Þjóðviljinn - 07.12.1983, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 07.12.1983, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 7. desember 1983 ÞJÓÐVÍI^jlWN r- SÍÐ*A 1 l'-itl korl alls staOar l»a‘f*iloi*ur f*ri‘iOsluinali Nú í»c“lst IslriKÍiiu'um koslur a I>a0 it <>tmk'i;i hvc Visa koiliu aO njola ba'Oi Irausls or> <"»ryi*gis liafa aukiO |);caiiuli |>cina si'iu fcrbasl, scm skapasl viO nolkuu Visa-korls ba'Oi i orloli ov> i x'iAskiplacrintlum í almcnnum viclskiplum. Visa-koi'l s'c'lii’l Kntla cr Visa Islanti lcn;4 Iranslu ut al banka |)inuin uOa sparisjobi al|)joðlcr;u groiOslukcrfi, scm giklir |)a jafnl innanlands scm ulan. na'r til rumk't>a 1(10 landa. l-.ill or> sama kortið! Visa bcfur 1 íor mcc') scr mikid baaracdi vid i>rcic\slu a íerftakoslnadi crlcndis, <>l> nu lil crcidslu i ollum almcnnuiu vidskiplum jafnl lu'ima scm ad bciman Mú gefst ölluni kostur á að sækja um korl l;rá I. desc'inber er notkun í>rcidslukorla erlcndis ckki li'ijgur bundin vid vidskiplaadila. hckliir gefst bllum almenningi kostur ;i ad sækja um kort til notkunar jafnt heinia scm crk'iulis. Vcrid vclkomin í vidskipti mcd VISA-korl. Alþýðulíankirm lil SparisjtiAtir ll.ifn.iiljaitðar Sp.uisj<>dur K<*vkjavtkui lUínnöarbanki Islaiuis Sp.uisjoAurinn i KHlavik oij uatjrmnis IfttiniWbanki Islamls lif. Sparisjoiður Kopavotjs S|iaris|oóui SUjlulianðar Landsbanki Islands Sparisjodur Mvrasýslu Sp.trisjodui Svarfd.vla Samvínnubanki Islands hf, Sparisjódnr Nordfjardar Sp.tiisjodtir V<kslinanna<*vja r.yrasparisjodtir. I’alrvksfirdi Sparisjodtn Olaísíjardat Sparisjodm \ lluuavaUissyslu Sparísjodiir Bolungnmkiir - F.itt kort iini alliin hciin. Ribli gaf skákina án þess að tefla frekar abcde fgh Smyslov - Rlbli I þessari stöðu fór 7. einvígisskák Vasilys Smyslovs og Zoltans Ribli í bið sl. mánu- dagskvöld. Athuganir á biðskákinni stað- festu það hald manna að aðstaða Riblis væri gjörsamlega vonlaus. Hann kaus að gefa skákina án þess að tefla frekar. Biðleikur hans var: 41. .. Dh1 + - Framhaldið gæti orðið 42. Kg3 De1 + 43. Kg4 og svartur á enga vörn við margvísleg- um hótunum hvíts gegn f7-peðinu. Atburða- rásina þarf í raun ekki að rekja lengur, staða hvíts teflir sig allt að því sjálf. Staðan i einvíginu að loknum sjö skák- um: Vasily Smyslov 4>/2 - Zoltan Ribli 2>/a Smyslov þarf nú tvo vinninga í þeim fimm skákum sem eftir eru til að tryggja sér sigur. Aðstaða Riblis er þó langt í frá vonlaus þar sem hann á eftir aö stjórna hvltu mönnunum þr svar, Smyslov tvívegis. Eftír nokkra daga gildir Visa-kortið þitt í verslunum bæði við Laugaveginn og í London Fátt virðist geta stöðvað Kasparov nú vann 7. skákina og hefur tekið forystuna í einvíginu Það var glatt með helstu fylgismönnum Kortsnojs þegar þessi mynd var tekin í London í fyrri viku. Frú Petra Leeuwerik, einkaritari Korts- nojs, og John Van der Wiel, aðstoðarmaður hans og einn sterkasti skákmaður Hollands um þessar mundir. 27. Bb7 Hc7 28. Hc4 Re7 (Tímatakan er til marks um það hve illa Korts- noj gekk að komast í takt við það sem var að gerast á borðinu: Hv.: 1.47, sv.: 1.03.) Garrí Kasparov virðist hafa fundið aftur sinn fyrri kraft í einvígi sínu við Viktor Kortsnoj. í gærkveldi vann hann næsta auðveldan sigur með hvítu í 7. skák einvígisins og tók þar með foryst- una í fyrsta sinn. Kortsnoj varð fyrir miklu áfalli í 6. skákinni þegar hann tap- aði niður betri stöðu og síðar stöðu sem gaf alla möguleika á jafntefli. Eftir glæsilega byrjun er hann nú kominn í þá aðstöðu að þurfa að sækja á bratt- ann. Fimm skákir eru eftir og er það mat flestra að möguleikar Kortsnoj séu heldur litlir þó vert sé að minna á að hann er frægur fyrir að vinna upp mikið forskot í einvígjum. Er þar að minnast viðureigna hans við Anatoly Karpov. Þegar sex skákir voru til loka í síðasta hluta áskorendakeppninnar 1974 var hann þremur vinningum undir en tókst að breyta stöðunni í 3:2 og í hinu sögu- fræga einvígi