Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 1
Alþýðu
O-eflð út a/f Jki|»ýl>iw^<»l*:fai».)ffliasi.,,
1921
Föstudaginn 14 október.
237 tölubt.
Verzlufi Mssa og
jtQrlmanna.
19. septeinber samþyktu Rússar
-verslunarsamninga þá, sem samdlr
liöfóu verið og undirskrifaðir af
íutltrúum þeirra í Stokkhélmi og
fulirúa Norð«<antis, sem komu
þar til móts við þá. Stórþingið
norska hefir aú cinnig »amþykt
þessa samniaga og eru þar með
tiafin lögvernduð viðskifti milli
pessara tveggja þjóða.
Tönder stórþingmaður segir
26 sept. að noriíka ríkið háfi
þegar selt Rússum 5Ö0 smálestir
af fiski þeim sem verkaður var
ttieð tilliti til Rusílassds. Jafnframt
stóðu þá yfir samningar um sölu
á 700 smáSeétuss f viðbót og á
íikið þá aðeins eftir óselt 700
smál, sem búist er þó við, að
gangi iíka út Það er eftirtektar-
yert, að i ver var búist við því,
að allur þsssi fiskur yrði óoýtur
'Og algerlega verðlaus, Allur fiskur
einstakra manna f Finnmörku og'
Tiomsfylki cr seldur og auk þess
íiafa Rússar keypt mikið aí fiski j
skipum og veiðarfestum — alt
greit^í reiðu fé.
2ö. sept, sendi Litvinoff Rcestad,
utaarfkisráðh, Norðmanna, skeyti,
þar setn haan segir, að sendinefnd
veiði sead frá Rússum til Krist-
jaaíu til þess að semja um fisk
kaup í stórum stfi. Eru Norðmenn
mjög ánægðir með viðskiftin við
Rússa og væata þess, að þau
hæti stóium úr eymdarástandinu,
sem ríkt hefir um langt skeið,
eifikuKí f Norður Moregi.
Samkvæmt ósk Friðþjófs Nan-
-seas samþyktt Storþingið seinast
í september f eiau hijóði, að lána
Russum ena 600,000 kr. í vörum,
aðallega saltfiski, Heftr, aorska
þiagið þá iáaað þeim alls 1,300,000
ícróaur. ¦
Þessi viðskifti bijóta að vekja
þa sputningu hjá útgerðauidnnum
hér, hvert ekki geti aorgað sigt
Sjómannafél. Rvíkur
Fuadur Sunnudag 16 þ. m.
Til umræðu: Kaupgjaldsmáiið og
síb við dyraar.
kS 2 e. m. í Bárusalnum (nið?í»)
ðeira. — Félagar sýai skýrteini
Stjórnin. -
að hefja verzlun með salffisk við
stærstu ssItfiskneyUndi þjóð hér
í álíu? E« framtsksieysið fslenzka
virðist standa hér fyrir þrifum
eins og ísvo vfða annarsstaðar
Ötgesðarmönnunum íslenzku virð-
is* Hggja það töluvnrt áær, að
berja íómÍBn og kvarta yfir dýr
dfðinnit tapi 4 tap ofaa og hvers-
konar óáran, en að reyna fyrir
sér um nýjar ieiðir, þegar þeim
finst þær gömlu ótryggar.
Og v, ísleszka stjóroin elakar
íognsð og kyrðina* hepnar yadi
er að pota með axarsköftunum
í aílar áttir.
Upp-Schlesístnálm.
Khöfn, 13. okti
Símað er frá París, að þjóða
ráðið hafi í gærkvöldi iokið við
umræður um Upp Schlesfumálin
og uadirritað eadaalegar sam
þyktir. Hráðboði hafi þegar verið
sendur af stað til þess að afhenda
samþyktirnar, formanni yfirráðs
ins, Briand. Þar sem f París er
búist við að yfirráðið gæti faliist
á þær samstuadis, virðist Eagbnd
hafa iöngun til að krefjast þess,
að samþyktirnar verði ræddar í
yfirráðinu, og búist við að þsð
haldi fast fram þeirri nauðsyn, að
fjárhagssamband verði milli hérað
anns, eem eftir samþyktum þjóða-
ráðsins skiftast stjórnmálalega. —
Samþyktirnar verða gerðar lýðum
Ijésar, þegar þær hafa verið birtar
stjjórnunum í Varsjá og Berifn.
Símað er frá Londoa, að stjórain
(easka) hafi f gær rætt tillögu um
breytiagu i skaðabótum Þýzka-
lands til Englands.
Brunatryggingar
á innbúi og VQriim
hvergl ódýrarl en hjá
A. V. TuSínius .
v4trygglngaskrlf8tofu
El m s klpaf é lags h ús 1 nu,
2. hssð.
Landsverzluniin.
Eg heyri að hún er mikið um»
rædd meðal almennings nú og
ætla því að fara nokkrnm orðttiá
um hana. Ji, þ»ð hefir margt
verið sagt um Landsverzlunina Og
flestar þær sagnir hafa verið til
að reyna að sverta hana f aug»
um almennings. Þ *ð hefir, verið
sagt að hún héldi við dýrtfðinaí
f landinu og iækkaði ekki vðrur
sfnar eins og vera bæri, og búe
eyðilegði alt vlðskiftaiífið. En svo
segja lika þeir, sem vita hvað
þeir eru að segja, að Laadsverzl*
uain sé.og hafi altaf verið fruta-
kvöðuU að aílri verðlækkun. Þeir,
sem svona tala, vita ósköp vel
hvað er að gerast, en hiair, seen
altaf eru að sverta Landsveizluet-
ina i augum atmennings, gera þaS
aðeins ti! að gera heildsölnm til
geðs, en ekki sf þvi að þeir viti
ekki að það er Landsverzlun sem
vinnur iandinu mesta og beztá
gagnið f viðskiftalffinu. Þvi sann-
leikurinn er sá, að það er Lands-
verzlunin sem hefir frá þvf hon varB
til, dðið á vaðið með alla verð
lækkun. E« svo hafa heiidsalar