Þjóðviljinn - 28.04.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 28.04.1983, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 28. aprfl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 dagbók eftir Kjartan Arnórsson vá (f (S-ftS-ru FEN6IÐ rií\NN SVoNA oD'VCr?? HVtu^ &OLVUN HONUO0... K-rt 2?? kserleiksheimiliö Sjáöu mamma! Ég var bestur af skátunum í aö skríöa gegn- um holuna! folda Ferðafélag íslands ÖLDUGOTU 3 Símar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 1. maí. 1 kl. 11. Skíðagönguferð frá Bláfjöllum um Lönguhlið aö Kleifarvatni. Komið með í ánægjulega skíðagöngu meðan enn er - snjór. Verð kr. 200,- 2. kl. 10. Akrafjall og umhverfis Akrafjall (ökuferð). Verð kr. 400,- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag jslands. dánartíöindi Elísabet Karlsdóttir (fædd Pasch) var jarðsungin i Ytri-Njarðvík I gær. María Simonardóttir, 88 ára, Sólvalla- götu 7A var jarðsungin á þriðjudag. Jónas Björnsson, 85 ára, skipstjóri frá Hámundarstöðum i Vopnafiröi, Hlíöarvegi 5. Kópavogi lést 22. apríl. Eftirlifandi kona hans er Sveinsina Oddsdóttir. Benedikt Valdimarsson, 62 ára, fyrrv. verslunarstjóri, Gautlandi 13, Rvík lést 22. apríl. Eftirlifandi kona hans er Elisabet Thorarensen. Rúnar Ársælsson Háseylu 21, Innri— Njarðvík lést 22. apríl. Eftirlifandi kona hans er Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir. Sigurjón Jónsson, 76'ára. vélstjóri Miklu- braut 30, Rvík lést 22. apríl. Eftirlifandi kona hans er Anna Jónsdóttir. Þorgeir Þórðarson, 75 ára, múrari Lauga- vegi 34, Rvík lést 23. apríl. Eftirlifandi kona hans er Hólmfriður Guðsteinsdóttir. Ragnhildur Rafnsdóttir Kleppsvegi 142, Rvík lést 24. apríl. Eftirlifandi maður henn- ar er Ragnar Jónsson. Björn Jónsson, 62 ára, iðnverkamaöur Norðurgötu 19, Akureyri lést 24. april. Ottó Björgvin Árnason, 63 ára, bílstjóri Gnoðarvogi 32, Rvík lést 23. apríl. Eftirlif- andi kona hans er Guðrún Jónsdóttir. Óskar Bergsson, áður til heimilis að Bók- hlöðustig 6 c, Rvík er látinn. Guðrún Ingibjörg Sigurðardóttir, 93 ára, Siglufirði hefur veriö jarðsungin. Hún var dóttir Sigriðar Jónsdóttur og Sigurjóns Jónssonar á Laugalandi í Hörgárdal. Mað- ur hennar var Jónas Guðmundsson tré- smíðameistari. Börn þeirra eru Ásdís, gift Birgi Jóhannssyni tannlækni i Rvik, Haukur húsgagnabólstrari á Siglufirði, og Sigurður (látinn) múrarameistari, kvæntur Sveinbjörgu Helgadóttur. Katrín Thorstensen, 75 ára, frá Arnardal hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Sól- veigar Einarsdóttur og Katrínusar Jóns- sonar útvegsbónda i Arnardal við Skutuls- fjörð. Maður hennar var Hermann Thor- stensen verkamaður frá Þingvöllum. Dæt- urþeirraeru Guörún, Guðbjörg, Sólveig og Kristín. Gísli Sigurðsson, 72 ára, bílstjóri i Rvik hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Ingibjargar Pálsdóttur Thorarensen frá Eystri-Sólheimum í Mýrdal og Sigurðar Simonarsonar frá Miðey í A-Landeyjum. Eftirlifandi kona hans er Margrét Jakobs- dóttir. Börn þeirra eru Steinunn hár- greiðslukona, gift Jóni M. Vilhelmssyni vél- stjóra, Ingibjörg kennari, gift Sverri Þór- oddssyni stórkaupmanni og Páll tækni- fræðingur, kvæntur Elínu Markúsdóttur. Ragna Frimann, 71 árs, Hamarsstig 14, Akureyri hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Valgerðar Albertsdóttur og 'Jónasar Hallgrimssonar skipstjóra. Maður hennar var Guðmundur Frimann skáld og rithöf- undur. Börn þeirra eru Valgerður, gift Karii Jörundssyni skrifstofustjóra launadeildar Akureyrarbæjar, Gunnhildur, gift Sverri Gunnlaugssyni á Syðra-Lóni á Langanesi, og Hrefna kennari á Akureyri, gift Þorsteini Jökli Vilhjálmssyni frá Möðrudal. Ingólfur Magnússon, 50 ára, starfsmaður Landsvirkjunar var jarðsunginn á þriðju- dag. Eftirlifandi kona hans er Kolbrún Óskarsdóttir. Börn þeirra eru Ásdís Magn- ea, gift Bjarna Þórarinssyni og Maria, gift Hreiöari Elmers. Þorkell Guðmundsson, 56 ára, Hring- þraut 94, Keflavík hefur verið jarðsunginn. Hann var sonur Sumarrósar Einarsdóttur frá Seyðisfirði og Guðmundar G. Ólafsson- ar frá Ólafsvík. Fyrri kona hans var Hulda Teitsdóttir. Þau skildu. Seinni kona hans var Hansina Þóra Gisladóttir. Börn þeirra eru Sigurbora, gift Gunnari Arnórssyni stýrimanni á ísafiröi, Svanur Gísli I Kana- da, kvæntur Cythiu Ann Farrel, Guðmund- ur Þorgils, í sambúð með Ingibjörgu Guð- mundsdóttur, Þórunn Ingibörg, Páll Þór, Sæmundur, Þuríður Árdis, Þorkell Hans og Ólína Fjóla. Þorkell var fisksali og kaup- maður. Sigríður Jonsdóttir, 85 ára, frá Kirkjubæ i Skutulsf irði hefur verið jarðsungin. Hún var dóttir Guðbjargar Jónsdóttur og Jóns Bjarnasonar smiðs. Einkasonur hennar er Hörður Daníelsson, kvæntur Kristinu Þor- kelsdóttur. apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavík 22.