Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 21
íþróttir Helgin 3.-4. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Yngri flokkarnir í körfuknattleik Keflvíkingar eiga bjarta framtíð fyrir höndum á körfuknattleikssvið- inu ef marka má frammistöðu yngri flokkanna þeirra um tvær síðustu helgar. Þá fórfram fyrsta „turneringin" af þremur í 2. og 3. flokki kvenna, A-riðli 3. flokks karla, 4. og 5. flokki og minnibolta, og á öilum vígstöðvum voru lið frá ÍBK í fremstu röð. Haukar úr Hafnarfirði eru skammt að baki, eftir þennan fyrsta hluta af þremur eru Keflvíkingar með forystu áfernum vígstöðvum en Haukarnirá þrennum. 2. flokkur kvenna Fyrsta umferðin var leikin í Njarðvík og að henni lokinni virð- ist baráttan ætla að standa milli grannanna, Keflvíkinga og Njarð- víkinga. Félögin lögðu alla keppi- nautana að velli og í innbyrðis- leiknum vann Keflavík 34-27. KR veitti þeim harða keppni, tapaði 32-31 fyrir Njarðvík og 28-24 fyrir Keflavík og gæti hæglega, ásamt Haukum, reytt stig af efstu liðun- um síðar í vetur. 4. flokkur karla A-riðill: Árbæjarskólinn hýsti einnig 4. flokks piltana og Haukar standa langbest að vígi. Þeir unnu ÍR 58- 42, Fram 52-41 og Skallagrím 64- 59, en munurinn er þó ekki meiri en svo að keppnin gæti jafnast í næstu umferð. Staðan er þessi: Haukar.............4 4 0 245-178 8 Skallagrímur.......4 2 2 258-208 4 Keflavík og Haukar í fararbroddi Myndirnar sem hér fylgja með tók - eik - í Seljaskóla um síðustu helgi en þar var leikinn B-riðill í 5. flokki karla. Eftir því sem við komumst næst eigast hér við HK og Valur. Staðan er þessi Keflavík..........6 6 0 224-115 12 Njarðvík..........6 5 1 190-128 10 KR................6 3 3 215-144 6 Haukar............6 3 3 139-148 6 ÍR................6 2 4 119-163 4 Skallagrímur......6 1 5 131-240 2 Tindastóll........6 1 5 87-173 2 Önnur umferð fer fram í Borgar- nesi 27.-29. janúar. 3. flokkur kvenna Árbæjarskólinn í Reykjavík var vettvangur fyrstu umferðar. Þarna eru Keflavík og Skallagrímur í nokkrum sérflokki en keflvísku stúlkurnar unnu stórsigur þegar þessi lið mættust, 34-14. Aðrir sigr- ar voru þeim enn fyrirhafnarminni, einkum 46-2 leikur gegn ÍR. Með sama áframhaldi virðist sýnt að fs- landsmeistaratitillinn falli í hendur ÍBK. Staðan er þessi: Keflavík..........4 4 0 157-35 8 Skallagrímur......4 3 1 107-59 6 Grindavík.........4 2 2 54-95 4 Haukar............4 1 3 69-91 2 ÍR................4 0 4 29-136 0 Önnur umferð verður leikin í Borgarnesi 21.-22. janúar. 3. flokkur karla A-riðill Fjögur lið af fimm eru afskap- lega áþekk og virðast geta sigrað hvert annað, KR, Njarðvík, Þór og Valur. Innbyrðisleikir þeirra voru í jafnara lagi, þó vann KR Njarðvík 62-48 í leik þeirra tveggja efstu. Breiðablik átti enga möguleika, stóð best í KR og tapaði 40-71. Staðan er þessi: KR...................4 3 1 216-170 6 Njarðvík.............4 3 1 189-170 6 Þór..................4 2 2 231-178 4 Valur................4 2 2 220-177 4 Breiðablik..........4 0 4 87-248 0 B-riðillinn hefst um næstu helgi. Önnur umferð fer fram á Akureyri (A-riðill og í Sandgerði (B-riðill) 28.-29. janúar. Tvö efstu í hvorum riðli fara í úrslitin. ÍR-a................4 2 2 216-182 4 Fram................4 2 2 207-208 4 ÍR-b................4-0 4 141-291 0 Önnur umferð fer fram í Borgar- nesi 21.