Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1921, Blaðsíða 1
Föstudaginn 14 október, 237 tölubl, -m Verzlun Mssa 09 jfðrllmauna. 19. september samþyktu Rússar verziuÐarsamninga þá, sem samdir böfðu verið og undirskrifaðir af fuíitrúum þeitra í Stokkhólmi og fulírúa Norðrnanna, seni komu þar til móts við þá. Stórþingið norska h fir nú einaig samþykt þessa samninga og eru þar með h: fin lögvernduð viðskifti milli þessara tveggja þjóða. , Tönder stórþingmaður segir 26 sept. að norííka ríkið hafi þegar seit Rússutn 500 smálestir af fiski þeim sem verkaður var «*eð tiiliti til Rúsfiands. Jafnframt stóðu þá yfir samningar um sölu á 700 amájestuaa í viðbót og á rikið þá aðeins eftir óselt 700 smal. sem búist er þó við, að gangi líka út Það er eftirtektar 1 vert, að í v®r var búist við því, að allur þessi fiskur yrði ónýtur 'Og algerlega verðiaus. Ailur fiskur eínstakra manna í Ftnnmörku og * Tiomsfylki cr seidur og auk þess hafa Rússar keypt mikið áf fiski skipuni og veiðarfeftium — ait greitt í reiðu fé. 20. sept sendi Litvinoff Rcestad, utanrikisráðh, Norðmanna, skeyti, þ»r sem hann segir, að sendinefnd vcrði send frá Russura til Krist- jasíu tii þsss að semja um fisk kaup í stórum stíl, Gru Norðmenn mjög ánægðir með viðskiftln við Rússa og vsenta þeu, að þau bæti stóíum úr eymdarástandinu, sem rikt hcfir um Íangt skeið, eickum í Norður-Noregi. Samkvæmt ósk Friðþjófs Nan- seus saœþykti Stórþingið seinast i september í einu hijóði, að iána Rússum eaa 600,000 kr. í vörum, aðailega saitfiski. Hefir. norska þingið þá iánað þeim alis 1,300,000 krónur. Þessi viðskifti hljóta að vekja þá spurningu hjá útgerðauiönnum hér, kvart ekki geti borgað sig, Sjómannafél. Rvíkur Fundur Sunnudag 16 þ. ra. kl. 2 e. m. í Bárusainum (nið.i.) Tii umræðu: Kaupgjaidsmáiið og fieira. — Fébgar s-ýni skýrteini s(n við dyrnar. ©tjÖFHÍM. að hefja veralun með saltfisk við stærstu ssitfiskneytandi þjóð hér í álíuf En framtaksleysið islenzka virðist standa hér fyrir þrifum eins og svo víða annarsstaðar Ú'tgerðarmönnunum íslenzku virð ist liggja það töluvnrt nær, að berja íóminn og kvarta yfir dýr df'ðiuni, tapi á tap ofan og hvers- konar óáran, en að reyna fyrir sér u.m nýjar ieiðir, þegar þeim finst þær gömiu ótryggar. Og fsienzka stjórnin elskar iogntð og kyrðina, hennar yndi er að pota með axarsköftunum í ailar áttir. Upp-SchtesínmálM. Khöfn, 13. okt. Símað cr frá París, að þjóða ráðið hafi í gærkvöidi iokið við umræður um Upp Schlesfumálin og nndirritað endanlegar sam þyktir. Hraðboði hafi þegar verið sendur aí stað til þess að afhenda samþyktirnar, íormanni yfirráðs ins, Briand. Þar sem í Parfs er búist við að yfirráðið gæti fallist á þær samstundis, virðist Engíand hafa iöngun tii að krefjast þess, að samþyktirnar verði ræddar i yfirráðinu, og búist við að það haidi fast fram þeirri nauðsyn, að fjárhagssamband verði milli hérað anns, sem eftir samþyktum þjóða- ráðsins skiftast stjórnmáialega. — Samþyktirnar verða gerðar iýðum ijésar, þegar þær hafa verið birtar stjórnunum í Varsjá og Berlfn. Sfmað er frá London, að stjórnin (enska) hafi f gær rætt tillögu um breytingu á skaðabótum Þýzka- lands til Engiands. Brunatryggingar á innbúi og vöruni hvorg! ódýrarl en hjá A. V, Tulínius . vátrygglngaskrlfstofu El m e klpaf é lags h ús I nu, 2. hæð. Landsverzlunin. Eg heyri að hún er mikið um- rædd msðal aimennings nú og ætla þvf að fara nokkrum orðutn um hana. Jí, það hefir tnargf; verið sagt um Landsverzlunina og fiestar þær sagntr hafa verlð til að reyna að sverla hana f aug- um almennings. Þ ð hefir verlð sagt að hún héldi við dýrtfðinss f iandinu og lækkaði ekki vörur sfnar eins og vera bæri, og húo eyðilegði alt vlðskíftalifið. Ea svo segja ifka þeir, sem vita hvað þeir eru að segja, að LandsverzÞ unin sé,og hafi altaf verið fruts- kvöðuil að ailri verðlækkun. Þeir, sem svona tala, vita ósköp vel hvað er að gerast, en hinir, seea altaf eru að sverta Lsndsveiziua- ina í augum aimennings, gera það aðeins tii ■ að gera heildsölum til geðs, en ekki af því að þeir viti ekki að það er Landsverziun sem vinnur landinu mesta og bezta gagnið f viðskiftalifinu. Þvi sann- ieikurinn er sá, að það er Lands- verzlunin sem befir frá þvf hún varð til, riðið á vaðið með alla verð iækkun. En avo hafa heildsalar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.