Þjóðviljinn - 28.04.1983, Page 8

Þjóðviljinn - 28.04.1983, Page 8
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 28. apríl 1983 BLAÐAUKI Kostnaðartölur VÍSITÖLUHÚSA Rannsóknarstofnun byggingariönaðarins hefur nýverið sent f rá sér kostnaðartölur hinna svokölluðu vísitöluhúsa miöað við verðlag í desembermánuði 1982 og afturá verðlagi marsmánaðar 1983. Á þessu tímabili óx vísitala fjölbýlishússins um 20%, einbýlishússins um 19% og iðnaðarhússins um 18%. Meginhlutverk vísitalna er að mæla hlutfallslegar breytingar bygging- arkostnaðar og einstaka hluta hans, en upplýsingar um byggingarkostnað á rúmmetra og fermetra geta einnig verið gagnlegar í ýmsum tilvikum og hefur Rannsóknarstofnunin því ákveðið að birta þær tölur hér eftir fyrir svokölluð vísitöluhús. Þessar kostnaðartölur voru í desember og mars s.l.: Verðlag í desembermánuði 1982 Vísitölustig 1. jan. 1983 Fjölbýlishús (vísitala 100 stig)....................... 2948,79 kr/mj Einbýlishús(vísitala lOOstig)..........................4254,17 kr/m Iðnaðarhús (vísitala 732 stig).........................7111,06 kr/m3 Verðlag í marsmánuði 1983 Vísitölustig 1. apríl 1983 Fjölbýlishús (vísitala 120 stig)....................... 3530,30 kr/m, Einbýlishús(vísitala 119 stig).....■....................5073,51 kr/m' Iðnaðarh ús (vísitala 864 stig).........................8393,97 kr/m STfORNU BIÍONDUNARIÆKI frá Noregi Bnina A-línan T Sterb og endingargóð tæfeí, sem setja nýtisfeulegan svip á umhverfið UTSOLUSTAÐIR Byggingavöruverslun Tryggva Hannessonar, Sidumúla 37, 105 Reykjavik Byggingavöruverslun Jón Loftsson hf.. Hnngbraut 119, 107 Reykjavik Axel Sveinbjörnsson hf., Hafnarbraut, 300 Akranes Byggingavöruverslun Sigurjóns og Þorbergs, 300 Akranes Verslunm Vík sf., 625 Ólafsfjöröur Kaupfélag Hvammsfjarðar, 370 Búöardal Jón Fr. Einarsson, Hafnarg./Aöalstr., 415 Bolungarvik Hiti sf.. 600 Akureyri Kaupfélag Langnesinga, 680 Þórshöfn Kaupfélag Rangæinga. Rauðalæk Miðstöðin sf , Faxastig 9, 900 Vestmannaeyjar Kaupfélag Suðurnesja, járn og skip, 230 Keflavik Stapafell hf., Hafnargötu 29, 230 Keflavik Lækjarkot, Lækjargötu 32, 220 Hafnarfjörður heiidversJun MarinóPétursson SUNDABORG 7 124 REYKJAVÍK. SÍMI: 81044 En hver eru þessi svokölluðu vísitöluhús? Fjölbýlishús í Reykjavík er eitt endastigahús af þrem í fjögra hæða íbúðarblokk. í stigahúsi þessu eru 10 íbúðir, þrjár 2ja herbergja, þrjár 3ja herbejgja og fjórar 4ra h^rbergja íbúðr. Flatarmál (utanmál) hússins er 240 m" og rúmmálið 2844 m . Bifreiðageymslur fylgja ekki húsinu. Einbýlishús í nágrannabyggð Reykjavíkur, nánar tiltekið á einni hæð með áfastri bifreiðageymslu. íbúðin er fjögur svefnherbergi, tvær samlægar stofur, sjónvarpsherbergi, eldhús og bað, anddyri og forstofa. Bílskúrinn rúmar tvo bíla. Þar er jafnframt geymsla, föndurherbergi, þvottahúskrókur og so^pgeymsla. Flatarmál (utanrpál) íbúðar er 142,m og bifreiðageymslu 60 m . - Heildarrúmmál er 617 m . Lóðin er 840 m‘ með sólgarði mót suðri. Iðnaðarhús í Reykjavík. Iðnaðarhús þetta er einlyft, einn geimur fullfrágenginn að utan og innan. Húsið er án allra innréttinga og tækja, nema hvað gert er ráð fyrir hreinlæti$aðstöðu fyrir starfsfól^. Flatarmál (utanmál) iðnaðar- hússins er 1077 m‘ og rúmmálið 5922 m . Rétt er að benda á að kostnað þessara húsa er ekki unnt að bera saman við byggingarkostnað hvaða annars húss sem er án þess að kynna sér gerð og frágang viðkomandi húss og bera saman við lýsingu vísitöluhúsa, en þeim er lýst í sérritum Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins.- Iðnhörmuðirá íslandi Félagið Iðnhönnuðir íslandi hef- ur starfað frá því í nóvember árið 1982. í þessu fagfélagi iðnhönnuða eru nú 6 félagar. Verksvið iðnhönnuða er m.a. að gera iðnvarning þannig úr garði að fullnægt sé framleiðsluhagkvæmni, og notagildi. Stuðst sé við reglu- gerðir og staðla. Samsetning, styrkur, viðhald og öryggi sé full- nægt og ýmislegt fleira s.s. litur, hljóð, lykt, umbúðir, flutningur og markaður, koma inn á verksvið iðnhönnuða. Stefna félagsins er að vinna að framþróun íslenskrar iðnaðarvöru í samvinnu við framleiðendur og önnur samtök og stofnanir sem standa að íslenskum iðnaði. Félagar í Iðnhönnuðir íslandi eru þeir: Ástráður Guðmundsson, almenn hönnun og mótasmíði. Ástþór Ragnarsson, nýhönnun, vöruþróun og líkanasmíð. Einar Þorsteinn Ásgeirsson, módelbygg- ingar, leikföng og geómetrísk formun. Einar Eberhardtsson, iðnhönnun, tæki, vélar og áhöld. Ernst J. Bachman, auglýsingar og Gunnar Snæland, hönnun og stjórnun. Félagið Iðnhönnuðir á íslandi hefur aðsetur að Álftamýri 9, Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.