-22. janúar. Tvö efstu í úr- slit. B-riðill: Fyrsti hlutinn var leikinn á Ak- ureyri, enda tvö Norðurlandslið í riðlinum. Keppnin getur ekki jafn- ari verið milli Tindastóls, KR og Grindavíkur. Tindastóll vann Grindavík 64-33, Grindavík vann KR 48-46 og KR tókst síðan að leggja Tindastól að velli, 33-30. KR-ingar fóru einir liða yfir 100 stigin, sigruðu gestgjafana, Þórara, 102-60. Staðan er þessi: Tindastóll...........4 3 1 223-132 6 KR...................4 3 1 259-181 6 Grindavík............4 3 1 227-206 6 Þór..................4 1 3 170-254 2 ReynirS..............4 0 4 175-281 0 C-riðill Þarna eru Keflvíkingar enn á ferðinni með sterkan flokk sem vann alla sína leiki í Kársnesskóla í Kópavogi með miklum yfirburð- um. Breiðablik lá 65-18, Valur 84- 34 og skæðasti keppinauturinn, Njarðvík, 71-39. Staðan er þessi: Keflavík.............3 3 0 220-91 6 Njarðvík.............3 2 1 167-145 4 Valur................3 1 2 130-170 2 Breiðablik..... ...3 0 3 81-192 0 Önnur umferð í Hagaskóla 21,- 22. janúar - efsta lið í úrslit. 5. flokkur karla A-riðill: Haukar voru á heimavelli í Haukahúsinu í Hafnarfirði og þeir eru efstir, unnu Keflvíkinga 32-24 í fyrsta leik. Þarna má búast við mikilli keppni milli þessara tveggja liða um efsta sætið. Staðan er þcssi: Haukar...............3 3 0 144-73 9 Keflavík.............3 2 1 116-74 7 Keflavík-b...........3 1 2 65-99 2 Breiðablik...........3 0 3 28-107 0 Önnur umferð í Seljaskóla 28.- 29. janúar - efsta lið í úrslit. í 5. flokki gilda þær sérreglur að lið sem notar alla 10 leikmnennina í fyrri hálfleik fær fyrir það aukastig. B-riðill: í Seljaskólanum reyndust Grindvíkingar sterkastir ásamt Njarðvíkingum en þeir fyrrnefndu unnu leik liðanna 40-33. Önnur lið eiga vart möguleika. Staðan er þessi: Grindavík............4 4 0 181-89 12 Njarðvík.............4 3 1 184-120 9 Valur...............4 1 3 110-141 6 Fram................4 2 2 113-126 4 HK..................4 0 4 63-174 0 Þarna hafa Valsmenn lyft sér upp, krækt sér í 4 stig með því að nota alla leikmennina í fyrri hálf- leikjum allra leikja. Önnur umferð í Njarðvík 28.-29. janúar - tvö efstu í úrslit. C-rÍðHI: Sandgerðingar voru í hlutverki gestgjafa í fyrstu umferð og stóðu sig vel, en höfðu ekki roð við a-liði ÍR-inga frekar en aðrir. Yfirburðir ÍR voru algerir og liðið sigraði Reyni, sem er í öðru sæti, 54-16. Staðan er þessi: IR..................4 4 0 212-51 8 ReynirS..............4 3 1 123-128 6 Tindastóll...........4 2 2 77-103 4 KR...................4 I 3 86-128 2 ÍR-b.................4 0 4 52-140 0 Önnur umferð í Seljaskóla 28,- 29. janúar - tvö efstu í úrslit. Minnibolti A-riðill: Þarna eru ÍR-ingarnir líka með efnilegt lið á ferðinni og fóru létti með að hala inn 8 stig í fyrsta hlut- anum í Hagaskóla. Allir leikir unn- ust tiltölulega auðveldlega, erfið- ast 31-17 gegn Breiðabliki og 39-17 gegn Grindavík. Grindavík vann Breiðablik 29-16, en þessi lið berj- ast um annað sætið. Staðan er þessi: IR-a ..............4 4 0 182-64 8 Grindavík...........4 3 1 150-73 6 Breiðablik .........4 2 2 97-86 4í ÍR-c ................4 1 3 66-146 2j Valur................4 0 4 62-188 0| Önnur umferð í Seljaskóla 28.- 29. janúar - tvö efstu í úrslit. B-riðill: Þarna var einnig leikið í Haga- skóla og yfirburðir Haukanna voru talsverðir. Erfiðastir þeim voru Framarar, en Haukar unnu leik lið- anna 30-21. HK kom mjög á óvart, sigraði Fram 24-19 í fyrsta leik, en mátti síðan þola stórt tap gegn Haukum, 18-50. Staðan er þessi: Haukar..............4 4 0 171-56 8 HK..................4 3 1 95-102 6 Fram...............4 2 2 109-65 4 KR.................4 I 3 58-131 2 Skallagrímur.......4 0 4 33-112 0 Önnur umferð í Hafnarfirði 21,- 22. janúar - tvö efstu í úrslit. C-riðill: Algert einvígi millj Njarðvíkinga og Keflvíkinga, en fyrsta umferðin fór fram í Keflavík. Jafntefli er leyft í minniboltanum og það nýttu liðin sér, þau skildu jöfn 34-34. Aðra leiki unnu þau með yfirburð- um, Njarðvíkingar lögðu Reyni úr Sandgerði t.d. með 100 stiga mun, 106-6. Staðan er þessi: Njarðvík.........3 2 1 0 222-52 5 Keflavík-a.......3 2 1 0 204-54 5 ReynirS..........3 1 0 2 48-222 2 Kcflavík-b.......3 0 0 3 40-186 0 Önnur umferð fer fram í Njarð- vík 21 .-22. janúar- efsta lið í úrslit.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.