Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.-4. desember 1983 Heilbrigðisfulltrúi - framkvæmdastjóri Staða heilbrigðisfulltrúa, sem jafnframt getur gegnt stöðu framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlits fyrir Hafnarfjarðarsvæði (Hafnarfjörð, Garðabæ og Bessastaðahrepp) er laus nú þegar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyðri reglu- gerðar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðisfulltrúa. Um laun fer samkv. kjarasamningum við Starfsmannafélag Hafnarfjarðar. Undirritaður veitir nánari upplýsingar, ef ósk- að er. Umsóknir ásamt ítarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20. desember 1983 til: Héraðslæknir Reykjaneshéraðs, Heilsugæslu Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður ÚTBOÐ Tilboð óskast í að fullgera verkið „Brú yfir Grafarvog" fyrir Gatnamálastjórann í Reykjavík. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Rvík, gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. des. 1983, kl. 11.00 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Notkun jarðhita til laxeldis Orkustofnun efnirtil kynningarfundar um nýt- ingu jarðhita við laxeldi þriðjudaginn 6. des. 1983, kl. 15 í Ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Stofnunin hefur nú nýlega, í samvinnu við Veiðimálastofnun íslands, látið gera athugun á hagkvæmni þess að nota jarðhita til að ala lax upp í sláturstærð við aðstæður eins og þær gerast bestar hér á landi. Niðurstöður þessarar athugunar verða kynntar á fundin- um. Fundurinn er öllum opinn. Lesendur athugið! Ertu að kaupa eða selja íbúð? Ef svo er erum við til í slaginn! Vantar allar stærðir eigna á skrá. Magnús Þórðarson hdl. Árni Þorsteinsson sölustj. Fasteignasalan Bolholti 6, 5. h. sími 39424 og 38877. Alþýðubandalagið í Reykjavík Innheimta félagsgjalda Ágætu Alþýðubandalagsfélagar, nú stendur yfir loka- átak í innheimtu félagsgjalda til Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Stjórn ABR hvetur því þá sem enn skulda félagsgjöld að greiða gjöldin nú um mánaðamótin. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum og póstútibú- um. Greiðum gjöldin strax og spörum þannig innheimtu- mönnum félagsins sporin. Markmiðið er að allir verði skuldlausir við félagið um áramót. Stjórn ABR Opið mánud. - föstud. 9-6 laugard. - sunnud. 1-5 apótek Helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík vikuna 2.-8. desember er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (trá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar f síma 1 ,88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til ki. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og suonudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjonustu i sjálfsvara 1 88 88. gengiö 1. desember Bandaríkjadollar.. Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norsk króna..... Sænsk króna..... Finnskt mark... Franskurfranki.... Belgískurfranki... Svissn.franki... Kaup Sala 28.220 28.300 41.124 41.240 22.726 22.790 2.8918 2.9000 3.7605 3.7712 3.5452 3.5553 4.8798 4.8937 3.4352 3.4449 0.5144 0.5159 13.0467 13.0837 9.3280 9.3544 10.4739 0.01724 0.01729 1.4825 1.4867 0.2188 0.2194 0.1815 0.1820 .0.12134 0.12169 .32.467 32.559 Holl.gyllini Vestur-þýskt mark.... 10.4443 Itölsklíra....... Austurr. Sch..... Portug. Escudo. Spánskurpeseti Japansktyen.... Irskt pund....... sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. lögreglan Reykjavík... Kópavogur. Seltj.nes.... Hafnarfj.... Garðabær.. sími 1 11 66 simi 4 12 00 sími 1 11 66 sími 5 11 66 sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík.............. sími 1 11 00 Kópavogur............. sícni 1 11 00 Seltj.nes.............. sími 1 11 00 Hafnarfj............... sími 5 11 00 Garðabær............... sími 5 11 00 tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Samtök gegn astma og ofnæmi halda jólabasar laugardaginn 3. desember kl. 15 i Blómvali við Sigtún. Á basarnum verða kökur, prjónles og sitthvað fleira. Fé- lagsmenn og velunnarar félagsins eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20’ alla daga. MS-félag (slands verður með kökubasar í Blómavali við Sig- tún sunnudaginn 4. des. kl. 11. Velunnarar félagsins eru beðnir að koma með kökur í Blómaval eftir kl. 10 á sunnudag. Uppl. í síma 85605 og 22983. Aðalfundur FÍRR Frjálsíþróttaráðs Reykjavikur verður hald- inn að Hótel Esju mánudaginn 5. desemb- er 1983 kl. 21.00. Venjuleg aðalfundar- störf. - Stjórnln. Drottning