Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 23
 í-t* í. UIJ UAJMíá RIKISSPITALARNIR lausar stöður KRABBAMEINSLÆKNINGADEILD SÉRFRÆÐINGAR (3) í krabbameinslækningum (oncology) eöa í lyflæknisfræöi meö sérstöku tilliti til krabbameinslækninga óskast við krabbameinslækn- ingadeild. Hlutastarf kemur til greina. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5. janúar n.k. á sér- stökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir forstjóri í síma 29000. ENDURHÆFINGARDEILD HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast við endur- hæfingardeild frá l.febrúar n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. BÆKLUNARLÆKNINGADEILD HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast við bæklun- arlækningadeild frá 1. mars n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma 29000. LYFLÆKNINGADEILD HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi við lyflækningadeildir. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 29000. LÆKNARITARI óskast frá 1. janúar n.k. við Kvenna- deild. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Kvennadeildar í síma 29000. GEÐLÆKNINGADEILDIR SÉRFRÆÐINGUR í barnageðlækningum óskast við geðdeild Barnaspítala Hringsins til afleysinga í 1 ár. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5. janúar n.k. á sér- stökum umsóknareyðublöðum fyrir lækna. Upplýsingar veitir yfirlæknir geðdeildar Barnaspítala Hringsins í síma 84611. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast við deild XVI; Flókagötu 31. Sérnám í geðhjúkrun æskilegt. HJUKRUNARFRÆÐINGUR óskast til næturvakta á deild 33D. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar eða eftir samkomulagi á deild 32C og á deild 33C. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geðdeilda ríkis- spítala í síma 38160. Reykjavík, 6. desember 1983. Ný lúxusíbúð Miðbær 4ra herb. mjög rúmgóð íbúð með lokuðu bílskýli Sér inngangur. Sérlega vandaðar eikarinnréttingar. Fulningahurðir úr eik. 1. flokks eikarparkett á holi, borðstofu og eldhúsi allt í stíl. Sauna, þvottahús og geymsla í sameign. Sér rafmagn og hiti. Helst í eigna- skiptum fyrir sérhæð í Vesturbæ. Einkasala. 3ja herb. íbúð með bílskúr við Hrafnhóla. Rúmgóð íbúð. Bein sala verð: 1550 þús. 3ja-4ra herb. íbúð við Nýbýlaveg. Falleg jarðhæð. Helst í makaskiptum fyrir sérhæð. Verð: 1400 þús. 3ja herb. jarðhæð við Efstasund. Rólegur staður. Stór lóð. Verð: 1250 þús. 2ja herb. íbúð í jarðhæð við Laufbrekku í Kópavogi. Bílskúrsréttur. Verð: 1250 þús. Einnig vantar á skrá allar stærðir eigna. Opið milli kl. 1 og 5 laugardag og sunnudag. Fasteignasalan Magnús Þórðarson hdl. Árni Þorsteinsson sölustj. Bolholti 6, 5. hæð s. 39424 og 38877, kvöldsími 53765. Helgin 3.-4. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 leikhús • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSm Skvaldur í kvöld kl. 20. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Návígi 8. sýn. sunnudag kl. 20) Blá aðgangskort gilda. Litla sviðiö Lokaæfing sunnudag ki. 20.30. Miðasala frá kl. 13.15-20.00. Sími 11200. LEIKFEIAG REYKIAVlKUR 00 Hart í bak í kvöld kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Úr lífi ánamaökanna sunnudag kl. 20.30. Síðasta sinn. Guð gaf mér eyra mlðvikudag Uppselt, fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30, sími 16620.Síðasta sýningarvika fyrir jól. Forseta- heimsóknin miönætursýning f Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16- 23.30. sími 11384. &LENSKA ÓPERAN Síminn, Miðillinn tvær óperur eftir Menotti. 2. sýn. sunnudag kl. 20.00. 3. sýn. föstudag kl. 20.00. La Traviata í kvöld kl. 20.00, laugardag 10. des. kl. 20.00. „Vil ég að kvæðið heiti Lilja“ Lilja eftir Eystein Ásgrímsson. Ljóð eftir Pablo Neruda, við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, o.fl. Flytjendur Gunnar Eyjólfsson, '<Guðni Fransson o.fl. Flutt í Félagsstofnun Stúdenta sunnudaginn 4. des. kl. 20.30. Aðeins þetta eina sinn. Sími 17017. Kaffitár og frelsi laugardag kl. 16. j Ath. breyttan sýningartíma. Mánudag kl. 20.30. Sýningar í Þýska bókasafninu Tryggvagötu 26 (gegnt skattstofunni) Miðasala frá kl. 17 laugardag frá kl. 14. 