj(sio8njJOd z ‘uusds t :JJ?J 8i -uubcJ njs umunSuiujndsiQæjjBpuBi qia uijoas Viltu gjöra svo vel að láta mig í friði! Hákarlinn eltir Andrés Önd og hann á sér bara eina undankomuleið til strand- arinnar. En hvaða leið á hann að synda? Svenni er ekki nema 5 ára gamall en samt getur hann teiknað svona fína mynd með strák og húsi og trjám og skýjum og hvað eina!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.