Norður-Átlantshafsins, Hafsúlan Næsti fræðslufundur Fugiaverndunarfé- lags Islands verður haldinn í Norræna hús- inu mánudaginn 5. des.'83 kl. 20.30. Þor- steinn Einarsson fyrrv. íþróttafulltrúi flytur erindi með litskyggnum sem hann nefnir: Hafsúlan og lifnaðarhættir hennar. - öllum heimill aðgangur. - Stjórnin. Kvenfélag Hátelgssóknar heldur jólafund þriðjudaginn 6. des. kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Til skemmt- unar erindi: Frú Sigríður Thorlacíus, söng- ur og fleira. Mætið vel. Kvenfélag Langholtssóknar boðar til jólafundar þriðjudaginn 6. des- ember kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fundarstörf. Dagskrá helguð ná- lægð jóla. Heitt súkkulaði og smákökur. Takið með litinn jólapakka. - Stjórn. Frá NLFR, skrifstofan tekur við greiðslu félagsgjalda til 31. des. 1983. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 - 16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17 .00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftir- töldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkur Apótek, Austurstræti 16. Garðs Apótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v. Bústaðarveg. Bókabúðin Embla, Drafnarfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háa- leitisbraut 58-60. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leirubakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Ollvers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu i sambandi við minningakort og sendum gíróseðla, ef ósk- að er. Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást áeftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum, Bókasafni Kópavogs, BókabúðlnnfVéáa. Hamraborg, Kópavogi. Kvenfélag Breiðholts heldur basar laugardaginn 3. des. kl. 2 í anddyri Breiðholtsskóla. Konur, tekið er á móti munum föstudaginn 2. des. í skólan- um frá kl. 20-22. Jólavörur-kökubasar og flóamarkaður verða á Hallveigarstöð- um laugardaginn 3. des. kl. 2. Kattavinafé- lagið. Skagfirska söngsveitin heldur kökubasar laugardaginn 3. des- ember kl. 14 að Drangey Síðumúla 35. Úrvals laufabrauð. Fjölbreytt kökuúrval. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur jólafund mánudaginn 5. desember kl. 20. Jóladagskrá. Munið jólapakka og málshætti. - Stjórnin. Basar Guðspekifélagið heldur basar í húsi félags- ins að Ingólfsstræti 22, sunnudaginn 4. des. kl. 14.00. Gjöfum veitt móttaka á laugardaginn eftir kl. 14.00 á sama stað. Kökubasar verður að Hallveigarstöðum á morgun, sunnudag kl. 2. - Atthagafélag Stranda- manna. 115 ára |afmælis- og jólafundur Kvenfélags Arbæj arsóknar verður haldinn í safnaðarheimi I inu þriðjudaginn 6. des. 1983 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf. 2. Hug- vekja séra Guðmundar Þorsteinssonar - Pottréttur, ístertur og kaffi. 3. Jólasaga. 4. Gestaleikur o.fl. Jólaföndur og basarmunir verða til sölu. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. - Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Jólafundurinn verður í Félagsheimilinu fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30. - Stjórn- in. Kvenfélag óháða safnaðarins Basarinn verður n.k. laugardag kl. 14.00 í Kirkjubæ. Félagskonur og velunnarar safnaðarins eru vinsamiega beðnir að koma gjöfum föstudaginn 2. des. kl. 16 - 19, og laugardaginn 3. des. kl. 10 - 12 í Kirkjubæ. Bókasafn Njarðvíkur 40 ára. Næstkomandi laugardag 3. des kl. 16.0r verður afmælisins minnst í bókasafninu, með bókmenntakynningu, flutningi tónlist- ar og myndlistarsýningu. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14 -16 alla virka daga. Pósthólf4-5, 121 Reykja- vík. afmæli Steingrimur Jóhannesson bifreiðarstjóri, áðurtil heimilis að Víghólastíg 8, Kópavogi, er sextugur þann fimmta desember. Sunnudaginn 4 desember verður haldið upp á afmælið hjá Þyrf Baldursdóttur og Stíg Steingrímssyni Engjaseli 70, þriðju hæð. ferðalög Ferðafélag íslands ÖLOUGÖTU 3 Sfmar 11798 Dagsferð sunnudag 4. des.: Kl. 13: Gengið á Vífilsfell (655 m). Ekið upp á Sandskeið og gengið frá Jósepsdal á Vffilsfell. Nauðsynlegt að vera i góðum skóm og hlýjum klæðnaði. Verð kr. 200.- Farið frá Úmferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag fslands. f ----------- Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Aætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur AfgréiðSla’Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Agreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.