Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 25
Helgin 3.-4. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leiktimi. Tón- leikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Carlos Ferrer talar. 8.30 Fomstugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.Stephens- en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurtregn- ir). Oskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Pátt- urinn endurlekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg s.l. sumar Tónlist fyrir óbó og píanó eftir Robert Schumann. Heinz Holliger og Andreas Schiff leika: a. Þrjár rómönsur op. 94 fyrir óbó og pianó. b. „Papillons'1 op. 2 tyrir píanó. c. Þrjár fantasíur op. 73 fyrir óbó d'amore og pianó. d. „Austrænar myndir" op. 66 fyrir flórhentan pianóleik. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 20.00 Lestur úr nýjum barna og unglinga- bókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Fyrlr minnihlutann Umsjón: Árni Björnsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Snjólaug", smásaga eftir Ólöfu Jónsdóttur Höfundur les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Ðjami Mar- teinsson. 23.05 Danslög 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskráriok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Alfreds Hause leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Forleikur nr. 1 í e-moll eftir Thomas Augustine Arne. „The Academy of Ancient Music" leikur; Christopher Hogwood stj. b. Orgelkons- ert op. 4 nr. 4 í F-dúr eftir Georg Friedrich Hándel. Simon Preston leikur meö Men- uhin-hljómsveitinni. c. „Hjarta, þankar, hugur, sinni", kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Buckel, Hertha Töpper, John van Kesteren og Kieth Engen syngja með Bach-kórnum i Miinc- hen og Hljómsveit Bach-vikunnar í Ansbach; Karl Richter stj. 10.00 Fréttir. Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Brauðmessa Hjálparstofnunar klrkjunar i Háskólakapellu. (Hljóðr. 3. des.). Prestur: Séra Sólveig Lára Guð- mundsdóttir. Gunnlaugur Stefánsson predikar. Organleikari: Jón Stefánsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Fyrstu djassleikarar Dana. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði. Furður í fimbul- kulda. Dr. Hans Kr. Guðmundsson eðl- isverkfræðingur flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands i Háskólabfói 1. des. s.l. þ.m. Tónlist eftir Johannes Brahms (Siðari hluti). Hljómsveitarstjóri: Klaus PeterSei- bel. Einleikari: Jean-Pierre Wallez. a. Fiðlukonsert i D-dúr op. 77. b. Akadem- iskur forieikur op. 80. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Stein- grímsdóttir i Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 „Helgidagur sveitamanns", Ijoð eftir Anton Helga Jónsson. Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Margrét Blöndal (RÚVAK). 21.00 Utvarpskórinn í Munchen syngur ftalska madrigala. Stjórnandi: Josef Schmidhuber. (Hljóðritun frá útvarpinu i Munchen). 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (33). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Djass: Sveifluöld að boppi - Jón Múli Ámason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Þórhildur Ólafsdóttir guðfræðingur flytur (a.v.d.v.) Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdótt- ir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.) 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Guðrún Sigurðardótfir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eftir Katarina Taikon Einar Bragi les þýðingu sina (15). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00„Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Ste- fánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Lionel Hampton á tónleikum i Tokyo 1982. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit ís-. lands leikur „Fáein haustlauf", hljóm- sveitarverk eftir Pál P. Pálsson, höfu- ndurinn stjórnar. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl- harmónia leikur „Á skautum", balletttón- list eftir Giancomo Meyerbeer; Charles Mackerras stj. / Valery Klimov og Vladim- ir Yampolsky leika á fiðlu og píanó þrjá þætti úr ballettinum „Rómeó og Júlía" eftir Sergej Prokofjeff / María Callas syngur tvær ariur úr óperum eftir Gaet- ano Donizetti með Hljómsveit Tónlistar- háskólans í Paris; Nicola Rescigno stj. / Renata Scotto syngur þrjár aríur úr óperum eftir Giacomo Puccini með hljómsveitini Fílharmóníu og hljómsveit Rómaróperunnar; Wolf-Ferrari og Sir John Barbirolli stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Visindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guösteinn Þengilsson læknir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen. 20.40 Kvöldvaka a. Það sem aldrei varð Auðunn Bragi Sveinsson flytur endur- minningaþátt. b. Hugsað heim frá Höfn Sigurður Örn Sigurðsson tekur saman, og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. , 21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskiptí manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sína (34). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Athafnamenn á Austurlandi Vil- hjálmur Einarsson ræðir við Gunnar Hjaltason á Reyðarfirði. 23.15 Pianótríó nr. 1 í d-moll op. 63 eftir Robert Schumann Kogan-trióiö leikur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 10.00-12.00 Morgunútvarp Umsjón: Ásgeir Tómasson, Amþrúður Karlsdóttir, Jón Ól- afsson og Páll Þorsteinsson. 