Þjóðviljinn - 14.09.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Blaðsíða 14
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 14. september 1983 Aukatekjur Aukið tekjur ykkar um allt að dkr. 2000 á viku með léttri heima- og tómstund-. avinnu. Hugmyndabæklingur með 100 tillögum á Iskr. 200 sendur án burðargjalds ef borgað er fyrirfram, en ann- ars með póstkröfu + burðar- gjaldi. Fullur skilaréttur innan 8 daga. Daugaard Trading Claus Cortsensgade 1, DK 8700 Horsens Danmark. Góð orð v duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli ÉG BYRJAÐI 1. OKTÓBER — ÞETTA ER EKKERT MÁL iJU^JFERÐAR Sóknarfélagar Kjarnanámskeiöið hefst 29. september n.k. Hafiö samband viö skrifstofu Sóknar fyrir 22. september. Námskeiösnefndin. JÁRNIÐNAÐARMENN Óskum eftir að ráöa plötusmiöi og rafsuðu- menn. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í síma 20680. LANDSSMIÐJAN Dvalarheimili á Hellu Tilboð óskast í að steypa upp kjallara viðbyggingar dvalarheimilisins Lundar, alls um 520 m2. Einnig skal leggja lagnir. Verkinu skal að fullu lokið 15. apríl 1984. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 1.500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð hjá Innkaupastofnun ríkisins þriðju daginn 27. september 1983, kl. 11.00. Innkaupastofnun rikisins Borgartuni 7, Rvik. Auglýsið í Þjóðviljanum Bfllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐAFERÐ! leikhus » kvikmynclahijs ^WOÐLEIKHUSIfl Sala á aðgangskortum stendur yfir. Aðgangskort á 2. og 3. sýningu eru uppseld. Höfum ennþá til kort á 4., 5., 6., 7. og 8. sýningu. Miðasala opin frá kl. 13.15-20. Sími 11200. I.EIKFFIAG REYKIAVÍKUR Hart í bak eftir Jökul Jakobsson Tónlist Eggert Þorleifsson Lýsing Daniel Williamsson Leikmynd Steinþór Sigurðsson Leikstjórn Hallmar Sigurðsson Frumsýning í kvöld. Uppselt 2. sýn. fostudag. Uppselt Grá kort gilda 3. sýn. laugardag kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýn. sunnudag kl. 20.30 Blá kort gilda Aögangskort: Sala aðgangskorta sem gilda á 5 ný verkefni vetrarins stendur nú yfir. Uppselt á 1 .-4. sýningu. Næst síðasta söluvika. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Upplýsinga- og pantanasími 16620 „Symre” (Norskt musikteater - gestaleikur) Föstudaginn 16. september kl. 20.30. Laugardaginn 17. segtember kl. 20.30. Ath. aðeins þessar 2 sýningar. Sýn. i Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala. Ath. nýtt símanúmer 17017. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 1J, 82 Svarti folinn (The Black Staiiion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komiö hefur út á íslensku undir nalninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slikri spennu, að þaö sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig ytir stemningu tölrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Pað er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. LAUGARi Ný, mjög spennandi og vel gerð bandarísk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni að bana. aðalhlutverkum eru úrvalsleikar- amir: Fred Astaire, Melvyn Do- uglas, Douglas Fairbanks jr. og John Houseman. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. E.T. Sýnd kl. 7. SIMI: 1 89 36 Salur A Gandhi Islenskur texti. Ga^Lhi Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun í apríl sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. SÍMI: 2 21 40 Ráögátan Spennandi njósnamynd, þar sem vestrænir leyniþjónustumenn eiga í höggi vi K.G.B. Fimm sovéskir andófsmenn eru hættulega ofar- lega á lista sláturhúss K.G.B. Leikstjóri: Jeannot Szwarc Aðalhlutverk: Martin Sheen, Sam Neill og Birgitte Fossey Hér ér merkileg mynd á terðinni. H.J.Ó. Morgunbl. 4/9 83. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. AllþrURBtJAHKlrf Simi 11384 Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- mynd i litum og Panavision. - Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd i Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. AF HVERJU FERÐAR Q 19 OOO Alligator Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um hat- ramma baráttu við risadýr í ræsum undir New York, með Robert Forster, Robin Biker og Henry Silva. (slenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð Rauðliðar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty Istenskur texti. Sýnd kl. 5.05 og 9.05. Hækkað verð Sterkir smávindlar Spennandi og skemmtileg banda- rísk litmynd, sem sannar vel að „margur er knár, þótt hann sé smár" Angel Tompkins, Billy Curtis. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 3.05. „Let’s spend the night together“ Tindrandi fjörug og lifleg ný lit- mynd. - Um siðustu hljómleikaferð hinna sígildu „Rolling Stones" um Bandaríkin. -1 myndinni sem tekin er i Dolby Stereo eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. Mi kJaggerferá kostum. - Myndin er gerð at Hal Ashby, með Mick Jagger- Keith Richard - Ron Wood - Bill Wym- an - Charlie Watts. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað verð Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Svlþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hækkað verð SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. I Dotby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitln að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur i þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. SStui Sími 78900 Salur 1 Get Crazy Last Chance To PartyThis Svmmer! ...AndSoyGoocbýe ToYcorBrotnl Splunkuný söngva- gleði- og grín- mynd sem skeður á gamlárskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Það er mikill glaumur, superstjaman Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Danief Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin j Dolby Sterio og sýnd f 4ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon's Bekkjar-klíkan Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og sýnd i 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. I þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hef- ur á hvita tjaldinu. Aðalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 5 Salur 3 Utangarðs- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sina The God- father sem einnig fjaílar um Ijöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kj, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Allt á floti Sýnd kl. 5. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir pá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 7, 9og 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin í Dolby. sterio.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.