Þjóðviljinn - 19.03.1983, Qupperneq 30
30 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.-20. mars 1983
Þriðjudag kl. 17.30 í síma 81333
Hjörleífur á
beinni línu
Þjóðviljans
Þagnir
og ósannsögli
Manni
hrýs
hugur
Segir Þráinn
Hallgrímsson um
fréttaflutning
Morgunblaðsins
og DV
af morðinu
á Marianella
Garcia Villas
í gærkvöidi
í gærkvöldi
Bróðurkærleikurinn lengi lifi
l ‘tv.;*r|»i«N i ga-rkvoldi |>:
|>.ift Ih'liiur |x>tti mér |>r
|>yníir;i lagí «g þao
Var‘hópj
Stn ,7
II liviir u rirt vi'M'iia.sl i •.irnavrri
• ££ i-kki n-yna a ln.lrif
.ra i þynnra lam og þao \U17 '»'*>/. fólli, ' -
"likmi..t.txðui d,„ h,r "'""1‘l*n<r„d • __ e''h ‘ HífiL
.................
atokunj
dofiiann nf
|.«'i < r f'irnnunj
k .ncj.i |n. .<■' •
' *ri 'iku Véuk dn pin fyrr ífc'~
Ski' * hali
Samviskan Ivi.
gengist hefur i Ki ~ ‘' Æ
tiöeroíynrgefanlci, *
„v. ----------- ^ -- V ^
Kn þraimnaöi sairj. V*, <$
knstinna manna að dyf. Vy 'rl v^, ■&. 4,
"••■ndiráösins vegna þjööari. ‘v >5. vf>; /* ^
■ v%>
%■
Afghanistan'.' Kf svo, þa hvei.
K.g hef cinfaldlega aldrei getaö^.
hvaö þaö er sem genr suina svo i
ttaklega næina <..............rl,""‘
t uier "skajilega
: 'iiiii l>oiia|i|
és,-. Kim l’lnlhv
r leiddist þaósvi
itvarpsliliistiui m’
•’U l>uk Okkur h.ettir
' VíllUA "ft iui’ö soiiiu inal
.................... nenni e>;ekki aósja
einhverja uppiaTslu aí Skaltiolti eöa
(’.aldraloíti a n.rstuin þvi hverju an
Jaja. nog um |>.iö en broóurkn
- Manni hrýs hugur við því að
80% þjóðarinnar skuli kaupa þessi
blöð Morgunblaðið og DV, sem eru
þannig í frásögnum af atburðum í
EI Salvador, að það er ógnvænlegt
til þess að hugsa, sagði Þráinn Hall-
grímsson fulltrúi mannréttinda-
nefndar El Salvador. Blaðið leitaði
álits hans á fréttaflutningi Morgun-
blaðsins um morðið á Marianellu
Garcia Villas.
- Það er til skammar að þetta
stærsta blað landsins skuli vera að
breiða það út, að Marianella hafi
verið einhvers konar hryðjuverka-
maður. Maður getur rétt ímyndað
sér hvernig fréttaflutningur blaðs-
ins um önnur mál er, þegar svona
er fjallað um mál sem maður þekk-
ir persónulega. Og það er í meira
lagi óhugnanlegt að 80% þjóðar-
innar skuli fá upplýsingar sínar frá
fjölmiðlum eins og Morgunblaðinu
og DV.
Síðdegisblaðið
segir ekki frá
- Það er einnig athyglisvert, að
síðdegisblaðið, DV sérekki ástæðu
til að segja frá því, að yfir þrjú
hundruð manns komi saman til
mótmælastundar; mótmæla sem
tveir stjórnmálaflokkar í landinu
standa fyrir.
- Sú staðreynd er enn merkilegri
fyrir þá sök, að þegar Marianella
Garcia kom til landsins, var DV
eina blaðið sem ekki átti við hana
viðtal.
Hefur ekki enn
sagt frá morðinu
- Þessi þögn DV er enn ískyggi-
legri núna, vegna þess að blaðið
hefur ekki sagt frá morðinu á Mari-
anellu Garcia Villás. Það er víta-
vert gagnvart lesendum blaðsins.
- Hins vegar leyfir blaðið sér, að
birta ónot um þá sem vinna að
mannréttindamálum eftir Frans-
iscu Gunnarsdóttur. Og í leiðaran-
um í dag er Haukur Helgason að
fagna því sem hann kallar „undan-
hald flokksblaða” á dagblaða-
markaðnum. í ljósi þess hvernig
hans blað og Morgunblaðið hafa
forsómað að segja frá morðinu á
Marianellu Garcia Villas og fleiri
mannréttindabrotum í E1 Salva-
dor, held ég að það sé verulegt
sorgarefni ef blöð eins og DV njóti
aukinna vinsælda.
-óg
Svarar spurn-
ingum lesenda
og annarra sem
hafa spurningar
fram að færa
Hjörleifur Guttormsson verður
á „beinni línu” Þjóðviljans á
þriðjudaginn 22. mars frá kl. 17.30
til 20.00. Þá gefst tækifæri til að
hringja í hann í síma 81333 og
spyrja hann um hin aðskiljanleg-
ustu efni. Svör Hjörleifs verða síð-
an birt í Þjóðviljanum. Lesendur
eru hvattir til að hringja og spyrja
Hjörleif spjörunum úr. Vinsam-
legast hafið spurningarnar stuttar
og hnitmiðaðar, þannig að sem
flestir komist að og fái svör.
Ekki er vafi á því að mörgum
leikur hugur á að fá svör við fjöl-
mörgum brennandi spurningum af
vörum Hjörleifs. Hans málaflokk-
ar hafa verið mjög í sviðsljósinu og
nægir þar að minna á álmálið, sem
snertir hvern einasta mann í
landinu. En iðnaðarmálin, orku-
málin og stóriðjan eru einnig mál
sem mjög hafa verið til umræðu.
Hjörleifur Guttormsson iðnaðar-
ráðherra svarar spurningum á
beinni línu Þjóðviljans þriðjudag-
inn 22. mars.