14.00-16.00 Miðdegismúsik Leó Sveinsson velur, kynnir og kryddar. 16.00-17.00 Guðjón Arngrímsson og Þorvaldur Þorsteinsson gera sér mat úr nýlegum at- burðum í þjóðfélaginu í tali og tónum. 17.00-18.00 Umferðarþáttur (Nafn óskast) Umsjónarmenn: Júlíus Einarsson og Tryggvi Jakobsson. sjónvarp laugardagur 16.15 Fólk á förnum vegi 5. Axarsköft Enskunámskeið i 26. þáttum. 16.30 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fimmti þátt- ur. Breskur unglingamyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá Hitchcock karlinn lcikstýrir kvik- myndinni Spellvirki, sem sjón- varpið sýnir kl. 23.05. 20.40 Ættarsetrið Fimmti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.20 Oddborgarar (High Society) Bandarisk söngvamynd frá 1956. Leikstjóri Charles Walters. Aðalhlutverk: Bing Crosby, Grace Kelly og Frank Sinatra. Það er mikið um að vera í Newport í Rhode Island-ríki þegar saman fer brúðkauþ ársins og mikil djass- hátíð. Marga gesti ber að garði, ýmist til að vera við brúðkaupið eða á djasshátíðinni. Meðal þeirra eru fyrri maður brúðarinnar, brögðóttur blaðamaður og djasskóngurinn Louis Armstrong. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 23.00 Spellvirki (Sabotage) Bresk bíómynd fra 1936 gerð eftir skáldsögunni „The Secr- et Agent" eftir Joseph Conrad. Leikstjóri Al- fred Hitchcock. Aðalhlutverk: Sylvia Sidney, Oscar Homolka og John Loder. Spellvirkjar valda rafmagnstruflunum í Lundúnum og síðar meiðslum og dauða fólks i sprengingu. Grunur fellur á eiganda litils kvikmynda- húss. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 00.30 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsið á sléttunni 4. Gamall kunningi Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. 17.05 Frumbyggjar Norður-Ameriku 7. Landmissir 8. Vænkandi hagur Breskur myndaflokkur um indíána í Bandaríkjunum fyrr og nú. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó- hannesson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.05 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Viðar Víkings- son. 21.55 Evíta Peron - Fyrri hluti Ný bandarisk sjónvarpsmynd um Evu Peron. Leikstjóri Marvin Chomsky. Aðalhlutverk Faye Dun- away ásamt James Farentino, Rita Moreno og Jose Ferrer. Fyrri hluti greinirfrá uppruna Evu, ferii hennar sem leikkonu og hvemig hún kynnist Juan Peron, ungum herforingja og upprennandi stjórnmálamanni sem síðar varð forseti Argentinu. Síðari hluti er á dag- skrá sunnudaginn 11. desember. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 21.35 Allt á heljarþröm Þriðji þáttur. Bresk- ur grinmyndaflokkur í sex þáttum. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 22.10 Vélsögin (Motorságen) Sænsk sjón- varpsmynd gerð eftir samnefndri skáld- sögu eftir Nils Parling. Leikstjóri Lars- Göran Petterson. Aðalhlutverk: Bo Lind- ström og Göran Nilsson. Myndin gerist um 1950 í hópi skógarhöggsmanna sem enn fella tré og saga með bandsögum. Þegar vélvæðingin heldur Innreið sína verða skiptar skoðanir meðal skógar- höggsmannanna um ágæti hennar. Þýð- andi Þuriður Magnúsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok Útvarp í kvöld kl. 20.40 Málstaður minnihlutans Árni Björnsson, þjóðhátta- fræðingur heldur áfram að hlynna að minnihlutanum. Og nú er það vígbúnaðarkapphlaupið, sem Árni ræðir um og viðrar þar kenningar, sem kannski eru ekki á hvers manns vörum. Við erum vönust að heyra því haldið fram, að þetta ógnvekjandi og e.t.v. banvæna kapphlaup stafi af tog- streitu milli stórveldanna, þar sem hvort um sig reynir að yfir- trompa hitt. Árni telur hinsvegar að þarna muni öðru fremur vera að verki hin steinblindu lögmál framleiðslunnar og mun draga fram ýmis rök til stuðnings þeirri skoðun sinni. -mhg Árni Björnsson, þjóðháttafræð- ingur KafTitár Fassbinders: Sigurveig Jónsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir. Sjónvarp sunnudag kl. 21.05 Gluggað í Glugga f Glugganum verður sitt af hverju á seiði í kvöld. Sýnd verða atriði úr kvikmyndum Fassbind- ers „Prá Veroniku Voss“ og „Kaffitár og frelsi“, í flutningi Al- þýðuleikhússins. Rætt verður við Sigrúnu Valbergsdóttur, leik- stjóra. Þá verður stungið við fæti hjá íslensku óperunni en hún er nú að æfa „Símann“ og „Miðilinn", eftir Menotti og spjallað verður við ieikstjórann, Hallmar Sig- urðsson. Nú, svo mun kvartett Stefáns Stefánssonar leika jass og Stuðmenn líta inn og spjalla um nýútkomna bók á þeirra vegum. Vikið verður að nýrri bók Olafs Hauks Símonarsonar, „Vík milli vina“ og sýndur úr henni kafli í leikbúningi Stúdentaleikhússins. -mhg Evita Peron - Faye Dunaway Leikkonan sem varð forsetafrú Á sunnudagskvöld sýnir sjón- varpið fyrri hluta bandarískrar kvikmyndar um þá nafnkunnu konu, Evu Peron. í þessum hluta myndarinnar greinir frá uppvexti hinnar verð- andi forsetafrúar, ferli hennar sem leikkonu og upphafskynnum hennar af herforingjanum Juan Peron, sem þá var að brjóta sér braut sem stjórnmálamaður og átti síðar eftir að setjast í forseta- stól í Argentínu, með kvenna- blómann Evítu sér við hlið. Leikstjóri er Marvin Chomsky en með aðalhlutverk fara Faye Dunaway ásamt James Farent- ino, Rita Moreno og Jose Ferrer. Þýðandi er Dóra Hafsteinsdóttir. - Síðari hluti myndarinnar er á dagskrá sjónvarpsins sunnudag inn 11. des. n.k. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.