Þjóðviljinn - 28.04.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.04.1983, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 28. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Sérstæð ráðstefna í Kópavogi n.k. laugardag: „Umhverfi og byggð” fjallað um umhverfis- og skipulagsmál VERTU MEÐ I MÓTUN Á UMHVERFI OG BYGGÐ RÁÐSTEFNA um umhverfis- og SKIPULAGSMAL 1 KÚPAVOGI 30. APRIL 83 Sérstæð ráðstefna verður haldin í Kópavogi nk. laugardag og ber hún yfirskriftina „Umhverfi og byggð“. Er ráðstefnan haldin að frumkvæði náttúruvemdamefndar Kópavogs og skipulagsnefndar Kópavogs og umferðarnefndar Kópavogs. Ráðstefnan er öllum op- in og segja fundarboðendur að þar sem verið sé að vinna að gerð nýs aðalskipulags fyrir Kópavog sé brýnt að gefa áhugamönnum um umhverfis- og skipulagsmál tæki- færi til að hafa áhrif á þá umhverf- ismótun sem þar fer fram. Dagskrá ráðstefnunnar er fjöl- breytt. Ásmundur Ásmundsson formaður skipulagsnefndar Kópa- vogs mun setja ráðstefnuna og síð- an mun Stefán Thors fjalla um aðalskipulg og landnotkun. Þá mun Þórarinn Hjaltason ræða um samgöngur og þjónustu, Guðrún Jónsdóttir um umferðarmál eldri hverfa og Einar Sæmundsen um umhverfisvernd og útivist. Að loknum almennum umræðum verður ráðstefnunni slitið af Sigríði Einarsdóttur formanni náttúru- verndarnefndar Kópavogs. Ráðstefnan hefst laugardaginn 30. apríl kt. 13.15 í Félagsheimili Kópavogs og lýkur kl. 18.00 þann sama dag. -v. Þjóðleikhúsið:____ Yfir 3 miljónlr gesta hafa komið Á sumardaginn fyrsta kom 3.000.000. sýningargesturinn í Þjóðleikhúsið á sýningu á Línu langsokk og var hann heiðraður sérstaklega í lok sýningarinnar með veglegri blómakörfu, bókagjöf og fékk auk þess áskriftarkort að sýn- ingum á stóra sviði leikhússins á næsta leikári. Sá heppni heitir Gunnar Ingimarsson, segir í frétt frá Þjóðleikhúsinu. Þarna er átt við gesti í leikhúsinu Svo skcmmtilega vildi til að 3.000.000 sýningargesturinn kom í Þjóðleikhúsið á sumardaginn fyrsta, en húsið var vígt sumardaginn fyrsta árið 1950. Sá heppni sést hér, en hann heitir Gunnar Ingimarsson. sjálfu, en heildartala sýningargesta er nokkuð hærri, ef með eru taldir gestir á sýningum í leikferðum innan lands og utan og í Lindarbæ, en þar starfrækti Þjóðleikhúsið lítið svið í nokkur ár. Heildartala sýningargesta mun vera um 3.173.300. - Það er reyndar skemmtileg tilviljun að 3.000.000. gesturinn skyldi koma á sýningu á sumardaginn fyrsta, því þá var af- mæli Þjóðleikhússins, en það var vígt á sumardaginn fyrsta árið 1950 sem kunnugt er. UmboÓ í Reyl<javík ognágrenni Reykjavík Aðalumboð, Vesturveri, s. 17757 og 24530 Verslunin Neskjör, Nesvegi 33, s. 19292 Sjóbúðin v/Grandagarð, s. 16814 PaSsamyndir h.f., Hlemmtorgi, s. 11315 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58-60, s. 35230 Hreyfill, Fellsmúla 24, s. 85521 Paul Heide, Glæsibæ, s. 83665 Verslunin Rafvörur, Laugarnesvegi 52 s. 86411 Hrafnista v/Laugarás, s. 38440 Verslunin Réttarholt, Réttarholtsvegi 1, s. 32818 Bókaverslun Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7, s. 83355 Bókabúð Braga, Arnarbakka 2, s. 71360 Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, s. 72800 og 72813 Kópavogur Blómaskálinn, Kópavogi, s. 40980 Bóka- og ritfangaversl. Veda, Hamraborg 5, s. 40877 Borgarbúðin, Hófgerði 30, s. 40180 Garðabær Bókaversl. Gríma, Garðaflöt 16-18, s. 42720 Hafnarfjörður Hrafnista Hafnarfirði, s. 53811 Kári og Sjómannafélagið, Strandgötu 11-13, s. 50248 MIÐI ER MÖGULEIKI Sala og endurnýjun stendur yfir HAPPDRÆTTI 83-84 1. MAÍ Opið hús Kaffiveitingar Hiö nýja húsnæöi VR í Húsi Verzlunarinnar verður til sýnis fyrir félagsmenn og fjölskyldur þeirra 1. maí frá kl. 15.00-18.00. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Kaffiveitingar. Lúðrasveit leikur frá kl. 15.00. Verið virk í VR. Verzlunarmannaféiag Reykjavíkur Auglýsing Ifá INGVAR HELGASON HF. bifreiðaumboð Samkvæmt skýrslu Hagstofu íslands um tollafgreidda bíla frá 1/1 til 31/3 1983 Mest seldu fólksbílarnir: 1. SUBARU 1800 Station 4WD.92 st. 2. VOLVO 244 .......... 79 st. 3. DAIHATSU CHARADE ....76 St. 4. MAZDA 929 .......... 75 st. Mest seldu sendibílarnir: 1. SUBARU 700 ......... 20 st. 2. VW GOLF................17 st. 3. SUZUKI ST. 90 ....... 8 st. 4. NISSAN URVAN ........ 6 st. Þau fyrirtæki sem seldu fiesta bíla á þessu tímabili. 1. ING VAR HEL GASON 188 bíla 3. BIFR. & LANDB ÚNAÐAR- 2. BÍLABORG 162 bíla VÉLAR 159 bíla ______________________________4, VELTIR_____________140 bíla NISSAN - SUBARU - TRABANT - WARTBURG / umboðið INGVAR HELGASON HF. Mest seldu pallbílarnir: 1. VOLVO C 202 ............. 20 st. 2. GMISUZU .................13 st. 3. NISSAN KING CAB..........12 st. (Seldist upp)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.