Þjóðviljinn - 22.11.1983, Side 13

Þjóðviljinn - 22.11.1983, Side 13
‘Þriðjudagur 22. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa i Reykjavík vikuna 18.-24. nóvember er í Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomuiagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsu verndarstöð Reykjavíkur vlö Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-. 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandiö - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæöingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspitali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið 21. nóvember Kaup Sala .28.210 28.290 .41.377 41.494 .22.782 22.847 . 2.8934 2.9016 . 3.7602 3.7709 . 3.5449 3.5549 . 4.8815. 4.8953 . 3.4252 3.4349 . 0.5128 0.5143 .12.9143 12.9509 . 9.3050 9.3314 .10.4211 10.4507 . 0.01722 0.01727 . 1.4812 1.4896 . 0.2196 0.2202 . 0.1810 0.1815 .0.11958 0.11992 .32.456 32.548 vextir______________________________ Frá og með 21. október 1983 Innlánsvextir: 1. Sparisjóðsbækur...............32,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán. 'L.. 34,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán. " 36,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar..0,0% 5. Verðtryggðirö mán. reikningar.1,0% 6. Ávísana-oghlaupareikningar.... 19,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar. a. innstæðuridollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 8,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskum krónum ... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vextir, forvextir...(27,5) 30,5% 2. Hlauparaeikningar...(28,0%) 30,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (25,5%) 29,0% 4. skuldabréf..........(33,5%) 37,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán............5,0% sundsta&ir Laugardalslaugin er opin mánudag tif föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholtl: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin rnánu-' daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan__________________________ Lárétt: 1 nagli 4 köld 8 deilir 9 kjáni 11 pípan 12 meiðir 14 guð 15 hreyfist 17 hindra 19 flýtir 21 eldstæði 22 þefa 24 van- gi 25 skjóla Lóðrétt: 1 staup 2 elska 3 illir 4 band 5 kaðal 6 gjafmildir 7 mýkri 10 karlmanns- nafn 13 skelin 16 flana 17 ílát 18 hljóm 20 hvíldi 23 frá Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 gust 4 átak 8 kústana 9 ása 11 tusk 12 striti 14 aa 15 nýra 17 skinn 19 nói 21 aki 22 alda 24 tind 25 karm Lóörétt: 1 glás2skar3tútinn4áttir5tau 6 ansa 7 kakali 10 stakki 13 týna 16 anda 17 sat 18 iin 20 óar 23 Ik kærleiksheimilið „þau eru með tvö baðherbergi. Hvort þeirra er fyrir stelpur?" læknar lögreglan Borgarspítallnn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki . til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu . í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik................ simi 1 41 66 Kópavogur................ simi 4 12 00 Seltj.nes................ sími 1 11 66 Hafnarfj................. simi 5 11 66 Garðabær................. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík................. sími 1 11 00 Kópavogur................. sími 1 11 00 Seltj.nes................. sími 1 11 00 Hafnarfj.................. sími 5 11 00 Garðabær.................. sími 5 11 00 i 2 ■ n 4 5 6 7 • 8 9 10 11 12 13 n 14 n • 15 16 n 17 18 n 19 20 21 □ 22 23 □ 24 □ 25 folda svínharður smásál eft SPfö-T P|Ð SO^/R <seTi eReyTT séR í ÚLFfi t=g-&AR F0UT TUNCrL- ER! fETU éG Gg'-tT? eftir KJartan Arnórsson Átt þú við áfengisvandamál aö stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA sfminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Undirbúningur fyrir basar Sjálfsbjargar, sem verður í Sjálfsbjargarhúsinu 3. og 4. desember n.k., stendur sem hæst. Tekið er á móti munum á basarinn alla virka daga á skrifstofutíma og á fimmtudagskvöldum. Kökur eru vel þegnar og eru þeir félagar sem vilja baka beðnir um að láta vita í síma 17868. tilkynningar m Samtökin minningarkort Minnlngarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stööum: Reykjavík: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, HagameL67. Hafnarfjöröur: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12,sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk- að er. söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Opið mánud—föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opiö á laugard. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. 1 Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. k. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig 1 opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundirfyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. - föstud. Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðirvíðsvegarum borg- ina. Bókabílar ganga ekki í IV2 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Ferðafélag íslands öuNisöTu 3 Stmar 11786 Feröafélag íslands heldur kvöldvöku miðvikudaginn 23.nóv. kl. 20.30 á Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Efni: Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur segir frá Torfajökulssvæðinu og sýnir myndir til skýringar. - Myndagetraun, veitt verðlaun fyrir réttar lausnir. - Allir velkomn- ir meðan húsrúm leyfir, bæði félagar og aðrir. Aðgangur ókeypis, en veitingar seld- ar í hléi. - Feröafélag Islands. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld. Annað myndakvöld vetrar- ins verður fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30 aö Borgartúni 18. Sýndar myndir af Lakagíga- svæðinu úr Öræfum, Skaftafelli og víöar. Þetta eru myndir úr Útivistarferðum í vor og sumar. Kaffiveitingar. Fjölmennið, jafnt fé- lagsmenn sem aðrir er kynnast vilja Útivist. Aöventuferö f Þórsmörk - helgina 25,- 27. nóv. Nánari uppl. í símsvara: 14606. Sjáumst - Útivist. ferðalög Feröir Akraborgar j Áætlun Akraborgar . Alla daga vlkunnar Frá Akranesi Frá Reykjavtk kl. 10.00 kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur . Afgreiðsla Akranesi simi 2275. . Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.