-28. apríl verður í Vesturbæj- araþóteki .og Háaleitisapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. ’ Kópavogsapótek er opið alla virka daga : til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokaö á sunnudögum. ’ Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl’ 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. ■ 19.30-20. 15.00-16.00 og kl. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: ,-Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern’darstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga. milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. N Vifilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00- 20.00. 16.00 og 19.30- Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagótu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-’ byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans f nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tima og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir gerigiö 27. apríl Kaup Sala Bandarikjadollar....21.540 21.610 Sterlingspund.......33.829 33.939 Kanadadollar........17.557 17.614 Dönsk króna......... 2.4762 2.4843 Norsk króna......... 3.0323 3.0422 Sænskkróna.......... 2.8801 2.8894 Finnsktmark......... 3.9712 3.9841 Franskurfranki...... 2.9351 2.9446 Belgískurfranki..... 0.4418 0.4432 Svissn.franki.......10.4869 10.5209 Holl.gyllini........ 7.8128 7.8382 Vesturþýskt mark.... 8.8053 8.8339 (tölsklíra......... 0.01480 0.01485 Austurr. sch........ 1.2512 1.2553 Portug. escudo...... 0.2165 0.2172 Spánskurpeseti...... 0.1593 0.1599 Japansktyen........ 0.09099 0.09129 irsktpund...........27.810 27.901 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar................23.771 Sterlingspund...................37.333 Kanadadollar....................19.375 Dönskkróna...................... 2.733 Norskkróna...................... 3.346 Sænskkróna...................... 3.178 Finnsktmark..................... 4.383 Franskurfranki.................. 3.239 Belgískurfranki................. 0.488 Svissn.franki.................. 11.573 Holl.gyllini.................... 8.622 Vesturþýskt mark................ 9.717 ftölsk lira..................... 0.016 Austurr. sch.................... 1.381 Portug.escudo................... 0.239 Spánskurpeseti.................. 0.176 Japansktyen..................... 0.100 Irsktpund.......................30.691 Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur...............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. ’* ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'* 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæöurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæður í dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðþótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39 0% 3. Afuröalán.............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%' b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% - k _ krossgátan Lárétt: 1. gróður 4 skipaði 7 spil 9 bára 12 seinkaði 14 fugl 15 málmur 16 hampa 19 munnur 20 fyrr 21 spurði Lóðrétt: 2 hraöi 3 þraut 4 örk 5 sár 7 ólmi 8 hlaði 10 málaði 11 ella 13 leyfi 17 mjúk 18 glöð Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ógna 4 andi 6 ris 7 lauf 9 staf 12 malar 14 rós 15 egg 16 vakni 19 seig 20 ánni 21 firra Lóðrétt: 2 góa 3 arfa 4 assa 5 dúa 8 umsvif 10 treina 11 fagrir 13 lek 17 agi 18 nár læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landsprtalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 , og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. löqreglan rfleykjavlk.. sími 1 11 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltj nes...............simi 1 11 66 Hafnarfj................simi5 11 66 ðarðabæt...........•....sími 5 11 66, Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavik....:..........simi 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltjnes................sími 1 11 00 Hafnarfj................sími 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 Heit súpa í byrjun sumars! Engum nema þér gæti dottið annað eins í hug! H-ltt Ein skeið vegna þess að ég hvatti andstæðinginn... Ein skeið vegna þess að ég varð orhiaus Ein skeið... svínharður smásál SDriexj/ eck pennam falufg-a MepNW?GRip F'IRIK f\ÐemS TÍKAtc! tilkynningar Ul IVISTARf í HbiR Fimmtudaginn 28. april, kl. 20.30 verður ÚTIVISTARKVÖLD að Borgartúni 18 (sparisj. Vélstjóra). Hörður Kristinsson sýnir skemmtilegar myndir frá óbyggðum norðan Vatnajökuls, þ.á.m. svæðum utan alfaraleiða, t.d. frá Ódáðahrauni, Eilífsvötunum og Skjálf- andafljótsdölum. Allir velkomnir. Góðar kaffiveitingar. Sjáumst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.