Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 03.12.1983, Blaðsíða 27
Helgin 3.-4. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 27 Hægt að hlera öll innanborgar ^ »*i / t í i* ogmillistaðc simtol fra lslandi innanlands segir Gústaf Arnar yfir- verkfræðingur „Tæknin er komin á það stig að hvert einasta símtal frá og til íslandi, sem og ann- arra landa er hægt að hlera. í því sambandi skiptir ekki máli hvort þau fara í gegnum Fiskiþing Pósts og síma Skyggni eða eftir sæsíma- streng“, sagði Gústaf Arnar yfirverkfræðingur Pósts og síma í samtali við Þjóðvilj- ann í gær í tilefni að grein sem hann skrifaði í eitt dag- ■ Stjórnvöld beiti sér fyrir fækkun sela „Sölusamtök fískiðnaðarins hafa aðild sinni að „Hringormanefnd“. undanfarin ár reynt að stuðla að Meðal annars hafa fyritækin greitt iausn hringormavandamálsins með veruiegar fjárhæðir til örvunar sei- veiða. Þar er þó erfitt um vik sem stjórnvöld hafa hingað til ekki talið sér málið skylt.“ Svo segir í greinargerð með til- lögu sem samþykkt var í Fiskiþingi í gær um fækkun sela til lausnar hringormavandamálinu. í greinargerðinni segir einnig, að á síðustu 20 árum hafi hringorma- fjöldi í þorski veiddum á grunnslóð hér við land aukist mjög eða úr 1 til 2 ormum á kg. í allt að 12 til 17 ormum á kg. 1983, en dæmi eru til um svo mikinn hringorm á línu og færafiski. Vegna þessa samþykkti Fi- skiþing eftirfarandi tillögu: „Fiskiþing metur mikils það sem gert hefir verið til fækkunar sels við landið, en telur að ekki hafi náðst nægur árangur í því efni, enda hefir hringormur í fiski aukist um allt land á seinustu árum. Leggur þing- ið því til, að stjórnvöld leggi sitt af mörkum til að koma í veg frekara tjón í þessu efni.“ Hugheilar þakkir færum við öllum þeim er vottuðu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför eiginmanns míns og föður, Þórhalls Karlssonar flugstjóra Rauðahjalla 11, Kópavogi Sérstakar þakkir viljum við færa öllum aðilum er tóku þátt ( og unnu að leit og björgun, einnig starfsmönnum Landhelg- isgæslunnar ásamt eiginkonum þeirra og félögum í Félagi ísl. atvinnuflugmanna fyrir ómetanlega hjálp og stuðning. Aðalheiður Ingvadóttir Þórhildur Þórhallsdóttir Elías Þórhallsson Hrafnhildur Þórhallsdóttir Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Matthías Helgason frá Grímsey Grýtubakka 32 lést 28. nóvember sl. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. desemb- er kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda 4750 ' BÓKATITLAR MESTA ÚRVAL ÍSLENSKRA BÓKA í BORGINNI Bækur í öllum verðflokkum MARKAÐSHÚS BÓKHLÖÐUNNAR Laugavegi 39 Sími16180 V_____________. blaðanna í gær um skerm so- véska sendiráðsins og fleira sem viðkemur fjarskiptum. Innan bæjar í Reykjavík er ekki hægt að beita svona skermum, vegna þess að þar liggur síminn í köplum. En á milli staða á landinu er hægt að hlera með þeim. Þá sagði Gústaf að símahleranir innanbæjar væru í raun afar auðveldar. Aðeins þyrfti að koma fyrir smá tæki í símakössum þeim sem eru í eða við hvert það hús sem sími er leiddur í. Það mun þurfa sérfræðinga til að finna slík hlust- unartæki. Gústat sagöi að skermur sá er Hljómbær flutti inn til að ná so- véskum sjónvarpssendingum til Kúbu og einnig sendingum innan- lands í Sovétríkjunum, væri ekki sjónvarpsskermur heldur fjar- skiptaskermur og því væri með honum hægt að hlera öll símtöl til og frá íslandi. „Hitt er annað, að ég tel afar ólíklegt að eriend ríki séu að koma sér upp slíkum skermum hér, vegna þess að þau geta einfaldlega sett slflca skerma upp í sínu eigin landi, hvaða ríki sem er í Evrópu og hlerað þessi samtöl. Tekið þau upp á segulband og sett bandið í serstakt tæki sem greinir þau nák- væmlega“. - S.dór íslensk bókamenning er verómæti DRAUMA BOKIN eftir dr. Matthías Jónasson, sálfræöileg túlkun sem rekur og skýrir drauma. Skyggnst er inn í vitsmuna- og tilfinningalíf dreymandans og metin áhrif þeirrar geörænu reynslu sem hann verður fyrir. N ÍATm f AS jÖNASSON Cecilia Heinesen

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.