'Sfmi 16061. og fjör á vertíð í Eyjum með jnjandi bónusvíkingum, fyrrver- di tegurðardrottningum, skip» áranum dulræna, Júlla húsverði, nda verkstjóra, Sigurði mæjón- og Westurislendingunum John ragan - trænda Ronalds. NÝTT F! VANIR MENN! rnd kl. 3, 5, 7 og 9. SIMI: 1 89 36 Salur A Drápfiskurinn (Flying Killers) f Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd í litum. Spenna frá upphati til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Tricia O’Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg amerísk verðlauna- kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 7. Islenskur texti. Annie Sýnd kl. 2.30. Miðaverð 50 kr. Salur B Trúboðinn (The Missionary) Islenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráð- fyndin ný ensk gamanmynd í litum um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum í Soshohverfi Lund- únarborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýndkl. 11.15. Annie Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hetur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. Við erum ósigrandi Sýnd kl. 3. LAUGARÁi B I Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af sniliingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnetn- Ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 oa 9. Hækkað vero. ' Síðasta sýningarhelgi. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) (The Gods Must Be Crazv) 9 Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátiðinni í Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu áhorf- endur hana bestu mynd hátiðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.15. •er i9 ooo Svikamylla Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer - John Hurt - Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslenskur texti - Bönnuð innan 14 íra. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. (slenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 6.50, 9 og 11.15. Gúmmi-Tarzan Frábær skemmtimynd. „Maður er alltat góður i einhverju." Aðalhlutverk: Axel Svanbjert, Otto Brandenburg. Leikstjóri: Sören Kragh Jacob- sen. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. KVIKMYNDAHÁTÍÐ UM KJARN- ORKUVOPN Svarti hringurinn Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Ameríka Frá Hitler til MX-flauga Sýnd kl. 5. Siðasta sinn. Hjá Prússakóngi Sýnd kl. 7. Stríðs- leikurinn ásamt aukamynd kl. 9. Við erum tilraunadýr Sýnd kl. 11. Siðasta sinn. Þrumugnýr Hörkuspennandl og hrottaleg bandarisk litmynd um mann sem hefnir harma sinna á eftirminnan- legan hátt, með William Devane- Tommy Lee Jones. Islenskur texti. - Bönnuð innan 16 Endursýnd kl.3.15,5.15og 11.15. Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýndkl. 7.15 og 9.15. SIMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið ettir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennlfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sunnudag kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ATH.t hveijum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. 'Sfmi 11384 Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djört, ný, ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. Isl. texti. Bönnuð innan 16 árg. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ‘Sími 78900 Salur 1 Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjð mismunandi máta og nota til þess þyriur, mótorhjól, bilaog báta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- lch Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.05. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Vgrdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun .fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 7. grinmyndin Zorro og hýra sverðiö (Zorro, the gay blade) Ettir að hafa slegið svo sannarlega í gegn í myndinni Love at first bite, ákvað George Hammilton að nú væri tímabært að gera stólpagrin að hetjunni Zorro. En athvetju Zorro? Hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næstur honum. AðalhluWerk: Geoge Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3. ________Salur 2_________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grinmynd sem gerö hefur verið. Jungle BÍxik hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- . hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lít Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörtin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Mlchael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sálur 4 Ungu læknanemarnir Sýnd kl. 7, 9 og 11. Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs í fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 krónur. Mánudaga til föstudaga kl. 5 og 7 50 krónúf. Laugardaga og sunnudaga kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.