í Baguio á Filippseyjum 1978 jafnaði hann, það sem virtist óvinnandi forskot Karpovs, 5:2. í að- eins fjórum skákum kom hann stöðunni í 5:5. Það sem helst er í veginum fyrir því að slíkar bollaleggingar veröi að veru- leika, er einfaldlega sú staðreynd að Kasparóv hefur aukist sjálfstraust að miklum mun og taflmennska hans er með svipuðum hætti og menn hafa átt að venjast að undanförnu. Kortsnoj hefur hinsvegar tapað sjálfsöryggi sínu og þegar svo stendur á freistast maður auðveldlega til að spá því að forskot Kasparovs aukist heldur en hitt. Korts- noj fær þó sitt tækifæri í næstu skák þegar hann fær að stjórna hvítu mönn- unum. Búast má við að skákirnar sem eftir eru verði þrungnar meiri baráttu- móði en verið hefur og Kortsnoj láti af þeirri hernaðartaktík sem byggist á því að sniðganga flóknar stöður. Skák gærdagsins talar sínu máli um hvernig ástatt er með þeim keppendum þessa dagana: 7. einvígisskák: Hvftt: Garrf Kasparov Svart: Viktor Kortsnoj Katalónsk byrjun I. (Það kemur tæpast nokkrum á óvart að sjá þennan leik. I öllum fjórtán skákum einvígj- anna í London hefur hann verið valinn upp- hafsleikur.) 1. .. Rf6 2. c4 e6 3. g3 (Rétt eins og i 5. skákinni. Kasparov virðist ekki hafa nokkurn áhuga á að tefla Petrosjan-afbrigðið lengur, 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. a3) 3. .. d5 (Skarpari leikur er 3. - c5 en þannig hefur Kasparov oftsinnis teflt á svart. Kortsnoj valdi jjennan leik í 5. skákinni og gafst vel.) 4. Bg2 dxc4 5. Rf3 Bd7l? (Kortsnoj dregur fram úr pússi sínu leikaðferð sem Alexander Aljékín hafði í miklum metum á sínum sokkabandsárum. Leikurinn er frem- 16. b4U (Hér er vinningsleikurinn í skákinni kominn. Svartur kemst ekki hjá liðstapi.) 16. .. Bxb4 17. Rxa7 Hc7 (Hinn möguleikinn 17. - Ha8 dugar heldur ekki til. Eftir 18. Rb5 á svartur í vök að verjast . T.d. 18. - Ha5 19. a4 b6 20. Rd4! er svartur illa beygður og 19. - Hb8 20. Hfc1 er heldur ekki gott. 18. - Rd5 strandar á 19. Bxd5! exd5 20. Rc7 Ha5 21. Hab11 o.s.frv.) 18. Hfc1l (Annar sterkur leikur sem undirstrikar hversu svartur á erfitt með að verja c-línuna.) 18. .. Hd7 19. Hab1 Bd2 20. Hc2 Hhd8 (Ekki 20. - Ha8 21. Rc8+ og 22. Rb6 né heldur 20. - Hb8 21. Rc6+! Svartur tapar peðinu á b7 algerlega bótalaust og úr- vinnslan er fyrir Kasparov leikur einn.) 21. Bxb7 Kf8 22. Rc6 Hc7 23. Hbb2 Hd6 24. a4 (Fótgönguliði þessi elur í þjósti sér stóra drauma.) 24. .. Be1 25. Hb1 Rd5 26. Ba8 Hc8 ur sjaldséður núorðið og hann hafði bau áhrif aö Kasparov lagðist djúpt í stöðuna. 15. skák- inni lék Kortsnoj 5. - Rbd7.) 6. Dc2 c5 (Ajékín kaus að leika 6. - Bc6.) 7. 0-0 Bc6 8. Dxc4 Rbd7 9. Bg5 Hc8 10. Bxf6 Rxf6 11. dxc5 Bxf3?! (Kortsnoj tefldi byrjunarleikina hratt eins og hann hefur átt vanda til í þessu einvígi, en svo virðist sem hann hafi vanmetið þá yfirburði hvíts sem liggja i skjótari liðsskipan. Senni- lega hefur honum yfirsést hinn firnasterki 16. leikur hvíts. Sterklega kom til greina að leika 11. - Dd5.) 12. Bx13 Bxc5 13. Db5+ Dd7 14. Rc3 (Ekki 14. Dxd7+ Kxd7 15. Bxb7 Hb8 og svartur nær peðinu aftur.) 14. .. Dxb5 15. Rxb5 Ke7 (Þessa stöðu hafði Kortsnoj séð fyrir. Hvítur getur ekki tekið peðið á b7 vegna 16. - Hb8 17. Bc6 Hhc8 o.s.frv. eða 17. Ba6 Hb6. En Kasparov lumar á óþægilegum leik.) Hxa6 40. Hxf7+ og ef 40. - Kg6 þá 41. Ha7+ og hrókurinn fellur. Kasparov hefur teflt alla skákina mjög sannfærandi. Hann uppsker samkvæmt því.) 39. Bb5 Bc3 | 40. Hxf7 Bf6 41. Hd7+ Kc5 1 42. Bd3h6 43. Hb7 Ha3 44. a7 Kd5 45. 131 Kd6 46. Hb6+ - og hér gafst Kortsnoj upp. Eftir 46. - Kc7 47. Ha6! rennur a-peöið upp í borð. Staðan í einvíginu: Garrf Kasparov 4 - Viktor Kortsnoj 3. Næsta skák verður tefld á fimmtudaginn. 29. Re5! Ba5 30. Hb5 Rg6 31. Rc6 Hd1 + 32. Kg2 Be1 33. a5 Re7 34. a6 Rxc6 35. Hxc6 Hxc6 36. Bxc6 Ha1 37. Hb8+ Ke7 38. Hb7+ Kd6 (Dapurleg nauðsyn. Ef 38. - Kf6 þá 39. Be8!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.